Þjóðviljinn - 11.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.11.1949, Blaðsíða 1
1ÓÐVIU 14. árgangur. Föstudagur 11. nóvember 1949 249. QiSsending !iá Sósíal- istafélagi Reykjavíkur FULLTKÚARÁDSFUNDUR verður að Þórsgötu 1 laugar- daginn 12. nóvember kl. 5 e.h. DEILDARFUNDIK verða í öllum deildum mánudaginn 14. nóvember kl. 8.30 á venjulegum tölublað. stöðum. Stjórnin iCheson $ehumi&«hei' sakísr Adöitaíter 11111 undir- Farvegiiin fljótanoa öi og Jenessej •/ Það er nú sýnt, að Acheson utanríkisráðherra Bandaríkjanna heíur á ráðsteínu Vesturveldanna í París kraíizt þess, að starfsbræður hans úr sijórnum Bretlands og Frakklands sambykki fyrirætlanir Bandaríkjasijórnar um hervæoingu Vestur-Þýzka- lands. Franska utanrikisráðuneyt-j segir í ritstjérnargrein í gær, ið. er þegar farið að undirbúaj að af tvennu illu sé betra að jarðveginn fyrir að fá Frakka vopna Vestur-Þýzkaland en sem muna vel þrjár þýzkar | hafa það óvopnað. I ritstjórn- argrein í gær í „Populaire" að almálgagni franska sósíaldemó- krata, er látinn í ljós ótti um, að hætt sé við að ráðamenn í Vestur—Þýzkalandi reyni að ná héruðunum, sem Pólland fékk í stríðslok, aftur með hervaldi ,,Það Þýzkalaád, sem tekið verð ur í bræðralag Vestur-Evrópi' þjóðanna, er ekki friðsanu Þýzkaland", segir „Populaire". « í'í alfsteS&hrey innrásir á 70 árum, til að sætta sig við þessa bandarísku kröfu. Málgagn utanríkisráðu- neytisins mælir með her- væðingu. í ritstjórnargrein í gær ræð ir Parísarblaðið „Monde" um hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Segir blaðið, að ekki þýði leng ur að hliðra sér hjá að rnlnn- ast á það mál. Augljóst sé, að ekki sé hægt að sameina Vest- ur—ÞýzkaJand öðrum Vestur— Evrópur. stjórnmálalega og efnahagslega en láta það vera hernaðarlegt tóm. Hvaða vand kvæði, sem á því eru, verður fyrr eða seinna að hervæða Vestur—Þýzkaland, er niður staða þessa málgagns franska utanríkisráðuneytisins. Parísar blaðið „Aurore", sem fylgir róttæka flokknum að málum, - ~i* *m "ta'. ugféSeg Kíiia reylt m hjalp kjaroorkuima Eyðimerk í Síberíu á sfærö við Frakkiand | verðtsr grædd Nánari fregnir hafa nú borizt af frásögn þýzka blaðs- ins „Nacht Express" af notkun kjarnorku við stórfelldar verklegar framkvæmdir í Sovétríkjunum. EÍn- Eáðherrar Beneluxland- anna á ráðstefnunni. í gær sátu ráðherrar Benc- luxlandanna einn af fundum utanríkisráðherra Vesturvelu'-( anna í París. Fyrsta fundinum í gær varð að fresta, vegna þess að Schuman .utanríkisráð- herra Frakklands sat á fundi i með Bidault forsætisráðherra, og síðdegis varð að slita fundi ráðstefnunnar, því að Schuman þurfti a3 sitja aukafund í frönsku ríkisstjórninni. Ætlun- Blaðið, sem kemur út á sovét hernámssvæðinu, og flytur yfir- leitt ekki aðrar fréttir frá Sovétríkjunum en eftir opinber- um hcimildum, nefnir ekki, hvaðan það hafi þessar upp- lýsingar. FalEa nú í Norðuríshaf, verður véitt í Kaspíahaf. Það skýrir frá í-isaáætlun um að breyta rennsli stórfljótanna Ob og Jcnessej, sem eiga upp- ,L.ök sín í Mið-Asíu, renna norð- ¦ur Síberíu og falla nú í Norður- ipdarískar naéarse Nnamdi Azikiwe ¦F^r„c;ti s jálf stæðishrey u.» gai ,, , , \ i 'i ^ i Hlutverk beirra er, að ákveða íbúanna i brezku nyledunum _v f . . Þrír hópar bandarískra diplómata og hernaðarsérfræð- inga eru væntanlegir til 'Evrópu í dag ög'eru 25 menn í hverjum Einn kemur til Oslo, annar til London og sá þriði til Róm. Nigeriu og Kamerún í Afríku Nnamdi Azikiwe er kominn'til' Kvrópurtt ¦, , .