Þjóðviljinn - 03.09.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. sept. 1949.
ÞJÓÐV^XJINN
(Framhald).
Svo erum við aftur stödd á
Vígdísarkletti, og nú er bezt að
ganga niðrí þorpið og skoða
sig um dálítið nánar. — Við
göngum yfir læknistúnið án
þess að spyrja um leyfi —
frekaren í gamJa daga; enda
vitum við að læknisfrúin mun
ekkert hafa á móti því -— frek-
aren í gamla áaga. -— Þar sem
við klofumst yfir girðinguna er
samkomuhúsið Mikligarður á
aðra hönd, bamaskólinn á hina.
Blómaskeið Miklagarðs
og hnignunartímabil
Mikligarður er kannski ekki
að sama skapi stórfenglegur á
að líta sem honum hefur hlotn-
azt voldugt héiti, einlyft hús
eitthvað 12—15 rnetrar á lengd,
en í gamla daga fannst manni
haan bera nafn með rentu. Þvi
það var enginn smáræðis fólks-
fjöldi sem hvarf þangað inn ef
Jónas Árnason.
Heyrt og séð
Á VOPNAFIRÐI
Miklagarðs sá trassaskap ráða-
maana að kenna, því svo er
ekki. Til hennar liggja þær af-
sökunarverðu orsakir að lengi
hafa verið uppi áform um nýtt
og myndariegt samkomuhús
fyrir byggðarlagið, og þess-
vegna ekki talið átnaksins vert
að vera nieð neitt umstang til
viðhalds því gamla. — Undir-
búningur að byggiagu nýja
samkomuhússins er nú langt
korhinn, og sennilega verður
byrjað að grafa fyrir grunnin-
um strax í haust. Hús þetta á
að rísa í túninu fyrir ofan það
ialdna íbúðarhús sem kennt var
veginn hafði ég fengið þá flugu í
höfuðið að ,,nei takk“ væri
dónaskapur undir svona kring-
umstæðum og sagði því aidrei
annað en „já takk.“ Það var
spurt hvort ég vildi meira kjöt
og kartöflur, hvort ég vildi
meira brauð með osti, hvort ég
vildi eitt æðaregg í viðbót, og
„já takk“ sagði ég, alltaf „já
takk“. Seinast hafði ég sagt
svo mikið „já takk“ að þanþol
viðkomandi líffæris komst í
þrot, maginn sá sig tiineydaan
að snúa gangi máltíðarinnar
við.
Þetta er dæmisagan imi það
og hún snýr hausaum að Skip-
hólma.
Fleiri hafnarbætur eru og í
framkvæmd. Það stendur til að
gera uppfyllingu í beinni línu
frá nýju bryggjunni yfrum
krykann, þar sem gamla bryggj
an vaY, og verkamenn vinna við
að steypa vegginn sem tak-
marka skal þessa uppfýllingu
að utaaverðu.
Kaupfélagið stendur fyrir öll-
um þessum framkvæmdum.
Samgöngumál. — Því
ekki flughöfn á lóninú?
Litlu strandferðaskipin
Hafnarframkvæmdir á Vopnafirði: Frá miðri myndinni og út að klettunum til vinstri verður uppfyliingin. Steinkerin
sem eiga að lengja bryggjuna, sjást þarna í fjörunui. Stóra hvita húsið fyrir aftan þau er hið nýja hús kaupfélagsáns.
mikið stóð til, svo sem ball eða
kosningafúndur.
Þegar var ball þá bárust ut-
anúr Miklagarði ævintýrajr:g
'harmónibuiög uppí herbergið
þar sem maður átti að vera
löngu sofnaður í húsinu beint
á móti. Þegar var kosninga-
við höfund sinn, Ólafshús járn-
smiðs Jónssonar.
★
Barnaskólinn er nú rekinn
sem hótel á sumrin ,og hefur
skóiastjóriiin, Björn Jóhanns-
son, umsjón þeirra mála, en
kona hans, Anna Magnúsdóttir,
fundur þá ríkti líka líf og fjör iannast alla þjónustu vegna
í Miklagarði; einu sinni glumdu ; gestanaa og matreiðir handa
-útúr honum svo ástriðuþrungin ! þeim. Það er búið um gestina
lieyr, að gamall dráttarklár, |í kennslustofucum, og aulí þess
sem stóð í mesta sakleysi á
veginum, fældist og fannst ekki
aftur fyrren löngu eftir kjör-
dag.
