Þjóðviljinn - 11.09.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.09.1949, Qupperneq 1
Síjórnarbiöðin hafa sliýrt frá því að íslenzk pkip hafi ltom ið nálægt rússneska síldveiði- flotanum og hafi þá íslenzkur sjóinaður hrópað tii þeirra rússnesku: „Farið þið ekki að snáfa heim?“ Honurn hafi hins vegar borizt svar aftur á kjarn- góðri íslenzku: „Haidið þið kjafti.“ Hvort sem saga þessi er sönn eða login hefur hún verið nötuð sem uppistaða í a. m. k. fimm greinum í stjórnar- biöðunum og hafa þær ailar ver ið froðufellandi af móralskri hneykslun á þeim „kommún- ista“ sem hafi haft sig tii þess að hjálpa rússneska síldveiði- f lotanum. Jafnframt segja blöð- in að rússneski flotinn hafi eitt hvað veitt innan landhelgi; án þess þó að sjá nokkuð athuga- vert við þá stjórn Iandhelgis- gsezlunnar sem lætur sííkt við- gangast. I*au telja að vonum hæpið að minnast á landhelgis- málin, eftir að Finnur Jónsson fceypti mahogný-líkkistarnar frægu. Þó fékk hann að skila þeim aftur, en þjóðin situr uppi með Hæring. lAr Þjóðviljanum er ekki kunn- ugt um hvort nokkur fsleud- ingur er á rússneska síldveiði- flotanum eða ekki. Hitt er al- kunnugt að allar erlendar þjóð- ir sem fiska hér við iand hafa haft íslenzka menn í þjónustu siani, og hefur það ekki farið dult. Árið 1938 auglýsti Kveld- úifur eftir íslenzkum sjómönn- um á ítalska togara og réð fjölda manns á skrifstofu sinni. Um líkt leyti réð O. Johnson og Kaaber íslenzíka sjómenn á spænska togara hér við land með opinberum auglýsingum. Fyrir stríð var Jóhann Þorkell Jósefsson fjármálaráðherra, eigandi tunnuimar, umboðs- maður þýzkra togara hér á landi og réð menn á þá, og f>að er ekki annað vitað en að hann sé umboðsmaður emn. Og þann- ig mæíti lengi telja, Ekkert af þessu hefur hneyksiað stjórnar- biöðin, umhyggja þeirra fyrir íslenzkum hagsmanum er ein- kennilega tengd þjóðerni þeirra útlendinga sem í faiut eiga. Eflaust væri rétt að athuga hvort ekki bæri að takmarka störf íslenzkra manna í þágu útlendinga með lögum. Siik tak- mörk ættu þó ekki að ná til sjó manna einna saman. Hér á landi eru fjölmargir menn sem gæta erlendra hagsníuna, m. a. allir heildsalarnir sem eru í þjónustu erlendra fyrirtækja og starfa á þeirra vegum. Þeg- ar Stefán Jóhann Stefánsson fór til Svíþjóðar 1945 sællar minningar, gerðist hann sem kunnugt er umboðsmaður ým- issa stærstu fyrirtækja Svía, og hann sóttist svo ákaflega eftir þessari þjónustu við útlend inga að hann lofaði að útvega sænskum fisldmönnum sérrétt- ind| í íslenzkri landlielgi í stað- inn. -fc Allt eru þetta þó smámunir hjá því að rOdsstjóra Isiands j 14. árgangur. Sunnudagur 11. september 1949 200. tölublað. Westrœnf skoSanafrelsi: (slenzkum sfúdent! neitað u vistarleyfi í Bandarik* Ástœðan er sú að hann var meðiimur í Féiagi réftœkra stúdenta í Háskólanum íslenzkir námsmenn hafa sem kunmigt er Ieitað all- mikið til Bandaríkjanna, enda era þar góðir skólar í ýms- um fræðuHk En nú er svo að sjá sem eftirleiðis muni ekki komast aðrir námsmenn þangað vestur en þeir sem í einu og öðru fylgja hinni vestrænu línu — og hafa í vegarnesti blessim Heimdallar. I haust sótti ungur íslenzkur stúdent um dvalarleyfi til náms í Bandaríkjunum. Ilann er mjög góður námsmað- ur, með hátt stúdentspróf, ötull og reglusamur. Honum gekk greiðlega að fá skólavis,t vestra, en þegar svar kom við umsókninni um dvalarleyfi í iandinu var því skilyrðls- laust neitað. Stúdentinn bað nm skýringar á bandaríska sendiráðinu og fékk þá þau svör að honum yrði ekki leyfð landvist í Bandaríkjunum — þar sem hann hefði verið með- limur í félagi róttækra stúdenta í Háskóiaimm veturhm áður! r I Suður-Afríku Fréttaritari Keuters í Jo- hannesburg skýrir frá því, íð dómsmálaráðh. hafi opnað i Leslie í Austur-Transwaal nýtt fangelsi yfir 300 svert- ingjafanga, sem á að leigja út til landbúnaðarviimu. Hlutafélagið „Leslie Associ- ation I,abour Supply Comp- any“ hefur byggt fangelsið og hluthafarnir eiga að fá fangana á leigu fyrlr einn shilling og níu pence (ísl. kr. 2.35) á dag. Þessi neitun baudaríska sendi ráðsins kom ekki að sök fyrir stúdentinn, hann komst á skóla í Evrópu sem sizt mun síðri þeim bandaríska. En þessi saga gefur glögga mynd af lýðræðinu og skoðanafrelsinu í hinu vvesc- ræna föðurlandi stjórnarflokK- anna. En hún gefur einnig hug- mynd um það hversu víðtækt njósnarkerfi Bandaríkjanna hér á landi er. Þessi stúdent var ekki í stjórn Félags róttækra stúdenta og kom aldrei fram opinberlega fyrir þess hönd. Hann var aðeins venjulegur meðlimur. Engu að síður vissi bandaríska sendiráðið um að hann var meðlimur í þessum geigvænlega félagsskap sem væntanlega er „hættulegur ör- yggi Bandaríkjanna.