Þjóðviljinn - 12.11.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.11.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur ~12. oóv.' '1949 " ' ÞJOÐVILJINN Ráðstjórnaiih;eyfingiii kínverska. Á síðari hluta ársins 1927 máttu þeir, sem voru aðeins á- liorfendur að hinum mikla hild arleik í Kina, ætla, að hin kín verska þjóðbylting ryiini að lok um í slíkum farvegi, að erlend um og innlendum valdhöfum stafaði ekki hætta af. í raun- ' inni var það líka svo, að alda byltingarinnar hafði brotnað, afturhaldsöflin í Kúómíntang- flokknum höfðu undir leiðsögn Sjangkaisjeks brotið á bak aft ■ - ■ • • • • • * • ur hið byltingarsinnaða forustu lið lágstéttanna, kommúnista- flokkinn, og notað þar hið þrautreynda húsráð allra gagn byltinga: að öxin og jörðin geymdi hann bezt. Svo sem jafn an vill verða í útsogi bylting- anna, þá vissu margir • í forustuliði flokksins ekki sitt Tjúkandi ' ráð, og' - flokkurinn var allianga hríð mjög tvílráður um þá stefnu, . er taka. skyldi. Slíkt var raun- ar engin furða. Hitt vekur í rauninni undrun manns, er mað- ur veltir fyrir sér þessum við burðum nærri aldarf jórðungi, síðar, hve fljótir hinir ldn- versku byltingamenn voru að átta sig á hinum nýju aðstæð um, sem skapazt höfðu eftir svik Kúómíntangflokksins, og hve miklu þeir fengu bjargað úr skipbroti hinnar kínversku þjóðbyltingar. Þótt Kúómíntangflokkurinn virtist hafa byltinguna á valdi sínu á haustmánuðum ársins 1927, þá logaði mikill hluti Suð ur-Kína í uppreisnum bænda, verkamanna og hersveita Kúó míntangflokksins, sem risið höfðu upp gegn svikum flokks stjórnarinnar. Þetta voru fyrstu forboðar hinnar sjálfstæðu kín versku lágstéttabyltingar, sem Sjangkaisjek hefur glímt við í rúma tvo áratugi. Þessar upp- reisnir voru skipulagðar af ung um byltingarmönnum kommún istaflokksins og Kúómíntang flokksins. Nöfn foringjanna í þessum uppreisnum vöktu um þetta leyti litla atliygli, þeir voru kallaðir ótíndir ræningja- höfðingjar í fréttum blaðanna. Nú lýsa nöfn þeirra á festingu kínverskrar sögu: Maótsetung, Sjúte, HóLung. Meðan Sjang- kaisjek framdi múgaftökur sín- ar í Sjanghai og öðrum stór borgum lögðu þessir ungu ó- þekktu byltingarmenn grund völl að einni voldugustu og furðulegustu alþýðuhreyfingu, sem veraldarsagan kann að herma frá. Hinn 1. dag ágústmánaðar 1927 gerðust þau tíðindi í borg inni Nantsjang, liöfuðborg Kí- angsífylkis, að nokkrar sveitir í þjóðbyltingarher Kúómíntang flokksins gerðu uppreisn gegn stjórninni og tóku borgina her- ASlA sefur ASÍA'-tmknar VI. G R E I N 'kjarai hins' racða faers rá&tjóiPFi arhéraðanna kínvershu. Það er ijft. gaznan. að ieyra sannleikann af vörum óvin- anna. Einn af fremstu mönnum Kúómintangflokksins, Jang- tsían, lýsir vexti kommúnista- herjanna í rítgerð, sem : hann skrifaði 1931, á þéssá hmd: „Rauði herinn hefur ‘ vaxið: met ótrúlegum hraða eíðustu þrjú árin. Sem dæmi ma nefná 'þáð,' að er leiðtogar Nantsjangupp- reisnarinaar jirðu’ að hyerfa ur. -borginni- og halda liði sinu í suðUrátt, höfðu þeir ekki á -aí- skipá nema 7- byssum.- Nú -er eirin. þéssarð" leiðtcga -yfirSor-' ingi 10. rauða -herfylkisins og ræður yfir 12000 mönnum og 3000 byssum. Þegar Sjú-te var' tökusveitum -þmBarct ajþýctmppreisna r Suð- ' fórustu bbrgárastéttarkmar í .■úr-Kíaá :ætluðu- sér■ ekki eirr-1 þjóðbyltingu Kínvsrja. Nú-leið ungis að vinna sigur í orustum. í að þeirri stund, er þeir urðu að Þeir ætiuðu að vinna sigur i : endurskoða mát sitt-á þróun ftyrjöld álþýóurinar við jfir- j hinnar kínversku byltingar og stéttirnár, framkvæma hina fé- | marka stefnu fiokksins í myrk- lagslégu byltingu; aem ■ nú- lá viði kínverskra þjóðfélags- vandaraála. Því fór :fjarri, að ieiðin,.