Þjóðviljinn - 31.08.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.08.1949, Blaðsíða 5
MiðvLkudagur 31. ágúst 1949. ÞJÓÐVILJINN 9 MISSÖGNIN SEM VAR LEIBRETT g HugleiSing um móralska mœlikvarSa llm bieyskleika- synáir Allir . menn eru breyskir og allir menn drýgja breyskleika- syndir. Þótt slíkar syndir séu öílum öðrum syndum afsakan- legri eru þær engu að síður hvimleiðar. Ein slík synd var drýgð hér i Þjóðviljænum fj'rir skömmu, þegar sagt var að flugvallarstjóri ríkisins, hr. Agnar Kofoed-Hansen hefði menn og bíla af Keflavíkurflug velli við byggingu húss handa sér í Reykjavík. Þessi frásögn stafaði af misskilningi, menn- imir og bílamir voru skemur að komnir, sem sé af Reykja- vikurflugvelli. ' Misskilningur þessi var Jeiðréttur hér í blað- inu þegar daginn eftir að hann var birtur. Þarna var sem sé um breysé- leikasynd að ræða og við henni var brugðizt á þann eina hátt eem sæmilegur er: það var gengizt við.henni umsvifalaust. Þar með skyldi maður ætla að málið væri úr sögunni, og vissu lega er það úr sögunni sem slíkt. En það sem ekki er úr sögunni eru viðbrögð flugvalla- stjóra rikisins, dómsmálaráð- herra landsins og afturhalds- biaðanna, óg þau viðbrögð eru svo lærdcmsrík að vert er að benda á þau sérstaklega. Þó hafa ekbi verið fyrirskipaSar réSfax- rannsóknir Flugvallastjóri ríkisins hefur cft verið nefndur hér í blaðinu, fyrir stjórn sína á flugvallar- análunurtí, fyrir pólitíska brott- rekstra af Reykjavíkurflugvelli cg fyrst og síðast í sambandi við KeflaVíkurflúgvöIlinn. Það er óþarfi að fifjá upp þær marg földu lögjeysur sem undanfar- in ár hafa verið framdar á Keflavíkurfiugvellinum, þau ís- lenzk • lög munu torfundin sem ekki eru brötin þar syðra með éamþykki æðstu manna þjóðar- innar og vitund þeirra embætt- ismanna sem ýfir völlinn eru settir, en af þeim er fiugvalla- stjóri rikisins æðstur. Þótt rík- isstjórn íslands leggi blessun sina yfir Öíl logbrotin er þao - engin afsökun fyrir þá embætt- ismenn sem eigá að hafa dag- lega stjórn mála á veliinum. . Enginn heiðarlegur embættis- maður getur þólað slíkar aðfar- if, éngihn maður með nokkra , virðingu. fyrir sér og embætti sinu myndi taka í mái að vera riðinn vio slíkt. Með öðrum orðum: ráðherr- ar íslar.ds og flugvallastjóri hafa verið bornir þeim sökum hér í blaðinu sem enginn sóma- kær maður myndi þola ef rang- nr væru. Bn þeir hafa þolað þær. Þeir hafa ekki fvrirskipað neinar réttarrannsóknir, yfir- heyrslur, málarekstur eða reki- stefnur. Þvert á móti hafa ráð- herramir komið í veg fyrir að Aiþingi framkvæmdi rannsókn eins og sósialistar höfðu lagt til. Þeir hafa sem sé ekki verið að flíka sóma. sínum, æru og embættisheiðri, þessir menn; þvert á móti hefur virzt ein- staklega djúpt á þeim eiginleik- um. /Eiar. allt i eiira utvortis En svo kemur að missögn- inni sem var leiðrétt. Og þá bregður svo undarlega við að æran er alit í einu orðin útvort- is á þessum herrum, flugvalla- stjóra íslands og dómsmálaráð- herranum. Flugvallastjóri fer til ráðherra síns og kveðst ekki æru sinnar vegna geta þolað slíkar ásakanir, þótt leiðréttar séu. Og Bjarai Benediktsson dómsmálaráðherra, sá sóma- kæri maður, er alveg á sama máli. Hann fyrirskipar réttar- rannsókn, rannsóknarlögreglan og sakadómaraskrifstofan fá fyrirskipanir um að hefjast handa af alefli o. s. frv, Rit- stjóri Þjóðviljans hefur þegar verið yfirheyrður tvívegis og það sem meira er: margir menn sem ekikert hafa til saka unn- ið, menn sem