Þjóðviljinn - 27.10.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 27.10.1949, Page 5
FúcsnotudagUr 271 olrtófcer 1949' ÞJÖÐIHLJINN S Sósíalistar þurfa á náttúruvís indum að halda til að byggja nýfct þjóðfélag. >Mér finnst að segja mætti að framkvæmd sósíalisma sé hag- nýting þeirra möguieika sem vísindin hafa skapað og munu skapa. til meiri hagsældar og auðugra lífs fyrir alla. Það er nausynlegt að menn geri sér Ijóst að með þeúri tækni, sem nú er til er mögu- legt að brauðfæða allt mannkyn ið og margfalt meira en það Þeim mun glæpsamlegra er það að í dag skuli mikill hluti mannkynsins búa. við fátækt og skort, jafnvel hungursneyð. Sósíalisíum og mörgurn fleir- um er ljóst að þetta er á'angur skipulagsleysis og öfugsnúinna þjöðfélagsháfcta í hinum kapítal íska hluta heimsins, þar sem fi'amleiðslutækin eru i höndum fárra auðmanha eða samtaka þeirra, sem framleiða eingöngu til ac græða. en ekki til að full- nægja þörfum almennings. Samtímis er eins og ailt kerf ið sé sjálfvirkt og ópersónulegt; kapítalistum er „nauðugur einn kostur“ að. haga sér eins og þeir. g-era,- þeir. eru „ti 1 aeyddir.“ Oí’framleiðsla og skortur fylgj- ast að, kreppur og síðan styrj- aldirv Styrjaldir hafa hingað til ver iö Jausnin á kreppunum og þá um leið góður bisness fyrir ' ýmsa, enda fekortir aldrei kapí- fcftJ. í styrjaldaráröður og vopna framleiðslu. ; En nú er þvi líkt sem þrlaga stund roannkynsins sé komin. Annaðhvort verðúr að firina leiðir til að koma varanléga í veg fyrir styrjaldir eða. mikill hluti mannkynsins mun farast og mikill hluti verðmæta jarð- arínnar eýðast 'í nýrri heims styrjöld. Nóg fæða fyrir alla, þ. e. út- . rýming á atvinnuleysi og skorti i e1'. fzu.mskilyrði lýðræðisins, ,eða: með orðum Sir John Orr: „Mat vælaframleiðsla miðuð við þarf ir roannkynsins er grundvöllur inn serii vér . þurfum til að byggja. á betri' heim.“ Og mætti einnig sítera í okk- ar ágæta höfund Gunnar Gunn arsson. Hann segir: „Fyrst af öllu verðum vér að gera oss ' ljósi, að til þess að verðskulda náfnið þjóðfélag verðum vér að búa. jafnt að öllum þegnum þjóðfélagsíns með helztu naiið- synjar lífsins. Engan má skorta klæði, fæði, húsnæði eða heilsu- vernd og hjálp. í sjúkdómum. Og fyrst og fremst: engan má skorta atvinnu: möguleikann til að geta með iðni óg eljusemi séð sér og sínum íarborða. Það er engu betra að þola atvinnuleysi, en þola rán og gripdeildir innan vébanda þjóðfélagsins. Atvinnu- leysi er í raun réttri skipulögð mannskemmd, og syndlausn sú er menn afla sér með atvinyu- leysisstyrkjum, er á borð við aflátsbréf páfa hér fyrr á öld- um, og engu betra.“ Eins og áður var sagt er út- rýming- skortsins tæknilega möguleg, og það fyrir löngu. Með þeirri hagnýtöngu og tækni við ræktun sem tíðk- aðist í Bretlandi fyrir stríð var talið að þyrfti 0,4 hektara rækt aðs lands á xnann til þess að hægt værj að fullnægja þörfum j a.llra. til fæðis. Þetta þýðir að pm 800 milljónir hektara þyrfti tií kð fullnægja þörfum alls mannkynsins, en rælrtað land í dag nær yfir 1700 milljónir hektara, en þtað er 'aðeins sem svarar rúmlega H'% af þurr- leridi jarðarínnar. Til viðbótai kemm svö hið mikla forðabúr sjórinn sem hag nýta maétti störum betur en nú er gert. Það ætti að vera hægt að margfalda , mataríramleiðslu heimsins frá því sem nú er segj uiri 10 eða 20 sinnurn. Það ér hægt méð því að marg falda afrakstur þess lands, sem þegar er ræktáð og méð því að margfalda stærð ræktaðs lands. Vísindin hafa þannig afsann- að kenningu hins enska guðs- manns og hagfræðings Malth- usar, að mannkyninu mundi allt af fjölga meir en.svo að hægt væri að framíéiða, nóga fæðu handa öllum. Þessi kenning, sem nú á dög- um er orðin að fáránlegri fjar- stæðu, hefur löngum síðan hún var fyrst sett fram fýrir 150 árum verið notuð til að réttlæta skort og styrjaldir og hungurs- neyð. Styrjaldir skyldu skoðaðar sem náttúrulögmál eða guðsráð stöfun til að koma í veg fyrir Frammhald á 7. síðn Nýlega fóru 40 sænskir vearkaíýásforingjar, undir fararstjóm Brcr MaJmquist, í heimsókm: til TékkcsIóvaMc, þar sem þejr skoðuftn ýmsar oprnber&r stofnanir, iíæaðarmiðstöftvar, iðn- skóla ojl. Á