Þjóðviljinn - 22.09.1949, Side 3

Þjóðviljinn - 22.09.1949, Side 3
Fimmtudagur. 22. sept. 1949. ÞJÖÐVHJTNN 3 Ritstjóri: Þóra Vigfúsdóttir. KONA í fylkingarbrjóstí Sósíalistaflokkurinn kefur eins os vií kosningarnar 1946 skipað' koiíu, lækninn og mannúðarkonuna Katrínu Thor- oddsen í BARÁTTU SÆTIÐ, nú fimmta sætið, á lista sínum. Við siðustu kosningar var Sósíalistafloltkurinn sigurviss vaxandi flokkur eins og hann er í dag, en baráttusæti listans þá var 4. sæti, vonlaust sæti í augum þeirra, sem sjá aðeins stirðnaða flokka og vilja ekki skilja að dagur hins nýja tíma er runninn. Við munum óp og sköll andstæð inganna frá þeim kosningum og hvernig þeir hrópuðu sig hása um það að Katrín, sem var þá 4. maður listans, kæmist aldrei á þing. En Katrín Thoroddsen kosnst á þing, og þúsumlir sem ekki þekktu hana þá nema sem liinn dugandi lækni, þekkja hana nú sem skeleggan baráttu- mann fyrir málstað íslands og íslenzku þjóðarumar. Vita að engin dollaraglýja getur blind- að augu hennar, vita að öruggt er að treysta lienni á þeim tímum sem í hönd fara. Þess- vegna er hún um leið hinn glæsilegi fulltrúi íslenzku al- þýðunnar, þeirra sem trúa á landið sitt og' málstað landsins, allra þeirra sem hata erlenda áþján og yfirdrottnun, fulltrúi sem liver einasta islenzk kona á að setja metnað sinn í að sitji á löggjafarþingi þjóðar- innar. VIÐ STRENGJUM IÁIvA ÞESS HEIT AÐ KATRÍN SKAL Á ÞING. í sumar hefur þjóðin orðið áð horfa upp á það ekki kinn- roðalaust að flokkar hinna 37 hafa sent frambjóðendur sína um landið með tuskubrúðu til að lokka almenning í sveitum og þorpum landsins til fylgis við sig. Halda þeir raunveU- lega að slík ííflalæti lyfti þeim upp í alþingisstólana. Eftir Keflavíkursamninginn, Aílantshafssáttmálann og at- burðina 30. marz dirfast þessir menn að koma íram fyrir al- þjóð og bjóðast til að fara með umboð þjóðarinimr á þingi, bjóð ast til að stjórna, menn sem hafa komið öllum okkar málum í þá óreiðu sem frægt er að endemum. Þeir munu eins og fyrri daginn æpa sig hása og segja að 5. sæti lijá sósíalistum sé vonlaust, skreyta síður blaða sirna með svívirðing'um uin Katrínu Thóroddsen. En allt mun verða unnið fyrir gíg KATRÍN SKAL Á ÞING. í ræðu nýlega komst Katrín Thóroddsen sve að orí-i: „Það var ekki af hlédrægni að ég valdi 5. sæti heldur vegna þess að það er oforlítið nær orustu- svæðinu en hin efri sætin. Það er mér metnaðarmál að KONA brjóti skarð í múr Bandaríkja- þjónanna hér í Reykjavík." Þetta eru stolt orð, sem sæma dóttur Theódóru og Skúla Thor- oddsen og verða munuð lengi. HJA HOLLENZKUM Viðtal við Ðergþóru Hólm gluggana og ég held næstum þvi allt húsið að utan. í blómabæinn Haar- Komstu iem? Já, ég kom þangað og sá allar túlipanbreiðumar í sínu Þótt Holland liggi landfræðilega séð í hinni miklu fegursta litskrauti og hvergi þjóðbraut lieims, er eins og mörgnm oltkar hérna! var lófastór blettur, sem ekki úti á íslandi finnwt eigi að síður þetta fjallalausa, frjó.í var ræktaður, allstaðar var eitt j hvað að spretta og groa. Hol- sama land með síkjum sínum, túlípönum og vindmyllum, iendmgar rækta ótal káltegund ir, sem ég kann ekki upp að telja eða nefna. Grænmeti er 11 sem bera við himin og spegla sig á öllum póstkoi’íum þaðan, í lygnum álum landsins, hafi ennþá eitthvað af töfrum fjarlægðarinnar og „útlandsii:s“ yfir sér. Þessvegna var það um daginn þegar ég rak?ö á einr. af ferðalöngum sumarsins, Bergþóru Hólm, og hún uagði mér að liún væri að koma úr þriggja mánaða dvöl í Mollandi — hún var í kynnisför hjá systur sinni, Heiðu Hólm, sem er búsett þar og mörgum lesendum Þjóðviljans kunn, sem hinn duglegi og röggsami formaður jtarfstúSknafélagsins „Sóknar“ — bað ég liana að segja lesendum kvennasíð- unnar eitthvað frá ferðalaginu. aðalfæða þeirra. Landið allt eitt sléttlendi með stórum skógar- beltum, en mörg þeirra eydd- ust algerlega í siðustu styrj- öld. Sástu mikið af eyðilögðum bæjum? „Meimingas:- ©g minn- iigassjóoiiF kvenna á aS verSa sjóðnr Iimna mörgn og hann geinr ©rSið siór" Á þriðjudaginn kemur, 27. september, beitir Kvenréttinda- félag íslands sér ásamt sam- bandsfélögum sínum fyrir hinni árlegu fjársöfnun í Menningar- og minningarsjóð kvenna. Merki sjóðsins verða seld allan dag- inn á götum bæjarins og ætti það að vera metnaður bæjarbúa að sem flestir gengju með merki sjóðsins þennan dag. Því 27. september er einnig afmælisdagur Bríetar