Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 4
■W" ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. októbsr 1949 plÓÐVILJINN Otgefandi: Sameinlngarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurlna Ritstjórar: Magnús Kjartansson (4b.), SigurSur GuSmundaBsa Fréttaritatjúri: Jón Bjarcaaon BlaSam.: Ari K&rason. Magnús Torfi ölafaaon, Jónaa Árnaaon 'Auglýslngastjóri: Jónstelnn Haraidaaon Rltatjóra, afgreiðala, auglýslngar. prentsmiðja:' SkóIavörSn- fltlg 19 — Slml 7590 (þrjár línur)' Aafcrlftarv-jrS: kr. 12.30 á mánuSl — LansaaöluverS S0 aur. slnt PrentamiSja ÞjóSvlljana hf. SósíalistaflokSeurinn. Þórsgðta 1 — Símí 7810 (þrjáir línar) Að kjósa Stefáns-ióhanns fiokkana er að kjésa atvinnnleysi og launa- lækkun, — kjésa kreppu og fátækt Stjómarflokkarnir draga ekki dul á, að ef þeir sleppa skammlaust út úr kosnmgunmn, þá halda þeir sinni þokkalegn samstjórn áfram. Hver einasta alþýðufjölskylda þarf bví að muna hvað samstjórn þeirra þýðir. Stjórn Stefáns Jóhanns hefur þýtt launarán, — stjómarflokkamir hafa með lögum stolið af satrmings- bundnu kaupi hvers launþega í landinu því, sem vísitölu- mismuninum (frá 300 til 330 nú) nemur. Og eftir kosn- ingamar munu þessir stjómarflokkar, ef þeir þora það eftir útreiðina í kosningunum, halda samstjórn sinni áf ram og iækka þá gengi krónunnar, hækka þarmeð allar út- íendar vömr um 30—40 %, í viðbót við þá hækkun, sem stafar af gengislækkuninni gagnvart dollar, — og banna með lögum alla hækkuu á grunnkaupi. Þetta gera stjóroarflokkarmr, uema því aðeins, að Sósíalistaflobkurijm vmni stórsigur í kosningunum á kostn- að allra stjómarflokkamna. Þá munu þeir hræðast og hika við áform sín og hætta við þau, ef kosningasigur stjórnarandstöðunnar er virkilega mikill. Og hvemig ætla stjómarflokkarnir sér að framkvæma þessa gífurlegu launa.skerðingu ? Hvernig ætla þeir sér að brjóta verkalýðssamtökin á bak aftur, er þau rísa upp til vamar gegn þessu launaráni ? Stjómarflokkarnir ætla að koma á gífurlegu atvinnu- leysi. Ameríska Marshallkreppan er skollin á erlendis og auðhringir Marshalllandanna, sem þessir þrír stjórnar- flokkar þjóna, ætla sér að draga stórum úr kaupum ís- lenzkra afurða og Iækka verðið á þeim. Ríkisstjórnin hjálp- ar þeim til þess með þvi að ofurselja þjóð-ina helgreipum þessara einokunarhringa. Gáfnahestur. gengi íslenzkrar krónu gagn- Einu sinni fór vart dollar um 30% í septein- Benedikt Grön ber síðastiiðnum, að ekki einu dal, frambjóð- sinni blað kratanna vogaði sér andi Alþýðufl. að halda því fram, að þetta í Borgarfjarð- væri dýrtíðarráðstöfun og er arsýslu til þó ritstjóra þess ekki klígju- Ameríku Þang gjarnt. En þá byrjuðu hrun- að fór hann til söngvararnir bara á nýju lagi. að læra blaða- Nú sungu þeir: Okkur var mennsku og til þetia namðugur einn kostur. Og að hafa viðtöl við amerísk blöð. Emil Jónsson fór í útvarpið Eitt blaðið Thls VVeek birti 9. sem forsöngvari. Með þessari janúar 1944 viðtal við Benedikt, setningu vildi stjórnarliðið kæfa og segir þar orðrétt í ísienzkri allar umræður um gengislækk- þýðingu:Gröudal á ekkl langt unina. Þetta er slæmt, segja að sækja gáfurnar, að því er ráðherramir, en við gátum ekk hann sjáifur segir: Eg er hlnn ert annað gert, það þýðir ekki fimmti Benedikt Gröndal I bein- að tala frekar um það. Þótt hin an legg og hafa þeir verið fræg ir grunnhyggnustu meðal fylgj- Síglufirði til Gautaborgar . og Lysekil. Tröllafoss lcom til New York 9.10. frá Reykjavík. Yatná- jökull kom til Reykjavíkur kl. 15 i gær 14.10. frá Rotterdam. Næturakstux í nótt aunast Hreyfill, sími 8633. Næturlæknlr er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. SJÓMENN ATHUGIÐ: Dragið ekki að kjósa. Kosið er alla daga hjá borgarfógafca í Arnarhvoli kl. 10-12, 2-6 og 8-10 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurbirni Einarssyni, ung k-VJ1 frú Guðmunda Sigurðardóttir frá Vestmannaeyj- um og Hjálmar Breiðfjörð Jó- hannsson, Haðarstíg 14. Heimili ungu hjónanna er að Langholts- vegi 6. ir íslemzkir rithöfundar.