Þjóðviljinn - 14.12.1949, Blaðsíða 2
n
ÞJÖÐVmiNN
Miðvikudagur 14. des. 1940
Tjarnarbíó -—
I Víkiitg
Afarspennandi mynd, er
sýnir leiðangur brezks kaf-
báts í styrjöldinni. Hlut-
verkin eru leikin af sjómönn-
um og foringjum 1 brezka
sjóhemum.
Myndin er sannsöguleg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípólí-bíó
Simi 1182.
Merki krossiits
Stórfengleg mynd frá Róma-
borg á dögum Nerós.
Fredric March
Elissa Landi
Clandette Colbert
Charles Laughton.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan 16 ár'a
Röskur siráknr
Aðaihlutverk:
Mickey Eooney
AUKAMYND: Knattspyma.
Sýnd kl. 5 og 7.
Leikfélag ReykjavíkQr
sýnir í kvöld kl. 8:
Bíáa kápan
Næst síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. — Sími 3191.
Fagurt er
röhkrið
Kvöldsýning
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiða má panta frá kl. 11—12 í síma 2339.
Pantanir óskast sóttar kl. 2—4 annars seldar öðrum.
Dansað til kl. 1.
Aðeins 3 sýningar eftir
Ný Ijóiabék, sem vekja
mun mikla afhygli.
ÁANNARRA
GRjÓTI
eítir
Résberg G.
Snædal
Kemur út í þessum mánuði. Bókin verður 5 arkir
(80 bls.) í venjulegu broti og er áskrifendum gefinn
kostur á að eignast hana fyrir aðeins kr. 25.00 í
fellegu bandi.
Þetta verður tvímælalaust eftirtektarverð-
asta og um leið nmdeildasta Ijóðabókin í ár.
Pantið 'hana því strax beint frá forlaginu eða í
Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Reykjavík.
Bókaútgáían BLOSSINN
Akureyri.
- Gamla Bíó
Nýja Bíó -
„Gleym mér ei"
Stórkostleg og falleg söngva
mynd með hinum heims-
fræga söngvara
BENJAMINO GIGLI,
sem syngur m.a. kafla úr
þessum óperum: Rigoletto,
Carmen, Aida, Lohengrin,
Tannhaiiser o. fl. — Þetta er
ein bezta og frægasta mynd
þessa mikla söngvara.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hijómleikar kl. 7
Uppnám í ópemnni
(A Night at the Opera)
Amerísk söng- og gaman-
mynd með skopleikurunum
frægu
M A RX -b r æ ðr u num
og söngvurunum
Kitty Carlisle oj
Allan Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Við Svanafljóf
(„Swanee River“)
Hin sígilda litmynd, með
Foster’s músík.
Don Ameche. Andrea Leeds.
AI Jólson. Hall Johnsson
Choir.
Aukamynd:
Frá Noregi — iitmyndin sem
allir dást að.
Sýnd 5, 7 og 9.
-wj-
A t h u g i ð
vöramerkið
(Reftord
nm leið eg þér kanpið
Enginn vill deyja
(Krakatit)
Þessi sérstæða stórmynd
eftir hinni heimsfrægu sögu
Karel Capek, verður sýnd
áfram í dag. I mynðinni leika
þekktustu ieikarar Tékka m.
a. Karel Höger og Florence
Marlý. — Sleppið ekki að sjá
þessa sérstæðu mynd.
Danskar skýringar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Sími 6444)
Asi kikkommnar
Efnismikil frönsk ágætis-
mynd með hinni undurfögru
frönsku leikkonu
Vivianne Romance
í aðalhlutverkinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Húseignirnor
Smiðjustígur 5 og 5 A, (Á horni Snaiðjustígs og
Hverfisgötu) er til sölu. — Lysthafendur sendi til-
bcð til Brands Brynjólfssonar hdl., Austurstræti 9,
fyrir kl. 12 á hádegi 17. þ. m.
Nánari upplýsingar um fasteignir þessar eru
gefnar á sama stað daglega bl. 10—12.
2. jólabók Prentsmiðju Ausíurlands:
Frægar konur
fer til Færeyja og Kaupmanna
hafnar fimmtudaginn 15. des.
kl. 6 síðd. Farþegar komi um
borð kl. 5.
eftir HENRY THOMÁS og DANA LEE THOMAS
komin í bókabúðir.
Endursögn MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR ritstjóra.
Fylgibréf fyrir vönim. bomi
í dag.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendor Pétursson
Herbergi
Herbergi óskast við eða í
miðbænum.
Uppiýsingar í sima 7500 í
dag og næstú daga.
1 bókinni eru einkar skemmtilega skrifaðir ævi-
þættir eftirtalinna kvenna: Kleópötru, Theódóru,
Jóhönnu af Arc, Maríu Stúart, Kristínar Svíadrottn-
ingar, frú de Maintenon, Charlottu Bronte, George
Eliot, Elísabetar Barret Browning, Florence Night-
ingale, Súsönnu B. Anthony, Frances E. Willard,
Katrínar Breshkovsky, Söru Bemhardt, Emestínu
Schuman-Heink, og Jane Adams.
Bókin er prýdd myndum af þeim öllum.
Bókin er tilvalin jólagjöf.
Verð kr: 35.00, 48.00 og 55,00.
Prentsmiðja Austurlands hi.
I 1:1 ji-
%1