Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.08.1949, Blaðsíða 4
• ÞJÓÐVLLJLNrN Sunnudagur ' 21. ágúst 1949. ÞlÓÐVIIJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Simi 7500 (þrjár línur) 'Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíallstaílokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár linur) Hverjir eiga aS fá nýju togarsna? Öll atriði um togarakaupin í Bretlandi liggja nú ijóst 'fyrir. Lán hefur verið tekið, lánskjörin eru vituð og í fórum ríkisstjórnarinnar eru 40—50 umsóknir um þessa 10 tog- ara. Eftir er aðeins að ákveða hverjir þessara mörgu un- sækjenda skuli hreppa hnossið. Það verður ekki séð að nokkur ástæða sé til að draga i úthlutun togaranna á langinn. Rikisstjórnin hefur öll gögn' fóik inn eftir eigin vild, og hald í höndunum til að úthluta þeim þegar í stað og henni ber ið sýningar á því til fjár. Ein- ÍBÆJARÍ»0STI1I!S^ IjSuffisifflSMia pHlnPI Það er mikill barlómur. fari út að skemmta mér með ókunnugum rcönnum, og er Húsmóðir svarar Tívólí og hann búinn að heita á mig um segir: — „Kæri Bæjarpóstur. mánaðamótin, að bjóða mér í Viltu gera mér þann greiða, að Tívólí, cg á ég að fá að prófa birta eftirfarandi athugasemd'ir 'þsr öll „heimsins gæði.' Býsi. tix ]lr- s. S. ég við, að hægt verði að leggja Eg þakka hr. Sigurgeiri Sigur saman margar þrjár krónur, jónssyni fyrir upplýsingar hans svo nr verði tugir en bóndi um „ástand og horfur" hjá h. f. minn ætlar ^ekki að laía sig Tívóli. Ekki datt mér í hug, að muna um þáð í þetta skipti. svo aumlega væri þar ástatt kveS svo hr- S- S- hinztu fjárhagslega — þrátt fyrir kveðju. Húsmóðir. hina miklu aðsókn að garðin- ■ » um. Það er mikill barlómur í ** manninum. Ekki vissi ég fyrr en nú, að leyfi frá yfirvöldunum þarf ekki fyrir innflutningi á trúða fólki hingað til lands. „Pétur j og Páll“ geta þá flutt slíkt að gera það. Hins vegar er svo að sjá sem ríkisstjórnin vilji fresta úthlutuninni — fram yfir kosningar! Ástæðan er sú að auðmenn Reykjavíkur sækja fast að fá forkaupsrétt og óskir þeirra eru vilji ríkisstjómariiinar — að minnsta strax og kosningum er lokið. í annan stað hefur stjómarliðið hugsað sér að hagnýta nýju togarana sem kosningabeitu, lofa bæjarfélögum og samtökum almennings forkaupsrétti um land allt, þótt loforðin verði að vísu svo mörg að svikin séu auglýst fyrirfram. Þannig er Stefán Jóhann Stefáns- son nú í Eyjafirði og lofar Dalvíkingum og Ólafsfirðingum sínum togaranum hvorum — ef hann fái að vera í kjöri ■aftur á sömu býti og seinast, en Alþýðuflokksmenn í Eyja- firði hafa sem kunnugt er afhrópað hann með öllu! Þannig hefur stjórnarliðið hugsað sér að 'hagnýta tog- arana í loddaraleik sínum fyrir kosningar. Togaramir skulu notaðir sem beita um alít land, en að kosningmn lokn- um verða loforðin svikin og auðmönnunum í Reykjavík verða afhent þessi mikilvirku framleiðslutæki svo að þeir geti hagnýtt þau að vild sinni í átökunum við alþýðu lands- ins eins og í togaraverkfailinu s.l. vetur. Slíkar aðfarir væra vissulega hámarkið á langri hneykslissögu. En almenningur krefst þess að toguranum verði úthlutað þegar í stað, það er eina ti-yggingin fyrir heiðarlegri úthlutun. kennileg lög, sem leyfa slíkt. □ E I M S K I P Tónlistarmenn upp á sömu skilmála. