Þjóðviljinn - 03.11.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.11.1949, Blaðsíða 5
9 * •'-FÉaanrfctKlagi3r*'3. /awwemb. -JJS4S t ns*+> Jótabœkur vorar koraa nú á markaðinn hver af annarri og eru send- ar bóksölum úti á landi jafn- óðum og ferðir faila. Reynsl- an héfur margsannað, að eft- irsóttustu bækurnar seijast uþp iöngu fyrir jói. Þess vegna er hyggilegast að kaupa jólabækurnar strax og þær koma út. Ásl en ekki hel Heillandi ástarróman eftir Frank G. Slaughter, höfund bókanna Líf í læknis hendi og Bagur við ský. Skáldsögur Slaughters eru ákaflega eftirsóttar og vinsælar og er aldrei unnt að prenta nægilega stór upplög af þeim. —Ást en ekki hel er 16. Draupnis- sagan. Silkikfólar og glæsimennska Þegar skáldsaga þessi kom fyrst út fyrir hartnær þrjátíu árum var nafn höfundarins, Signrjóns Jóns- . sonar, þegar í stað á allra vörum. Hér kvað við nýj- an tón í ísj.enzkum sagnaskáldskap. Margir hneyksl- úðust, en aliir lású söguna. — Það er ekki .ósenni- legt; áð Sflklkjólar og glæsimennska veki enn nokk- um úlfaþyt. Og eitt er a. m. k. víst: Hana vilja allir lesa ekki síður nú en þegar hún kom fyrst út. ást baxónsins Spennandi saga um ýturvaxinn sænskan barón, gullfallega danska greifadóttur og margar aðrar eftirminnilegar persónur. Mjög skemmtileg ástar- saga. — Ást barónsins er níunda sagan í skáldsagna. flokknum Guhi skáldsögumar. Þær sögur eru allra skáldsagna vinsælastar og seljast alltaf upp áður en varir. Fjölskyídan í Glanmbæ Þetta er áframhald af hinni vinsælu unglingabók Ethel S. Tumer. Systkinin í Glaumbæ. Bækur þess- ar eru löngu heimsfrægar, enda í röð beztu unglinga- bóka, sem ritaðar hafa verið og lesnar jafn af ung- um og gömlum. Braupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan. Pósthólf 561. Reykjavík. Hinar hjartans beztu þakkir fyrir heimsóknir, gjafir og kveðjur á 40 ára starfs- og 60 ára' aldurs- afmæli minu. Guð blessi ykkur öll. María P. Maaolr, ............ hjúkrunarkona. ÞJttÐVHJlNN *?'... ■> M . HAUKUB HELGASOI Fiinm dögum fyrir Alþingis- kosningamar síðustu birti Pét- ur nokkur Guðmundsson, bif- reiðastjóri, grein í Visi er hann nefndi „Lítil saga um bílabrask kommúnista.“ I greininni veit- ist Pétur þessi að mér með hin um fáránlegasta áburði — m. a. segir hann að ég hafi mis- notað trúnaðarstarf mitt í Við- skiptaráðinu til þess að hann yrði féflettur af „kommúnist- um.“ Dagana á eftir smjöttuðu blöð stjórnarflokkanna mjög 4 þessum álygum Péturs — og lét Visir sitt ekki eftir liggja. Bjarni Benediktsson, dóms málaráðherra, lét og ekki á sér standa og gaf út opinberlega til kynningu þar sem segir m. a. að grein Péturs sé samhljóða því, sem af hans hálfu hafi komið fram í fyrri réttarhöld- um. Ennfremur að framburður Péturs’ hafi stuðst við ýmislegt annað er fram hafði komið i málinu og loks að áframhald- andi rannsókn hafi verið fyrir skipuð og setudómaranum, Gunnari A. Pálssyni, hafi verið falið að yfirheyra nokkra nafn- greinda menn og þar á meðal raig. Um þær mundir sem þetta gerðist var ég norður í Stranda sýslu. 