‘‘ Skýring- in á því getur vart verið önnur en sú að einhverjir féiagar stúd- entsins í Háskólanum séu bandarískir njósnarar, geíi stjórnmálaskoðanlr félaga- sinna upp við bandaríska sendiráðið- Koma þar vænt- anlega ekki aðrir til greina en einhverjir forustumenn Heimdaliar eða Vöku. Má vissulega segja að þetta sé verðugt hlutverk fyrir æsku- lýðsfélag þess flokks sem kenn- ir sig við sjálMæði landsins. Omrchill lék tveim skjöldum 1942 MeSasi orasian um Slalingiad slóð sem hæst lagði hann á ráð um haitialag Veslnr-Evrápn og Bandaríkjanna gegn Sovétríkjnrmii Brezki íhaldsmaðurinn MacMiÍlan Ijóstraði því upp með leyfi Winston Churchill á fundi Evrópuráðsins í Stras- bourg, að 1942 var Churchill farinn að undirbúa bandalag Vesturveldanna gegn Sovétríkjunum. Á fundi ráðgjafarsamkomu Evrópuráðsins las MacMillan Þrjó ný Islands- og allir ráðemenn stjórnarflokk anna eru keyptir agentar banda ríska auðvaldsins, launaðir í dollurum. Þá staðreynd á nú að reyna að dylja bak við furðu- söguna um ávarpáð frá rúss- neska flo^anum: „Haklið þið kjaftá.“ I frjáisíþróttakeppninni milli Svíþjóðar og annarra Norður- landa voru þrjú ný Islandsmet sett í gær. Öra Clatisen vann tugþrautarkeppnina með 7259 stigum en næstl rnaður náði 8779 stigum. Fyrra íslandsmet Arnar, sett í Osló í sunmr var 7197 stig. Árangur Arnar var: 110 metra grindahlaup 15,3 sek. stangarstökk 3,40 m. 1500 m. hlaup 4.49,4 kringlukast 36,13 m. og spjótikast 45,24 m. Honum mistókst í köstunum og náði því ekki eins góðum árangri og vænz.t hafði verið. Langstökkið vann Torfi Bryn geirsson, stökk 7,24 metra og setti nýtt ísíandsmet. Fyrra metið 7,12 átti hann sjálfur. Guðmundur Lárusson var annar í 400 metra hlaupi á 48,9 F'j'amhald á 8. síðu upp nokkrar glefsur úr skýrslu, sem Churchill lét frá sér fara í október 1942, rétt áður en straumhvörf urðu 1 styrjöldinni Kssnmgasjóðvi sljémaiandstóðBimax: Winston Churchill með sigri Rauða hersins yfir þýzka hernum við Stalingrad. Churchill sagði m. a.: „Eg verð að játa, að hugsanir mín- ar dvelja fyrst og fremst við Evrópu, við endjneisn áhrifa Evrópu sem móðurmeginlands nútímaþjóðanna cg siðmenning ar þeirra. Það væri ólýsanleg ógæfa, ef russnesk yillimennska Fyrsta vika söfnunarinnar í kosningasjóð stjórnarand- stöðunnar í Reykjavík skil- aði 3.300 krónum. En þetta er aðeins upp- hafið, því söfnunin er rétt að komast í gang. Hins veg- ar er hægt að segja frá því, að i þessari upphæð eru framlög frá kjósendum, seml fram að þessu hafa kosið stjórnarflokkana, ea ætla sér nú að kjósa stjóraarand- stöðuna. Þá er og skylt að geta þess, að nökkrir verkamenn hafa ákveðið að greiða viku- lega í kosningasjóðinn og er vonandi, að þetta fordæmi verði mörgum öðrum til fyr- irmyndar. En nú þarf söfnunin að kornast í fuilan gang. Næsta vika þarf að skila marg- faldri upphæð á við hina fyrstu. Allir hinir mörgu stjórn- arandstæðingar í Reykjavík þurfa að líta á það sem sara- eiginiegt verkefni að efla kosningasjóð sinn. Því rösk- legar sem unnið verður að söfnuninni, því meiri mögu- Iedkar verða á því að þjóð- íuni takist að losna við þá plágu, sem núverandi ríkis- stjórn er. Hjálpið öll til við söfn'un- ina. Skiiið daglega í skrif- stofu hennar að Þórsgötu 1. Markmiðið er, að hver ein- asti stjórnarandstæðingur í Reykjavík leggi fram sinn skerf í kosningasjóð stjórn- arandstöðunnar. legði undir sig menningu og fullveldi hinna gömlu Evrópu- þjóða. Þótt það sé hart að þurfa að segja það nú, vona ég, að Evrópúfjölskyldan komi fram sem ein heild undir forystu Evrópuráðs.......Við verðum auðvitað að vinna með Banda- ríkjamönnum á inargan hátt og eins vel og hægt er.“ Tvöfeldni Churchills kemur vel fram, ef borið er saman við þetta það sem hann sagði '■ neðri deild brezka þingsins 11- nóvember 1942, fáum vikum eftir að skýrslan var skrifuð. Þá sagði hann: „Hjarta mín'i hefur blætt vegna Rússlands . . .. Eitt má maður aldrei gera, og það er að blekkja banda- menn sína........ Það er stað- reynd, að fullkominn skilningur ríkir milli okkar (Stalíns).“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.