Þjóðviljinn - 02.11.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1949, Blaðsíða 8
Krafa tólfta þings BS~R.B.: idurskoSun faunalaga og afgre beirra verði loklð á næsfa íingi tuóaviuiNN Tó]fta þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hélt á- fram störfum í gær og hafði lokið afgreiðslu samþykkta . sinna varðandi endurskoðun launalaganna; vísitölu og verð- lagsmál og í verziunarmálum áður en hlé var gert á fundarstörfum í gærkvöld, en að loknu hléi áttu þingstörf að hef jast að nýju — og þingstörfum að Ijúka. Hér fara á eftir samþykktir þingsins varðandi endurskoð- un iaunalaganna, og voru þær gerðar einróma: „í sambancii vio endurskoðun launalaganna legg- jmyndina af kvikmynd .ur 12. þing B.S.R.B. áherzlu á eftirfarandr ' íjaIls cs fjðru" 1 loru Sýnd í Loftur Gaðmondsson ijós- | yefiEMÉArfgsai ArmaiiEs: myndari hefur nu fengið frum sxnm er sýnd ;var hér í f yrraveínr við metafr- ííraöað se endurskoöun launalaganna og aí- \séUxit Hefjast sýningar að greiðslu þeirra verði lokið a næsta þingi. í því sam- nýju í Gamia tófií í kvöid. Frummyndin er að sögn bæði fallegri og skýrari en „kopían" er sýnd var hér loknum sýningum myndin send til íslendingafé- lagsins í Kaupmannahöfn, er mun hafa sýningar á henni til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð félagsins. bandi telur Bandalagsþingið að íjölgað sé mönnum í launalaganefndinni, bannig að hún verði skipuð einum íulltrúa tilnefndum af hverjum þingflokki og jafnmörgum fulltrúum tilnefndum af B.S.R.B. 2. Ölium ríkisstarfsmönnum verði tryggð lífvæn- leg launakjör og tekio fullt tillit til þeirrar hækkun- ar, sem oroið hefur á verðlagi í landinu og jafnframt til hækkunar á grunnkaupi annarra launþega á tíma bilinu frá 1343, er grundvöllur giidandi launalaga var lagður. • 3. Starfsmenn verði flokkaðir eftir stöðu, en ekki stofnunum, og lögin þannig gerð einfaldari að íormi og í framkvæmd. 4. Launalögin nái til allra fastráðinna starís- manna ríkisins og þeirra stofnana og fyrirtækja, sem starfa samkvæmt lögum frá Alþingi. Jafnhá laun ©g Rennaar iprottrr ít zímik á ir'ku 1 færeysku blaði frá 25. okt. segir að verð á saltfiski virðist fara hækkandi. Orsökin er '.ta.l in sú, að aflamagn hafi orðið verði greidd fyrir samsvarandi störf, hvort heldur jmínna en báizt hafðí veríð við. þau eru unnin af konum eða körlum. - Gengisfeiiing steriingspunds- 5. Tryggt verði í launalögunum, að grunnlaun 5 samkvæmt þeim taki breytingum í fullu samræmi við breyíingar á grunnkaupi annarra stétta í land- inu, ef þær nema 5% eða meira samkvæmt mánað- ailegum athugunum Hagstofunnai. Télffa þing B.S.E.B.: Kreísí réltlátrar vísitölu eða afnáms apgjaldsvísitölu Tólfta þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sam- þykkti í gær eftirfarandi með samhljóða atkvæðum: „Þar sem aíkemuöryggi launþcga byggisf m. a. Hfijlög á því aS kauplag sé á hveijum tíma í sem fyllsta samræmi við framfærslukesfnað í Iandinu. en sannað er, að gildandi vísitala framfærslukostn- aðai sýnir engan veginn rétta mynd hans, skorar 12. þing B.S.E.B. á llþingi og ríkisst]'órn að láfa þcgar emdurskoða grundvöll vísitölunnar og færa hann í rétt horf. Verði svo kaupgjaldsvísitala framvegis-yrðu því að gera sér að miðuð við þann grundvöil. Jafnframt skorar þinglð eináregið á Alþtngi og að fiskur frá Nýíundnalandi er ekki eins samkeppnishæíur á evrópskum markaði og hann var áður. — Blaðið telur verð- hækkun þessa á saltfiski einkar heppilega fyrir Dani vegna fisk veiða þeirra við Grænland. — Þá er skýrt frá því, að verið sé að afskipa 600 smálestum af saltfiski frá Færeyjum til ítal- íu og 1000 tonn í viðbót verða send næstu daga, einnig til Ital íu. — Eins cg menn rekur minni til; skýrði Vísir frá því þann 19. október, að allur íslenzki salt fiskurinn væri seldur fyrir hag stætt verð, „sem þó es- heldur lægra esi í fyrra". Frá þessu sagði Vísir þegar Þjóðviljinn fletti ofan af fyrirkomulaginu á saltíisksölunni og skýrði frá því að íslenzki saltfiskurinn væri seldur undir markaSsverði vegna hagsmuna Thórsaranna og skjólstæðinga þeirra. — I Það skyldi þó aldrei vera, .að Færeyinga og Dani vantaði sína Hálfdána og Pipiaelísa og óðu hærra verð fyrir saltfiskinn, en Islendingar fá ? GliraraíálagsS Árnaann hefOT upplýsingar fyrra. Að 'fyrir noktoria byrjað vetrarsta.rf : lagsins. hér verður ! senai sl'na °S er ^™n f Jölbreytt | ________ [ ari ná en nokkFU sinni fyrr. Eru síðai cg kenndar íþróttir ; rúmar 40 stundir á viku í þess- um greinum: Fimleikum 5 flokk ar, glímu 2 flokkar, hr.efaleik ar, handknattleikur 6 flokkar. dans og víkíyákar 3 flokkar, frjálsar íþróttir, sk'ðaiþrótt, sund og sundknattleikur. 