-sem fara skyldi, væxi giögg. Margir kínverskir kom- múnistar voru andvígir því, að flokkítrinn gengist fyrir vogn- nðum uppreismnn raeðal baenda. En eihn kínvéhsknr kommúnisti, j maður af bændaættum, sem var þaulkunnugur högum bænda- særð ' af- -ieiðfogum J stéttárihnar,, ,s4, G aljra ” Hmir j'tnanna ljósast, pð.framtíð hinn þrír j ár kíhverskh þjóðbyítingar lá ' 'Svern Krktjánsson sviköir'bg Kúómintali'gfitJkksm: kírtversku ' kpmmúnstar, sem sloppið höfðu' undan af- Sjangkaiséks, þessi fyrsti alþýðuher kommúii- ista taldi ekki . nema 1000 manhs, er hahri hafði hréiðráð um sig í fjállavíginu. Herinn hafðist þárna'víð frá því um veturinn 1927 fram á haust 1928. í nóvembermánuði 1927 hafði fyrsta ráðstjórnin verið sett á stofn í Tsalin á lahda- mærum Húnánfylkis. Lýðræði var komið á í'því héráði, ér ráð stjórniii hafði á valdi sínu, og Maó-tse-tung reis öndverður gegn ,,róttækum“ ofsamönnum, er vildu fara lengra en góðu hófi gegndi og efni stóðu tilJ I maímánuði 1928 bættist al- þýðuhernum á Sjingkanshan- f jalli góður liðsmaður. Það var Sjú-te, hinn mikli hershöfðingi kínverskrá ' kommúnista. Hann hafði brotizt út úr :herkví Kúó mintangsveitanna og komizt til stöðva iMaótsetungs. Þessir tveir méan hafa síðan lrtt skiíið samvistir cg mun víst eins- ’dæmi, að tveir svo 'stórbrotnir menn hafi getað unnið saman með slíkum ágætum og þeir. Það sem einkum . einkenhir þersa menn er látleysi þeirra og- hófsemi, ekki aðeins í per- sónulegu lífi, heldur öllu held- ur í stjómmámm og hermálum. Hjá þeim gætir aldrei óhemju- okapar í pólitísku og hernað- arlegu starfi, þeir reiða aldrei fólgin í skipuiagningu bænda undir forustu kommúnieta- flokksins. Þessi maður var Maó-tse-tung, núverandi fbr- seti hins unga kínverska alþýðu'. cvo hátt til höggs, að ekkert lýðveldis. j verði úr högginu nema vindur- Maó-tse-tung vár einn af stofn ’nn einn. Þeir hafa aldrei færst endum kommúnistaflokksins, enj meira í fang en þeir gátu ann- hafði auk þess átt sæti í mið þótt þeir hafi verið kröfu- harðir bæði við sjálfa sig og aðra. En allt starf þeirra er markað þeim eiginleikum, sem stjórn Kúómíntangflokksins meðan báðir flokkar unnu sam- an, svo sem fyrr hefur verið Ifrá sagt. Hann hafði m. a. jstjórnað bændadeild kommún- istaflokksins og hafði fyrstur manna vakið máls á því i flokkn um, að taka þyrfti upp aðra stefnu gagnvart bændum, en lengi var málflutningi hans ekki sinnt. Haustið 1927 var hann sendur af flokknum til vinnustíi Leninismans: ame- rískri verkhyggni cg rúrsnesk- um eldmóci. Þetta kom þegar fram, er þeiráMaó-tse-tung og ojú-te báru saman ráð sín i fja’.iavíginu á Sjingkanshan cg rædd'i. um framtSð þeirrar Maó-tse-túne Sjangsa í Húnanfylki til að hreyfingar, er þeir höfðu vakið. starfa þar meðal bænda. Þar^ Vemi xom saman um, að engin kom hann sér niður á stefnu- tök væru á að ráðast í stór- skrá, er hann vildi að framkv.j ~elldar hernaðaraðgerðir, svo væri þegar í stað: að myndaðurj pem t&ku stærrl borga, er yrði byltingarsinnaður her. „aVgit. eggjuðu til. Hitt skipti bænda og verkamanna, að allari forseti Kína (t.h.) og Sjú-te yfirhershöfðingi, bænaa og verKamanna, ao auaij megtu máli að sklpta jörðum höfðu forysíu í kínversku ráðsíjórnarhreyfingunni og hafa nú j jarðir gósseiganaa idu tek-ij mllll &senda 0g stofna ráðstjórp/ ar eignarnámi, að kommúnista- leitt alþyðu Kína i'ram til follnaðarsigars. L, ,, • 'v '. ö iflokkurmn setti a stofn stjorn ... | byðuna vopnum. Að ooru leyti ii Hunanfylki, ohaða Kuomm- - hrakinn úr Kíangsí 1927 0gi urcu að Sera sér þess ljósa 'tang, og loks að skipulögð yrðu; hélt undan til Húnanfylkis og sameinaðist þar liðsveitum Maó-tre-túng, hafði hann