Þjóðviljinn - 31.08.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.08.1949, Blaðsíða 8
þJÓDVIUINN Rostungsbein „telgd af mannahönd- umM finnast midir meðalfjörimiáli á . Akranesi í fyrrihluta júlímánaðar fundust tvær rostungshaus- kúpur og eln töan þegar verið var að grafa fyrir hinu nýja frystihúsi Haraldar Böðvarssonar á Akranesi. Bein þessi fundust á fjögurra metra dýpi, 50 metra frá sjó. — Á þessum slóðum hafa áður fundizt rostungsbein, en það merkilega við þennan fund er að rostungstömuin virðist greinilega vera teigd til af mannahöndum. Dr. Sigurðar Þórarinsson, skrapp upp á Akranes s.l. mánu dag til að athuga beinafund þenna og hafði Þjóðviljinn tal af honum í gær. Sigurður kvað Harald Jóhannsspn hagfræði- stúdent hafa sagt sér frá' beina fundi þessum. Beinin fundust, sem fyrr segir þegar verið var að grafa fyrir hinu nýja frysti- húsi Haraldar Böðvarssonar, er stendur á sama stað og gamla frystihúsið. Áður hafa fundizt þama rostungsbein. lágu þau 1,5 til 2 metra undlr- stórstraumsflóði og úndir með- al-fjörumáli. Telgd af maimahöndum? Það athygiisverðasta við þenna beinafund —. en þarna fundust 2 rostungshauskúpur, ein tönn og eitthvað af öðrum beinum — er það að töanin. virðist greinilega vera telgd af mannahöndum. Gömul sögn um skip úr norðurhöfum. Það er óráðin gátá hvemig Stjórnarblöðunum gerist nú fiðrætt um Hæring, það eld- gamla hró er Jón Gunnarsson keypti vestur í Ameríku og Havsteen kammerherra er fram kvæmdastjóri fyrir. Þetta ágæta skip, „tákn Marshallhjálparinnar“ og „minnismerki um vinarhug Bandaríkjanna til Islands“ — svo notuð séu orð mikilmemiis- áns Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar, hefur nú legið hér við hafnarbakkann síðan í fyrra- haust vegna þess að það hefur með öllu reynzt óhæft til þeirra nota er það var ætlað: sem sé að vera fljótandi síldarverk- smiðja er flutt væri milli hafna eftir ástæðum og þörfiun. Kostnaðurinn við að láta þetta ryðbákn liggja í höfninni hefur þó orðið hátt upp í milljón kr. Lárus Jóhannssson sótti það Afmæiissandniót Hafnfirðinga Á mánudagskvöldið fór fram sundmót í sundlaug Hafnarfjarðar í tilefni af 6 ára afmæli laugarinnar, en hún var vígð 29. ágúst 1943. Keppt var í 10 sundgreiaum. Gísli Sigurðsson, formaður Iþróttabandalags Hafnarfjarð- ar, setti mótið með stuttri ræðu. Tírslit urðu sem hérsegir: 100 metra bringusund drengja 16—17 ára: Garðar Sigurðsson 1:35,5 sek., Bjami Kristmunds- son 1:39,7. 25 m baksund drengja 12— 15 ára: Hjörleifur Bergsteiruss. 26 sek., Þórir Sigurðsson 28,6 sek. 100 m bringusund stúlkna 15 —17 ára: Sigríður Sigurbjöms- dóttir 1,55 mín., Guðbjörg Guð- mundsdóttir 1 mín. 59,2 sek., Solveig Guðmimdsdóttir 2,06. 50 m skriðsund karla: Björn Eiríksson 36 sek., Garðar Sig- ursson 36,4, Bjami Guðmunds- son 37,5, Baldur Jónsson 38,0. 50 m bringusund drengja 12 —15 ára: Hjörleifur Bergsteins son 46,6 sek., Þórir Sigurðsson 48,6 sek., Grétar Hinriksson 57,5 sek., sá síðastnefndi er að- eins 12 ára gamall. 50 m björgunarsund: Jón Páímason 53,1 sek., Bjartii Guð mundsson 61,4 sek., Jón Pálma son vann þar með til fullrar eignar björgunársundsbikar þann er Halldór Haiigrímsson gaf. 200 m frjáls aðferð kvenna: Sigríður Guðbjartsdóttir 4:05,6, Guðríður Guðmundsd. 4:07,2. 200 m frjáls aðferð karia: Björn Eiriksson 3:40,0, Leifur Grímsson 3:55,8. — I 200 m sundunum var keppt um Hlif- arbikarana og nefnast sigurveg- ararnir sunddrottning og sund- konungur Hafnarfjarðar. Hlíf- arbikarana gaf Grímu-r Kr. Andrés-son 1943 er laugin tók til starfa, en Grímur er fyrsti sundkennari í Hafnarfirði og einn helzti frömuður sundíþrótt arinnar þar. Þoisund, 500 m: Jón Páirr.a- son var eiai keppandinn og synti á 9,43 mín., en Jón Lindqu ist syuti sem gestur, synti hann á 9:41,9. 