1 vetur mun málfundafíokk ur félagsins starfa, og einu sinni til tvisvar í mánuði hefur féíágið haidið hina vinsælu spiia og skemm tiíundi, sem eru meí afbrigðum vinsælir og vel sótt- ir: Félagið mun bráðlega halda fimleikanámskeið fyrir karla frá 15 ára aldri. Kennarar félagsins eru þess ir: Guðrún Nielsen os Hannes urn starfsemi fé- Cripps viíí 58% eínkaverzlíinar fi a iriiistí Sir Stafford Cripps, f jármála ráðherra Bretlands lagði til á fundi samvinnustofnunar Mar- shalllandanna í París í gær, að löndin öll afnemi fyrir áramót allar innflutningshömlur af helmingi þess innflutnings magns sem fer um hendur einkafyririækja. Cripps dró í efa, að Bretar sæju sér fært að taka þátt í þeirri efnahags legu sameiningu Vestur-Evrópa sem Paul Hoffman hvatti til í Ingibergsson kenna. fimleika. jj-yrradag. Þorgils Guðmundsson frá Reyk holti kennir glímu. Stefán Krist jánsson kennir frjálsaríþróttir, handknattleik og skíðaleikíimi og þjálfar skíðafólkið. Sig. ,G. Norodahl, Einar Ingvarss. cg Valtýr Ársælsson þjálfa hand- knattleiksflokkana. Þorkell Magnússon og Jóel B. Jakobss., þjálfa hnefaleikaflokkinn, Þor- steinn Hjálmarsson sund og sundknattieik. Frú Sigriður Val geirsdóttir kennir dans og v-ki vakaflokkunum. — Á það skal bent að félagið hefur nú einn dans og víkivakaflokk, sem er fyrir fnllorðna, stúikur og pilta. Félagið hefur op-na skrifstofu sin í íþrót'ahúsinu (sími 3356) áhverju kvöldi frá kl; S—10; starfsmaíur er Ingi Gunníaugs son, og eru þar veittar allar Maf-ar að nafnl Gísli S. Sig- urðsson, til heímílis í Camp Knox 34, sem fór að heiman um 8-íéytið á sraiEiadagskvöldið, hefur ekki k»mið heím síðan og er farið að óttast um hann. Gísli er 23 ára gamall. Lágnr vexti en þrekinn, Ijóshærður. Er'hann fór að heiman var hann klæddur svörtum jakka og brúnum buxum, í hvítri skyrtu og með ra.uðaköflótt bindi. Þeir sem kynnu -að geta gefið upplýsingar um ferðir Gisla síSan kl. S á sunnudagskvöldið, eru beðnir að gera rannsó'.aiar- lögreglunni strax aðvart. líkisstjórn aS gera nú þegar ráðstalanir til þess a'5 |« §.-,_" n Mndra áframhaldandi verðbólgu. ,u* ¥mP ®° ¥erði slíkar ráðstafanir ekkí geiSar. felur þingiv {ob |f éfejiákvæmiiegt, að binding kaupgíaiásvísitölunnar sé afnumið, sve íryggt sé, að síhækkandi dýrtíð íendi e-kfei íyrsí cg fremst á herðum launafólks." ,,.12. þing B.S.B.B. skorar á Alþingi að löggjöf um áýitíðai- og verðlagsmál, sem nauðsynlegt kann aS vesða að' setja vegná afvinnuveganna, sé afgreidd á Jtann hátí að í sámræmi sé við hagsmuni iaunafólks í landínu. Telur þtngið að slíka löggjöí berí ekki að algreiða fyis en. leiíað¦ heíur verið álifs fuIHrúa Íaun þegasamtakanna." TólfSa þing B.S.B.B. krefst:- riáluRiii láu& Tólfta þingi B. S. R. B. om. míðnætti.». L. pótt. Dr. Ölafur Sjörnsson var end urkosinn formaSur samband?jns án atkvæðagreiðslu (sjálfkjör- inn) Varaformaður var kosinn Arngrimur Kristjánssoa. Með- stjórnendur: Steingrímur Páls- son, Guðjón B. Baldvinsson, Þorvaldur Árnason, Sigurður íngimundarson og Karl O. BjarBason. Tólíla þing .E.S.R.B. .samþykkti í gær einróma eftiríarandi: „12. þing B.S.R.B. áielur þau alvarlegn mistök stjórnarvaldanna, semiorðið hafa í sambaacii við út- vegíin, verðlag og dreifÍEgn nauðsynjavara, eink- um vefíiaðarvöru, skófatnaðar og básáíialda. Skor- ar þiragið á viðkomandi stjómarvöld að gera- tafar- - laiist raðstafanir. flil foóta í þessum mádtum, bæði með aukmu-framboði þessara vara og bættu eftirliti með dreifingujog yerðlagi þeirra, svo að tryggt verði, að - jafnau. séu tíl nægar nauðsynjavörur hvar sem er í íandinu og við réttu verði." - x------

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.