Bjarnhéð- insdóttur, stofnanda sjóðsins, en stofnfé hans er dánargjöf frú Bríetar, sem afhent var af börn um hennar á 85 ára afmæli hennar, og með engu heiðrum við minningu þessa merka brautryðjanda meir en að leggja okkar skerf til að sjóð- ur þessi eflist og vaxi og geti sinnt því víðtæka menningar- hlutverki, sem honum er ætlað. Menningar- og minningarsjóð ur kvenna er ungur að árum. Stofndagur sjóðsins er talinn 27. sept. 1941. Forseti íslands staðfesti skipulagsskrána haust ið 1945, og var þá fyrsti fjár- söfnunardagur sjóðsins 27. sept. það ár, og sumarið 1946 voru í fyrsta sinn veittar 9000 kr. úr sjóðnum og hlutu þá 6 stúlkur námsstyrki. í suraar, 1949, fengu 13 stúlk ur styrk úr sjóðnum og er það ekki hvað sízt að þakka velvild og skilningi sem konur um allt land hafa sýnt þessu máli, bæði með því að kaupa merki sjóðs ins, minningarspjöld og senda honum dánargjafir og hafa þar með stuðlað að því að fleiri og fleiri efnilegar stúlkur geta haldið áfram námi í ýmsum greinum. Síðasta málið, sem Laufey Valdimarsdóttir gekkst fyrir að koma í framkvæmd, var Það er ekki ofsögum sagt að það er þrifnaðurinn og snyrti- mennskan, sem strax vekur eft irtekt ferðamannsins í þessu blómlega landi, segir Bergþóra, sérstaklega í sveitum og smá- þorpum. Heiða systir mín sagði mír að víða út um sveitir og byggðir landsins væru yfir- heilbrigðisnefndir eða ef til vill réttara til orða tekið „fegr- unarnefndir", sem eru launað- ar af því opinbera, og skipaðar oftast mestmegnis konum, sem til þess hafa lært og eftirlit. eiga að hafa með öllum þrifn- aði og umgengni. í Kampen þar sem ég dvaldist, en það er smábær, tveggja tíma brautar- Já, sérstaklega suður við Belgíu. Og mér fannst hver einasta manneskja sem ég tal- aði við hata Þjóverja takmarka Eitt sá ég Iíka sem mér lauSt> enda á þjóðin sem heild fannst mjög athyglisvert. All- um sárt að binda eftir hernám staðar þar sem verið var að ið og styrjöldina. reisa ný íbúðarhverfi voru göt-j Hollendingar gera mikið til umar með vatnslögnum og þesg ná að draga ferðamenn skolpræsum lagðar áður. Fyrst að landinu> enda finnst mörg- komu göturnar breiðar og gljá-J andi, allt snyrt og fegrað í, kring, síðan var byrjað á hús-' um sem ferðast um landið það vera eins og stór myndabók. Hvert hérað hefur sinn sér- unum og mikil áherzla lögð á( staha þjóðbúning og er eftir að heildarsvipurinn væri fal legur. Hvernig eru hollenzk hedmili? Hollendingar eru mjög fast- heldnir á allt gamalt. Mér | fannst ég hvergi koma inn í ferð frá Amsterdam, með 23 reglulega nýtízk heimili eftir þús. íbúa, sá ég að öllu rusli 'okkar mælikvarða. En hollenzku var safnað í afarlangar þrær, 'konurnar eru bráðmyndarleg- með lokum yfir, sem eru við ar. vinnusamar og árrisular, hvert hús. Svo koma þar til |Þær fara a fæfur kl. 6 á morgn launaðir menn og tæma allt |ana °» byrja þá á því að saman daglega. Einn tekur skrúbba gangstéttina, þvo bréfarusl, annar matarafgang, það er eins og ruslið sé „flokk- að“ niður áður en það er keyrt í burtu. tektarvert hvað landsmenn nota þjóðbúning sinn mikið. I einstaka þorpum eins og Voll- endam og Marken, sem er eyja skammt frá Vollendam, klæð- ast bókstaflega allir þjóðbún- ingi. Litlir drengir eru þar í pilsmn eins og telpur, þar til þeir eru 7 ára. Ferðamaðurinn getur farið inn í hvert einasta hús á svona stöðum og skoðað það sem hann vill. Þegar ég fór þarna um fór ég að hugsa um að ýmislegt .gætum við Framhald á 7. siðm stofnun Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna. Hún skildi manna bezt, hve alhliða mennt- un er konum nauðsynleg til þroska og þátttöku í opinberum málum. Hún vissi hvaða öryggi það skapar og víðsýni í lífsbar- áttunni. Hún vissi líka, eins og hún sjálf orðaði það, „að miklu erfiðara er fyrir fátækar stúlk- ur en pilta að 'koraa sér fram til náms, bæði vegna þess að vinnulaun þeirra eru lægri og aimenningsálitið telur það ekki nauðsynlegt“ og hún heldur á- fram: „Hvers óskum við frek- ar en að unga kynslóðin verði fremri okkur, sem eldri erum, að hún verði djarfari cg mark- vissari. Sköpum ungu stúlkunni nýja möguleika með þessari sjóðsstofnun." Munum að það er einmitt það sem við gerum með því að kaupa og bera merki Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna næstkomandi þriðjudag, 27 september. Vindmyllurnar bera við himin: og spegla sig í lygmun álum landsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.