8x25 m boðsund: tvö 8 manna lið kepptu, A-Iiðið synti á 2:43,4 en B-liðið á 2:43,5. -— Þórarinn Mágnússon var yfirdómari móts ins. mjög fast að fá þetta „tákn Marshallhjálparinnar“, ryðkláf inn Hæring, fluttan til Seyðis- fjarðar, með tilliti til kjörfylgis við haustkosningarnar, en sú von hefur algjörlega brugðizt honum. Herrarnir í stjóm Stefáns Jóhanns virðast nú loks hafa viðurkennt ónýti þessa aldna hrós. Stjómarblöð- in skýrðu frá því í gær að nú ætti að leggja þessu heimilis- fyrirtæki Havsteenanna inn í sund, því „kunnáttuineun telji (væntanlega eftir miklar og erfiðar rannsóknir!) að óhætt sé að flytja skipið inn í sund“!! Frásögn Vísis af þessu fer hér á eftir: „Ákveðið hefur nú verið, að Bæringur hinn aldni muni nú skipta um vemstað, flytj ist frá Ægisgarði, þar sem hann hefur hallazt upp að bryggju um eitt ár eða svo, og inn í Viðeyjarsund. Hafa verið gerðar tilraun- ir með skipið, kynt undir kötlum þess og svo framveg- is, til þess að ömggt megi telja að flytja skipið úr stað. Kunnáttumenn telja, að ó- hætt sé að flytja skipið inn í sund.“ kr. frá Hansensjóðnum t Stjórn Nansenssjóðsins í Osló hefur skýrt frá, að hún muni í ár veita íslenzkum vís- indamanni 3000 n. kr. til vis- Lndaiðkana í Noregi, svo sem gert hefur verið tvö undanfarin ár. Umsóknir um styrk þennan akal senda skrifstofu háskólans í síðasta lagi 7. september. Þegar grafið var fyrir gamla frystihúsinu fundust einnig bein á þessum sióðum og mun rost- ungshauskúpa er þá fannst vera í safni barnaskólans á Akranesi. Einnig munu bein hafa komið fram úr sjávar- bökkunum þarna. Undir meðal-fýömmáli. Beinin fundust á fjögurra metra dýpi, alveg niðri undir klöpp. Vom þau undir sand- lagi en ofan á því var leirbor- inn mór og moldarjarðvegur efst. Staðurinn sem þau fund- ust á er 50 metra frá sjó og Fimm skip fenga síld við Langanes Slæmt veðni á miðmmm Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði í gærkvöld, að fimm skip hefðu fengið veiði austan við Langanes í gær. Víð- ir frá Eskifirði 6—700 mál, Aðalbjörg frá Akranesi 400, Valþór frá Seyðisfirði 300, Sig- urður 200 mál og Helga, Rvík, fékk einhvem afla en óvíst hvað mikið. Veður var mjög vont á veiði- svæðinu í gær, og mjög hæpið að skipin gætu athafnað sig þar. Nokkuð mörg skip liggja enn á Siglufirði, enda mjög- á taikmörkum að þau geti farið austur vegna veðurs. Síldarleit- arflugvélin hefur einnig orðið að halda kyrru fyrir síðan í lok fyrri viku. 100 mál bárust til Siglu- fjarðar í gær. Var sú síld veidd í reknet á austursvæðinu. 27 skip höfðu hætt síldveið- um í gær, 24 hjá síldarverk- smiðjum ríkisins og 3 hjá Rauðku. beinin eru þama komin af mannavöldum, en á Akranesi gengur sú sögn að fyrir æva- löngu -hafi strandað þar skip úr norðurhöfum er verið hafi með rostunga og grávöru, og eitthvað kvað Sigurður Þórarins son sig ráma í það, að í göml- um annálum væri þess sama get ið, en enn hefur ekki verið geng ið úr skugga um það. Dómprófasturinn í Kantaraborg á friðarráðstefim í Moskva Dr. Hervlitt Johnson, dóm- prófastur í Kantaraborg hélt ræðu á friðarráðstefnu Sovót- ríkjanna s.l. föstudagskvöld. Hann var klæddur fulium skrúða og hóf mál sitt með því að friðflytjandi ætti lítið erindi til Sovétríkjanna, þar væri friður. Á ráðstefnunni voru m. a. fulltrúar orþódoxu kirkjunnar með Alexej patri- ark í broddi fylkingar. , Dr. Johnson sagði að mark- mið kristindómsins væri friður, bræðraiag og jafnrétti allra manna, en oft væri það svo að kirkjugestir skildu þettá betur en flytjendur orðsins í kirkj- unni. Þessum ummælum hans var tekið með fognuði. Hann sagði ennfremur að Stalín hefði haft á réttu að standa - fyrir fimm árum, þegar hann hefði sagt við sig, að heimsfriði væri e.t.v. mesta hæt,ta búin hinum kapitalistíska blaðakosti. Margir aðrir erlendir gestir sátu ráðstefnu þessa, m. a. prófessor Crowter frá Englandi prófessor Darbusier, málarinn Roget Fougeron og rithöfund- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.