Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.11.1949, Blaðsíða 6
€ ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. nóvember 1949 Draupnisútgáfan og Iðunnarútgáfan Framhald af 8. síðu. af ritverkum sr. Rriðriks Egg- erz í útgáfu sr. Jóns Guðna- sonar. Áður eru komnar út tvær bækur í þessum flokki, Sagnaþættir Þjóðólfs, og Strandamanna saga Gísla Kon- ráðssonar. Hefur „Sögn og saga“ þegar unnið sér drjúgar yinsældir og munu þær sízt fara minnkandi. 'Aðrar íslenzkar bækur, sem Draupnisútgáfan og Ið- ynnarútgáfan gefa út í ár eru þessar: 1 kirkju og utan, ritgerðir Dg ræður eftir sr. Jakob Jóns- son. 1 ritgerðunum er fjallað nm ýmis efni: bókmenntir, sjálfstæðismál Islands, ýmis þjóðfélagsleg vandamál, sögu- leg efni o. m. fl. Meðal rit- gerðanna er greinin „Hjóna- band og hjónaskrlnaðir." Loks eni í bókinni nokkrar stólræð- ur, sem flestar eru tengdar atburðum líðandi stundar. Ævikjör og aldarfar, sagna- þættir eftir Oscar Clausen. Fyrri hluti bókarinnar fjallar um persónusögu. Eru þar þætt- ir um útlagana í Víðidal, Jón Steinsson á Hólum, Emil Niel- pen, Stefán Gunnlaugsson og gyni hans o. fl. í síðari hlut- anum eru þjóðlífslýsingar af ýmsum toga. Þar eru meðal annars hin merku erindi Clau- aens um síldveiðar í Faxaflóa og Breiðafirði fyrr á tímum. Silkikjólar og glæsimennska, skáldsaga Sigurjóns Jónssonar, sem fyrst kom á prenti fyrir .aldarf jórðungi síðan. Vakti saga þessi þá mikla athygli og hefur verið með öllu ófáanleg í 10—20 ár. ingin á dansleik keisarans. Fyrir síðustu jól kom út skáld- saga Waltaris, Katrín Mána- dóttir. Hefur hún öðlast miklar vinsældir og er uppseld hjá forlaginu. Draupnissögur. I skáldsagnaflokknum Draupnissögur koma út fimm sögur á þessu ári. Þær eru þessar: Bragðarefur, söguleg skáldsaga eftir Samuel Shella- barger, höfund „Sigurvegarans frá Kastilíu". — Ást en ekki hel, ný saga eftir Slaughter, höfund bókarinnar „Líf í lækn- ís hendi“ og „Dagur við ský“.- Skáldsögur Slaughters eru ákaf lega vinsælar og seljast alltaf upp á skömmum tíma. — FRAMHALDSSAGA: BRDÐARHRINGURINN EFTIK ■i ■ ■ ■ ■ ■ 1 ■ a Mignon G. Eherhart S 20. DAGUK. ■ ■ ■ Ný bók eftir Mika Waltari. Rétt fyrir jólin kemur út Böguleg skáldsaga eftir hinn kunna finnska rithöfund, Mika margar aðrar eftirminnilegar .Waltari. Nefnist hún Drottn- 'Jón Leifs Framhald af 8. síðu. þær vuru fyrir hendi heldur neitt ákveðið ne franskt kvikmyndunarfél, sem vildi eða Draupnisútgáfan og Iðunnar- gæti tekið tilboði um kvikmynd útgáfan út barnabókina „Hún unarréttnn. Þar með var sú amma mín það sagði mér... .“, hlið málsins úr sögunni, og er |Vandaða, þjóðlega barnabók, því rétturinn eftir sem áður all ;ur eign Landsútgáfunnar. Skilyrði þau, sem nefnd eru {(rangfærð) í blaðafregnum hér nú, eru árangur af nýjum við- j ræðum milli fransks kvikmynd- I •unarfélags og Jóns Leifs f. h. Landsútgáfunnar og eru þetta ;hæfi- Sögur þessar hafa allar samningsdrög, sem báðir aðil [birzt áður, en fyrir löngu síð- ar komu sér saman um. Ríkis- j an* Munu þær því vera góð- Btofnun kvikmyndunarfélag- kunningjar þessa fólks, sem nú anna í París hefur hinsvegar |er á miðjum aldri eða eldra.,. talið að ekki væri að svo stödda [ En æsku landsins er hér feng- akilyrði fyrir hendi til upptöku I inn { hendur f jársjóður, seto „Fjalla-Eyvindar“, og því neit benni hefur verið hulinn til að um framkvæmdaleyfi og þessa_ — Aðrar barnabækiír aðstoð. Það mun verða hlut- j forlaganna. í ár eru Fjölskykl- yerk Landsútgáfunnar að skapa aQ . Glaumbæ> framhald hiniir þau skilyrði að kvikmyndin Flýtið þið ykkur.