En á sama hátt og örlögin
breyttu blómaskeiði í tímabil
hnignunar lijá því glæsilega!
lieimsveldi Miklagarði á mið-i
öldum, þannig eru nú dyrnar
dottnar af hjörum, gluggakarm-
arnir fúnaðir og kóniin göt á!
gólfið í því gamla og virðulega
samkomuhúsi Miklagarði á
Vopnafiroi. — Mikiigarður á
VopnaíirSi hefur giatað öllum
sínum forna glæsiieik og getur
naumast iengur talizt mönr.um
er eitt tveggja manna herbergi
í íbúð þeirra hjóna uppá lofti
leigt út handa ferðafólki. —
Svo virðist sem hótelreksturinn
farist þeim hjónum hið bezta
úr hendi.
Eí ekki er sagt ,(nei
takk" nógu snemina
Beint á móti Miklagarði
stendur — einsog áður er í
skyn gefið — húsið sem var
heimili manns þann tíma sem
ma.ður dvaldist á Vopnafirði að
sumarlagi.
Margar minningar eru téngd-
ar við þetta hús. — Eg gleymi
bjóðandi. En í honnm hafa| til dæmis aldrsi fyrstu máltíð-
urðarkettir afturámóti fundiðj inni þar. Hvað snertir matföng
sér ákjósanlegar viatarverur,
og þangað gera þéir grimmileg-
ar .f.rásir á hið friðsama ali-
fuglakyn staðarins, úrepandi
sér til Jjfsviöarværis, og þó
öll var sú máltíð afbragð ann-
ara máltíða, en sérstaklega
verður hún þó frásagnarverð
j fyrir sakir óveujulegs endis.
Eg var á þeim aldri þegar
kannski meir til skemmtunar, I feimnin er óskapieg: Sérhver
hænunga í stórum stíl.
iíýtí samkomuhús
véröur byggt
Ánnars mega lesendur ekki
hreyfing manns í návist ókunn-
ugra virðist voðalegasta hættu-
spil, hrekklausustu augnatillit
geta valdið manni yfirliði, og
það er illmögulegt að komast
gegnum tvær setningar í röð
halda að' þessi niðuráíðsiai áa'þess að kafoa. — Einhvern-
hve illa getur farið ef ekki er
sagt „nei takk“ nógu snemma.
Sjóbirtingar — Túristar.
Skáhaiit til vinstri frá þessu
húsi liggur brekka niðrað sjón-
um.
Það var trébryggja í gamla
daga og sjóbirtingamir litu þar
stundum við á leið sinni inní
Hofsá. Mér var aldrei fyllilega
ljóst hvaða meining lægi til
grundvallar þessuni heimsókn-
um. Það var að minnsta kosti
ekki nein praktísk meining,
einsog til dæmis öflun mat-
fanga. Því sjóbirtingarnir vilau
aldrei snerta þá fæðu sem fram
reidd var lianda þeim. Og var
það þó ekld nein hallærisfæða,
stundum meira að segja
hreinasta lúxusfæða, þar
á meðal ánamaðkar og
fiskiflugur. — En það var sem
sagt sama hverju við strákarn-
ir beittum, sjóbirtingarnir vildu
ekki taka. Þeir bara lágu þarna
undir bryggjunni, lífsleiðir á
svipinn og geispuðu einsog túr-
istar sem farið hafa um langan
veg til að heimsækja einhvem
frægan stað og verða fyrir von-
brigðum.
. Það er búið að rífa trébryggj
una gömlu, og í krykanum, þar
sem hún var, standa r.ú tvö
steinker sem fullgerð eiga að
notast til að lengja nýja stein-
bryggjuna. Nýja steinbryggjan
hefur verið smíðuð yfir dálitla
kletta sem maður komst ekki
útí nema á fjöru í gamla daga,
geta lagzt við nýju
bryggjuna, einsog hún nú er, en
þau stóru geta það ekki. Þau
leggjast fyrir. utan, og nótabát-
ar eru notaðir ±11 að flytja úr
þeim fólk og vömr í land, Þau
leggjast misjafnlega langt fyr-
ir utan. Það fer eftir skipstjór-
um. Sumir skipstjórar koma
eins nærri landi og möguiegt
er. Þeir skipstjórar em vinsæl-
ir á Vopnafirði. En svo eru aðr
ir sérvitrir skipstjórar sem
leggja skipum sínum miklu
lengra úti en nokkur ástæða er
til. Þeir skipstjórar eru ekki
eins vinsælir á Vopnafirði. —
En þetta lagast víst allt með
auknum hafnarbótum.
