Þjóðviljinn - 11.09.1949, Side 5

Þjóðviljinn - 11.09.1949, Side 5
Sumuidagur 11. september 1949 ÞJÓÐVHJXNN 5 AR DOLLARINN EÐA F M verðiir loksins spuil Hinir ráðþrota stjórnarflokkar hafa nú komið sér saman um haustkosningar til þess að skapa sér svigrúm til nýrra hermdar- verka gagnvart landi og þjóð. Áróður þeirra er þegar hafinn og ber eðlilegan vott þess fálms er hiýtur að einkenna málfluining þeirra sem allt hafa svikið. Til raunir þeirra til að . lá sig fil riód ara á nýjum loforðum um bar- áttu gegn dýrtíð, verzlunarspiil- ingu og gengislækkun verkar einungis hlægilega eftir allt sem á undan er gengið. ' Þegar svo allt um þrýtur eru rekin upp sjúkleg óp um það að nú standi slagurinn milli austurs og vesturs — spursmálið sé hvorr! við eigum að vera „rússneskirl þrælar“ eða ekki. Það er í sjálfu sér hárrétt að þessar kosningar vérða einn slagurinn af mörgum milli kapítalisma og sósíalisma, milli dollarans og fólksins, stríðs og friðar. Á því kjörtímabili som nú er að líða hafa íslendingar verið sviptir hverju víginu á fætur öðru í krafti annarlegs valds án þess að vera spurðir. Nú fá þeir tækifæri til að gera upp sakirnar. Afstaða okkar í þjóðmálunum getur aldrei takmarkazt við landsteinana og allra sízt nú. Til þess áð átta sig á þeim örlagaríku atburðum, sem gerzt hafa hér heimafyrir er - lífsnauðsyn að kanna og meta ástandið í um- heiminum eftir því sem við verð- ur komið. Það er til dæmis harla aumt að láta ljúga því að sér kynslóð eftir kynslóð að kreppa sé óskiljanlegt erlent fyrirbrigði sem íslenzkir valdhafar ráði ekk- ert við né beri neina ábyrgð á. Ólafur Thors, Villijálmur Þór og verkfæri þeirra, hægrikratarnir, j eru þvert á móti vísvitandi aðil-j ar að því efnahagsöngþveiti semj nú er að formyrkva hinn vest- ræna heirn. Þeir eru hluthafar íj því alþjóðafyrirtæki sem kallað; er amerískur nýfasismi og hefur; það markmið að gera fáeina sið- lausa auðkónga allsráðandi á jörð unni. I "4* HEFUR HVERT EINASTA ATKVÆÐI ÍSLENZKRA ALÞINC ISKJÓSENDA VlÐTÆKT ALÞJÓÐLEGT GILDI HesmsforysSa Sáms fsræKÍa Þegar nú reynt verður að rifia upp helztu staðreyndir og heim- ildir um ástandið í veröldinni eft ir styrjaldarlok blasir ein stað-i reynd fyrst við augum: stríðiðj veitti Bandaríkjum Norðurame- ríku aðstöðu íil heimsei.jiokunar á fjármagni. Þeíta er atriði sem aldrei verður ofmetið og hefur leitt það af sér að í staðinn fyrir hið gamla slagorð nazistanna um þýzka heimsforustu er nú komið annað nýtt um ameríska heims- forustu. Takmark bandaríska stríðsgróðavaldsins er að gera alla jörðina að markaðsí orgi sínu En slíkur draumur getur ekki með nokkru móti rætzt fyrr en búið er að uppræta sósíalismann að fullu og öllu úr mannlegum vilja og vitund. Hlýtur þá géir- inn fyrst af öllu að beinast að Sovétríkjunum, sjálfu höfuðvígi inu og því eina, sem eins og sakir standa hefur mátt til að hamla á móti þvílíkri áætlun. Amerísku auðkóngunum hefur sýnilega ekki ætíð komið saman um leiðirnar né hraðann að hinu þráða takmarki. Sumir hnfa vilj að hamra járnið meðan það var heitt og æða strax .út í r.ýia heimsstyrjöld meðan þjóðirnar j væru í sárum eftir hina síðustu. Aðrir, hinir raunsærri, hafa fund ið ýmis vandkvæði á þeirri stefnu og viljað undirbúa allt sem bezt, helzt af öllu leggja undir sig heiminn með fjármagninu einu— múta mannkyninu eins og það legði sig — ‘en vera þó viðbúnir til stórræðanna ef á þyrfti að halda. Vissulega héfur ameríski ný- fasisminn komið ár sinni þegar allvel fyrir borð. Honúm hefur tekizt að kaupa upp meginið af forréttindastéttum auðvaldsríkj - anna víðsvegar um heim. Hónum hefur tekizt að koma í veg fyrir friðarsamninga við Þýzkaland, klofið það i tvennt og falið hin- um fornu stáljöfrum Ruhrhéraðs ins að endurreisa vopnabúr naz- ismans undir