Þjóðviljinn - 26.10.1949, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.10.1949, Síða 6
ÞJÖÐVTLJINN 'Mifrvik’jdagur 26. október 1949 iwheb FRAMHALDSSAGA GHHI BROÐARHRINGURINN Þessi nýja framhaldssaga eftir sama höfund og „Hús stormsins“ er spennandi amerísk ástar- og sakamálasaga. — Byrj- ið strax að lesa, svo að þið missið ekk- ert úr. EFTIR Mignon G. Eberharti 4. DAGUR. Piltur og stúlka frá Sovétrikjunum í þjóðbúriingum á hátíð Aiþjóðasambands iýðræðissinnaðrar æsku í Búdapest. Kauphækkanir í Pollandi Frá 10——30% hækkim við onáumýiim samninga á sama tíma eg v'ámvefó fe? lækkanéi Þótt Pólland yrði fyrir allra landa mestu mann- og eignatjóni í styrjöldinni hefur endurreisnin • þar gengió með afbrigðum vel og lífslijör Pólverja batna nú hröðum ekrefum. Framleiðsluaukningin er svo hrcð, að er kaupsamningar verka- lýðsfélaganna komu til endurskoð unar í haust, fengu þau fram- gengt verulegum kauphækkun- um til handa um fjórum milljón- um pólskra verkamanna og launa fólks frá næstu óramótum. Lægst launuðu verkamenn fá 30% kauphækkun en aðrir 10% hækkun. Þessi hækkun kemur launþegum að því meira gagni, sem verðlag fer nú lækkandi í Póllandi. Opinberar skýrslur sýna, .að kaupmáttur launa verka- fólks óx á einu saman árinu 1948 um 23%. Síðan um síðustu ára- mót hefur skömmtun verið af- numin í Póllandi. igrimsmessa Á undanförnum árum hefur það verið siður að minnast dánardægurs sr. Hallgríms Péturssonar með messu í Hall- grímskirkju. Svo verður og gert nú á fimmtudaginn. Við guðsþjónustu þessa er viðhaft gamait messuform. Sr. Sigur- jón Árnason prédikar en sr. Jakob Jónsson og prófessor Signrbjörn Einarsson þjóna fyrir altari. Prófessor Sigur- björn átti þátt í að koma þess- ari venju á. Við kirkjudyr verða sam- skot. Kvenfélag Hallgríms- kirkju hefur fjársöfnun og sel- ur merki. Öskað er eftir að félagskonur og aðrir áhuga- menn aðstoði við söluna. Merk Sn verða afhent í fordyri kirkj lunnar. I Kaup í Póllandi er greitt eftir reglunni sömu laun fyrir sömu . vinnu til karla og kvenna. Meðal- laun ófaglærðra pólskra verka- manna eru samkvæmt nýju samn | ingunum 15000 zloíy á mánuði en 'faglærðra 22.000 zloty. Niðurgreiðslur stóraukast við geiigislækkuii Sköld, fjármálaráðherra Sví- þjóðar, skýrði frá því í gær, að ríkisstjórnin myndi fara fram á niðurgreiðslur á vöru- verði, sem nema 190 millj. sænskra króna til að forða vísitöluhækkun um 2l/o stig, sem ella myndi óhjákvæmilega íeiða af gengislækkun sænsku krónunnar. 5W. Hernaðarútgjöld USA lækka j Louis Johnson, hermálaráð- ‘herra Bandaríkjanna, hefur 'skýrt hermálanefnd fulltrúa- jdeildar Bandaríkjaþings frá því jað útgjöld Bandaríkjanna til hermála á næsta fjárhagsári verði 1300 millj. dollara lægri en á yfirstandandi ári. Vegna kreppu í Bandaríkjunum og samdráttar í atvinnulífinu er búizt við, að öll ríkisútgjöld verðí nokkuð lækkuð. Johnson fullvissaði sömu nefnd, um að engin hernaðarleyndarmál Bandaríkjanna verði látin uppi við nokkra þá ríkisstjórn, sem komxnúnistar eiga sæti í, sem hún átti nú heima í var henni ckunnugt í hendur meðöl og leiðbeiningar um það hvaö og andstætt, allt var einhvern veginn öðruvísi hún ætti að gera, ef Eric yrði aftur veikur af en hún hafði búizt við. hjartasjúkdóminum, og hún var alltaf hrædd um, Hún mundi áreiðanlega aldrei sjá Stnart að hann kynni að fá kast. Hann hafði verið Westover framar. í þessari veröld, fullri af fólki, betri nú í nokkra mánuði; læknarnir fyrir norðan, sem mætist, skilur, dvelur saman til lengdar eða höfðu sagt að honum mundi halda áfram að hverfur hvert öðru, mundi hún aldrei aftur sjá batna og hann yrði fullbata innan tíðar, albata Stuart, snerta hönd hans, heyra rödd hans. af hjartabiluninni, sem hafði þjáð hann sí og æ Aldrei! Harmþrungið úrslitaorð — orð sem skil- síðan hann var barn; og svo hafði hann fengið ur eftir sárt bergmál i hjartanu. þetta hræðilega kast fj’rir háifum mánuði. Hún bylti sér aftur óþolinmæðilega og flugna- Til allrar hamingju hafði horium ekki slegið netið straukst léttilega. við kinnina á henni eins niður á leiðinni með jórnbrautarlestinni, þar sem og áminnandi fingur. Hún kreisti fast aftur aug- enginn læknir var; aðeins hún ein til að taka upp un staðráðin