Þjóðviljinn - 11.12.1949, Side 8

Þjóðviljinn - 11.12.1949, Side 8
/ • yerkalýðshreyíingtma» ® p: rasir a skapur ie Mratai’ tapa melrlliliita á nzies, lersæiisraoeerra a Samíylking íhaldsílokkanna í Ástralíu hefur unnio þingkosningarnar, sem fóru fram þar í gær. R. G. Menzies, foringi hins svonefnda frjálslynda flokks og tilvonandi forsætisráðherra, tilkynnti í útvarpsræðu í gær, að eitt af fyrstu verkum hinnar nýju stjórnar yrði að banna kommúnistaflokk Ástralíu. Þegar síðast fréttist í gær var búið'að telja tvo þriðju atkvæða og var kosningabandalag Frjáls lynda flokksins og Sveitaflokks ins þá talið visst með 65 til 67 þingsæti af 123 en verkamanna- flokkurinn með 52 sæti. íhalds- flokkarnir höfðu fengið 48,37% talinna atkvæða en Verkamanna flokkurinn 47,95%. Kommúnist- ar höfðu ekkert þingsæti unnið. Verkamannaflokkurinn hefur stjórnað Ástralíu undanfarin átta' ár og hafði 43 af 75 þing- sætum á síðasta þingi. Þing- sætum fjölgaði um 48 við þess- ar komingar og unnu ílialds- flokkarnir nær öll nýju þing- sætin. í Ástralíu er kosið í ein- menningskjördæmum. í öldunga deildinni, þar sem ekki er kosið um nema þriðjung sætanna í einu, heldur Verkamannaflokk- urinn meirihluta sínum. Verkalýðsfélögin verða svipt sjálfræði, Menzies hélt útvarpsræðu sína, eftir að úrslit kosninganna þóttu visa. Sagði hann, að auk þess að banna kommúnistaflokk inn, myndi stjórn íhaldsflokk- anna reka alla kommúnista frá störfum í stjórnardeildum og ríkisfyrirtækjum og setja lög um að reka frá störfum alla kommúnista, sem kosnir hafa verið í trúnaðarstöður i verka- lýðsfélögum í Á'tralíu. Menzies kvað einnig almennri herskyldu verða komið á og boðaði afnám ríkiseftirlits með viðskipta- og atvinnuiífinu. 73 ára Jóhannes Jónsson, Hverfis- I götu 15 í Hafnarfirði varð 75 |ára í fyrradag. Þótt það sé |að brjóta siðalögmálið að minn ast þ.ess tveim dögum eftir á jætla ég samt að gera það, og ibið engan afsökunar nema Jó- jhannes sjálfan. Jóhannes er fæddur 9. des. j 1874, að Túngarði á Felis- Stjórnarkosning í Sjómanna félagi Keykjavíkur stendur nú yfir daglega í skrifstofu félags ins í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu. Mennirnir sem sjómennirnir stilla til stjórnarkjörs eru í neðstu sætum listans til hvers starfs. KjörseðiIIinn íítur því þannig út þegar fuiltrúar sjó- manna hafa verið rétt kjörnir: Formaður: 1. Sigurjón A. Ölafsson. 2. Erlend’ur Ólafsson. X 3. Guðmundur Pétursson. VaraformaSur: 1. Ólafur Friðrikssen. 2. Sigurgeir Halldórsson. X 3. Hilmar Jónsson. Kitari: 1. Garðar Jónsson. 2. Gunnar Jéhannsson. X 3. Einar Guðmundsson. Féhirðir: 1. Ssemundur Óíafsson. 2. Jón Gíslason. X3. Jón Halldórsson. Varaféhirðir: 1. Valdimar Gíslason. 2» Sigurður Ishólm. X3. Hreggviður Baníelsson. ktrönd í Dölum. 1 æsku vand- ist hann 'öllum sveitastörfum, sem ungur maður var hann skútusjómaður. Hann giftist Margréti Guðmundsdóttur 1900 og eignuðust þau 5 börn. Konu sína missti hann 1917. Hóf búskap 1903 og bjó á Hellu yfir tuttugu ár. Býr nú með Kristínu Jónsdóttur og eiga þau einn son, Ragnar að nafni. Jóhannes fluttist til Hafnar- fjarðar árið 1930 og hefúr verið starfsmaðu.r hjá bænurn í nasr 15 ár. Þótt hann ætti 75 ára afmæli í fyrradag gegmr hann öllum sinum störfurn í nrikilli elju. Eitthvað á þessa leið mvndi standa um Jóhannes í „Hver er máðurinn?“. Samt er saga Jóhannesar næstum ósögð meS þessum fáu línuni. Jóhannes kann flestum betur að segja skemmtilega frá og hefði ver- ið gaman að gefa hormm sjálf um orðið, t. d. um það þegar hann, ásamt öðrum sjómönn- um á ísaíirði, fylkti liði til vamar Skúla. Thoroddsen. Jó- hannes hefur ætíð verið sístarf andi, enda ekki til þess ætlazt á yngri árum hans að menn lægju í leti, nægir að minna á að þegar hann gifti sig kom hann í land laugardagsmorgun Ástralliiþftiigi kafm að nýju Sala skuldabréfa í R-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs hófst aftur í gær. Hafa bréfin ekki verið til sölu síðan síðast var dregið í B-flokki, 15. júlí. Þar sem liins vegar reyn.t’an hefur sýnt, að happdrættisbréf- in eru mjög eftirsótt til gjafa, þótti rétt að gefa fólki kost á að kaupa þau til jólagjafa, endaj var mikið keypt af happdrættis-1 brcfum fyrir síðustu jól í því skyni. Þann 15. janúar verður í þriðja sinn dregið í B-flokki Happdrættislánsins, . eða eftir rúman mánuð. Eftir