Anr.ars kvarta menn um ó-
nógar samgöngur á Vopnafirði
einsog í flestum öðmm kaap-
túnum útá landi. —■ Flugvélar
koma þangað aldrel, nema
stöku sinnum á vorin áðurea
bílvegir ópnast. Samt virðist
vera hin ákjósanlegasta flug-
höfn þarna skammt frá kaup-
túninu. Það eru lónin framund-
an Vesturárdalnum. Sjór gerist
þar sjaldan úfinn þó illa viðri.
Hvernig væri að koma þar fyr-
ir náuðsynlegum útbúaaði og
þefja svo reglulegar fiugferðir
austrá Vopnafjörð? Þessi spum
ing er nú mjög á vörum Vopn-
firðiaga, og þeir vænta þess að
flugfélögin taki hana til ræki-
legrar athugunar.
Atburður sem ekki
gieymist.
Það eru aflangir skúrar upp-
af krykanum þar sem gamla
trébryggjan forðum daga stóð.
Héma stalst ég einu sinni til
að kíkja gegnum glufu þegar
maður nokkur slátraði kind-
Hann hiýtur að hafa gert það í
einhverju sérstöku tilefni því
sláturtíð var ekki nærri komin.
Og kannski hefur honum ekki
þótt ómaksins vert að fylgja
sjálfsögðum mannúðarreglum
við framkvæmd verknaðarins
úrþví aðeins var um að ræða
þessa einu kind; svo mikið er
vist, að hann rotaði ekki kind-
ina, heldur brá hann hnífi sín-
um umsvifaiaust og sikar hana
bráðlifandi; — og hún jarmaði
útum sárið meðan blóðið foss-
aði niðrí bala sem stóð á gólf-
inu. Þessum atburði gleymi ég
aldrei.
En nú er ekki lengur slátrað
hér í skúmnum, n.ú er liér beitt
á öngla. Þetta eru beituskúrar
báta þeirra sem róa til fiskjar
frá Vopnaf. Það eru fimm-eða
sex bátar. Menn frá kaupfélag-
inu taka við afla þeirrá á
j bryggjunni, gera að honum,
'koma honum í frost, og síðan
jannast kaupfélagið sölu hans
gegn ákveðnum umboðsláunum.
Topphænur Austíjarða
Við stönzuðum í einum hinna
mörgu dyra á skúrum þessum
og spurðum hvernig fiskiríið
gengi. Það voru nokikrir ungir
piltar að beita í bjóð og stampa
og sögðu að afli hefði verið
Fi'amhald á 7. síðu.
KVIKH\YnDIR
Nýja Bíó:
Sigurvegarinn
írá Kastillín
Frá 20th C. Fox. —-
Saga: S. SheUabarger.
Leikstjóri Henry King.
Það hefur víst ekkert verið
til sparað til að gera kvikmynd
þessa sem glæsilegasta, gull
og gimsteinar og hverskyns
skraut glitrar í tekníkollor,
frægar stjörnur hofa með hönd
um flest aðalhlutverkanna, á-
gætir myndatökumenn og kvik-
'myndajöfrar standa að henni,
og allt þetta fólk hefur að sögn
lagt upp í erfið ferðalög frá
Hollywood til Mexico til að
gera allt sem bezt úr garði.
Sagan fjallar um hvorki meir
né minna en viðureign Cortez
og félaga hans við Montezuma
og Azteka hans. En allt kem-
ur fyrir ekki. Tyrone Power
berst að vísu hraustlega við
óvini sína sem eru hin mestu
illmenni, og er sjálfur drepimi
í tvígang að því er virðist, svo
ekki ætti að vanta hasarinn,
en þetta tekur um það bil tvo
og hálfan tíma, að öðru leyti
! viðburðalausa, og loks þegar
I Cortez (Cesar Romero) býst til
j atlögu við Montezuma, endar
j myndin skyndilega í lausu lofti,
j en þá er Tyrone ennþá einu
Framh. á 8. siðu.