ekki mega vamm sitt vita og aldrei áður hafa komizt í tæri við lögreglu eða lögfræðinga, eru yfirheyrðir dag eftir dag og klukkustund eítir klukkustund! Mennirnir á Fríkirkjuveg 11 eru önnum kafnir við skyldustörf sín, yfir- heyrsla. bætist við yfirheyrslu, skýrsla á skýrslu, sem græð- andi plástrar á hina særðu em- bættisæru flugvaliastjórans. Og allt gerist þetta löngu eftir að missögnin hefur verið leiðrét.t! Máttvssa SLefnd Og mönnum mun spurn: hvað á þessi cskaplegi fyrir- gangur að þýða? Það er ljóst að missögnin sem var leiðrétt er ekki ástæðan, heldur eitt- hvað alit annað. Og það verður ljóst við áthugun að ástæðan er sú, að embættismennirnir tveir, dómsmálaráðherrann og flugvailarstjóri, nota þetta til- efni til að 'fróa sér. ÆStlun þeirra er að hefna sín fyrir þaim þunga dórn sem kveðinn hefur verið upp yfir þeim og ekki verður áfrýjað. Allar þær kærur sem þeir hafa ekki getað sent, allar ‘þær réttarrannsókn- ir sem þeir haf a ekki 'þQrað að láta framkvæma,. egu-.fólgnar i þessari einu. Þetta er hugsað .sem hefnd, hlægi’eg,, máttvana hefnd og fróun, í því’ fólgin að Þjóðviljinn hafi birt éiná litla missögn um Keflavíkúrflúgvöll- inn — jþótt haíiní h'aíi'«áð vísu leiðrétt hana þegar í stað, á undan öllum öðrum aðilum! Þetta er samskonar fyrirbrigði og hin tilefnislausa, órökstudda ofsókn á Halldór Kiljan Lax- ness; bún á að vera hefnd og fróun vegna uppljóstrana sós- ialista um gjaldeyrisþjófnað, faktúrufalsanir og skattsvik auðstéttarinnar í Reykjavík. Misjafiíii mælikvarðai Þar með er þó ekki full skýr- ing gefin. iEtiunin er einnig að undirstrika á sem áhrifarikast- an hátt, að Þjóðviljanum hafi orðið á að birta missögn. Þess vegna ruku. afturhaldsblöoin upp tii handa og fóta — mörg- um dögum eftir að missögnin hafðí verið leiðrétt — og benda á hana sem einstæða sönnun um óheiðarleika blaðsins og þeirra manna sem við það starfa. (Athyglisvert er að þau töldu það einstæða sönnun um „aumingjaskap“ Þjóðviljans að hann skyldi leiðrétta missögn sína!). Og því skai ekki neitað að missögnin hafði sín áhrif, ýmsir vinir og veiurmarar blaðs ins hafa orðið bæði hryggir og sárir. En á sama tíma. birta aftur- haidsblöðin öll lygar á lygar ofan, falsanir, missagnir og róg burð — og þetta eru ekki breyskleikasyndir, heldur ásetn ingssyndir, sjálf undirstaðan að málflutningi þessára biaða er lygin. Dag eftir dag verða þessi blöð uppvís að ósvífnustu ósannindum og það kemur aid- rei fyrir að þau biðjist afsök- unar eða leiðrétti missagnir. En hvað skeður? — Það verður ekki einn einasti maður hrygg- ur eða reiður, engum finnst lyg- arnar tiltÖkumál, heldur sjálf- sagður hlutur, hversdagsleg- asta fyrirbæri. Það er þannig lagður annar móralskur mælikvarði á Þjóð- viljann en afturhaldsblöðin, og sízt munu aðstanáendur þessa biaðs biðjast undan því. Þvert á móti er það stolt þeirra og hvatning til nákvæmni og ötulleika í staríi. En þetta er fyrirbrigði sem vert er að vekja athvgli á. Lærdáœsiíktu’ samaiiburðar Missögnin sem var leiðrétt er í sjálfu sér lítið mál. Ein við- brögð yfirvaldanna og viðhorf almennings eru hins vegar hin lærdómsríkustu. Ef missögnin liefði orðið í Alþýðublaoinu, Morgunblaðinu, Tímanum eða Vísi hefði engin leiðrétting kom ið, engin réttarrannsókn verið framkvæmd, enginn maður crð ið hissa, leiður eða sár, það hefði bókstaf-iega engirm maður Nokkur minningarorð um rnóður og son f ! 