í að fara að sofa. En þá sá hún baráttuna við dauðann. Reyndar hafði Eric sagt, sjálfa sig, skrýdda hvítum kniplingum, krjúpa að ekki væri lifshætta á ferðum, aðeins miklar |við sóffann hjá Eric. Brúðkaupið fór fram í kvalir; svo höfðu læknarnir sagt, það var svö íbúð hans á hótelinu við ströndina. Frú Tomp- sem nógu bölvað en ekki beinlínis hættulegt. jkings bjó á hóteíum og Róní þaraflei'ðandi líka. Flugnanetið straukst aftur við andlit hennar iHún hafðf kynnzt Eric, títns og gengur og ger og hún tók það af með snöggu liandtaki. And- •ist, í Palm Beach um veturinn og svo hafði hann rúmsloftið var rakt, þrungið sætum hitabeltisilm; Islegizt í för með þeim norður eftir um sumarið. þaðvar mjög heitt. En það var ekki við öðru að Það lá við að hún fyndi ilminn af gulu rósun- búast í New Orléans í septembermánuði. lum og liljunum í blómvendinum, sem hún -hafði I dimmum garöinum heyfðist fugl tísta, svo jhaldið á; sæi góðlátlegt en 'þó áliyggjulegt and- skríkti liann óttasleginn; það heyrðist vængja- jlit prestsins; heyrði viðkvæmriislegt snökt í þytur, svo varð afíur hljótt. Það var líkast því jfrú Thompson á bak við sig. Frú Thompson var að eitthvert rándýr hefði verið á ferð. Róní var ialltaf viðkvæm og bezta kona, á sína visu., Því alveg ao festa svefninn, nú skyldi það takast. var það, að hún tók Róní til sin að föður hennar, Eftir nokkuð langan tíma fór hana aftur ‘að ;Steyen Brace látnum. Hann hafði verið fríður dreyma. Nú var draumurinn skýr og greinilegur. 'sínum, kvennagull (og eyðslukló). Hún réði Róní Það var mannamál einhvefsstaðar nærri, og hún jtil sín sem einkaritara — bílstjóra — spilafélaga heyrði hvert orð. Evenmannsrödd sagði: „Hún j— lijúkrunarkonu og hárgreiðslukonu í viðlög- er ákaflega fríð. Hún er líka kornung. Hina |um. Að vísu borgaði hún ekki hátt kaup — en röddina átt-i karlmaður. „Fögur eins og Cather- jRóní-var líka viðvaningur — og þetta var þó at- ine? Drottinn minn dýri! Nei, ekkert líls Cather- jvinna. Það er ekki á hverju strái atvinna handa ine, en fögur“. Það var einhversstaðar lokað stulku, sem dansar vel, kann nokkurnveginn að hurð, og draumurinn virtist á enda. Það var sigla smábát, leikur sæmilega tennis og getur komið langt fram á dag, þegar hún loks vaknaði. verið til aðstoðar við gestaboð eða nefndarstörf Hún lá stundarkorn og leit í kring um sig. Nú — og þá er upptalið. var bjart í herberginu, næturgalinn söng. Húslð Frú Thompkins var hæstánægð með gifting- var allt öðruvísi við dagsbirtuna. Kyrrt en vit- una. Hún var áfram um að flýta henni. „Þú gift- andi vits, varfærið en ekki ógnandi. Hún hratt' ir þig hvort sem er „ekki síðar en næsta vetur. hugsuninni á brott með æstu sjálfsspotti. Hún Eftir hverju er svo sem að laíoa? Hann þarfnast hafði aldrei fyrr verið svona taugaóstyrk og þín strax.“ ímyndunarveik; öll þessi tuttugu og þrjú ár Athöfnin hafði verið ótrúlega stutt. hafði hún verið hraust og heilbrigð. Það var áreið Stuart hafði rétt Eric hringinn á réttum tíma. anlega alveg sérstakt andrúmsloft í þessu húsi; Hún sá brúnu höndina á Stuart og granna hvita það hlaut áð vera. Það hafði mikið verið lifað fingurna-á Eric þegar hann setti hann á baug- í þessu húsi; ást og hamingja — haíur og sorgir, fingur hennar — þar sem hann átti að verða héð- allt var þetta á sveimi innan þessara lokuðu her- an í frá Óttalegur kjáni hafði búðarmaðurinn hjá bergja og dimmu ganga. „Það er reimt í öllum gulísmiðnum verið. liúsum þar sem menn hafa lifað, þjáðst og dáið.“ Stuart hafði ekki gleymt að senda blóm til henn Henni datt þetta í hug en hún mundi ekki fram* ar í járnbrautarlestina — vönd af fíngerðum orkíd haldið, en það vakti hjá Iienni endurminningar um og nafnspjaldið sitt en ekkert skrifað með. um skólaárin og áhyggjulausa tilveru. Hún yrði að senda honum þakkarkort, aðeins ör- Mimi hafði sagt henni að hringja, þegar hún fá orð, sem engin ástæða væri til að svara. Hún vildi láta færa sér morgunverðinn. Hún skygndist varð að hætta að hugsa og fara að sofa. Ferðin um og fann gamla snúru við rúmstokkinn. Plún hafði verið fjarska þreytandi. Hún hafði fengið kippti í til reynslu; það tognaði á snúrunni og DAVÍn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.