1 viðtali, sem Þjóðviljinn átti við mig símleiðis, lýsti ég nefndan Pétur lygara og mjaidi ég höfða mál gegn honum þeg ar ég kæmi til Reykjavíkur. Það mál hef ég þegar afhent lögfræðingi mínum. Ennfremur hef ég gert ráðstafanir til að stefna Vísi. 1 viðtalinu við Þjóðviljann skoraði ég jafnframt á Bjarna Benediktsson að hraða sem mest rannsókn málsins og yfir- heyrslunni yfir mér. Bjarni Benediktsson hefur ekki brugð- ið við svo fljótt sem oft endra nær. Þegar ég hafði dvalið hér í Reykjavík í rúma viku frá því að ég kom að norðan án -þess að vera kallaður til yfir- heyrslu þá átti. ég tal aí setu- dómara málsins og óskaði eftir að vera sem skjótast kallaður fyrir rétt — en sá virðulegi dómari • kvaðst ekki hafa tíma vegoa mikilla anna. Eg veit ekki hvenær hæst- virtur ráðherrann bregður við. En ég vil strax upplýsa eftir- farandi: Umrædd heimild til innflutn- ings á bíl Óskars B. Bjarnason ar var samþykkt af fjórum mönnum í Viðskiptaráðinu, en sá fimmti var fjarverandi. Þeir sem stóðu að samþykktinni voru auk mín þeir Torfi Jó- hannsson (Sjálfstæðismaður), Sigtryggur Klemenzson, (Fram sóknarmaður) og Friðfirmur Ó1 afsson • (Alþýðuflokksmaður). Heimildin fyrir innflutningnum á bílnum var því fullkomlega PJestir þeir sem læra Esper- anto komast fljótt á snoðir um eina notkun þess, og verða sólgnir í: Bréfaskipti við esperantista viða um heim. Málið er svo auð- velt að þeir sem hafa farið gegn um eitt námskeið og stundað það sæmilega, eru vel sendibréfsfærir á málinu. Enginn vandi er að kom ast í slík bréfasambönd. 1 flestum esperantoblöðum auglýsa tugir manna i ótal löndum eftir bréfa- skiptum. Það er ekki einungis hægt að velja um lönd, beldur er oftast hægt að finna esperantista sem vilja skrifa um þau mál sem manni eru hugleiknust. Frímerkja safnarar nota esperanto mjög mik ið og ná með þvi ótrúlega góðum samböndum. Bókmenntamenn ná samböndum við erlenda sálufélaga, verzlunarmenn ná viðskiptasam- böndum og svo mætti lengi telja. Bréfaskipti á esperanto eru geysi-; mikil. Víða um heim er mjög lögjeg«. afgxeidd-.og þá að sjálf , sögðu á ábyrgð okkar allra. , f jögurra. Engin bein leyfí voru gefin út fyrir bílum um þær mundir sem hér um ræðir, heldur skrif aði Viðskiptaráðið bréf til Eim skipafélagsins og heimilaði því að flytja til landsins bíla á 'þessu eða hinu nafninu. I. bréfi því, sem Viðskiptaráðið. ritaði • Eimskip varðandi bíl þann, sem Pétur Guðmurtdsson gerir að umtalsefni, er talað um 8 aðra bila. Sérhver heilvita maður sér þvi hvílíka fjarstæðu Pétur Guðmundsson ber fram, þegar hann segir að ég hafi afhenti nafngreindum manni skjal nokkt urt á heimili mínu, skjal sem hann (þ. e. Pétur) „hélt vera. sótzf eftir bréfaskiptum við Isleni inga, landið flestum lítt kunnugt en forvitnislegt fyrir margra hluta sakir. ^ Nú er tækiíærið að byrja að læra esperanto. Bj-rjendanám- skeið á vegum Esperantistafélags ins Auroro hefst næstu daga, og geta menn fengið allar upplýsing- ar um það i síma 5325 og 81525. Þetta námskeið er sérstaklega. miðað við bréfaskriftir, og er far ið eftir nýrri kennslubók sem eink um er við það miðuð. Ungir og gamlir séttu að nota þetta tæki- færi til að komast inn i esperanto hreyfinguna, víkka með þvi sjón- hring sinn og auka þekkingu sína og lífsánægju. ^•Esperantohornið þorir ekki enn að lofa. reglulegri útkomu, en öðru hvoru kemur það á næstunni, og verða næst sagðar esperantofréttir innlendar og utanlands frá. Framhald á 7. slðtb m m EvS Si m m M 7. nóvemher í Austurbæjarbíó smmudaginii (h nóvember kL L3@ e. k * -*• 1. Hæða: Halldéx Ksljan Lasnsss rithöíundur. _______ 2. Einleikux á klaEinett: Egill Jónsson. 3. Upplestuií ús ópxentaÖxi bók: Hendrik Ottósson. 4. Kvikmynd: Óður Síberíu, músikmynd tekin á Agfalitíilmu. Myndin hefur hloíið Leninverðlaun ASgöngumlSar verða seldir eftir kl. 1 í dag í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur, sími 7511. Tryggið ykkur ratða í tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.