Þjóðviljinn - 14.12.1949, Blaðsíða 8
Aðaifundui L. f. 0.:
krefsf friðunar Faxaflóa
Samþykktirnar um friðuh Faxaflóa verða æ fleiri og hávær-
ari. Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna, er undanfarið
heíur staðið yfir samþykkti eftirfarandi:
„Fundurinn hefur þegar gengið frá eftirfarandi ályktun:
ASalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna haldinn 12. des-
ember 1949, samþykkir að skora á ríkisstjórnina og Alþingi að
láta einskis ófreistað til þess að fullkomna friðun Faxaflóa
fyrir hverskonar botnvörpu og dragnótaveiðum samþykkta og
við’urkennda á alþjóða vettvangi.
íhaldið kýs Stefán
ufanríkismála-
nefndar
Aðalfundur Landssambands
ísl. útveg-smanna haldinn 12.
desember 1949, lætur í ljós á-
nægju sína yfir því að sagt hef-
ur verið upp landhelgissamn-
ingnum við Breta frá árinu
1901. Telur fundurinn að stefna
beri að því að fá allt land-
grunnið viðurkennt sem ís-
•lenzka eign hið allra fyrst.
Skorar fundurinn á Alþingi
og ríkisstjórn að beita sér af
alefli fyrir sem mestri rýmkun
. Ást en ekki hel
Ný saga eftír Slaughter:
Draupnisútgáfan hefur nú
gefið út þriðju bókina eftir
ameríska lækninn og rithöfund
inn Frank G. Slaughter. Þetta
er ástarsaga og nefnist Ást en
ekki hel. Efnisval og umhverfi
er ólíkt því, sem er í hinum sög
unum tveimur. „Ást en ekki
hel“ gerist á styrjaldarárun-
um, að nokkru leyti í enskum
smábæ, en að mestu leyti í
Afríku, þar sem amerísk her-
deild hefur gengið á land. Sag
an er spennandi og vel sögð,
eins og vænta má af þessum
höfundi. Andrés Kristjánsson
hefur íslenzkað bókina, sem
er prýðilega vönduð að öllum
búnaði.
Fyrri bækur Slaughters, sem
þýddar hafa verið á íslenzku,
„Líf í læknis hendi“ og Dagur
við ský“, hafa báðar komið
út í tveimur útgáfum. Er sú
fyrrnefnda uppseld í annað
sinn, en „Dagur við ský“ er ný
lega kominn út í annarri út-
gáfu.
Síðustu flugferðir
fyrir jol.
Síðustu ferðir Flugfélags Is-
lands milli landa fyrir jól verða
sem hér segir:
Frá Reykjavík til Kaup-
mannahafnar 20. desember.
Frá Kaupmannahöfn til Reykja
víkur 21. desember. Frá R-
vík til London 22. desember.
Frá London til Reykjavíkur
23. desember.
Engum áætlunarflugferðum
verður haldið uppi milli landa
á tímabilinu 24. desember til
3. janúar 1950.
Fyrstu ferðirnar frá Reykja-
vík til Prestvík og Kaupmanna
hafnar og frá Reykjavík til
London á árinu 1950 verða
famar af Loftleiðum:
Frá Reykjavík- til Kaup-
mannahafnar 3. janúar. Frá
Kaupmannahöfn til Reykjavík
ur 4. janúar. Frá Reykjavík
til London 6. janúar. Frá Lon-
don til Reykjavíkur 7. janúar.
landhelginnar og að hún verði
nú þegar færð út til mikilla
muna að því er til síldveiða
tekur, og að allir flóar og firð-
ir, þar með talinn Norðurfló-
inn, frá Horni að Melrakka-
sléttu, verði taldir innan land-
helgislínunnar.
Þá telur fundurinn að setja
verði skýrari ákvæði í fiskveiði
löggjöfinni um takmörkun á
rétti erlendra veiðiskipa til
þess að hafast við i landhelgi
eða íslenzkum höfnum.“
Um 20 bifreiðar
lenda í árekstri
Um 20 bifreiðar lentu í á-
rekstri hér í bænum í fyrradag.
Miklar skemmdir urðu á sum-
um þeirra, en engin meiðsli
urðu á fólki við árekstra þessa,
svo orð væri á hafandi. Of
hraður akstur og mikil hálka á
götunum munu í flestum til-
fellum hafa valdið óhöppunum.
Honom treystír Bandaríkja-
auðvaldið bezt.
