Þjóðviljinn - 06.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.11.1949, Blaðsíða 7
Svmnudagur 6. nóvember 1949 ÞJÖÐVILJINN SnMxauglýsmgar Eosta aðeias 60 aora orðið. i * Kaup-Sala Kauoum flöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. Mmnmgasspjöid Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu.. Austurstræti 6. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtaistími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Smurt brauð og snittur Vel tilbúnlr heitir og haldir réttlr Kadmaimaföt I Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustig 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. DÍVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Við borgom hæsta verð fyrir ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagrilega muni. Kem strax — peningarnir á borðið. Goðaborg, Freyjugátite^ 4- Sími 6682. ; ;;ÍÍ 1 ' *&**£&? Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, kiukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Ullarfuskus: Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vinna SkrifsSofu- og heimil&s vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. á píanóum og orgelum. Enn- fremur píanóstillingar. Ból- staðahlíð 6. Sími 6821, milii ki. 9—1. — Snorri Helgason. Ragntar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. - Vonarstræti 12. - Sími 5999. Lögfræðisförf Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Kennsla Bvrjenéaskóimn Framnesveg 35 bætir við nemendum næstu daga. Óíafur 3. Ólafsson. Félagslif Farfugiar! Aðaifundur Máifimdadeild-- arinnar verður í Breiðfirðinga- búð (uppi) þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 9. Mætum öll og mætum stundvíslega. , / Stjórnm. nKnmmmunjiuiuiuiiDiiimiiiiiiriiiiiimimaumHmiia Aughjsið hér ! e i iFigóifscaié ELDRI dansarnir i Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.. — Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu. Gömlu fötin verða sem ný Kvennadeiid Slysavarnafélags- í Reykjavik heldur fund, mánudaginn 7. þ. m. kl. 8,30 í Tjarn- arcafé. Til skemmtunar: Kánardætur syngja. DANS. Fjölmennið! STJÓRNIN. Hafnarfjörður! Hafnarfjöröur! ______ vaagmmmm Alisherjar atvinnuíeysisskráning fer frarn í Hafnarfirði á morgun, mánudaginn 7. nóvember, í Vinnumiðlunarskrifstofunni frá kl. 10 —12 f. h. og frá kl. 1—7 e. h- Þeir verkamenn, sem atvinnulausir eru í Hafnar- firði, eru áminntir um að mæta til skráningar og séu þeir viðbúnir að gefa upplýsingar um atvinnu sína og tekjur. Bæjarstjórinn. ur FATAPRESSU Grettisgötn 3. Bazarinn verður fiinmtudaginn 10. þ. m. Góðtemplarar og aðrir, sem vilja styrkja starfið, eru beðn- ir að koma munum til ein- hverra úr bazarnefndinni, þeirra: Guðrúnar Pálsson, Laufásvegi 50, sími 2471, Þórönnu Sím- onardóttur, Guðrúnarg. 8, sími 2585, Guðrúnar Sigurðardóttur Hofsvallagötu 20, sími 7826, eða eftir kl. 9, á fimmtudags- morgun, í Góðtemplarahúsjð, Stjórnin. VSKINGUR. » ' Fundur annað kvöld á venju legum stað og tima. Inntaka nýrra félaga. Að fundi loknum um kl. 9 hefst HAU STFAGNAÐUR með sameiginlegri kaffi- drykkju. 1. Samkoman sett. 2. Ávarpl. æ.t. 3. Píanósóló. 4. Upplestur. 5. Hljómleikar undir stjórn Jan Moravek. 6. DANS. Félagar og aðrir templarar, fjölmennið stundvíslega. Néfntlin. ------- Ferðalélag íslands heldur skemmtifund í Sjálf- 'stæðishúsinu mánudagskvöldið 7. nóv. 1949. Árni Stefánsson bifreiðavirki sýnir litkvikmynd Með „Súð- inni“ til Grænlands. Stefán Jónsson fróttaritari segir frá ferðinni. Húsið opnað kl. 8,30 Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Isafoldar á mánudaginn. Bæjarfréttir Laugateig 13. Þórarinn Guðmunds son, Steinum við Breiðholtsveg. STtXKUB: __ Amalía Jóna Jónsdóttir, Þver- veg 38. Ebba Guðrún Brynhildur Sigurðardóttir, Hraunteig 22. Elísabet Guðný Sigurðardóttir, Efstasundi 39. Guðríður Sigurðar dóttir, Efstasundi 39. Geirþrúður Guðrún Kjartansdóttir, Otrateig 6. Guðlaug Guðmundsdóttir, Kirkju- teig 14. Hrafnhildur María Thor- oddsen, Laugarnesveg 78. Hrafn hildur Ingólfsdóttir, Kambsveg 13. Xngibjörg Hannesdóttir, Bústaða- bletti 21. Sigríður Ingólfsdóttir, Silfurteig 2. Soffía Felixdóttir, Laugaveg 132. Unglinga vantar til að bera Þjóðviljann til kaupenda í Sigtún, Þjóðviljinn, Skólavöiðustíg 19, sími 7500. PSILL M0TÖR 0iL Kaupum flöskur og glös. Sækjuin heim. Efnageröin VALUR Sími 6205 Hverfisgötu 61.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.