Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1949, Blaðsíða 4
4 ÞJÖÐVTLJINN Laugardagnr 17. des. 1949 Þjóðviliinn Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19 — Simi 7500 (þrjár línur) Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Sósíalistaflokkurinn, Þðrsgötu 1 — Símii ; AuSmannatæki eða atvinnustofn iiæjarfélaga Nýsköpunartogararnir sem komast til staða úti á landi liafa víðast hvar orðið bæjarfélögum sínum sterk lyftistöng og dýrmætur þáttur í atvinnulífi bæjarbúa, vakið vonir um bærilega lífsafkomu og atvinnumöguleika til frambúðar, vakið traust á þvi að ekki þyrfti að flýja þá staðí, heldur yrði þar lífvænlégt starfsömu fólki. Þó undarlegt megi virðast þeim, sem eyru leggja við áróðri afturhaldsins, voru bæjarfélögum úti á landi ekki fengin þessi stórvir’ku atvinnutæki fyrir atbeina þeirra manna og stjórnmálaflokka, sem i tíma og ótima berja sér á brjóst og básúna ást sína til ,,dreifbýlisins“ heldur þvert á móti í hörðustu andstöðu við máttarvöld þeirra flokka, en fyrir frumkvæði og forgöngu Sósíalistaflokksins. Að sjálfsögðu er þetta í fyllsta samræmi við stefnu Sósíalista- flokksins og starf. Skilyrði þess að fátæk bæjarfélög gætu fengið togara var stofnlánadeildin og 10% viðaukalánin, bæjarfélögin fengu allt að 85% andvirðis togaranna í hagstæðum lán- um, með lægri vöxtum en nokkur leið er til að bankarnir hefou samþykkt, nema fyrir lagaþvingun Alþingis. Sjálf- hugmyndin að láta Alþingi segja ríkisbankanum fyrir verk- um, jafneinföld og sjálfsögð og hún virðist vera, grípur alveg inn að hjartataugum auðvalds og afturhalds á Islandi, um landsbankavaldið skarar sér svartasta afturhaldið í Jandinu, úr Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Alþýðu- flokknum, úr innstu klíkum íslenzka auðvaldsins. Hvað eft- ir annað hefur þetta vald sett hnefann í borðið gegn öllum lögum og rétti, andstætt öllu lýðræði, og fyrirskipað Alþingi íslendinga að framkvæma vilja afturhalclE- og auðvalds- klíkna Iandsins. Baráttunni um stofnlánadeildina lauk með fyrsta stóra sigrinum gegn þessu sterkasta, afturhaldsvirki landsins. Með Einar Olgeirsson í Nýbyggingarráði og tvo sósíalista í ráðherraembættum tókst að skáka landsbankavaldinu í nafni þjóðarinnar, hvernig sem landsbankaafturhaldið ólm- aðist tókst sósíalistum að knýja gegnum Alþingi lögin um stofnlánadeildina, enda þótt tækist að skemma þau í með- förunum, lögin sem gerðu fátækum bæjarfélögum víð'svegar um land fært að eignast nýsköpunartogara. Afturhaldið vinmu* markvisst að því að eyðileggja stofn- lánadeildina, t. d. fellclu þingmenn þríflokkrnna í fyrra til- lögur sósíalista er miðuðu að því að efla hana og gera hana færa urn framhaldandi lán. Nú, einmitt mcu hví ao Einar Olgeirsson hefur á ný baráttu fyrir því aö bæjarféíögum verði kleift að eignast þá togara sem í smíðum eru, blossar allt þac mál upp og reynir enn á hve flokkar dreifbýlisins standa við stóru orðin. Verði tillaga Einars um forgangs- rétt bæjar- og sveitarfélaga að þessum tíu togurum og heimild að lána út á þá allt að 85% andvirðisins ekki sam- þykkt, er auðséð að skipum þessum á að henda í klær auð- ugustu klílcna landsins, mannanna, sem rakað hafa saman rangfengnum gróða og geta því innt af hendi „verulegar út- borganir". „Þarfasti þjónninn", Stefán Jóhann, sem einu sinni var hafður í forsætisráðhérrastól, hefur helzt gefið það í skyn, að „veruleg útborgun" ætti að verða mælikvarði á bað, liverjir eignuðust nýju skipin. Bæjarfélögin, sem hug hafa á að eignast nýja togara BÆ J ARPOSTIjRINNj iiiSlŒliliiiil Enn um fatabiðraðirnar. verzlunarinnar hvaða númer Framkvæmdastjóri „Últíma koma fram morguninn eftir, h. f.