“ „Jakkinn minn er hér einhversstaðar — og Það virtist ekki rétt gert að skilja Henry skórnir.“ Hann virtist þreifa fyrir sér um dómara þarna einan eftir í svækjunni í tómum bryggjuna, fann svo jakkann og skóna, fór í þá klefanum. í snatri, meðan Buff og Róní biðu. „Þetta er að Ljósið logaði ennþá yfir lúkarsdyrunúm, en minnsta kosti þurrt,“ sagði hann. „Hvar er sum- afgangurinn af dekkinu var í myrkri. Eftir því arhúsið?“ sem hún gat bezt séð, þá var engin hreyfing „Þessa leiðina," sagði Buff. „Við skulum flýta neinsstaðar. Hún skildi vel, að frá bryggjunni okkur.“ gat Stuart ekki hafa séð annað en hina skjótu J4; þa5 reið mikið á að þau flýttu sér, því hreyfingu. óþekkjanlega veru, að öðru leyti en að einhversstaðar þarna í dimmu næturinnar . Því að handleggirnir sýndust langir. Eins og var morðingi á ferli — hann hafði kannski leit- Þegar ungur eg v^stor^s^a d ;handleggir Lewis Sedley. Kominn heim úr fang- að sér skýlis bak við tré í skóginum, hreyfingar- elsinu, og strax búinn að koma fram hræðilegri iaus skuggi meðal skugganna, sem beið þess að hefnd við dómarann, sem hafði sent hann þang- þau færu framhjá. að? Buff fór á undan. Þau gátu með naumindum „Varið yður á þrepunum,“ sagði Stuart og greint stíginn, og þegar kjarrið tók alveg yfir studdi hana niður í árabátinn." hann, þá urðu þau að þreifa sig áfram sam- Árarnar dyfust í vatnið. Hún leit aftur til kvæmt eðlisávísun. Einu sinni eða tvisvar festist Ijósanna á hinni þögulu, hræðilega þögulu pilsið á Róní í trjágrein, en henni tókst að snekkju. Rödd Stuarts barst í gegnum myrkrið, losa það aftur. þaðan sem hann sat að baki Buff: „Það er Þetta mundl verða hræðilegt áfall fyrir Erie anzi langt heim að húsinu. Er enginn ataður —dauði Henrys dómara og það, með hve hrpða- hérna nær, þar sem hægt væri að komast í legum hætti hann hafði borið að höndmn. sima?“ Henni var það hugfróun, að þau voru á leið.inni „Ekki nema sumarhúsið hennar Catherine. Það í sumarhús Catherine. Það mundi verða til. þess stendur rétt við bakkann," sagði Buff um. leið að fréttin bærist seinna til Eric, hann munai og hann lagðist á árarnar. kannski ekki heyra neitt um morðið fyrr en á „Það er bezt að við komutn frú Chatonier morgun. Og allt í enu fór hún að velta því fyrir þangað, og símum svo til lögreglunnar.” sér, hvers vegna Eric, sem beið þess að hún „Þér skiljið ekki. Það er sumarhús Catherine kæmi aftur með dómaranum, hafði ekki orðið Sedley, konu Lewis. Það eru allar líkur á, að óþolinmóður og sent eftir henni. Svo minntist hann sé þar.“ hún svefnpsllunnar, sem hann hafði tekið, hann „Jæja, ef hann er þár, þá fáum við að minnsta hafði líklega sofnað út frá biðinni. Já, og það kosti tækifæri til að líta á hann. En ef hann var fyrir beztu. gerði það, þá er það trúa mín, að hann sé nú Svo voru þau skyndilega komin að sumarhús- á flótta héðan burt eins hratt og hann getur.