Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.10.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur. 15> október 1940 .ÞJÖPVILJINN Sniáu stoll Sjá listsBðisílokksins SE^\fltö2*S með þvi aí kjósa Sésialistaflokkinn. Fái stjóraarflokkarmr hinsvegar ekki næga ráðningu, í kosning- .unum, gera þeir líeflavikurflugvölíinn að opinberri herstöð AtlanzhafiSiaiidalagsins undir stjórn handaríska auðvaldsins in er þjóðarinnar 21 október. OiOsending til iylgjenda Sósíalistaf lókksms Það þing, sem kosáð verður 23. október, getur sagt Keflavíkursamningnum upp 1951, og fellur hann þá úr gildi eftir \l/2 ár, ef Is- land ekki vill endurnýja hann. Það er því m. a. beinlínis kosið um það í þessum kosningum hvað gera skuli við KeflavíkurflugvöIIinn. Afstaða stjórnarandstöðunnar er skýr: Sósíalistaflokkurinn vall segja samningnum upp og ekki endurnýja hapn, heldur taki Is- lendingar sjálfir að öllu lejrti við rekstri hans. Afstaða stjórnarflokkanna er líka vituð, þó ýmsir stjórnarstuðnmgsmenn reyni að gera hana sem óljósasta nú fyrir kosningarnar. Rík- isstjórnin spurði Acheson beinlínis að því hvað hún mætti gera við völlinn, þegar lepparnir þrír flugu vestur. Hanm svaraði að Island mætti vel segja Keflavíkursamningnum upp við Bandaríkin, en þá yrði Island bara að láta Atlanzhafsbandalagið fá hann. Og það er vit- anlegt hvað það þýðir: Það er að afhenda Bandaríkjunum hann til opinberra hernaðar- afnota í stað illa dulklæddra. *| w Þeir einkabílsijórar, sem haía hugsað sér að aka fyrir flokkinn á kjör- dag eru vinsamlega beðn ir að gefa sig fram fyrir sunnudagskvöld á kosn- ingaskrifstofu flokksins Þórsgötu 1, sími 7511., Sömuleiðis er allt það fólk sem vill staría fyrir hann á kjördag beðið að gefa sig fram við skrif- stofuna eigi síðar en á sunnudagskvöld. Úshar 6. H$arntisoii; Víslndi fyrir almenning nm stjórnmá Það þyrfti að vera oftar grein ar um vísindi í Þjóðviljanum, helzt daglega. Má að vísu segja að undirritaður sé með þessu að áminna sjálfan sig; og víst hefði hann mátt standa sig bet- ur. Sósíalistum er ljóst öðrum fremur að náttúruvísindin eiga erindi til almennings, en eru ekki aðeins fyrir vísindamenn- ina sjálfa og fáa innvígða. Við þurfum að skilja hvernig frótt og því sé haldið í fáfræði. | ir skoðunum sínum, og sízt af Menn mega enflfremur alls ekki! öllu að standa við þær opinber- reyna að finna hlutlægt svar við spurningunum: Hvað er sósí alismi? Hvað vilja sósíalistar gera í íslenzkum stjórnmálum? Hvernig hefur sósíalisminn reynzt í framkvæmd? Því svo vill einmitt til að hug sjón sósíalismans er að komast í framkvæmd í stórum hluta heimsins. Það er ekki ætlunin að svara hægt er að þvinga náttúruöflin þessum spurningum hér, heldur til hlýðni við mennina, hvernig aðeins benda á mikilvægi hægt er að breyta heiminum ogj þeirra. gera lífið fullkomnara og betra! Eins og við vitum er fræði- Og vitanlega er það þetta, sem stjórnarflokkarnir þrír ætla sér að gera. Hvert orð Achesons er þeim boðorð. Haldi stjórnarflokkarnir því velli í þessum kosningum, þá verður Keflavikurflugvöllurinn afhentur opinberu heriiði Bandaríkjanna tsi afnota næstu 20 ár, — en Atlanæhafssáttmál- inn er sem kutmugt er til 20 ára. Hvað slíkt myndi þýða fyrir Island, — siðferðiiega, þjóð- ernislega og hernaðarlega, — getur hvert mannsbam sjálft gert sér í hugarlund. Keflavíkurflugvöllurinn er nú smán fyrir ísland, amerískt