ekki meira en 200—300 byssur. Síc- ar varð hann yfirhershöfðingi alls rauca hersins cg undir stjórn lians eru um 33,G0cj manna, er hafa um 15,000 b\' ur. Þessi vitnisbarcur Eúómin-1 tangsmannsins gefur góða mynd af þeim efnum sem ai- þýðuherinn kínverski var stofn oem víðast cg birgja sveitaal- num. Að öðra leyti 'kyldi frjá’.s verzlun.verá leyfð j grein, við hvaffa siétt þjóðfé- 'ráð (sovét) á landsbyggðinni, háruíum þeim, er alþýðuráð- lagsins þeir urðu að styðjast á hvar sem því yrði við komið. j atjórn.n hefci a valdi sínó, gnð þeim stundum, er verkalýðs-1 I septembermánuði 1927 hafði 1 '»kyidu veitt herföngum fjand- hreyfingin hafði verið brotin kommúnistum tekizt að skipu-j mannanna og yfirleitt farið að uu, t á l3a>. attur f kom-l leggja uppreisnir meðal bænda i með mildi í hernumdum sveit- ' um gervallt Húnanfylki ogj stofna fyrstu hersveitir bænaaj og verkamanna. Her þessi afl-.j aði sér fyrst og fremst, liðs-j manna meðal bænda og náma verkamanna fylkisins, en aukj mur.istaiíokknum enn é "'okknum voru menn á Einu máii um þetta. nrglr frætjifinenn sósíalism- n hafa bæði fyrr og cíðar iið það ganga goðgá næst, að mmúnistar einbeittu sér af álefli að vandam; námi. Leiðtogar uppreisnarinn-j aður úr. Sundurlausir hópar upp | kommúnis ar voru ungir liðsforingjar og! reisnarmanna^ nálega vopn- kommúnistar, Je-ting, Hó-Lung1 lausir, afla sér vopna í viður- og Sjú-te. Hinn síðastnefndi eign við fjandmannaherina og vaið síðar yfiifoiingi alls hins ^ynda smám saman hárðsnúinn kommúníska alþýðuhers. Upp- reisnarmenn héldu völdum í borginni aðeins skamma stund og urðu að hverfa með lið sitt suður til Kvangtungfylkis og þar var her þeirra sundrað. En leifar hersins undir forustu Sjú- te sluppu úr greipum fjand maníiarihá og urðu ásamt öðr- um uppreisnarmönnum fyrsti hsr, skapa frumlega hernaðar- list, í samræmi við þau skilyrði, sem baráttan við ofureflið legg ur þeim á herðar. Þetta stór- virki, sem vekur furðu c.ils heimsins, hefði þó aldrei vetið unnið, ef þeir hefðu eingöngu látið hernaðarleg stjónarnuð ráða gerðum sínum. Leiðtogar n bænda, fyrst og fremst flekkur öreiga borg- anna, verkalýðsins. Lenin hafði fyrstur manna túlkað hlutverk kormnúnista í byltingarsinnuðu- bændalandi og sannað í reynd, að verkalýðsflokkur verður að taka forustu í bændabyltingu 20. aldar, þar sem borgarastétt in hefur ekki lengur sögulega ráð á því að leysa verkefni slíkrar bændabyltingar. Kín- verskir kommúnistar höfðu uppreisnarsveitum Kúómíntang hersins. Var hann kallaður „1. herfylki 1. bænda- og verkaj mannáhérsins.“ Þótt her þessil væri fámennur hafði hann for-j ustu.í bændauppreisnum fylkis-1 ins og braut sér leiðj suður Húnanfylki og sett-1 ist !að í Sjingkanshan, j en það er öflugt fjallavígi j ar sóttu á landamærum Húnan- og Kí angsífylkis. Á leiðinni týndi her inn mjög tölunni, agi var lítill og margt manna féll I látlaus- um bardögum vð sveitir Kúó- um. A T"'onr,í 13 hátt tckst rað- otjórna: rlireVJ :ingu hinna kín- versku l-j-vypyv lúnista að afl; 3, sér hylli c; i' hroc iurs, er barat viðs vegar i ja- vggoir Eína. Dvöl ’ komi núnistaherjan na 4 Sjingka .níjhar ifjalli varð n ú cll erfiðari eftir því sem liðinu fjölgaði í og minna varð um vistir. Liðið var nú e: ndur- skipula; gt og hinn frægi 4. rauöi her sk apaður. Sjú-te tcl i við herrtjórn ha: ns, en Maó-tse -tung varö p ólitískur fulltrúi hans. Herir Kúómintangetjórnarinn- o fjallavíginu, en Sjú-te brauzt út úr herkvínni, svo sem hann átti cft eftir að gera sícar, og hóf mikla sókn suður Kíangsífylki. Þessi sókn fengið dýrkeypta reynslu af míntangstjómarinnar, svo að Framhald ». 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.