“ inu. Þetta var lágt hús, þakskeggið gekk langt „Það kann að vera —“ sagði Buff og tók í út fyrir veggina, gluggarnir voru dimmir, það árarnar. „Það kann að vera, að þér hafið á stóð í dálitlu rjóðri. Euff sagði: „Eg skal berja réttu að standa. Það munar um hverja mínútuna að dyrum.“ Þau fylgdust með fótataki hans upp að komast í síma. En ef Lewis er í skóginum á litlar svalirnar, og því næst heyrðust há milli okkar og hússins, — það vill ekki svo vel högg frá dyrahamrinum. Róní nam staðar í til að þér séuð með byssu á yður, er það?“ myrkrinu, og Stuart við hlið henni, alveg hjá „Nei,“ sagði Stuart stuttlega. henni, og hún gladdist yfir því að finna nærveru hans. Sjötti kafli: Vasaljósið. Það kom íjós í einn af gluggunum uppi á lofti, Bryggjan kom allt í einu í ljós undan skugg- og síðan mótaði þar fyrir skugganum af líkama um trjánna, og auguabliki síðar lagðist báturinn Catherine. Buff steig aftur á bak út af svölun- léttilega upp að henni. Og þá mundi Róní eftir um og inn í bjarmann, sem barst frá glugganum. vasaljósinu. Það hlaut að vera á þóftunni, þar Hin hljómfagra rödd Catherine heyrðist mjúk- sem Buff sat. Rödd hennar hljómaði dauf og lega að ofan: „Hvað er þetta, Buff! Eg bjóst óstyrk í myrkrinu, þegar hún sagði: „Eg var ekki við —“ með vasaljós. Er það þarna hjá yður, Buff?“ „Henry er dáinn. Róní og Westover eru með Hún varð þess vör, að hann leitaði að því. mér. Þau fundu hann. Hann hefur Verið myrtur. framhald af þeirri útgáfustarf- stuart var ÞeSar stokkinn upp á bryggjuna og Við þurfum að komast í síma.“ var að binda bátinn. „Það er hér ekki núna,“ ' Catherine hrópaði upp yfir sig, skelfingu lost- sagði Buff. Hönd Stuarts kom til hennar í gegn- in. Þau gátu heyrt hreyfingu og síðan fótatak, um myrkrið, og hann lyfti henni upp á bryggj- sem hvarf úr herberginu. Augnabliki síðar kvikn- una. aði ljós í herberginu innar af svölunum, bjartur saga eftir hinn víðkunna höf- und A. J. Cronin. — Læknir eða eiginkona, skáld- saga eftir Victoria Rhys um ungan kvenlækni, sem tvö öfl togast á um. Saga þessi hefur verið þýdd á mörg mál og átti miklum vinsældum að fagna.— Hann sigldi yfir sæ, skáldsaga eftir ungan danskan rithöfund, Rauer Bergström, um farmenn og farmennsku. Höfundurinn hefur sjálfur verið í siglingum árum saman og þekkir því það efni, sem hann ritar um. Gulu skáidsögurnar. I skáldsagnaflokknum „Gulu skáldsögurnar“ eru birtar létt- ar og skemmtilegar sögur til skemmtilestrar. I ár koma út þrjár sögur: Kæa er konan, skemmtileg saga um kvenna kænsku og margvísleg ævin- týri á spennandi ferðalagi um- hverfis jörðina. — Ást baróns- ins, spennandi saga um ítur- vaxinn sænskan barón, gull- fallega danska greifadóttur og persónur. — Elsa, spennandi og óvenjuleg ástarsaga. — Síðasttalda bókin er aðaljóla bók „Gulu skáldsagnanna". Barnabækur. I | Fyrir síðustu jól gáfu sem mun hafa verið aufúsu- gestur á mörgu heimili. Sem semi kemur út í ár bókin „Segðu mér söguna aftur“, safn af úrvalssögum við barna- DAVÍÐ yerði tekin fyrr eða síðar með aðstoð þeirra aðila, innlendra Dg útlendrar sem faerir teljast til þess.“ (Frá Jóni Leifs f. hr Landa-- í&tgáfuanar)........ vinsælu unglingabókar „Syst- kinin í Glaumbæ“, og Töfra- staí'urinu myndskreytt ævintýri handa • börnum, eftir kunnan saaaskan barmtbókafcöfixnö^i Aaaa. Wahíenberg. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.