Þjóðviljinn - 03.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.11.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. nóvemb. 1949 ÞJÖÐVILJINN í Smáccuglýsxzigc&r Kosta aðeins 60 aura orðið. Kaup-Sala Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag íslar ds h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Karlmannaföt — Hásgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sírni 2926 Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- mimi, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖKUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Smurt brauð og snlttur Vel tilbúnlr heitir og kaldir réttir Karlmannaiöt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna I Hafnarstræti 16. dÍvanab Allar stærðir fyrirliggjandL Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Löguð fínpússning Send á vinnustað. Sími 6909. Við borgum . hæsta verð fyrir ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- , mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- • konar gagnlega munL Kem strax — peningamir ' á borðið. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Simi 6682. Egg • Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Samúðarkori Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Vinna , Ml|, n ihhiihiiii im Skrifstofu- og heimilis vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. - Vonarstræti 12. - Sími 5999. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Þýðingar: Hjörtnr Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Bœkur Saga mannsandans eftir Ágúst H. Bjarnason. Þetta er vinsælasta sögurit- ið, saga menningarinnar, Eróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili hefur varanlega á- nægju af. Bætið því í bóka- safn yðar. Hlaðbúð. Við gufuhreinsnm og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum Fiðurhreinsun © Hverfisgötu 52, Sími 1727, Breíarfoss fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg 14.—18. nóvember. Dettifðss fermir í Antwerpin og Rotter- dam 14.—18. nóvember. Finnland: Seifoss fermir í Kasko og Kotka 7.—- 12. nóvember. II. F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. — Lygabomban A A « "V /i ‘ -V -A". Y! tí*. i !£.*■»fí Framh. af 5. síðu. leyfið“. Þetta atriði hrakti ég og við réttarhöldin og virtist dómarinn sjá að Pétur fór með staðlausa stafi — enda illt hjá því að komast. í tilkynningu Bjarna Bene- diktssonar er hinsvegar lögð fyllsta blessun yfir grein Pét- urs og þá um leið umræddan lygaþvætting um bílleyfið. Allt þetta mál er að sjálf- sögðu aðeins einn liður í sam- Iræmdri hernaðaráætlun stjórn- larflokkanna gegn okkur sósíal istum. Málgagn Björns Ólafs- sonar reið á vaðið og birti fyrst lygaáburðinn. Ákveðinn fram- sóknarmaður hér í Reykjavík sendi Vísisgreinina út um Strandasýslu — og til þess fylli lega að tryggja það að lýgin bærist sem víðast símuðu krat- ar hér í Reykjavík til fjöl- margra þar norður frá. Lygaá- búrðurinn var og vel notaður í öðrum kjördæmum á landinu. — I þessu sambandi vil ég loks geta þess, að Bjarni Benedikts son hefur um mjög langt skeið tafið fyrir afgreiðslu á rann- Það tilkynnist vinum og vasidamöimum að kveðjuathöfn FKÚ SIGRÍÐAK ISAKSDÓTTUK, Silfurgötu 12 Isafirði, fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 3. þ. m. kl. 4 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda Valdimar Valdimarsson. LÆKNASKIPTI Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Hafnarf jarðar, sem þess óska, eiga kost á að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, með því að snúa sér til skrif- stofu samlagsins í yfirstandandi nóvembermánuði. Læknaskipti geta þvi aðeins átt sér stað að viðkomandi sé skuldlaus við samlagið. Sjúkiasamlag Halnarijazðar. sókn þeirri á störfum okkar Við- skiptaráðsmanna, sem við sjálfir að gefnu tilefni, óskuðum eftir að gerð yrði. Dr. Oddur Guð- jónsson, fyrrverandi formaður ráðsins, hefur margoft farið þess á leit við Bjarna Benedikts son að málinu yrði flýtt — en alltaf án árangurs. í væntanlegum réttarhöldum mun ég reyna að fá Bjama Benediktsson til að gera grein fyrir þeirri afstöðu, sem hann tekur með grein Péturs Guð- mundssonar. Það gæti orðið fróðlegt að fá Bjarna leiddan fyrir dómara — jafnvel þótt það sé ekki nema sem vitni. Haukur Helgason. Ný bók Framhald af 3. síðu. um, hvernig þeir geta losnað úr feni sjúkdómanna, ef þeir hafa villzt út í það og sitja þar fastir. Það gegnir sama máli um Náttúrulækningafélagið og ým- is önnur mannbætandi félags- samtök, að hið spillta og mann skemmandi þjóðfélag, hindrar vöxt þess og viðgang a margan jhátt, t.d. þannig að það sé ekki laðeins „bisness“atriði, hvort framleiddar eru hollar eða ó- hollar fæðutegundir, við styrkj um og eflum öll menningarsam- tök sem Náttúrulækningafélag- ið, því við vitum, að þegar þjóð- féilagið veitir slíkum félögum eðlileg vaxtaskilyrði, munu þau lyfta þeim Grettistökum, sem ein megna að leiða þjóðirnar fram til hamingjusams lífe. Bókin Sjúkum sagt til vegar á erindi til okkar flestra því að í hana getum við sótt ráðlegg- ingar vegna ótal vandkvæða er eitra og spilla lífi okkar. Og til okkar húsmæðranna á hún einmitt sérstakt erindi, því að öll ráð, sem hún veitir, miða að því, að gera hið dáglega líf okkar einfaldara og óbrotn- ara heldur en það yfirleitt er, og létta með því miklu starfi af húsmæðrunum, sem svo sannarlega mun ekki af veita. Frágangur bókarinnar er hinn smekklegasti og verðinn mjög í hóf stillt, kr. 15,00. Húsmóðir. Bækur gegn afborgunum íslendingasögur, 13 bindi. Byskupasögur, 3 bindi. Sturlungasaga, 3 bindi. Annálar og Nafnaskrá, 1 bindi. Riddarasögur, 3 bindi. ALLAR þessar bækur getið þér eignast gegn 100 króna mánaðargreiðslum. Hringið, skrifið eða komið á skrifstofu útgáfUnnar, Túngötu 7. íslendingasagnaútgáfan b.f. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Sími 7508 — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.