1 til að gleðja sig við, né heldur fegurð hinna kyrru sumaraátta en bara rigning úti, þá sátum við tiðum að tafli. — Meira var þó talað um pólitík. Ég hef aldrei vitað ungiing á hans aldri sem hafði eins vakandi Fyrir rúmum fjcrum árum auglýsti undirritaður í blöðun- um að hann vildi gjarnan kenna fclki tiitskið erlent tungumál, og fyrsti nemaadi hans var 16 ára piltur. Aldrei held ég nokkur nem- andi hafi verið eins hrein- skilinn við kennara sinn. Strax I í öðrum eða þriðja tímanum spurði hann uppúr miðri Iexí- imni hvort það mundi ekki væn legra til árangurs við námið ef kennarinn gerði sé far um að vera ekki alveg jafn illa undir það búinn einsog nemandinn. Það höfðu kcmið á kennarann vöfiur við að útskýra eitthvert málfræðiatriði. Nemandinn hét Þórður, son- ur Valdimars Þcrðarsonar á Kirkjusandi cg kcnu hans Ingu Halldórsdcttur. Ég segi söguna þá araa af því hún lýsir hon- um svo vel. Hreinskitai hans var mikil, en góðiátleg kimni gerði það að verkum a.ð engan þurfti að i evíða undan henni. Hún leiddi alitaf til aukins skilnings en aidrei sundurþykkis. Atvik það sem að ofan getur hafði til dæmis þau áhrif að kennarinn fcr að )esa vel undir timana; og nemandinn virti að verð- leikum þessa viðleitni kennar- [ ans með því að gera slíkt hið j sama. — Uppfrá því voru þeir' miklir vinir, kennarinn cg nem- andinn. Tvisvar dvöldumst við saman í sumarleyfi austuraúð Þing- vallavatn. Það var bát’ir með utanborðs mótor, og þegar hvasst var hylltist Þórður til að stýra honum þannig á fu’lri ferð uppi ölduna að við fengum á- gjöf. Ágjöfin er evo hressandi, •sagði hann. — En begar logn var og kyrrð og heiðrík sumar- ncttin speglaðist í vatninu, þá vildi hann helzt vaka til morg-^ uns. Eizjhveratima ætla ég að ganga á Skjaldbreið, eagði hann. Þegar svc ekki var ágjöfin minnzt á bana! En hin mór- ölsku viðfcrögð gagnvart Þjóð- viljanum eru öll önnur. Og Þjóðviljanum hefur aldrei verið ■Framh. á 3. síðu. og fordómalausan áhuga um slík efni. Hann las öll stjóra- málablöðin og gerði sér far um að vega og meta hvert mál með íullu tilliti til þeirra raka sem fyrir lágu frá hverri hlið. Hann aíneitaði engri skoðun að crannsökuðu máli, tileinkaði sér heldur ekki neina skoðun i hugsunarleysi. Slíkur var þrcski hans. Þórður Vaidimarsson fæddist hér i Reykjavík þann 19. októ- ber 1928. Eftir, toarnaskóla stundaði hann nám í gagn- fræðaskóJa um skeið og síðan í Verzlunarskólanum, en lærði jafnframt nokkuð utanskóla. Fyrir tæpum tveim árum sigldi harm vestur um haf til náms í fÍEkiðnaðarfræðum. En í vetur leio veiktist hann skyndi- lega, lagðist á spítala í New Ycrk og andaðist þar þann 28- júlí siðastliðinn. Þcrður Valdimarsaon var fvr irmynd annarra ur.gra manna- ★ Kynni mín af Ingn Halldórs- dóttur, móður Þórðar, voru ekki mikil, en þau voru góð. Ég þekkti hana sem alúðlega og hægláta konu, sem gædd var öllum beztu kostum íslenzkrar húsmóður. Annars segja mann- kostir hins göfuga sonar henn- ar allt um það, hverja persónu hún hafði aö gejma. Hún fæddist í Reykjavík 3- ágúsí 1907, dóttir hjcnanna Halldcrs Steinþórssonar og Guðíinnu Pétursdóttur. Árið 1927 giftist hún Valdimar Þórðursyni og eignuðust þau tvö börn, Þórð heitinn cg Dóru,. sem giít er Rögnvaldi Jchnsen. Inga Halldórsdóttir ar.daðist hér í Reykjavik 5. ágúst síðast- liðinn. ★ Þau voru bæði borin til graf- ar í Fossvogskirkjugarði þann 12. ágúst, sonur sem var einsog synir eiga að vera, sooóðir sem hafði gert hann það sem hanit var. ðóaas Árneson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.