Þjóðviljinn - 12.11.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.11.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 12, nóv. 1949 • '■llU'TtiW.l t 7,! Kaup w. So/o Hreingerningai F]ulningur og ræsting,. sími 81625. Hreingerum, flytjum búslóðir,: pianó, ísskápa o.íl. Hreinsum gólfteppi, Kristján og Haraldur. Kanpnm ilösknr Uestar tegundir. Sækjum. Móttakp Höfðatúni 10. Cheipia h.f. Sími 1977. Skriísiofn- 09 heimiiis vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Simi 2656. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kanpi lítið slitin karlmannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá SkóJabrú. Sími 5683. Fasteignasölumjðstöðin Lækjargötu 10 B, simi 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tima eftir samkomulagi. Smurt brauð og snlttur Vel tilbúnlr 41 ,4SÆS8>» heitír og kaldir réttir Karimannaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. IFramh. af 3. síðu. Kosta aðeins 60 aura orðið. j ein svikin enu. Ef Alþýðuflokks * ■W^PPIPPiiiO leiðtogunum væri nqkkur a!- V.......................■•■—•; vara með skyiduyfirlýsip,gum: ! - _ j srnum, myndu þeir , lita. á „það aaga mannsandans \ Sem fropsta. verkefpt sitt.'að ieftir Ágúst H,:Bjamason.| rewa að mypda, stjórp sem ; Þetta er vinsælasta sögurit- i starfaði i ^imþptu.samræmi ;rð saga meuningarmnar, j við yfiriýst strfnumá! flokks-. I egt °8 egt nt‘ i ius. Myndun slíkrar stjómar er ; Menntandi nt sem hvert i : emaraðið til að koma 1 yeg.fyr- ; heimili hefur varafilega a-; . • , , , * , . ; i . . 5 ir gengislækkun eð.a. stpryægi- ; oægju af. Bætið þvi 1 boka- ! , • , l ' ' _ : lega mðprfærslu og kjararym- ; safn yðar. Hlaftbúð. ; I........ :_______- ; un almennmgs, ema ra&ð til að Þýðingar: i kl?ýja fram jákvæðar fram- Hjörtnr Halldóreson j kvæmdir í húsnæðismálum, ! Enskur dómtúlkur og j verzlunarmálum og fjármálum. skjalaþýðari. í Ef Alþýðuflokksleiðtogunum í Grettisgötu 46 — Sími 6920. j væri nokkur alvara að standa Í...................... .7..— I við heit sin myndu þeir beita Minningarspjöld | allri orku sinni gegn því að ■ Krabbamemsfélagsins fást i ; mynduð yrði gengisLækkunar- f Remediu- Austurstræti 6. j stjóm og dnskis iáta ófreistað. Lögnð fínpússning „ . . — í Send á vinnustað. Sími 6909. i Hvað SGgjð MltÍÍ ....jBgg.....| 12000? í Daglega ný egg, soðin og hrá.; En Alþýðuflokksbroddamir 1 Kaffisalaa Hafnarstræti 16. j virðast ætla að viðhafa þveröf- j..............—......| ug. vjjjjjybj-ögð. Þeir róa að því iMIIJIIUU öllum árum að mynduð verði ; allskonar rafmagnsvörur,; stjórn, andstæð öllum kosninga ; sjónauka, myndavélar, klukk j ieitum þeirra; ^ir neita að \ ^r> golfteppi, skraut-; taka þátt j nokkurri þeirri I muni, húsgögn, karlmanna-; stjóru sem myndi vilja fram- í °* m* j kvæma skyldur þeirra við hina VÖRUVELTAN j 120OO kjósendur! Eða annað j Hverfisgötu 59. Simi 6922. j €r ekki að ski]ja á A]þýðublað- Ullðrinskni ! mu- Ástæðan getur ekki verið f Kaupum hreinar ullartuskur.1 önnur en sú að Alþýðuflokks- í Baldursgötu 30. j broddarnir vilJa gengislækkun j mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm i eða stórfellda niðurfærslu og i «y» j kjaraskerðingu almennings. ■ Y innQ j Hann virðist ætla að rætast j | furðu fljótt spádómur Tímans, i . Viogeroir ; að það yrði eins auðvelt og að I á píanóum og orge!um. Enn j ]eggja saman tvo og tvo að tá j fremur píanóstillingar. Ból- j gtefán Jóhann Stefánss0n ti] ; staðahlið 6. Sími 6821, milli; , . « • , , , o : : að skriða að gengislækkim. Og ; kl. 9—1. — Snorri Helgason.; , „ , . „. . aukaatriði hvort Alþýðuflokks- þingmennirnjir greiða atkvæðS á þingi með eða mót gengis- lækkun; það er stjórnarmynd- unin sem sker úr um fram-, kvæmd þess máls sem annarra. En hvað segja hinir 12 000 kjósendur? Ætla þeir að horfa á aðgerðarlausir meðan fulltrú- ar þeirra gera allt sem í þeirra valdi stendur til að búa í hag- inn fyrir þá stjórn gengislækk- unarmanna sem á að framkv. hinar hatrömustu árásir á lífs- kjör almennings ? - Framh. af 6. síðu. Artie nokkur Samish borðað miðdegisverð