“ hefur sent greinargerð hve mörg af hverri stærð og í út af bréfinu frá „Fatalausum" hvaða litum. Þegar verzlunin um daginn. Framkvst. telur öll er opin stendur öllum til boða Einarsson. — vandkvæði á að framkv. uppá- stungu „Fatalauss" til afnáms biðraðanna, og skal ég ekkert um þa“ð dæma. Framkvstj. vel- ur Fatalausum nafnið Jón Jóns son til hægðarauka. — En hér er greinargerðin, ofurlitlum kafla sleppt framanaf vegna rúmleysis: — ,,Nú kemur Jón Jónsson á laugardegi og spyr iSFISiíSalaN: Framhald á 3. síðu. ★ eftir fötum. „Þau verða'seld á miðvikudegi“ er svarað, en númer verða afhent kl. 2 á þriðjudegi". Nú hugsar Jón sér að hafa vaðið fyrir neðan sig og kamur kl. 6 að morgni í biðröðina til að fá afhent númerið. Segjum svo að þá séu komnir 15 í biðröð á und- an honum, sem þá verða allir að biða til kl. 2 eftir númer- unum. □ Þann 15. þ. m. seldi Elliði 4526 vættir fyrir 4542 pund. SKIPADEILD S. I. S. Arnarfell fór frá Siglufirði í gær áleiðis til Gravarna í Svíþjóð. Hvassafell kom tii Aalborg í gær. RIKISSKIP: Hekla er í Reykjavík og fer það an annað kvold vestur um land til Akureyrar. Esja var á Siglufirði í gærkvöld á austurleið. . Herðu- breið er á Austfjörðum á norður leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 24.00 annað kvöid til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðarhafna. Ekk! hægt að segja hve tnikið selt verður. „Starfsfólk verzlunarinnar fra ReykIavik 1 gær mannaeyja. ir, Valdís Kristjánsdóttir, Ásgerð- ur Halldórsdóttir, Guðný Tryggva dóttir og Helga Berndsen. Bómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. •— Séra Jón Auð- uns. Fríkirkjan. Messað kl. 5 e. h. — Séra Sigurbj. K.F.U.M.F. AfmæliS fundur í Aðalstræti 12 kl. 8.30 Vígsla Laugarneskirkju. Á morgun kl. 11.30 vígir bisk- upinn yfir íslandi Laugarneskirkju. Honum til aðstoðar verða dóm- prófasturinn í Reykjavík sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, sr. Jón Auðuns, sr. Jön Thorarensen og sóknarpresturinn, sr. Garðar Svavarsson prédikar. llappdrætti Templara 1949, síöarl dráttur: 16. vinningur nr. 41544. 17. nr. 34849. 18. nr. 50648. 19. 40016. 20. nr. 4747. 21. nr. 34180. 22. nr. 33774. 23. nr. 78899. 24. nr. 31598. 25. nr. 62567. 26. nr. 23179. 27. nr. 755S6. 28. nr. 49024. 29. nr. 77486. 30. nr. 46932. Vinningar sem bætt var inní frá í fyrra drætti: 1. vinningur nr. 69594 (kæli- skápur), 2. nr. 27934 (þvotta- vél), 3. nr. 23627 (kæliskápur), 4. nr. 7904 (eldavél), 5. nr. 50944 (kæliskápur). STJARNAN hjá Lúðvík á Lauga- veginum. Verzlanir bæjarins gera sér nú mjög far um að skreyta búðar- glugga sína, og vekja með því at- Þyrill er í Reykjavík. Helgi fór hyggli vegfarenda. Er sú viðleitni til Vest- að sjáifsögðu virðingarverð, því vissulega setur hún „svip á bæinn“ eins og svo oft er komist að orði,- þótt misjafnlega takist með smekklegheitin. Vert væri að minnast margs sem vel er gert í þessu efni, og vekja þá sérstakT lega athygli á skreytingum raf- tækjaverzlananna. Mun „jóla- stjarnan" framan við Raftækja- BINAÍSSON4ZOÉGA: Foldin er í Hafnarfirði. Linge- stroom er í Amsterdam. E I M S K I P: Brúarfoss fór frá Antverpen 15.12 til Hull og Reykjavíkur. gæti ekki gefið fólkinu í núm- eraröðinni neinar ábyggilegar upplýsingar um það, hvað margir klæðnaðir yrðu seldir, því það er ekki hægt að vita með neinni vissu fyrr en rétt áður en fötin eru seld, því það er undir ýmsu komið (mismun- Fjapf0SS fór frá Gautaborg 15.12. verzlun Lúðvíks Guðmundssonar á andi veikindaforföll starfs- til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Laugaveginum vekja einna mesta fólksins, meiri eða minni hluti Akureyri 12.12. til London. Goða athygli. Er hennar sérstaklegt get af fötunum úr íslenzkum efnum f°ss k°m fil N' y* 9*12* hef” í® héf na.,Þessmenn hafa væntanlega farið þaðan 15.12. til komið að mali við ntara bæjar- mnanum, sam tll verzlana ut Reykjavíkur. Lagarfoss kom til fréttanna og óskað eftir því að um iand