Framvarp om skiptingu iimflutniugs
milli SIS og kaupmanna flutt
á Álþingi
Kófcakóið-Bförn Iv&ir öngþveiiinu sem þríílokfcðm-
ir skílja við í viðskipfamálnm
Fjórir Framsóknarþingmenn flytja á Alþingi frum-
varp um breyting á lögum um fjárhagsráð, innflutnings-
verzlun og verðlagseftirlit. Fer það í svipaða átt og frum-
varpið er lá fyrir síðasta þingi, og náði samþykki neðri
deildar með samfylkir.gu sósíalista og Framsóknarmanna,
en Alþýðuflokkurinn hjálpaði íhaldinu að fella í efri deild,
með eins atkvæðis mun. Meginatriði frumvarpsins er una
skipting innflutningsins niilli SÍS og kaupmanna og ráð-
stafánir sem ætlað er að trygga að „vörunum sér skipt
sem sanngjarnast milli landsmanna og að þeir geti ráðið
því, hjá hvaða verzlunarfyrirtækjum þeir kaupa vörurnar.“
Á fyrsta fundi utanrikismála anna
Viðskiptaráðherra heildsal-
Björn Ólafsson mælti
nefndar sem haldinn var í
fyrradag gerðust þau tíðindi
að íhaldið kaus Stefán Jóhann
Stefánsson formann nefndarinn
ar.
Utanríkismálanefnd er sem
kunnugt er ein mikilvægasta
nefnd þingsins og skiptír miklu
máli að hún starfi í sem mestu
samræmi við vilja ríkisstjórnar
innar. Það samstarf telur í-
haldið sem sé bezt tryggt með
því að kjósa „stjórnarandstæð
inginn" Stefán Jóhann Stefáns
son sem formann!!
Ký bófc um líf og staif sjómanna:
Brim og boðar
tít er komin bók er nefnist Brim og boðar, segir þar frá
lífi og starfi sjómanna, aðallega hrakninga- og svaðiiförum á
sjó. Elzta frásögnin er um 150 ára gömul, en flestar eru þær
frá þessari öld eða tveim síðustu tug’um nítjándu aldarinnar.
Sigurður Helgason hefur séð um útgáfuna, en útgefandi er
Iðunnarútgáfan.
í formála fyrir bókinni segir 1 ar af þátttakendum sjálfum
Sigurður m. a. svo: j eða skrifaðar eftir þeim
„í sögnum þessum segir frá Nokkrar góðar myndir eru
daglegum störfum sjómanna, í bókinni.
einkum við fiskveiðarnar, þorsk
veiði, síldveiði eða hákarlaveiði,
með handfæri eða hákarlsvað,
lóð eða botnvörpu, reknet eða
herpinót, ýmist á opnum bát-
um eða þilskipum, vélbát eða
botnvörpungi; fyrir vestan
land eða norðan, sunnan eða
austan, við Grænland eða Bjarn
areyjar, eða einhversstaðar í
móti frumvarpinu. Hann lýsti
ástandi viðskiptamálanna þann-
ig á Alþingi í gær að gjaldeyr-
ismálin væru komin í hreint öng
þveiti og þyrfti „róttækar“ ráð
stafanir til úrbóta! Undanfarna
mánuði hefðu óreiðuskuldir
hrúgazt upp í bönkunum, þar
Listfræðsla Hand-
íðaskólans
I kvöld, miðvikud. 14. þ.m.,
flytur Bjöm Th. Björasson list
fræðingur fjórða erindi sitt í
Handíðaskólanum um mynd-
list. I erindi þessu bregður
hann upp myndum af hinni
glæsilegu listmenningu ísl.
kirkjunnar í kaþólskri tíð, er
m. a. birtist í fögrum listræn-
um myndskurði, gull- og silfur-
smíði, kirkjulegum málverkum
og síðast en ekki sízt í list-
saumuðum reflum, altarisklæð-
um, höklum o. fl.
Einn hinn merkasti kirkjulegi j
gripur frá þessum öldum, sem
varðveitzt hefur, er altarisklæði
frá Reykjahlíðar-kirkju við
Mývatn. Ásamt mörgum öðrum
dýrmætum, írl. gripum frá fyrri
Framhald á 7. síðu.
hefðu legið fyrir mánuði beiðn-
ir um yfirfærslur að upphæð
50 milljónir króna til greiðslu
á vörum, sem sumar hverjar
væru komnar til landsins, —
og hefðu vörur þessar verið
pantaðar út á lögleg innkaupa-
leyfi íslenzkra stjórnarvalda.