amerískri yfir- stjórn. Hann hefur komið upp þremur stofnunum í því skyni að leggja undir sig þjóðir Norð- urálfunnar: Marshalláætlaninni, sem á. að sjá um hina efnahags- legu undirokun, Atlanzhafssátt- málanum, sem á að sjá um hina hernaðarlegu undirokun og Ev- rópuráðinu, sem á að sjá um hina pólitísku uiidirokun. Honum hef- ur tekizt að mynda herstöðva- hring allt í kringum Sovétríkin, þar á meðal 109 kjarnorkustöðv- ar utan heimalandsins og skulu það verða forréttindi Bandaríkj- anna að sjá um loftárásirnar í væntanlegri styrjöld og varpa atómsprengjum á borgir óvin- anna — Evrópa skal aftur á móti löggja til hinn óbreytta landb.er, það er að segja sláturféð. hætta sé á ferðum og hæltan verður auðvitað sú sama og hjá Hitler: kommúnisminn, Sovét- ríkin. Þannig er til orðið hið svokall- aða „kalda stríð“ sem hófst þeg- ar upp úr styrjöldinni og hefur oft og tíðum verið rekið af slíku offorsi að það hefur í bókstaf- legum skilningi brjálað sjálfa forsprakkana. Þannig endaði landvarnaráðherra Bandaríkj- anna, Forrestal, ævi sína á því að hlaupa strípaður um göturnar hró.pandi: rússarnir koma!. rúss- ur, einstaklingsgildi og það að,„Örðugra reynist nú að knýja fram samþykktir á hernaðarað- stoð til annarra landa en var á. síðastliðnu ári. Reynzt hefur ó- hjákvæmilegt að tendra stríðs- óttann af nýju til þess að vekja. áhugann fyrir vopnagjöfum til annarra þjóða. STRÍÐSHÆTTU ÁRÓÐURINN ER TILBÚNING- UR OG BLEKKING, en telst nauðsynlegur til að ýta svo við þinginu að hagstæð úrslit fáist við atkvæoagreiðslur.“ hafa heri sína alltaf svo vel búna að hægt væri að senda þá fyrir- varalaust til orustu. „Hveisu dásanilegm sem iriðnrinn er" Ameríski nýfasisminn ve’t að nú eins og ævinlega þráir alþýða heimsins frið. Hann þarf aftur- á Eftir Jóhannes úr Kötlum arnir koma! — steypti sér loks út um glugga og dó. Annars dettur engum óbrjál- uðum amerískum stjórnmála- manni í hjartans hug að Sovétrík in hafi árásarstyrjöld í huga. Jafnvel eitt helzta málgagn auð- kónganna sjálfra, Wall Street Journal, hefur sagt: „Það er greinilegt að Sovétríkin hyggja ekki á heimsyfirráð með árás á Veshirevrópu. Hin neikvæða, sovétfjandsamlega stjórnarstefna vor er ekkert annað en örvingl- unartákn," Og í sama mund sem Acheson utanríkisráðherra mælti nýlega hvað fastast með aðstoð Bnr.da ríkjanna til hervæðingar Vestur- evrópu gegn Sovétrikjunum og „tilveru kommúnistahópa" í hin- um ýmsu löndum, tilkynnti ráðu- neyti hans sjálfs að það heiði engar upplýsingar fengið sem bentu til að Sovétríkin hygg'öu á styrjöld. Um sama leyti tij- kynntu amerískir hernaðarsér- fræðingar að vígbúnaður Sovét- ríkjanna væri allur greinilega miðaður við VÖRN en ekki SÓKN. En — „hernaðarstuðning- ur frá Bandaríkjunum", sagði ráðherrann, „myndi veita lýðræð isstjórnunum aukinn styrk til að fást við hvort heldur INNAN- LANDSÓEIRÐIR eða ÁRÁS“. Lávarðurinn af Alamein, hinn móti einmitt á vígbúnaði að frægi Montgome.ry, sagði nýlega halda, bæði til þess að taka viðj í ræðu. „Eg álít að vestrænar offramleiðslunni og reyna að: þjóðir séu nú sem stendur í styrj- forða sér þannig frá kreppu og eins til þess-að-geta hafið árásar- styrjöld hvenær senj- honum býð- ur svo við að horfa1! Til þess að sætta fólkið við álögur diervæö- ingarinnar verður því -áð teija 'innaðhvort með góðu eða illu.l því .tr.ú um að. eiphyec; sérstúk öld við kommúnismann. Hún er ofí kölluð kalda stríðið en er ekki síður styrjöld íyrir því.