O .e. fcv.). Gera mætti Reykjavikur 10.12. frá Kaupmanna forráðamönnum þeirrar verzlunar því ráð fyi'i: að í númerabið- höfn. Selfoss kom til Fáskrúðs- yrði þakkað fyrir þetta „umférða- röðinr.i y:ci oft miklu fleira fjarðar í gærkvöld 16.12. frá Húsa fóik en lmu föt, sem seld verða. vik' Tröllafoss kom til Reykjavík -m • ! , , ur kl. 14.00 í gær 16.12. fra N. Y. Er til Vill yrði aðems hægt að Vatnajöku]1 kom til Hamborgar selja 40 ratnaði, en 70 manns ^5.12. fer þaðan væntanlega 16.12. til Reykjavikur. ljós" á Laugaveginum. Er þeim þökkum hér með komið á fram- færi. liefðu beðið eftir númerum (25 til 65 föt hafa verið seld viku- lega á þennan hátt), □ 10 stærðir — 25 snið. „Jón vinur vor mundi telja sig hafa miklar likur til að ná í föt .þar sem hann væri nr. 16. Nú koma fötin. Hjá fyrirtæk- inu eru framleiadar 10 mismun- andi stærðir, með 25 mismun- andi sniðum. Ólíklegt er að meira en 5 stærðir komi í sama skipti. Er þá augljóst að viðbú- ið er að þeir, sem jafnvel hefðu fyrstu númerin, gætti engin föt fengið á sig, og ef til vill yrði Jón í þeirra flokki. Þó mætti liugsa sér að sömu menn hefðu einhvern forgangs- rétt næst þegar föt • yrðu seld. — Yrði þó erfitt að gera sér grein fyrir rétti þeirra gagn- vart þeim, sem biðu eftir núm- erum í næstu biðröð 0. s. frv. Augljóst er, að úr þessu yrðu vandræði og vitleysa. — Eins og þetta er framkvæmt nú, er auglýst kvöldið áður í glugga \V'V Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er í Þingholtsstræti 18. Þar er tekið á móti gjöfum til einstæðings- mæðra kl. 2—7, alla virka daga. 18.30 Dönsku- Hjónunum Huidu Hjörleifsdóttur og Sveinbirni Einars- syni, Brekkustíg 19. fæddist 16 marka sonur 11. des. sl. — Hjónaefnunum Helgu Kristjánsdóttur og Óskari Guð- mundssyni, Selfossi, fæddist " 15 kennsla; II. 19.00 marka dóttir 12. þ. m. Enskukennsla; I. 19.25 Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Upplestur úr nýj- um bókum: „Hrakningar og heiða vegir" ' í útgáfu Jóns Eyþórssonar og Pálma Hannessonar, „Úti í heimi," eftir dr. Jón Stefánsson, „Timinn og vatnið," eftir Stein Steinarr. „Sveitin okkar" eftir Þor björgu Árnadóttur, „Smiður And- résson og þættir1', eftir Bencdikt Gíslason og „Merkir Islendingar" í útgáfu Þorkels Jóliannessonar. — Ennfremur tónleikar. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. GJAFIK tii B.Æ.R. Frá Erlu Ágústsdóttur 20 kr. 10 kr. hafa gefið: Eva Kristins- dóttir, Elín Ebba Runólfsdóttir, Kristín Ólafsdóttii', Katrin Jóns- dóttir, Guði'ún Hrönn Hilmarsd., Auður Kristjánsdóttir, Kolbrún Lárusdóttir, Sólveig Runólfsdótt- ir, Huida G. Guðjónsdótt- 1 dag verða gef in saman í hjónaband . af séra Bjarna Jónssyni, Krist- rún Magnúsd., Seljavcg 13 og Kristján G. Breið- fjörð Finnbogason, Mávahiíð 35. — Þann 9. des. voru gefin saman í lijónaband af séra Bjarna Jóns- syni, Edith D. Hansen, og Karl G. Sölvason, verkstjóri, Ferjuvog 15. Ennfremur ICristjana H. Sturla dóttir, Nökkvavog 35 og Jörgen K. Sölvason, gluggahreinsunarmaöur. — Þann 10. þ. m. voru gefin sam an í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, Ragnhildur Pétursúóttir og Luther E. Hagalínsson húsa- smiður, Langholtsveg 134. Rannsólsnarlögreglan biður þá, sem voru sjónarvottar að bifreiða árekstrinum á Túngötu í fyrra- morgun, svo og þá er meiddust við áreksturinn og aðra er kynnu að geta gefið upplýsingar um at- burð þennan, að gefa sig fram hjá rannsóknarlögreglunni hið verða að fylgjast vel með meðferð alþingis á þessu máli. Tekst auðmannaklíkum landsins með hjálp bankavaldsins aiira fyrsta. að hremma þessi skip, eða fá þau að verða lyftistöng og . V -n V • 1. 4 , tt 1, * , . , Næturakstur annast í nótt B.S.R. stolt heilla bæjarfelaga og byggðarlaga. Um það er banzt. sími 1720

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.