mjmdinni sjást nokkrir þeirra með tékkneska upplýsingaroáiaráðherrannm Cfvrny, --■» . . sero -stenduf'j Eetegst'tíl. hægri. ,ið „hvað sem þeirn sýndist.. I .roaí '1.945 varð á þessu mik- il • breyting. Hirnn frægi her Ráðstjómarríkjanna gérsigr- aði beri nazástanna og þar með éinnig' stoð og styttu hins tékkófejóvakísika afturhalds. I maí 1945 hcf alþýða landsins þegar afnám hins gamla þjóð- skipulags burgeisanna og upp- byggingu síns eigin lýðveldis. Við höfurn þjóðnýtt; námurnar, við höfum bundið endi á arð- rán ■ kólaburg-eisanna. Með því að .hririda af höndum okkar á- rás afturhaldsins 5 febr. 1948, höfum við fyrir fullt og allt tryggt u-ppbyggingu sósíalism- ans í landi okkar. Og þess vegaa erum við hér saman- komnir í dag í Vladislav-sal Pragarkastala, fulltrúar kola- námumanna, þeirra manna sem undirokaðir voru og arðrændir um aldaraðir. Stéttabarátta Bámnmanna öld fram af öld JLmkx&AC Iramlduir — BæSI lcjör I túcuxjo stóra og forafi-EEga Viadisiav-sa) í Bradsjaní- kastala í Prag voxoj tékkneskir .:konuiigar' krýndir ti) forna, cg síðan lýðveldið Tékkóslóvakía vai stofnað, hafa forset- a r þess verið kjörnir þar. I þessúm sal var hsiklin fjölmenn hátíðasamkoma laugardaginn lO. sept. 1949, ekki þó til að krýna konung eða kjcsa - forseta, .belöur til þess að heiðra þá cg verðlauna, sem- nytsömustu. störfin vinna fyr- ir þjóðfélagið, námumennina. Á þessu ári eni liðin 709 árj inn að Jokum, íorustulið verka- síðan fyrst vpru sett lög hér á lýðsins í landi plskar fyrir upp- landi um námui-ekstur cg hafa byggingu KÓsiaiisrnans. námuroenn í tilefni af því á- kveðið að tileinka sér framveg- is sérötakan hátíðisdag einu sinni á ári cg í þetta sinn sunnudaginn 11. sept. Þessi samkoma í Hradsjaní-kastala á laugardaginn var því upphaí hátíðahaldanna. Klement Gottwald. forseti lýðveldisins ávarpaði námu- menn á þessari samkomu. Hann skýrði frá því að verkamenn Hedvikanámanna 1 Ostrova hefðu orðið hlutskarpastir í af- kastakeppni námumanna í júlí og ágúst í ár cg farið 16.8% fram úr áætlun. Forsetinn vakti athygli á þeirri .ánægjú- legu staðrey.nd, að það værn ekki aðeins v'érkamenn í nokkr- um námum sem tækju þátt i þessari 'samk. heldur allir. Hann lagði álierzlu á það að aukin af köst m-æt-tu ekki' hafá í för með sér aukið erfiði fyrir verka- menn, heldur ættú þau að vera afleiðing af betri og skynsam- legri vinnuaðferðum og betri tækjum og útbúnaði. Námu- ihenh eru í dag, eins og á und- sambands Þá ræddi Zapotocký um nauosyn. þess að ala upp nýja I menntaða. kynslóð námumanna. . . . , .. , .. a ! Þjóðfélag burgeisanna gerði npctocky, forsetj verkalyðs • námuDiannsins að út- . Tékkóslóvakíu skúfun. Réttur hans og tilvera forsætisráðherra landsine, flutti j var ekkj tryggð af neinum eða ræðu á þessari samkomu. HannJ neinu. Var ag furð'a þó enginn talaði um þá stéttabaráttu semi fengist til ag fara 0fan í nám- háð hefði verið í þessu landi í;Umar ótilneyddur. Vi5 munum 700 ár, milli þeirra annarsveg-! sanna að námuvinna er engin ar sem urðu að fara ofan i'útskúfun lengur, eklci framar náíriuraar til þess áð' sækja j hurigurs- og þrældómstilvera. auðæfi jarðarinnar með ófull-j Námúma komrium tækjum, og hinsvegar þeirra sem ekkert unnu en ,,áttu“' námurnar og hirtu arð- ! inn og veu: ! nýja þjóífél; Vonir okk ineL' liins >iiKar. ir urn auknar fram inn af striti yerkamanna. Þessi farir og' hagsæld byggjum v stéttabarátta var háð öld framj 4 reynslu. Á síðari hluta ársins af öld og jafnvel fyrsta tékkó-j 1945 var steinkoláframleiðslan slóvakíska lýðveldið (1918— | í Tékkóslóvakíu 5.2S millj. smá 1839) gerði enga breytingu ájlestir, en á fyrra árshelmingi .þessu. Þjóðskipulag auðmanri- j 1949 8.65 milj. smál. Framl. anna var herjað af viðskipta- j brúnkola jókst úr 7,4 millj. kreppum; þeir sáu ekki önnur' smál. á siðara ársbelmingi ’45 ráð en minnka framleiðsluna j 13-1 mmj. smálestir á fyrri og segja upp verikamönnum. • Burgéisarxár wildu liáf a hungr- hluta ársins 1949. Cr kvikmyndinni Auðævi jarfíar. ^piöpnum árygp, ^agði forset- aða alþýðu semyþeii- gætu boð- Fi:amhald-á;,7. sifíiu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.