“!!! □ Ríkisstjóm dýrtíðarinnar. enda núverandi ríkisstjómar gíni við svona áróðri, eru þessi „rök“ í augum allra hugsandi manna ekkert annað en óhjúp- -uð staðfesting og viðurkenning sinni 19.30 Tónleikar: Ríkisstjórn sú, .sem nú situr, a Því> að ineð steitlu _ hefur gert allar hinar miklu 1 markað* og■ afurðasölumalum árásir sínar á lífskjör alþýðunn hefur ríkisstjórnin unnið það ó- ar undir því yfirskyni að þær hæfuverk að setja alla islenzka væru ráðstafanir til að lækka útflutningsframleiðslu undir dýrtíðina, þennan mikla voða, ægivald nokkurra auðhrmga sem allir eru sammála um, að 1 Bretlandi og Bandaríkjunum, ógni íslenzku athafnalífi. Það sem vilJa skamKlta okkur sklt hét að lækka dýrtíðina að setja ún hnefa fiskmn tú að kaupbindingarlögin í des. 1947 Sróði Þeirra verði ean meiri' og það var kallað að minnka w verðbólguna að hækka tolla á aðfluttum vörum um tugi milljóna króna. Allur almenn- ingur veit hins vegar, að dýr- tíð og verðbólga hefur aukizt um allan helming í tíð ríkis- stjóraarinnar og það einmitt vegna þessara ráðstafana stjórn arinnar, og almenningi hefur skilizt, að dýrtíðarvælið er á- stundað af stjórnai-flokkunum til þess eins að villa um fyrir I SFI8K8ALAN: Þann 12. þ. m. seldu Egill fólki í hagsmunabaráttunni og Skallagrímsson 281,4 smál. í Brem erhaven og Elliðaey 282,1 smál. í Hamborg. 13. þ. m. seldi Svalbak- ur 293,5 smál. og Isólfur 244,7, láta það sætta sig við meiri á- lögur og frekari skerðingu laun anna. SÚ staðreynd er augljós báðir ; Bremerhaven. Þann 14. þ. öllum almenningi, að í stjórnar- m. seldi Surprise 292,3 smál. í Gux samvinnunni otar hver flokkur- haven. inn sínum tota, reynir að kló- EINABSSOn&ZO«íGA: Atvinnuleysið verður í senn leitt yfir þjóðina með festa og hrifsa til sin hvem Foldin f5r yæntaniega í gær- bitlinginn eftir annan, þó að það kvöid frá Leith, áieiðis tii Reykja- því að draga úr sjávarátveginum með stöðvun útgerðar að miklu (eyti, — hindra ipnlenda iðnaðinn í að starfa með minnkuðum innflutgingi hráefna ag hækkuðu verði á þeim í krafti gengislækk unar, — og með stöðvua bygg- ingavinnu. Þetta eru þær aðgerðir, sem stjórnarflokkam- ir nú fyrirhuga til þess að skapa atvimnuleysi. Og sé at- vinnuleysið ógnandi yfir hverju alþýðuheimili, þá treysta stjómarflokkarnir þvl að verkalýðssamtökin verði ekki eins hamröm til baráttu og sigursæl, eins og þau hafa verið undanfarin ár. Stjórnarflofcfeamir murai. því leiða kreppuna, atvinnu leysið og fátæktina, eins nístandi og sára og fyrir stríð, yfir alþýðuheimilm, ef fólkið gefur þeim vakl til þess að gera það 23. okfó'ber. Eina ráðið til þess að hindra þá í að gera þefcta er að gera Sósíalistaflofekinn svo sterfean að þeir þori ekki að leggja tii atiögu við fólkið. Ef einhver kyrrni enn að efast um tilgang þessara stjórnarflokka, þá ætti sá hinn sami að íhuga tvennt: 1) Hverju lofuðu þessir flokkar 1946, en hvernig hafa þeir efnt það? og 2) Af hverju skella þeír kosningunum á nú í haust, ea þora ekki að bíða til næsta. árs, en ætla samt að stjórna saman!? Er það ekki af því að myrkra- verkin, setct þeir ætla að fremja í vetur þoia ekki qfbirtu. kosmnga? .P«Jg«!