Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 1
sem eó ru Thoroddsen Að gefnu tilefni vegna ummæla Bjarna Benediktssonar um Guðmund Einarsson, prófast á Kvenna- brekku, í Morgunblað- inu 14. þ. m., yil ég taka þetta fram: Faðir minn var í- haldssamur eins og oít var títt um menn á hans tímum — hann var heiðarlegur íhalds- maður. Alla tíð var hann vildðrvinur og samherji Jóns Sigurðs- sonar; framfaramaður í sjávar- og búmálum sem öðru og eindreg- inn ættjarðarvinur. Bariiabörn hans geta kinnroðalaust sagí, að hann vann alltaf landi sínu til heilla og væii betur ef barnabörn Bjarria Benediktssonar gætu sagt hið sama, þegar þéirra tímar koma, um afa sinn. Ttoeédóra Thorodásen. Lattgardagur 15. októfeer 1949 227. tölubla*. inmoiir ölaporfiRu á $tjómrandstaðany Sésíiiisfifl. og bandamenn hans, boSs fiE fundarins ítms SffttfhíaEtaisiwii. Eatóm Thoiroddlsen, GuSgeu Hónsson. SíftirSar ©g Einar &%eíi?s:so;m. kir þuría að íá Mrtinp '•^- Stjórnarflokkarnir keppast nú um að sýnast ósammála til að reyna að telja fólki tru um, að þeír séu í rauninni ekki eins bölvaðir og verk ríkisstjórnar- innar bera með sér, og blekkja það með því til fylgis við sig í kosningunum. Öðru hvoru álp- ast"þó einhver málsvari þeirra til að ljóstra upp, tíl hvers leik urinn er gerður, seinast Hann- es á horninu í Alþýðubl. í gær. Hann segir, að í raun og veru sé bosið um það, hver styrkleiki stjórnarflokkanna skuli vera í væntanlegu samstarfi þeirra eft Jr kosningar og andvarpar mæði lega, að mikið væri gott ef sósíalistar yrðu veiktir því að það myndi „skapa meiri festu í allar okkar stjórnarat- hafnir." '¦4r <fá, Hannes og alla aftur- haldsfylkinguna dreymir um „fastari tök" og sömu stjórn og nú situr í f jögur ár í viðbót. Þé, dreymir um freklegri árásir á lífsafkomu almennings, gífur- legri tolla, gengislækkun, bann við kauphækkunum. Stefán Jó- hann dreymir um meira luxus- flakk á kostaað skattgreiðenda. Finn dreymir um fleiri embætti, Eystein og Bjarna Ben. um að fá að skríða áfram fyrir BandaTÍkjamönnum, Jóhann Þ. og Emil nm ávaxtaríkt sam- starf við beildsaíana, Bjarna Ás geirsson um fleiri K&Idaðarness sölur. •fo En íslenzka þjóðin cr búin Framhald á 8. síðu. Stjórniureunðstaðan í þessum kosníngun), Sóstalista- flokkoriHH og baadamenn hans, boða til útifundar um þingkosníngamar í Barnaskólaportina á morgun, sunnu- dag, Id. 3 e.h. Það- er sem kunnugt er ekki völ á neinu húsi fyrir þann f Jölda Eeykvíkinga, sem era andvígir nú- verandi rikisstjóm og stefnu hennar. Þess vegna verður nú stjórnárandsíaSam að boða til fundar úti, þótt farið sé að hawsta og þ&ss vegna því miður allra veðra von. En freista vérður þéss, hvoit veður leyfi slíkan- fund, en hamíi veður mtii.: f umktrinn verða haldmn í Listamanna- skálanturi og utan við hamn, þar sem' þá yrði komið fyrir bátölurum. Fumtlurinn ' á áð standa eina j klukkustand. Ræðúr fíytja þessí 'i ir frambjóCendur: Sigfús Sigur-I hjartarson, Kati-tn Thoroddsen, G'uðgeir Jóússon, Sigurður Guðnason og Einar Olgeirsson. Reykvíkingar! fjölmennið á 'pessum útifundi! Hver einasti kjósandi þarf að gera sér það ljóst áður en nú er gengið til kosninga áð það eru öll brýn- ustu hágsmunamál hans í veði' í þeim, að lífsafkoma aJmenn- ings í vetur og á komandi ár- um veltur á afstöðu bans i þess um kosningum. Keykvíkingar!. Atgerðalaus höfum við orðið að horfa upp á. aðgerðir ríkisstjórnarinnar undanfarin ár: tollaáiögurnar, vísitölubindinguna, kaupránið, .andráðasamningana. £n nú er valdið ykkar 23. október. Undir búið það að gefa stjórnarflokfc- unum þá ráðningu, sem þeír eiga skilið fyrir alla stjórn þeirra, en sú ráðning cr sigur stjórnarandstöðunnar, C-Iistans 2S. október. Fjölmennið á úti- rundinn í Bamaskólaportinu ki. 8 ^mSrgun'. IloiIaraía^isKMiinii í algleyiniÍEfigi KommúmmstciOokkiir Banda- ríkjanna bannaðnr AEEf ú II ára' fieigelsi liSir lí fl©kksíeíit@ga- Ver]endum þeirra vorpoð / fangelsi Að aíloknum réttarhöldum, sem eru enn meiri skrípamynd aí siðuðu réttaríari en þinghúsbruna- réttarhöld nazistá, heíir stjóm Tmmans íengið starí- semi kommúnistaílokks í Bandaríkjunum bannaða. Kviðdómur í New York úrskurðaði í gær elleíu menn úr miðstjórn Kommúnistaílokks Bandaríkj- anna seka um að haía gert „samsæri um að skipu- ieggja sem Kommúnistaílokk Bandaríkjánna félags- skan íólks til að kenna og mæla með eyðileggingu og kollvörpun ríkisstjórnar Bandaríkjanna með oí- beldi." Eins og sjá má af þessari tilvitnun í ákæruani miðar1 mála rekstur þessi, sem var fyrir- skipaður af Tom Clark fyrrv. dómsmálaráðherra, er Truman geroi nýiega að hæstaréttar- dóniara, að því að fá dæmda ólöglega starfsemi kommúnis- tísks flokks í Bandaríkjunum. Hinn c-pinberi ákærandi. í rétt- arhöldunum,, sem stóðu í níu mánuði, þóttist lílca geta sann- að ákæruna með því, að hinir ákærðu hefðu hvatt fólk til að lesa Kommúnistaávarpið eftir Marx og Engels, Ríki og byit- ingu eftir Lenin og Leninismann eftir Stalín. Eins og fréttaritari brezka útvarpsins í Washing- ton komst að orði í gær „Setti Bandaríkjastjórn sér í raun cg veiu að fá kommúnistaflokkinn Eugeiiie Deraiis. lýstan ólöglegan". Hinir sakfelldu eru: Eugene Dennis, aðairitari kommúnista- flokksins, Robert Thompson, Frambald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.