“ Og gamli maðurinn bætti því við að friður væri aukaaíriði en ekki neitt sjálfstætt takmark. Það sem öllu máli skipti væri kristindóm- Tilgangur kalda stríðsins með öllum þess styrjaldaráróðri, sov- étníði og ofsóknum gegn sósíal- ismanum kemur óvenju skýrt í ljós í þessum ummælum eins fréttaritara United Press ekki alls fyrir löngu: „Ef hættuástand- ið í alþjóðamálum helzt eða jafn- vel eykst verður hinum gífurlegu vígbúnaðarútgjöldum haldið á- fram og þá er veruleg kreppa vart hugsanleg. Verði horfurnar á varanlegum friði hinsvegar yf- irsterkari felst í því — hversu dásamlegur sem friðurinn ann- ars er — að sumar greinar at- vinnulífs Bandaríkjanna hljóta að komast í hann krappan.“ Einn amerískur öldungadeild- arþingmaður er þó enn opin- skárri, en hann sagði nýlega á ársþingi Verzlunarráðs Banda- ríkjanna: ,,Ef ekki hefði komið til lcalda stríðsins, mundi nú efna hagsástandið { Bandaríkjunum vera blátt áfram SKELFILEGT 17.000.000.000 dollara til Mars- sjalláætlunarinnar, 20.000.000.000 dollara til vígbúnaðar Vesturev- rópu og 15.000.000.000 dollara til árlegs vígbúnaðar hér heimafyr- ir halda uppi þeirri PARADÍS HEIMSKINGJANS sem efnahags mál okkar eru' nú.“ En þótt flestir auðkéngai Bandarkjanna og ríkisstjórn þeirra reyni að gera þessa „para- dís heimskingjans“ sem stærsta og fáránlegasta, blöskrar ýn.sum hinn grimmi leikur, aðrir telja múturnar eftir með ofur- drambi „herraþjóðarmannsins ‘. „Atlanzhafssáttmálinn er gerður í árásarskyni og býður nýrri styrjöld heim“, segir Wainwright, einn frægasti hershöfðingi Banda ríkjanna. „Meö staðfestingu At- lanzhafssáttmálans bindur öld- ungadeildin þjóðina við HÓP KAGHÝDDRA, AFLÓGA ÞJÓÐA“, segir auðvaldsmálgagn- ið New York Daily News. Og — það sem að helzt hann varast vann varð þó að koma yfir hann: þrátt fyrir allan víg- búnaðar fjárausturinn er KREPP an þegar skollin á. Af því leiðir að bandarískir þingmenn eru nú sem óðast að draga að sér hend- ina, vitandi vel að eftir rúmt ár eiga þeir allt undir náð skatt- þegnanna sem alla milljarðana verða þó að borga að lokum. Hversu nú stendur í járnum um hervæðingarframlögin til Vesturevrópu sést bezt á ummæl- um einé ameríska kaupsýslu- tíraaritsins nú fyrir sköxnrau: Veglfœii snýsf npp í spörk Forríðarinn mikli í nútímaher- ferð ameríska nýfasismans var Marsjalláætlunin, „hjálpin“ góða sem hann af „veglyndi“ sínu hugðist veita þreyttum og hungr- uðum Norðurálfuþjóðum og sen» skrifstofustjóri íslenzka viðskipta. málaráðuneytisins hefur nýlega grátklökkur útlistað svo fagur- lega í útvarpi. Hræddar forrétt- indastéttir og ráðvilltir borgarar Vesturevrópu ginu þegar fegin- samlega við þessu skínandi agni. En draumurinn hefur bara ekkí rætzt. Mótsetningar kapítalism- ans sjálfs hafa ekki viljað sætt- ast á neitt annað en blákaldan veruleikann. Það hefur ekki reynzt unnt að gera hvorttveggja í senn: selja fátæklingnum of- framleiðslu sína og kaupa ekkert af honum í staðimi. Rússagrýlan er voðaleg — þó . er DOLLARASKORTURINN! kannski ennþá voðalegri og hann er þó andskotann ekki félag* Stalín að kenna. Amerísku auS- kóngarnir geta ekki lokað sínu eigin landi með himinháum toll- múrum um leið og þeir gera utn- heiminn að markaði einokunar- fjármagns síns. Úr því verðuir kreppa og æ meiri kreppa. Þcss- vegna er nú allt að fara í strand- Þó seint sé eru þjóðir Vestur- evrópu sem óðast að vakna vi'ð vondan draum: Þarna hafa þær sveitzt blóðinu við að retsa lönöf sín úr rústum og koma efnahagn- um á réttan kjöl, en allt virS'st. unnið fyrir gýg — hér sitja þær nú í gullfjötrum amerísku auð- kónganna og vita ekki sitt rjúk- andi ráð. Hvernig sem þær hafa reynt að koma á jafnvægi á milli innflutnings og útflutnings til og frá dollarasvæðinu hefur raunin: orðið æ hin sama. DOLLARA— SKORTURINN HEFUR SÍ- FELLT AUKIZT. Brezka Ijónið hefur rumskað; af einna mestum krafti. Enda. þótt hjálparforstjórinn Paul Hoffman hótaði öllu illu til aS- koma í veg fyrir verzlunarsamn— inga milli ríkja til langs tíma gerðu Bretarnir einn slíkan sama Frambald á 7. siðu. :

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.