Í» I) kosti stóraukln útgjöld ríkis- víkur. Lingestroom er í Færeyjum, sjóðs, en í kjaraskerðingarbar- væntanlegur til Reykjavíkur eft- áttu sinni eru þeir allir sam- lr helgina" mála og samtaka og ekki sízt B1KISSKIp; þegar þeir þurfa að lækka laun- Hekia fór í gær frá Áiaborg á- ia með því að hækka dýrtíðina. leiðis til Reykjavíkur með við- Nauðugur einn bostur. komu í Vestmannaeyjum. Esja Það er í senn óskammfeilni e/ væntanieg tii Reykjavíkur í , dag. Iierðubreið er 1 Reykjavik. Og aræðni að ætlaSL tll að^ a - Skjaidbreið er á Húnaflóa-á norð- menningur gíni við þeim áróðri, urieið. Þyriii er í Reykjavík. að tollar á aðfluttum vörum orki til lækkunar á dýrtíðinni. EIMSKIP: Þetta hafa þó stjórnarblöðin Brúarfosa fór frá Reykjavik 10. borið á borð fyrir almenning. f; v-nt-iegur tn Kaupmanna- hafnar 15.10. Dettifoss for 1 gær- En þó var til ein aðferð til að kvöId 1410i til London Fjallfoss rýra kaupmátt launa daglauna- kom til Reykjavíkur 9.10. frá Leith mannsins, sem pennadólgar Goðafoss fór frá New York 8.10. stjórnarliðsins treystust ekki til Reykjavíkur. Lagarfoss fór í að segja, að gerð væri til að gærkvöid 14'10' f ^eiðafjarðar , , og Vestfjarða, lestar frosmn fisk, lækxa dýrtiðina, en su leið er gelfoss fdr fra Hólmavík í gær gengislækkun. Og svo brá við til' Skagastrandar, Dalvíkur og þegar ríkisstjórnin lækkaði Siglufjarðar, íestar siid og fer frá M 1 Samsöngur. plötur) 20.30 Útvarpstríóið Einleikur og tríó. .20.45 Leikrit: „Allt af ástfanginn" eft- ir St. John Hankin (Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. — Lleikstjóri: Gunnar Eyjólfsson). 21.15 Tónleikar: Bost- on Promenade hljómsveitin leikur (nýjar plötur). 21.40 Upplestur: „Skraddarinn frækni“ úr Grimms- ævintýrum, í þýðingu Jóns Thor- oddsen (Karl ísfeld ritstjóri les). 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Messur á morgun: HaUgr ímskirk ja: kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: ; Hvert borðorð er fyrst allra? Kl. 5 e. h.: Séra Sigurjón Árnason. — LaugarnessprestakaU: Kl. 2 e. h. séra Garðar Svavarsson Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. — NesprestakaU: I kapellu Háskól- ans kl.. 2 Ferming. Séra Jón Thor arenson. — Hómkirkjan: Kl. 11 f. h. Séra Jón Guðnason. Kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. NESPRESTAKALL. Ferming í kapellu Háskólans, sunnudaginn 16. október 1949, kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. DRENGIR: Harry Sampsted, Nesvegi 52, Frið jón Skarphéðinsson, Sjávarborg, Bráðræðisholti, Donald B. J. Ing- ólfsson, Borgarholtsbraut 48, Sig- urjón A. Bjarnason, Faxaskjóli 12, Andrés S. Ingólfsson, Selabraut 10 í Kópavogi, Kristjón G. Rein- hardtsson, Fálkagötu 32, Emil H. Eyjólfsson, Brúarósi, Fossvogi, Ragnar G. Zóphoníasson, Faxa- skjóli 16. — STÚLKUR: Kristín A. Þórarinsdóttir, Kamp Knox G. 9, Björg Sverrisdóttir, Grenimel 16, Guðlaug Einarsdóttir, Bollagötu 2, Ósk Skarphéðinsdóttir, Sjávarborg Bráðræðisholti, Auður H. Her- mannsdóttir, Nesveg 66, Dóra Haf- steinsdóttir, Marargötu 4. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Vigdís Tryggva dóttir, Hörpugötu 39, Reykjavík og Skjöldur Þorgrims son frá Húsavík. Ungbarnavemd LIKNAR, Templ- arasundi 3 er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15--4. Kosningaskrifstofa stöðunnar Stjórnarand- Hver einasti maður og koaa, sem ætlar að berja,st fyrir öruggri afkoæu alþýðuheimilajma á því hagsimma simna vegna að kjósa móti Stefáns .JóhaansrfHokkannm þann 23. október, — fejósa stjómarandstöðuna, Sósíalistaflokk- iim.: li íj íl .1.1)11 I $1 Ji i' er að Þórsgötu 1, sími 7510, opin alla virka daga ki. 10-10 — Kjós- endur Sósíalistafiokksins utan af landi, staddir í Reykjavík, kjósiS strax hjá borgarfógeta, Arnar- hvoli (gengið frá Lindargötu). Op ið kl„ 10-12, 2-6 og 8-10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.