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 20.30 í gærkvöld 20.8. til Sarps- borgar og Kaupmannahafnar. ■ Dettifoss fór frá Reykjavík til Eg kalla Tívólí-mennina klóka Akureyrar og Kaupraannahafnar og útundir sig, að geta fengið 1 g*rkvöld -20.8. ki. 2Ö. Fjanfoss ' ,. , . , ., ,. . . for fra Reykjavik. kl, 24 í gær- eftir þeuTa a.iti, „færustu lista kvöld 2o,8.. til London. Goðafoss mennina," sem sýnt hafa hjá frd Kew York 15.8. tii Reykja '„Pálladiúm í London, til þess víkur. Lagarfo'áá korri' 'til Ant- að sýná ! „kúnstir“ hér, og werpen T8.8., fer þaSa* væntan- greiða þeim fúlgur í ísl. pening |ega 20 S- ri1 Rottordgm. Selfoss & r , .l.' ■ , r. , kom tii , Reykjavikur 17.8. fra. um, sem litið er hægt aö kaupa Leith Trölla{oss' 'fór frá Reykja. :fyrir. Gætu þeir ekki útvegað v;k 17.8. til New) Yörk. Vatnajök- okkur — með.þessu skilyrði — uil fór frá London 16.S. væntan- heimsfræga tónlistarmenn, sem legur til Reykjavíkur 1 kvöld. mikill menningarauki væri að fá hingað. if, . RtKISSKIP: Esja mun íara. héðan á há- degi á laugardaginn, og liggja ' í Stykkishólmi til sunnudagskvölds Á laugardagskvöldið mun Ferða- Samfylkin Annars finnst mér hr. S.S. mis- skilja orðið „list“ þegar hann kallar þetta sýninga-fólk lista- fólk. Loftfimleika- og hjólreiða félag templara efna til dansieiks í samkomuhúsinu í Stykkishólmi, og 4 surinudág gengst féiagið fyr- ir ferð út i Breiðafiarðareyjar og í Grundarfjörð fyrír gesti sína. Þátttakendur geta að öllu leyti haláð til um borð meðan á ferð- iniii stendur eða t.d. borðað hjá kunningjum í Stykkishólmi; ef pnggur euu. 4eir kjósa það hcldm' Frá Stykk' ’ ifciólmi mun svo Esja l|£gja af stað heimleiðis seint á suilíkidagá- kvöld. sýningar eiga ekkert skylt við list. Það fólk, sem slíkar sýn- ingar heldur, vil ég kalla í- þróttafólk. □ Þakkar gotí boð en þiggur ekki. Eg hef einu sinni komið í Tí- vólí í Kaupmannahöfn mér til mikillar ánægju. En sú éttægja var í því fólgin, að ég hlustaði á mjög góða tóniistarmenn í konsertsalnum þar, — það voru sannir listamenn. Hr. S. S. virðist ekki álíta kr. 10.00 mikinn eyðslueyri hjá einu barni, fvrir eina skemmti- Eins og Þjóðviíjinn skýrði frá í gær haía frjálslynd vinstri öfl í GuIIbringu- 0g Kjósarsýslu hafið samvinnu á ‘breioum grandvelli og stofnað nýtt blað fyrir sýslu sína. LJm tilefni þessarar samvinnu segir í ávarpsorðum blaðsins: ,,Við lítum svo á, að stjórnmálaást&ndið í landinu sé nú þ>a.nnig, að öll framfarasimiuð vinstri öfl þurfi skilyrois- laust að samémast móti þeirri