Þjóðviljinn - 12.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1949, Blaðsíða 1
vegna ákvaxðana ráðstefnunnar í Paris og Van Zeeland utan- ríkisráðherra, sem sat. einn fundinn í Paxis, sé mjög ó- áxLægéar- zneð - geróir -ráðstefn- 1 tilkynningu ráðherranna segir, .að naestu daga. hefji her Jiámastjárar V esturveldanna víöræður-við. þýzkn stjómina i. einnig fallizt á, 14. árgangur. Laugardagur 12. nóv. 1949 250. tölublað Orðsending frá Sósíal- istafélagi Reykjavíkur fulltrcarAðsfundur verður að Þórsgötu 1 í dag klukkan 5 e. h. DEILDARFUNDIR verða í öllum deildum mánudaginn 14. nóvember kl. 8.30 á venjulegum stöðum. Stjórnin @ • © © o © unum er Alþýðtiflokkttrmn Ekki undirbúin milljónamorii elissog i segsr Vishinski á feHisgi Sl® i New Y®r& í Sovétríkjunum er kjarnorkan notuð til verk- legra framkvæmda í friðsamlegum tilgangi en ekki til að framleiða sprengjur til múgmorða. Andrei Vishinski, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, lýsti þessu yfir í ræðu í stjórnmálaneínd allsherjarþings Sþ í New York, sem nú ræðir kjarnorkumálin. Vishinski staðfesti í ræðu; var undirritaður í Washington, sinn, það sem áður hefur frétzt; lýsti Truman Bandaríkjafor- um notkun lijarnorku við stór seti því yfir, að hann væri reiðu felldar landgræðsluframkvæmd búinn til að láta varpa kjarn-' í Sovétríkjunum. sic-íieiniin ir Ný lönd gerð mönnum byggileg. Með hjálp kjarnorkunnar eru orkusprengjum fyrirvarhlaust á varnarlausar borgir cinsog áj Hiroshima og Nagasaki, þarj sem hundruð þúsunda óbreyttra borgara, karla og kvenna og fjöll jöfnuð við jörðu, vatai barna, voru myrt. I þessari yf- veitt á eyðimerkur og þær græddar upp og frumskógar ruddir í Sovétrikjunum, sagði Vishinski. Þetta nýja afl er tek ið í þjónustu manrra til að gera ný landsvæði mönnum byggi leg. Það þarf ekki að setja slika hagnýtingu kjarnorkunn ar undir stjórn neinnar alþjóða stofnunar, til að tryggja það, að með henni sé engum ógnað. Sovétríkin geta framleitt jafn mikið af kjarnorku sprengjum og þau þurfa. Vishinski kvaðst vona, að friður héldist, en ef svo illa færi, að til stríðs kæmi, gætu Sovétríkin framleitt jafn mik-j ið af kjarnorkusprengum og þau þyrftu. Þótt Sovétríkin séu reiðubúin til að undirgangast alþjóðlegt eftirlit með kjarn- orkuframleiðslu, munu þau ekki sætta sig að eftirlitsmenn geri sig heimakpmna í landi þeirra og leggi fæturna uppá: borðið, sagði Vishinski. Truman hótar milljóna- morðuni. Vishinski minnti á, að í apríl i fyrra, um sama leyti og sátt- máli Atlanzhafsbandalagsins irlýsingu forseta Bandaríkjanna felst skýringin á því, hvers- vegna ekkert samkomulag hef- ur náðst um kjarnorkumálin, sagði Vishinski. Tillögur Banda rikjastjórnar hafa verið byggð ar á þeirri hugmynd, að Banda ríkin gætu einokað alla kjarn arkuframleiðslu í heiminum, en það hefur nú reynzt meinloka, sagði utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna. , -£-®í gær rýfur Alþýðublaðið loksins þögn sína um saltfisk- hneykslið, eflaust samkvæmt náðarsamlegasta leyfi íhorsar- anna. Er grein blaðsins fyrst og fremst afsökun fyrir Stef- án Pétursson og þá afstöðu hans í útvarpsráði að leyfa salt fiskmönnum að vega upp eftir umræðurnar það sem hallaðist í reiðiöskri Ólafs Thors. Var sú lramkoma meirihluta útvarps- ráðs að sjálfsögðu algert, brot á reglum útvarpsins; pólitísk- ar umræður fara fram á ábyrgð stjórnmálaflokkanna einna og í slíkum umræðum er margoft deilt á ýmsar stofnanir og f jar- stadda menn. Þess ber einnig að geta að einn helzti sökudólg urinn Ólafur Thors, hafði ræðu tíma á eftir Sigfúsi Sigurhjart.ar syni og hafði tök á að svara með þeim rökum sem hann átti til. Þau „rök“ vita nú allir. ýj- Auk þessa er grein Alþýðu- blaðsins full af ósannindum, svo sem þeim að Sigfús Sigur Tvisvar í Iiaust réðist óður skríll á áheyrendur á hljóm- hjartarson hafi haft skýrslur leikum, sem söngvarinn heimsfrægi Paul Robeson hélt ýeirs H- ZoeSa í marga mánuði „ ........ - „ , . áður en hann gerði þær opin- m,dir beru lof.i » PeekskiII i New York nki. I fyrra skiptið berar Þetta er aIgert þvaðurf hinclraði óþjóðalýður þessi, skipulagður af fasistískum Sigfús komst yfir skýrsluna samtökum fyrrverandi hermanna, hljómleikana og særði tveim dögum áður en umræðurn fimmtán menn. í síðara skiptið voru hljónileikarnir haldn- ar tóru fram- Það le-ynir ser . . , svo sem ekki hvar samúð Al- ir, en er aheyrendur logðu af stað he:m til sin var raðist þýðublaðsins er> ogþóþorirþa$ á þá og bíla þcirra með bareflum og grjótkasti. Lögreglan ekki annað en talca undir kröfu lok lét skrílinn fara sfca fram með þeim afleiðingum, að 150 Þjóðviljans um rannsókn manns c^ærðusfc meira og minna. — Mymdin sýnir fasistana ráðast á friðsama áheyrendur, þegar tókst að hindar hljómkikana. Sjá grein eftir rithöfundinn Howard Fast á 3. síðu. Andrei Vishinski Féíags- og skommiífunrfur F. R. n. k. Æskulýðsfyfkingin í Reykjavík heldmr félags- og skemmtifund í Breiðfirðingabúð n.k. sunnudag klukkan 8,30 e.h. Dagskrá fundarins verður m.a.: Ræða Jónas Árnason, og kvikmyndasýning. Eftir fnndinn verður dansað. HIjómsveit Bjöms R. Einarssonar leikur fyrir dansinnm. Haukur Morthens syngur með hljómsveitsnni. Þetta er fyrsti skemmtifimdur Æ.F.R. á innm og er enginn vaf j á féiagar Frakkar eru yfirleitt mjög þeirra um Vestur-Þýskalands, sem ráðstefnu utauríkisráðherra Vesturveldaima í París. uggandi vegna ákvarðana teknar hafa verið á-j gremarmnar. •Jc En eitt er það atriði sem AI- þýðublaðið minnist ekki á. Þjóð viljinn beindi þeirri fyrirspurn til Emils Jónssonar hvort það væri rét.t að mikið af þeim í- talska okurvarningi sem hér hefur verið seldur hafi farið um hendur Hálfdáns Bjarnasoii ar. Ráðherrann hefur ekki enn treyst sér til að svara, og AI- I þýðuhlaðið þegir einnig. Á þeirri þögn er aðeins ein skýr- ing. 1. Fréttaritari breska útvarps- ins í París, segir, að hið óijósa orðalag tilkynningarinnar, sem ráðherramir gáfn út í gær að ráðstefnunni lokinni hafi aukið á þennan ugg Frakka. Það sé mjög almennt álítið í París, að Bandaríkjastjórn vilji efla Vestur-Þýzkaland það mikið, að! öryggi Frakklanda- sé stefnt í voða. Talið er, að hervæðing Vestur-Þýzkalands hafi verið rædd á ráðstefnunni þótt engin ákvörðun hafi verið tekin um KppátiakÉgisn í bandarískum skóium og á vinnustöðvum 1 Hæstiréttur Bándarikianna Stöðu Frakka, en gerðir hans hefur kveðið upp þann úrskurS að svertingjum, sem vinna á járnbrautum í Suðurríkjunum, sé heimilt að heimta skaðabæt- ur fyrir kynþáttakúgun, sem 1 þeir eru beittir, með málshöfð ráðstefnunnar ... un a hendur jarnbrautarfelog- unum. Hæstirétturinn -hefur að taka til nýrr og h'afi ráðstefnan samið fyr- irmælj til hernámsstjóranna. | Fréttaritari brezka útvarps-1 ins ts-lur, að ákveðið hafi verið, að draga mjög úr eða hætta| niðurrifi hernaðarverkrmiðja í Vestur-Þýzkaiandi. Schuman' utanríkisráðherra mun hafa slakað' mjög til frá fyrri af-j öclast ekki gildi, nema franska þingið • samþykki þær. Fréttaritarar í Brussel segja, að Bejgiustjóm sé áhyggjufull

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.