átumein í ísl þjóðfélagi; sem í sífellu sýkir út frá sér. Svo djúpt er hluti þjóðarinnar þeg- ar sokkinn, að $jálfstæðis- flokkurinn kallar' þetta syfilis- sár á þjóðariíkamanum „stolt þjóðarinnar". Yfirstéttin er nú ekki lengi að smitast af er- lendum undirlægjuhætti, frek- ar en forðum daga,- er hún lá hundfiöt fyrir • Danskinum. Hvað mun svo verða, • þegar Marshallmútur • og •* Keflavíkur- smygl yrðu búin að grafa um sig áratugum saman, ásamt allri þeirri forheimskun, sem amerísikum áróðri fylgir? Eigi að segja Keflavíkur- samaimgnum upp 1951 og ís- lendiagar sjálfir einir að taka stjórn hans og láta nota hann einvörðungu tii friðsamlegra Frammhald á 7. síðu. með aðstoð tækninnar. Við megum ekki standa gagn vart atburðum hins tæknifróða lífs eins og frummenn gagnvart hinum óbeisluðu náttúi uöflum, fullir ótta og hjátrúar. En vísindaleg hugsun og vís- indaleg aðferð er ekki enn orðið almennings eign, því miður. Það er einmitt sökum skorts á vísindalegu uppeldi og vís- indalegri hugsun að fólk lætur loddara leika á sig og hafa sig að féþúfu, dregur ekki ályktan ir en lætur í þess stað hræða sig með grýlusögum. Það er vegna þessara gagnrýn- islausu afstöðu almennings að íhaldsstjórnmálamönnum tekst að rugla fólk með lygasögum um Rússa. Auðvaldsáróðurinn er allur miðaður við það að fólk sé fá-I kenning marxismans leiðarljós þeirra þjóða sem eru að koma á hjá sér áætlunarbúskap, sósí- alisma. Og þessar þjóðir telja um 800 milljónir manna eða meir en þriðjung alls mannkyns ins. Þegar af þessum sökum er það ljóst að hverjum manni er nauðsynlegt að vita skil á hvað sósíalismi er. Því verður vart neitað að þjóðfélagsmálin eru í dag hið brennandi vandamál sem varðar hvern mann. Því verður heldur ekki neitað að sósíalisminn er í dag voldug- asta aflið í stjómmálum heims- ins. Sumir menn eru svo hræddir við að vera kallaðir kommúnist ar að þeir þora ekki að hugsa, þora ekki að gera sér grein fyr- lega, ef þeir skyldu vera að einhverju leyti sammála kean- ingum marxista. Það er allt annað en skemmti legt að hugsa til þess að pýra- mídaspámenn, spákerlingar í kaffikorg og spil, svikamiðlar og huldulæknar skuli finna hljómgrunn meðal almennings. Slíkt bendir til skorts á vísmda legri hugsun og lítils stjórn- málaþroska. En kannski er þessu fári fá- fræðinnar og óttans að linna, Kannski er fári auðvaldskúgim- arinnar að létta. Það er ýmislegt sem bendir til þess hér hjá okkur að svö sé. Til dæmis það að nú eru uppi borgaralegir, heiðarlegir, menn, jafnvel kirkjunnar þjón- ar sem láta ekki móðursýkisösk ur auðvaldspressunnar á sig fá og styðja sósíalista opinberíega í þessum kosningum sem í hönd fara. Það er siður í vísindum ef ein, hver aðferð gefur ekki árangpr að revna aðra. Ef fræðikenning in reynist ekki vera í samræmi við veruleikann, þá á að breyta1 henni eða búa til aðra nýja. Umfram allt að leysa vand- ann, finna svar við spumingun, um-, reyna nýjar leiðir. Þessa sömu vísindalegu aðferð þurfum við að hafa til að losna Framh. á 6. síðu, fundur í Miðbæjarbamaskélaportinu Stjórnarandstaðan, Sósíalistaflokkurinn og bandanenn hans boSa til úti- fundar í Miðbæjarbarnaskólaportinu sunnudaginn 16. október kl. 3 e.h. Ræðumenn eru: Sigtós Sigurhjartarson Sigurður Guðnason Thoroddsen Guðgeir jónsson Einar Olgeirsson Reykvíkingar fjölmennið á fiennan útifund. ,wí-t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.