Þjóðviljinn - 08.10.1949, Blaðsíða 8
Umgmeima- og ípróííasarnband Mstadaids;
Skorar á alla þjóðholla menn að
standa vörð um sjálfstæði Islands
Krefsf uppsagnar Keflavíkursamn-
* ings og vífir þátttöku Islands í
Atlanzhafsbandalaginu
w
„8- þing U.Í.Á. haldið á Eskifirði 1949 samþykkir
cftirfarandi ályktun í sjálfstæðismáli íslendinga:
1. Þingið telur, að samninum um Keflavíkurflug-
völlinn beri að segja upp jafnskjctt og lög heimila.
2. Þingið telur þátttöku íslands í Atlanzhafs-
bandalaginu mjög vafasamt skref og vítir að málið
skyldi afgreitt á Alþingi svo skjótlega, sem raun
varð á, án þess að þjóðin fengi tíma til að átta
sig á því, hvað þá að greiða um það atkvæði.
3. Þingið skorar á ungmennafélaga og alla þjóð-
holla menn, að halda huganum vakandi og taka
afstöðu óháða stjómmálaflokkunum í þeim utan-
jríkismálum er varða sjálfstæði þjóðarinnar.“
þJÓÐVILJINM
Stióritarandstœðingar í
Hafnarfirðí halda almennt
KOSNINGAMÓT
StjórnaraQdstæífingar í Hafn j 6. Kæða: Sigfús A. Sigur-
arfirði halda almennt kosninga- hjartarsou.
Ársþing Ungmenna- og i-
þróttasambands Austnríands
i(UlA) var háð á EaikifirðL dag-
ana 24. og 25. sept. Pormaður
sambandsins Steinþór Magnús-
son setti þingið. Fundarstjórar
ivoru kjörnir, Skúli Þorsteins-
son skólastjóri Eskifirði cg Jó-
ihannes Stefánsson forstjóri í
Neskaupstað. Ritarar, Stefán
Þorleifsson, Gunnar Ólafsson,
' Jónas Jónasson. Eru nú í sam-
bandinu 27 félög með um 1600
félaga. Aðalverkefni sambands-
ins hefur verið að koma sér upp
íþróttavelli að Eiðum, og í-
L DANSAR
i
Frú Rigmor Hanson er ný-
komin heim ásamt dóttur sinni,
Svövu, en þær hafa kynnt sér
listdans o. fl. í París, London
og Kaupmannahöfn í sumar.
i-IO
SVAVA S. HANSON
Þær mægður kynntu sér ball
etdansa, í París hjá Sergej Lif-
ar, sem starfar við Opera de
Paris; í Kaupmannahöfn hjá
Börge Palov og Jose Greco; í
London kynntu þær sér einnig
balletta en þó einkum nýjungar
á sviði samkvæmisdansa.
Dansskóli frú Rigmor Hanson
mun taka til starfa á næstunni.
Ballettflokkar skólans fá hús-
næði í leikfimisal nýja Gagn-
fræðaskólans við Barónsstíg en
enn er ekki fullráðið um hús-
A£?úi fyrir hina flokkana.
þróttakennsla í félögunum.
Starfsemi einstakra félaga bein
ist mjög á sömu braut. Flest
félögin vinna að aukinni að-
Eitöðu til íþróttaiðkana heima í
sínu félagi. Hefur íþróttakenn-
4 áheyrendurá
hvern ræðumann!
Á sunnudaginn var héidu
ungir Ihaldsmenn ótbréiðsl'u
fund í Hverageröi. Á fundin-
um mættu 20 áheyrendur
eða 4 á hvern ræðumann.
Fjórir ræðumannanna voru
utansýslumenn, en sá fiinmti
var neðsti maður á lista
Ihaldsins í Árnessýslu. Und-
irtektir voru dáufar, enda
þóttu ræðumenn sumir illlæs-
ir á ræður sínar.
ari sambandsins unnið að þess-
um málum á vegum félaganna
og að Eiðum. Einnig hefir hann
haldið 4 iþróttanámskeið á ár-
inu með 183 þátttakendum.
Skúli Þorsteinsson flutti er-
indi um skógrækt. Gunnar Ól-
afsson, erindi um íþróttir og
i Ármann Halldórsson flutti er-
indi um skemmtanir og bindindi.
Þingið samþykkti ályktun þá
í sjálfiatæðismálinu, sem birt er
hér að framan.
Gólfteppi og
sokkum stolið
■ I fýrrinótt var brotízt int> i
verzluh Jóns Björnssooar við
Bankastræti og stolið þar gólf-
teppi óg 3 tylftum af sokkám.
Þá Um nóttina handtók lög-
reglan mann er bar góifteppi,
en í vösum hans fundust sokk-
ar og brotinn lás. Reyndist lás-
inn vera frá porti sem er bak
við verzlunina, og var brotið
upp þá um nóttina. Þrátt fyrir
' þessi sönnunargögn féikkst mað
iurinn ekki til að trúa því. að
hann hefði brctizt inn í verzl-
unina!
£RR.
Aðalfundur Æskulýðsfylk-
ingarinnar, sem féll niður
síðastliðið fimmtudagskvöld
vegna þess að fundarhúsið
brást, verður í Þórskaffi
næstkomandi mánudagskvöld
kl. 8,30.
mót í Hafnarfjarðarbíói n. k.
mánudagskvöld kl. 8.30.
