Þjóðviljinn - 06.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1949, Blaðsíða 1
U. arganaur. Sunnudagur 6. nóvember 1S49 245. tölublað. Frauskur verkalýður hefur margsinuis lýst yfir ar.d- úð sinni á þeirri blóðugu kúgunarstyrjöld, sem franska nýlenduauðvaidið heyr í Inókína. Nýjasta dæmi þessarar andúðar birtist í Marseille, þar sem hafnarverkamenn hafa 3ýst yfir 24 klst. verkfalli á morgun, til að mótmæla þeirri ráðstöfun frönsku stjórnarinnar að láta hermenn vinna við að ferma skip, sem eiga að flytja hergögn til Inkókína. mir fyrir að nnmiast 7. nóv, Lögreglan í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, handtók í gær 100 kommúnista. Tilefnið var það, að kommúnistar í borginni höfðu efnt til sam- komu til að haida hátíðlegt 32 ára afmæli októberbyltingar-' innar rússnesku. Lögreglan hafði það að yfirvarpi fyrir handtökunum, ^ð húsnæðið, þar sem samkoman átti að vera, fullnægði ekki settum skilyrðum! Rannsóknir varSandi fkfsíysíð á Azoreyjum Nefnd sú, sem send var fra Frakklandi til að rannsaka or- sakir flugslyssins, sem varð á Azoreyjum fyrir rúmri viku, kom til París úr förinni í gær. — Ekkert vérður þó gefið upp um niðurstöður rannsóknarinn- ar fyrr en hin portúgölsku yfir völd á eyjunum hafa lokið rann sókn sinni varðandi slysið. Mál þetta. er þannig til komið, að hafnarverkarnennirnir höfðu harðlega neitað að eiga nokk- urn þátt í að stríðið gegn frels ishreyfingunni í Indókína yrði eflt með þessum hergagnasend ingum, og lögðu þeir niður vinnu að því er tók til skipa þeirra, sem eiga að flytja her| gögnin. Franska stjórnin brá' þá þegar við að hætti vest- rænna „lýðræðisins“- stjórna og sendi hermenn á vettvang til að vinna verkið. Einnig setti hún strangan lögregluvörð um höfnina í Marseille. Þessu svör uðu svo hafnarverkamennirnir með því að boða til 24 klst. verkfalls er hefst í fyrramálið. Frétt stjáritarinnar Kim verbfallið. í þessu sambandi má benda| á það sem dæmi um afstöðui frönsku ríkisstjórnarinnar, aðj hin opinbera franska útvarps- stöð í Brazzaville leiddi í gær alveg hjá sér að nefna verkfall ið, nema hvað hún drap á það í einni sendingu sinni með einni stuttri setningu, svohljóðandi: „Hafnarverkamenn i Marseille hafa boðað til 24 klst. verk- falls á mánudag til stuðnings kröfum sínum.“ — Ekki eitt orð um það, hverjir málavextir voru. N,j séfon foommúnista Kínveiviku kommúnist- arrdr hafa hafið nýja sólín. Fregnir af sókn þess ari eru ennþá óljósar, en fréttariturum ber saman um, að liún sé mjög öfl- ug. Sækja tveir herir kom múnista fram með báð- um bökkum Jangtzefljóts- ins og stefna að Sjúnking, en til þeirrar borgar hrökklaðist Kuomintang- stjórrin með bækistöðv- ar sínar þegar fall Kan- ton varð yfirvofandi. — Hersveitir Kuomintang- stjórnarinnar fá engum vörnum við komið þessari nýju .iókn kommúnista- herjaraia. Fundí ráðherranefndar Evrápuráðs P l r r S Mefidm ¥ÍsaSs spurningunni um EvEspuvegabréf fii binsa ýmsu líkissíiórna Fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins lauk í París í gærxnorgun, og hafði hann þá staðið í þrjá daga. Fmidinn. sátu 12 ráðherrar Evrópuráðslar.da, og samþykktu þeir ýmsar ályktanir í félagsmálum og efnahagsmálum með'til- liti til samstarfs ríkja sinna. Meðal mála, sem fundurinn tók fyrir, var spurningin um Evrópuvegabréf. Fundurinn lýsti það skoðun sína, að ákjós anlegt væri að meðlimaríki Evrópuxáðsins hættu að gefa úr hvert sin sérstöku vegabréf, en FjaElgöng sprengd mað kjarnerkn í Ural? Brezka út-varpið skýrði frá því i gærkvöld, að blað . eitt í Berlín hefði birt fregn þess