pólitík, sem núverandi rikis- stjórn hefur mótað með freklegum árásum sínimi á iífskjör alls þorra þjóðarinnar." Þetta framtak vinstri aflanna í Gullbringu- og-Kjósar- sýslu er táknrænt fyrir kosningahorfuraar í haust. Um &IIt Iand er að myndast voldug samfylking vinstrisimiaðra manna um að hrinda leppstjórninni frá völdum og knýja fram nýja, lieiðarlega og framsækna stjórnarhætti. Um >allt land er að vakna skilningur á því að vonir almennings tun mannsæmandi framtíð séu bundnar sigri og velgengni Sósíalistaflokksins, vöxtur 'hans sé eina vörn og trygging 'inngangseyrinn, kr. 3.00 aiþýðunnar í landinu. Þessi samfylking mun tryggja Sós- íalistaflokkmmi þann sigur sem riölar raðir afturhaldsins og kemur í veg fyrir áform þess. Síðan 1942 hefur skiln- ingur almennings á þjóðfélagsmálum aldrei verið eins mik' 11.00 Messa í Bóm kirkjunni (séra Sig-urbjörn . Á. Gísiason). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fi'ðlu- sónata í A-dúr op. 9 eftir Carl Nielsen. b) Isobel Bailiie syngur (nýjar plötur). c) Svíta nr. 2 úr „Pétri Gaut" eftir Grieg. 16.15 ferð í Tívólí. Það er ekki von, xJtvarp til Islendinga erlendis: að þeir, sem mikið fé hafa Fréttir og erindi (Benedikt handa á milli finnist einn tíkall Gröndal blaðamaður). 18.30 Barna- mikilsvirði. En okkur mæðrun- tími lHlidur Kalnran); a) ”Kött' , ... , , . .,, urinn i sjálfsmexmskumii", leik- um, sem hofum ekki fulgur . ... ... ... , ° þattur eftir Kiphng-. b) „Hnm- hnnda á milli, finnst hann tölu- þursinn“, saga eftir Zacharias vert mikils virði. Það er hægt Topelius — o.fl. 19.30 Tónieikar: að fá næstum fimm litra af Píanósónata í f-moll eftir Fergu- mjólk fyrir hann.- 8011 <Plötur>-. 20-20 Einieikur á „ ' . , . , _ „ Fiðlu (Björn Ólafsson): a) Sónata En af hverju nefmr hr. S. S. (La Gutitarra) eftir EccIes. b) ekki, hve mikið kostar fyrir caprice nr. 20 eftir Paganini. 20.40 Ullglinga Og fullorðna að fara Erindi: Fiskur og fornleiíar (Hend í Tívólí. Hann minnist aðeins á rik Ottóson). 21.05 Einsöngur: -August Griebel óperusöngvari syngur; dr. V. Urbantschitsch eftir Mozart. 21.20 Kveðjur vest- an um haf: Sextugasta þjóðhátíð Islendinga að Gimii ( séra Valdi- mar J. Eylands). 21.35 Tónleíkar: „Gæsamamma", svita eftir Ravel (plötur). 22.05 íþróttaþáttur: Frá meistaramóti Islands í frjálsum íþróttum (Sigurður Sigurðsson). 22.20 Danslög (plötur). 23.45 Dag- skrérlok. Útvarpið á morgun: ' 19.35 Tónleikar: Lög úr tónfilm- um (piötur). 20.30 Útvarpóhljóm- sveitin: Lög .eftir íslenzk tón- skáld. 20.45 Um daginn og'veginn (Margrét Indriðadóttir blaðamað- ur). 21.05 Einsöngur: Gerhard Hiisch syngur. (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt (Andrés Björnsson). 21.40 Tónleikarr Svita nr. 4 í D-dúr eftir Bach (plötur). 22.05 Síld- veiðiskýrsla Fiskifélags Islands (Arnór Guðrnundsson skrifstofu- stjórn). 22.30 Dagskrárlok. Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Auðarstræti 5. — Sími 3836. Verði ekki svarað í þann síma, má hringja í síma lögregluvarðstöðvarinnar, 1166. 1 fyrrádag voru gefin sáman í hjónaband af séra Sigurbirni ' Einarssýni, ung it-VJ' Ji' ''íí1* írú Guðrún Jónsdóttir, Meíalholti 8 og Páll Sigurðsson, stud med. Mjölnis- holti 4. — Nýlegá voru gefin sam- an i hjóriáöafrf ' af • séra' Jóni Guðnásyni K.ristín Guðvarðardótt- ir frá Syðri-Brekkum og Arnbjörn Ásgrímsson, Holtsgötu 20. Næturvörðuri er i |ýfjabúðinni Iðunni. ---- Sími 79lif. Nsetui'akstUr annást Hreyfill — Sími 6633. , ‘ . T Guðsþjónustúr í dagt HaHg'tíms- kirkja: kl. 11 f.h. Séixa Jakob Jóns son. ( Ræcjuef ni: Jerúsalém og Birgir Halldórsson ■syngur einsong. — Kapellan í Fossvogi. kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Ðómldrkjan: ld. 11 f. h. Séra SÍgurbjönn Á. Gíslason. Ferííaféiag tempiara ætjar að efna til þátttöku i skemihtiferð þeirri er m.s. Eeja fer í til .Stykk ishólms, laugardaginn þann 27. ágúst n.k. Fargjaldið í ferðiinni fram og til baka mun verða sem hér seg- ir: 1. farrými kr. 84.00, 2. far- rými kr 64.C0 og lest kr. 50.00. Þar við bætist svo fæði uni borð i skipinu og fargjöld í ferðir um ari ferð, og er því rttmigsynlegt a’ð fjörð. ' Það þarf ekki að efa að mjög mikil þátttaka mun verða i þess- ari ferð, og er því nausynlegt að þeir sem æt!a að fara á vegum Ferðafélags templara, tilkynni það og taki farmiða í Ritfangaverzl- un Isafoldar i Bankastræti á mánudag og þriðjudag n.k. Þar verða Qg veittar allar nánari upp- lýsingar. Skalholt. ei) hann er aukaatrði á móts við , __.. leikur unair a piano: a) „Wer verðlagið að skemmtitækjunum. eiD Liebchen hat gefunden“ úr Eg þakka S. S. kærlega fyrir óperunni „Die Entrúhrung aus hans góða boð að koma í Tívólí *dem SeraU“ eftir Mozart. b) og prófa hringekjuna og alIar.-x’Trockene Blurr'en“ eftir Schu“ bert. c) „Wanderlied" eftir Schu- ill og nú og.sá skilningur xnun á ný valda umahiptum í ís-| dc-fcemdir> se® Þar ero* ^.aaéan-.d) ,,Tcwn der Reimer" veftir - . wiAAVf ’ bondi minn er uu þannig gerð- ;u>ewe. e) .JDer . Vugeiíánger bin jteijí-HU pJOOfiII. , fc ,... u. - -i«r, að hann vill siður .öö ég -ich ja“ úr óp6rún»H,TijfraSlautan“ Leiðrctflng. Sú missogn var 5 greininni um Keflavíkurflugvöllinn í blaðinu í gær að sagt var að Agnar Kofoed- Kansen flugvallarstjóri ríkisins, notaði, verkamenn, bíla og efni af Keflavíkurflugvelli við hina nýju húsbyggingu sína. Þar átti að standa Reykjavíkurflugvelli! Nýieg:.a hafa opin- berað trúlofun siná, ungfrú Ragna Ólafsdóttir, Fjölnisveg 12 og Edvard Ingibergs- son, Melahúsi. — Nýlega opinber- uðu trúloíun sína ungfrú Stella Marteinsdóttir, Stórholti 18 og Árni Ólafsson, stúdent, Laugarnes veg 63. — Nýlega hafa opinber- ■ að trúlofun sina ungfrú Hulda Björnsdóttir, Hijföabox-g og Hilm- ar Péturason, Keflavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.