Þannig er ástandið, eftir
þriggja ára stjórn Sjálfstæðis-
flokksins, Alþýðuflokksins og
Framsóknar.
Emil Jónsson, fyrrverandi
viðskiptamálaráðherra heild-
Salanna, játaði að ýmis-
legt hefði aflaga farið með
skömmtunarmálin. Nú kunni
hann ráð við öllu: Skera niður
fjárfestingarinnflutning cg
stórauka neyzluvöruinnflutning,
ef búðir væru fullar af vör-
um lagaðist margt böl „átó-
matískt". Hitt virtist þm. Hafn-
firðinga alveg standa á sama,
hvort nokkrir gætu keyþt þær
neyzluvörur nema fína fólkið.
'hans.
reginhafi í siglingum milli • Hjaltasyni skólastjóra.
landa. Og auk þessara dagleguj Arbók Ferðafélagsins kemur
starfa segja þær líka frá háttj nú út j 9000 eintökum, en all-
um og venjum á þessum ólíku, nr ársangí:r fram að 1940 ern
farkostum og spegla þannig| Uppsejdjr>
lífshætti þess hluta þjóðarinnj j Norður-Isafjarðarsýslu,
ar sem gert hefur sæinn að sem na?r frá (jskubak, sunnan
sínum öðrum dvalarstað og ísafjarðar að vestan og alla
heimkynni. — Þá er og meðal
þeirra að finna frásagnir um
ferðalög, skemmri eða lengri,
þar sem brugðið er upp fyrir
lesendum eða áheyrendum
myndum af ókunnum stöð-
um eða kunnum, e. t. v. gam-
alkunnum.“
firiök Ferðafélags íslands kemur ú!
É 9006 eintökum
Árbók Ferðafélags íslands jlsafjarðardjúp eftir Hannes
fyrlr árið 1948 er nýkomin út. Pálsson, Geirólfsgnúpur og
Er hún nm Norður-ísafjarðar- iHælavíkurbjarg eftir Þorstein
sýslu, skrifuð af Jóhanni Jósepsson, og Hornbjarg eftir
Guðbjart Ásgeirsson, svo að-
Tuttugu og þrjár frásagnir
eru í þessari bók, ýmist skráð-
leið norður og austur að Geir
ólfsgnúp eru margir merkir og
stórbrotnir staðir, nafnkunnast
mun Horabjarg vera. I þessari
Árbók er því lýst landshluta
sem flestum lesenda mun lítt
eða ekki kunnur. Bókin er um
230 síður og eru í henni 60
myndir, sumar þeirra sérstak-
lega góðar, t. d. Flugsýn yfir götu 5.
eins fáar séu nefndar, en alls
hafa milli 10 og 20 . manns
lagt til myndir í bókina.
Eins og upplagið, 9 þús.,
gefur til kynna, vex eftirspurn
in eftir árbókunum með hverju
ári, enda eignast menn þar
beztu íslandslýsingu sem gef
in hefur verið út. Aðeins eitt
ráð er öruggt ti! að missa
ekki af bókinni og það er að
ganga í Ferðafélagið, Árbókin
er fyllilega árgjaldsins virði.
— Félagsmenn í Reykjavík
ættu að sækja bókina sem fyrst
til Kristjáns Skagfjörðs, Tún-
Stjórnarkosning í Sjómanna
félagi Keykjavíkur stendur nú
yfir daglega í skrifstofu félags
Ins í Alþýðuhúsinu við Hverfis
götu.
Mennirnir sem sjómennirnir
stilla til stjórnarkjörs eru í
neðstu sætum listans til hvers
starfs. KjÖFseðiIliim Iítur því
þannig út þegar fulltrúar sjó-
manna hafa verið rétt kjörnir:
Formaður:
1. Sigurjón Á. Ólafsson.
2. Erlendur Ólafsson.
X 3. Guðmundur Pétursson.
Varaformaður:
1. Ólafur Friðriksson.
2. Sigurgeir Halldórsson.
X 3. Hilmar Jónsson.
Ritari:
1. Garðar Jónsson.
2. Gunnar Jóhannsson.
X 3. Einar Guðmundsson.
Féhirðir:
1. Sæmundur Ólafsson.
2. Jón Gíslason.
.
X 3. Jón Halldórs'son.
Varaféhirðir:
1. Valdimar Gíslason.
2. Sigurður fshólm.
X3. Hreggviður Daníels
íW
§p& „
on.