Dagskráin veður á þessa leið:
1. Hljómsveit Karls Jóna-
tanssonar leikur.
2. Ræða: Magnús Kjartans-
son.
3. Upplestur: Erla Egilson.
4. Einsöngur: Pálmi Ágústs
son.
5. Upplestur: Halldór
Kiljan Laxness.
Fyrir nokkmm dögum flutti
®Ín af Bouglas flugvélum Fl'ug-
félags Islands Ferguson drátt-
arvél (traktor) til Fagurhóls-
mýrar. Er þetta í fyrsta skipti
sem slíkt verkfæri er ílutt loft-
leiðis hér á landi í heilu lagi.
Dráttarvélin vóg um 1100 kg.,
og var henni ekið af palli vöru
bifreiðar inn í flugvéiina eftir
að ÖIl sæti og ýmislegí annað
haí'ði verið íekið í burtú.
Fiúgyélar Flugfélags ísiands
fluttii samtals 3324 farþega í
septembermánuði, þar af 2752
í innanlandsflugi og 572 á milli
landa. Vöruflutningar inhan-
iands voru óvenju mikiir í mán-
uðinum, en fluttar voru alls
42,5 smálestir af ýmiskonar
vamingi. Hafa vöruflutningar
með flugvélum félagsins aldrei
verið jafn miklir í einum mán-
uði og í sept.
Til Fagurhólsmýrar og Heil-
ijsands hefur m. a. verið flutt
ýmisikonar byggingarefni,, svo
sem timbur og sement. Þá hef-
ur einnig verið flutt þangað all
mikið af EÍldarmjöli að undan-
fömu, og veirður þeim flutning-
um haJdið áfram á næstunni,
Framhald á 6. síðu.
7. Kvikmynd: Auðæfi jarð-
ar. Jón Múli Árnason skýrir.
Aðgöngumiðar eru seldir í
Bókabúð Böðvars Sigurðssonar
og kosningaskrifstofu Sósíaiista
flokksins.
Fylgi sósíalista og bandæ-
manna þeirra fer nú mjög vax-
andi í Hafnarfirði og. mun því
öruggast að tryggja sér miða
sem fyrst.
ippiarafreki
við Látrabjarg
Sýniitgas heffast effii
helgina
Kvikmyndin. „Björgunarafrek-
ið við Látrabjarg", sem Óskar
Gíslason gerði fyrir Slysavarna-
félag íslands, var sýnd hér
nökkrum sinnum s,l. vor. Sýn-
ingum var þá hætt og frum-
myndin send út til að gera eftir
myndir af henni. Eru þær nú
komnar og værður farið að sýna
myndina hér strax eftir næstu
helgi.
Við myndina hefur verið bætt
kafla um herskipaheimsóknina
til Patreksfjarðar 17. júní s.l,
er fulltrúar brezkra vátryggj-
enda og togaraeigenda í Fleet-
wood fóru þangað ásamt brezka
sendiherranum hér og mörgum
gestum til að heiðra björgunar-
mennina á sem eftirminnileg-
astan hátt.
Slysavarnafélag íslands hef-
ur verið beðið um myr.dina til
sýningar í Færgyjum og öðrum
Framhald á 6. síða
MINNiSBLAÐ
handa almenníngi:
Dómur Shaldsíns sjálfs
Morgunblaðið 20.—2. 1947:
„Síðan 1939 hefur fjármála-
ráðherra landsins verið úr
hópi Sjálfstæðismanna ....
Sjálfstæðismenn munu berj-
att fyrir því að fá meiri á-
hrif á fjármálasitjórn lands-
ins til þess að framkvæma
þá stefnu sína og markmið
að skapa þjóðinni fjárhags-
legt öryggi og sjálfstæði."
Vísir 22.-2. 1948: „í fjár-
lagaræðu sinni í byrjun þessa
mánaðar var fjármála-
ráðherrann mjög berorður
um ástandið í f jármálum rík-
isins. Hann sagði, að ríkis-
sjóður hefði ekkert hand-
bært fé, og lausaskuldir
hefðu safnazt í stórum
stíl .... Ráðherrann virðist
hafa iagt spilin drengilega á
borðið, án þess að draga
nokkuð úr því ófremdará-
ástandi sem fjármál ríkisins
eru nú komin í“.
Morgunblaðið 2.—5. 1949:
„Ríkissjóður þarf að fá meiri
tekjur. Orsök nýrra á'.aga
er þannig fyrst og. fremst j
sú, að stöðugt vercur crJii'-
ara að seðja hina gráðugu
hít verðbólgunnar. Framlcg
til verklegra framkvæmda
eru ekki aukin — þau eru
þvert á móti lækkuð. Fjár-
austurinn í dýrtíðarhítina er
að sliga ríkissjóðinn og all
an búskap þjóðarinnar."
Ferguson-dráttarvélinni komið fyrir í Douglas-flugvél Flugf. ísl.
(Ljósm.: Hans Malmberg).
Óvenjumiklir vörufiutningar innan-
lands með flugvélum F. L í haust
Dzátíazvél íkti kíiieiðis í íyzsfa skipti héz á landi