er að draga 28 sinnum í þessum flokki láns- ins, um samtals næstum 13 þús- und vinninga. Rétt er að vekja enn einú sinni athygli á því, að Happ- drættislánið býður einstakt tækifæri til að freista að vinna háar fjárupphæðir ’ algerlega áhættulaust, því að bréfin eru að fullu endurgreidd að láiis- tíma l'oknum. Ka.up bréfanna er því sparifjársöfnun. Þar .sem meginhluti bréfanna er þegar seldur, verða bréfin nú aðeins seld lijá sýslumönn- um og bæjarfógetum og í Reykjavík hjá ríkisféhirði og Landsbanka íslands. (Frctt frá fjármálaráðuneyt- inu). Sósíalistafilag Reykjðvíkur Aðalfundir allra deilda félagsins verða haldnir ann- að kvöld kl. 8,30 á venjuleg- um stöðum. llætí verður um bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin. tefiiz ífölskák á Gtmmiácjgim? Að íilhlViían Taílfélags Keykjavílcur, íeflir Eggert Gilfer f jöltefli í da-g. Fiölteílið fer fram i .hinum' nýja æfingasal félagsins í Eddu-j húi Cnu við Lindargötu. Þar eð búast má við mikibi þátttcku,. er æskilegt að þátttakendur. hafi með eér töfl. Öllum er^ heiin.il þátttaka og er acgangur! ókeypis. inn fyrir páska gifti sig um miðjan daginn, fór út á sjó-j inn um kvöldið. Slíkt þættu1 sumum þunnar trakteringar núj til dags. Óska. þér margra starf.;- samra og gleðiríkra elliára, gamli vinur. J. B. blÓÐVILIINN ¥erSí lislaveika þama er micg síiHS í hól, svo almensiagQnr elgi þess krs& a§ banpa þaa Klukkan 5 í dag verCar opntiff, í sýningarsal Ásmunáar Sveinssonar við Freyjugötu, listsýnihg — jólasýniag — 11 myiid- Iistamanna. Sýning þessi er nijög fjölbre.ytt, listeverkin alls um 90 og verði þeírra rnjög stillt I hóf, kc.sta flest snilli 100 og 350 krónur. Sýningin verður opin í vik'aííma. Myndlistarmenn þeir, sem taka þátt í sýningunni, eru: Jóhannes Jóhanjiescon, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðs- son, Nína Tryggvadóttir, Sig- urður Sigurðsson, Snorri Árin- þjarnar, Sverrir Haraldsson Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason, sem sýna ýmist olíu- málverk, krítarmyndir, vatn'- litamyndir eða teikningar, Of Tove og Sigurjcn Ólafsson, senr sýna höggmvndir. Tíðindamaður Þjóðviljans hafði í gær tal af Gunnari Sig urðssyni, framkvæmdastjóra sýningarsalsins, um sýningu þessa. Sagði Gunnar meðal annaru, að tilgangurinn með sýningu þessari væri að gefa sem flestum kost á að kaupa listaverk, og þessvegna væri verði þeirra svo mjög stiiit í hóf. Er gert ráð fyrir, að síík sýning verði árlega haldin á þessum tíma, þ.e.a.r. skömrnu fyrir jól, enda má þá gera ráð fyrir að mörgum muni þykja gott aC eiga þess kost að kaupa listaverk, sem um verð eru svo viðráðanleg, að þau geta talizt hentug ti] jólagjafa. Fyrir utan Endarminningar Nexö sem Mál og menning er að gefa út eru eftir hann tvö skáldrit sem fyrir löngu eru komin í tölu Iiinna sígihlu verka heimsbóknienntanna. Þau eru PELLS SIGURSÆU og DITTA MANNSBAKN. Ditta hefur nú íoksins verið þýdd á íslenzku, af Einari Braga Sigurðssyni, og gefur Heimskringla bókina út. Ditta Mannsbarn er ein af hinum eánföldu óbrotnu sögum sem tala beint til hjaríans, auðlæs og auðskilin. Þó felur hún bæði í sér mikla dýpt og er hrífandi fögur. Ditta er þýdd á fleiri og fleiri tungur og sagan hefur verið kvik- mynduð. Kún heíur orðið ó- venjulega vinsæl ineðal a.I- þýðu Iivar sem er. Ekki er vafi á bví að Ðittu verður eiiinig fagnað hjá íslenzkum lssendum. Útgáfan er faíleg c-g ódýr. Mý fókgfðf frá stfóraaniSIdiiíss: idi í emn ársfiériiii! þ. L m. stofnauki 13 sera er ilega tveggja ára gai Fólk hefur vonazt eftir því í leng-tu lög að fyrir jól ksemi einhver varningur í verzlanirnar, að minnsta kosti ve.fnaðarvara, en mörg heimilj cru nú fíomin í. mikil vandræði vegna fataskorts. í gær urðu viðbrögð yfirvaldanna opinber. Skömmtunarstjóri a'uglýsti að allir vefnaðarvörumiðar ársins (frá 1 upp í 1690!) skyldu gilda til 31. marz 1950, ennfremur sokkamiðar og stofn- auki nr. 13 sem er jafngamall skömmíuninni! Hinn mikli stjóri gerir þannig ekki ráð fyrir því að fólk Itafi mikil tök á því að minnka miðabirgðirnar í desember. Allir þessir miðar voru sem kunnugt er einnig framlengdir þegar síffasta úthlutun átti að fava fram og var þá engum nýjum miðum úthlutað. Eins og menn rauna var kosningaheíóp afturhalds- fíokkamia: aukinn neyzluvöruinnflutningur!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.