efnis, að Rússar væru að grafa mikil fjallgöng á einum stað í Úral og beittu til þess kjarn- orkusprengingum. Tilgangurinn jmeð fjallgöngum þessum væri ;sá að veita saman tveim stór- iiim ám. — Ekki hafði blaðið :getið neinna heimilda fyrir jfrétt þessari. Mehra heldai jheim after Nánari fregnir bera með só'. að tjónið af völdum fellibyls- jins, sem geysaði á Fiiippseyj- 'um nú í vikunni, er miklu meira en í fyrstu var haldið. — Allt að því 700 manns munu hafa látið lífið, í veðrinu, en nær því hálf milljón misst.i -heimili sín. — Rauði Kross Fil- jippseyja hefur beðið alþjóða jRauða Krossinn um aðstoð við hjálparstarfið. Fellibylurinn olli meiri eða. minni eyðileggingu í 10 borgum. Heil héruð á eyjun um eru einangruð vegna eyði- leggingar á samgöngukerfinu. SendiiáS E\uomkE«6itg í Paiís leydist npp Starfsemi sendiráðsins kín- verska í París hefur nú alveg jlagzt niður þar eð nær allt jstarfslið þess hefur sagt upp | hollustu við Kuomintangstjórn jina og lýst yfir stuðningi við 1 kommúnistastjómina kin- S-versku. teldi hinsvegar vafasamt hvort utgáfa allsherjar Evrópuvega- bréfa gæti talizt tímabær að svo stöddu, engin vissa væri fyrir því að slík ráðstöfun yrði 1 til að auka ferðafrelsið. Málinu jvar að öðru leyti vísað til ríkisstjórna þátttökulandanna. j Fundurinn lagði til að öllum helztu stofnunum Evrópuráðs- ,ins yrði ákveðinn fastur stað- jur í Strassburg. j Ráðherranefndin mun ekki koma saman til næsta fundar fyrr en í febrúarmánuði 1948. Fyrrv. forsætis- myrtur Yfirvöldin i Teheran hafa lát ið handtaka 31 mann í sam- bandi við morðárás, sem í fyrra dag var gerð á Abdul Hussain Hajir, fyrrverandi forsætisráð- herra Iran. Abdul Hajir var á leið til bænagjörðar í musted einu í Teheran, þegar ofsatrúar maður einn réðst að honum og skaut á hann úr skammbyssu. Abdul Hajir hlaut af þessu mik il sár, er drógu hann til bana í gær. — Meðal þeirra, sem handteknir hafa verið í sam- bandi við morðið, eru þrír af leiðtogum stjórnarandstöðunn- Vitamállastjórnin birti í Ríkisútvarpimi í gær- kvöld vtðvörnn til sjómanna- þess efnis, að jwríðjii- dagjnn 8. þ. m. yrði stofnað tif hérskipaæfiraga úti fyirir norðausturlandi. Myndu herskip þessi semmi- lega skjóta Ijósmerkjuni, en sú skothrið gæti.hæg- lega orðið hættuíeg sjófarendum er staddir yrðiu á þes'sum slóðum. Hvort stofnað er til þessara. flotaæfinga rcieð vót- und og Ijúfu samþykki hins islenzka „hérmáJaráð- herra“ er ekki vitað, og því síður hvort herráð Af- lanzhafsbandalagsins ætlar að heiðra Aiasffirðínga með filíkum lieimsóknum að staðaMri. Pandit Nehru, forsætisráð- herra Indlands, sem að undan- förnu hefur verið á ferðalagi | um Bandaríkin, kom í gær tilj Nsw York. Hann mun halda þaðan heimleiðis á morgun. Slrafoeruiser í Keflavík í gærkveldi um kl. 9 lonti farb:gaflugvél frá A. O. A. af stratocruisergerð á Keflavíkur- flugvellinum og er sú vél; stærsta farþegaflugvél félags-! ins. f innanlandsflugi í Bánda- rikjunum tekur vélin 70—80 manns. Flugvél þessi var á leið vestur um haf frá London og hafði viðkomu á Shannohflug-, vellinum, en vegna slæmra veð urskilyrða kom hún til Ksfla-j víkur í stað þess að fljúga j beint vestur án viókomu. j Á afmæli rússnesku byltingarinitar, 7. nóvemb., fara íbúar Moskva liópgöngu um Rauðatorgið. Þessi mynd var tekin af hópgöngunni 1948,• er yfir 890.000 manns tóku þátt í henrai. Fóikið veiffar tií ríkússtjórnarinnar og fremstu mamna. Kommúniistaílokbs Sovétríkjanna, sem standa á svötom við toirgið meðati hóþgangan fer framhjá. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.