með Mickey Coh- en. og írætt hann á þvi, að hon um hefði verið skipaður lífvqrð ur .gf opinbera saksóknaranum. Artie Samish er enginn ómerk mgur. Hann er ókrýndur kon- ungur Kaliforníu. Hann heíur ráðið yfir lög^jafarþingi K^lir, forniurikig í tvo áraíugi. „Eg er stjórnandi löggjafarþings- ins, fjándinn hirði rikisstjóra ’ Ksdiforníu," er haft eftir. hon- um. Hann sér um að löggjafar- • þingið gerj vilja plantekrueig- endarina, járnbrautarfélaganna, bruggaranna, veðhlaupabrauta- eigendanna, í einu orði sagt, peningavaldsins í Kaliforníu. Það er athyglisvert, að ekkert blað Los Angeles sá ástæðu til að reyna að komast eftir, hvað á bak við það lá, að þessi maður skýrði foringja alræmds bófaflokks frá því, að saksókn- Framhald af 5. síðu. var psliti* sigurför, víða höfðu: bændur hafið uppreisnir af sjálfsdáðum og tóku rauða hernum tveim höndum. Ráð- stjórnarskipulag reis hvarvetna upp í kjölfar hersins, og í árs-; lok .1929 var mestaílur suður- . hl.uti Kíangsísfylkis . á valdi ráðstjórnarhreyfingarinnar, Kí-: angsífylki var alla stund síðan miðstöð hins kínverska ráðr*; stjórnarrikis, þangað til rauði herinn flutti burt frá Suður- Kina og tók sér bólfestu i norðyesturhéruðuni Kinaveldis, svo sem síðar verður sagt frá. Hinn IV des. 1931 hafði ráð- stjórnarhreyfingin fest sig svo. í sessi i þessu fylki, að kvatt var til fyrsta kínverska ráð- stjórnarþingsins. Þar var kos- In allsherjarstjórn ráðstjórnar- héraðanna, og varð Maó-tse- Ragnar Ólafsson, ’j hæstaréttarlögmaður og lög- j I giltur endurskoðandi. Lög- i í fræðistörf, endurskoðun, j Í fasteignasala. - Vonarstræti j i 12. - Sími 5999. í Lögfræðistörf = Áki Jakobsson og Kxistján j i Eiríksson, Laugaveg 27, i 1. hæð. — Sími 1453. tung forseti hennar, en Sjú-te ari hins opinbera hefði skipað yfjrforingi rauða hersins. Með honum lifvörð. Ekkert útlit er| þrf var ]okið fyrrfa þættinum fynr að hreinsað verði tii að, - sögu hinnar kínversku ráð- gagni í Los Angeles, þrátt fyr-j stjórnarhl.eyfingar. ir hneykslin sem uppvís eru1 orðin. Spillingin er svo víðtæk, milli drottnanda bófanna og drottnanda löggjafarþingsins má greina leyníþræði samsekt- arinnar. Bt. T. Ó. fefanm, itvriiaa Athugið FÖmmerkíð nm leið og þér kanpið i DÍVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofaií Bergþórugötu 11. Sími 81830 Við borgum hæsta verð fyrir ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningamír á borðið. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 6682. | Kermsla Byrjendaskóliim Framnesveg 35 í bætir við nemendum næstu j i daga. Ólafur J. Ólafsson. j nilliUillltllMililllllltllxllllllllltíllll1 Systrafélaðið Alfa Á morgun, sunnudaginn 13. nóv., heldur Systrafélagið „AIfa“ sinn árlega Rasar í Félagsheimili verzlunar- manna., Vonarstræ-ti 4. Reykjavík. Húsið er opnað kl. 2. Allir velkomnir. Stjómin. iiiiiiiiiiiuiiimmiiiimiiiiiiiiiiiutitiii K. F. U. M. Samkoma Laugarnesdeildarinn- ar er í kvöld kl. 8,30 í húsi KJP.UAT. og K. við Amtmanns stig. Allir velkomnir. Nefndin. FrjáSsáþróttadómaranefndin, dómaranámskeiðsnemar og að ir sem vilja taka dómaraprói eru beðnir að mæta til próff þriðjudaginn 15. þ.m. kl. lí á Sölfhólsgötu 11. Stjómin. Ármenningar. ■Sjálfboðavinna í Jóse*fsda! uir. helgina. Farið frá íþróttahús- inu laugardag kl. 6. Stjórnin. SKEMMTUN halda sósíalistafélögin í Gullbringu- og Kjósarsýslu sunnudaginn 13. þ.m. í Samkomuhúsi Njarðvíkur. Allir stuðningsmenn Finnboga Rúts Valdimarssonar velkomnir Skemmtunin hefst með kvikmyndasýn- ingu kl. 8,30, síðan verður sameiginleg kaffidrykkja og að lokum dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Þeir, sem vilja taka þátt í hópferð úr Kópa- vogshreppi tilkynni þátttöku í síma 80479 fyrir hádegi á morgun. RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til allra áætlunarhafna milli Reyðarfjarðar og Siglufjarðar á mánudag og þriðjudag. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. M0T0R0IL Kaupum flöskur og glös. Sækjum. heim. Efnagerðia VALUK Sími 6205 Hverfisgötu 61.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.