• Praha á leið til Moskva ásamt foringja múhameðstrúarmanna í nýlendunum. Erindi þeirra er að fá Sovétstjórnina og stjórn- ^ðit^ð ísíbri a eiori Tvö stærstu flugfélög Kína hafa gengið kommúnistum t ( hönd. Nýlega lagði 21 flutninga j flugvél þeirra upp • frá brezku nýlendunni Hongkong, allar hiaðnar varahlutum, og var lát ið svo sem þær ætluðu til Kuo- mintang-Kina. Þar komu^ þær ekki fram og nú hefur frétzt, aö þær hafi flogið rakleitt til Peking, þar sem stjórnendur flugfélaganna buðu kommún- iðtum þjónustu sina. in var að ljúka fundinum í gær.; ir annarra Austur-Evrcpuríkjaj Acheson uíanríkisráðherra; til að styðja sjálfstæðiskröfur Framhald á 8. síðu. nýlendubúa á vettvangi SÞ. ! skiptingu vopna milli- Vestur- . sarnkvæmt lögunum um hervæðingarað- stoð til Atlanzhafsbandalags- ríkjanna. Hópurinn, sem kemur til Oslo, á að fara þaðan til Kaupmannahafnar. íshafið. Þeim á að sprengja nýjan farveg gegnum syðstu hálsa Úralfjalla, og er kjarn- orka notuð við það verk. Áætlunina um þetta stórvirki samdi verkfræðingurinn David- off. Tilgangurinn er að veita Vatni á svæðið milli Aralvatna og Kaspíahafs. Við það verður ræktanlegt 30.000.000 hektara land, álíka stórt og allt Frakk- land, í Kara Kum eyðimörkinni. Jafnframt skapast skilyrði fyrir ný orkuver, sem framleitt geta 82.000 milljónir kílóvattstunda. Nýr farvegur, 4000 km langur. Nýi farvegurinn verður um 4000 km langur frá stíflu í Ob við Bjelogorje til Kaspía- hafs. Á korti, sem „Nacht Ex- press" birtir, er sýnt að byggja eigi stíflu í Ob við Trojaskoje 300 km norður af Tobolsk og í Jenessej við Turukhans, 1000 km norður af Tomsk. Erfiðast hefur reynzt að sprengja fyrir nýja farveginum í Túrgaj- hliðinu svonefnda syðst í Úral. orsarsruiJi sKiim ovien- íiin neitáð um sjálfstæði Fréttamaður blaðsins, ÆiípstöS?Miiars!efia §!ras lee c« ¦ Stjórnmálanefnd SÞ felldi "I fyrradag tillögu Sovétríkjanna |um að véiía fyrri nýlendum sem [Itála í Afríku sjálfstæði, Libyu var við brúarvígsluna, komst ckki til baka, fyrr en blaðið var að fara í prersuna og bíður því frásögn urn vígsluna næsta bláðs. Stjóm brezka Alþýðusambandsins hefur lýst því yfir, að ekki þýði fyrir ríkisstjórnina að haida til streitu stefnu smni um kaupstöðvun. anaariK{£siiorn é íianamiiraeen Iiverfa til viiinu Kolanámumenn í Bandaríkj- unum hófu vinnu í gær eftir sjö vikna verkfall, sem hefst á ný 1. desember ef samningar hafa ekki tekizt áður. Af 510. 000 stáliðnafiarmönnum eru 328.000 enn í verkfalli en samn itjgar eru. að ief jast við at- .vinnui'ekendur. ' Alþýðusambandsstjórnin seg- Cripps, að nú væri lífsnauðsyn Bandariska viðskiptamála- ist murij xeyna að halda aftur að halda kaupinu niðri, þó að ráðuneytið tilkynnti í gær, að af kröfum um allsherjar kaup: vöruverð hækkaði. Skoruðu þeir uag hefði í hv^gju að herða á öll verkalýðsfélög, að taka ákvæðin um eftirlit með út- hækkanir, en segir að einstakar kauphækkanir. séu „óhjókvæmi legar". Alls hafa brezk verkalýðs- félög, sem hafa yfir fjórar milljónir rneðlima, helming alls félagsbundins verkalýðs í Bret landi, borið fram kröfur um hækkað kaup. . Þegar - gengi sterlmgspundsins var .Jækkað sögðu ráðherrarnir Attlee -fig flutningi vara frá Bandaríkj- unum, sem sett voru til að hindra, að Austur-Evrópuríkin gætu fengið frá Bandaríkjunum aftur kröfur sínar um hækkað kaup. Sú áskorun hefur lítinn árangur borið. Síðan gengis- lækkunin var gerð hafa yfir tvær milljónir verkamanna ítrek að kröfur sinar um hækkað ^örur, sem komið gætu að gagni kaup. Eru þar á meðal bygg við uPPbygfiingu iðnaðar þeirra. ingaverkamenxj,-járn og stáliðn Seg"" ráðuneytið, að í ráði sé, ÉffiaEmgag -mppn í-vélaiðnaðm að taka upp eftiilit með, út- um r)g akóiðnaðinum. 1 fltttningi 60 nýrra vöruflokká. þegar í stað en Eritreu og Sómalílandi eftir fimm ára verndargæzlu SÞ. Samþykkt var samhljóða tillaga um að veita Libyu sjálfstæði í síðasta lagi 1952. Felld var tillaga frá fulltrúa Póllands um að Sí> annizt umboðsstjórn í Sómalí- landi en samþykkt að fela Itölúm umboðsstjórn þar í tíu ár. Líklegast var talið, að send yrði nefnd til Eritréu til a5 kynria sér vilja íbúanna þar. Allsherjarþingið sjálft verður nú að fjalla um þessar sam- þykktir stjómmálanefndarinnar IF.R. Farið verður í skálanit á laugardag k* 6 e. h. frf Þórsgötu 1. Félagar fjölmennið! Skálastjórn ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.