Þjóðviljinn - 21.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.12.1949, Blaðsíða 1
Deila stjórrrar og fjárveitin 14. árgangur. Miðvikudagur 21. des. 1949. 282. tölublað. Launauppbétin Tillaga sósíalista em lauiianieini Alþýðuflokksins hinsvegar þeim mun fastar Þingsálykíunaríillagan um að opinberumj stsrismönnum skuli áfram greidd uppbót á laun sín var sðmþykkt á alþingi í gær með 25 atkvæðum gegn 19. Þingmenn sósíalista greiddu allir atkvæði með henni, en aðeins einn þingmaður Framsóknar- flokksins samþykkti hana. Sjálfstæðisflokkurinn var klofinn um tillöguna. Þingmenn Alþýðuflokks- ins, sem allir eru embættismenn í hæstu launa- flokkum opinberra starfsmanna, samþykktu tillög- una eftir að þeir höfðu fellt fyrri grein þeirrar sann- gjömu tillögu frá Ásmundi Sigurðssyni, fulltrúa sósíalisía í fjárveítinganefnd, sem frá var skýrt hér í blaðinu í gær og kvað svo á, að uppbótin til hinna hæstlaunuðu skyldu takmörkuð. Síðari grein þeirr- ar tillögu, sem kveður svo á, að ellilaunafólk skuli fá uppbætur til jafns við opinbera starfsmenn, fékkst þó samþykkt, enda þótt enginn hinna hálaunuðu bingmanna Álþýðuflokksins vildi greiða henni' at- kvæði? ra starfsmanna samþykkt lilaimafólks var samþykkt, en há- ki jrreiða heimi atkvæði, sóttn það gja sjálfnm sér fullar uppbætur! syni um að Tíkisstjórninni skyldi aðeins heimilað að greiða eina millj. króna í uppbætur til opinberra starfsmanna fyrir desembermánuð. Sú tillaga var felld. Næst kom til atkvæða breyt- ingartillaga Ásmundar Sigurðs- sonar, sem hann hafði rökstutt rækilega í . umræðunum gegn máttlausum andmælum hinna hálaunuðu embættismanna í þingflokki Alþýðuflokksins. Var tillagan borin upp í tvennu lagi, fyrri málsgrein hennar fyrst, en hún hljóðar svo: ,,A1- þingi ályktar að heimila ríkis- st jórninni (að greiða til bráða- birgða uppbætur á laun starfs manna ríkisins vegna aukinnar Einar Olgeirsson f ormaður Sósalistaflokksins, gerði grein fyrir atkvæði sínu er hann sam- þykkti þingsályktunartillöguna nm áframhaldandi uppbætur til opinberra starfsmanna. Sagðist Einar Iita svo á, að með samþykkt tillögunn- ar væri Alþingi siðferðilega skuldbundið til að sam- þykkja einnig þingsályktun- artillöguna um 20% dýrtíð- aruppbót á ellilaun og ör- orkubætur, sem hann flytur ásamt Aka Jakobssyni og Fínnboga R. Valdimarssyni. Einnig kvaðst hann líta svo á, að þar sem tillagan hefði verið túlkuð svo af flutnings mönnum sínum að hún fæli í sér launahækkun til opin- berra starfsinanna, þá yrðí samþykkt hennar að skoð- ast sem uppörfun Alþingis til anriars vinnandí fólks í Iandínu að hækka nú laun sín. Loks fæli samþykkt tíl- Iögunnar í sér þá yfirlýsingu Alþingis, að fjárlagaræða f jármálaráðherra væri mark- leysa. Við endanlega afgreiðslu málsins kom fyrst til atkvæða breytingartillaga frá Fram- sóknarmönnunum Jörundi Brynjólfssyni og Eysteini Jóns- OiS'sg eínáis íhalðsias: Felli r tillögu frá Einari 0I| ^eirs- syni ifm afnám tolla á'heii tiilis- jip, hjélberfcim eg v hlutum til bifreiða ara- . KrisíÉB L Sigtirðardcttiv tekiís aftw tiHögu sma og slteE hjá við atkvæða§reiSsíií- Framlengjng á 3. kafla dýrtíðarlaganna, sem felur í sér söluskattinn og hinar þungu álögur yíðustu stjórn- ar, var til afgreiðslu í neðri deild alþmgis í gær. Einar Olgeirsson bav þar fram tillögur um að fefld yrðu níður ákvæðin um ínní'lutningsgjöldin á hejmiíistækjum, bif- reíðagúmmíi og varahlutum til vörubifreíða. Þá brá svo við að íhaldsmenn þurftu endilega aff fá fundarhlé, og að því búnu tilkynnti Kristín L. Sigurðardóttir að hún tæki aftnr tillögu sína um afnám tolla á heimilistækjum! l»að hafði veriff kippt í spottann! — Tillögíir Einars v^oru felldar með 16 atkvæðum gegn öllum 6 atkvæðum sósíal- ista í deildinni. Kristín L. Sigurðardóttir, hinn skeleggi forsvarsmaðnr fyrir afnámi heJmJUstjflikjatoIlannft, sat hjá! dýrtíðar, 20% á grunnlaun upp að og með 650. kr. á mánuði, en síðan lækkandi um 1,5% á hvern launaflokk þar fyrir of- an." — Viðhaft var nafnakall við atkvæðagreiðsluna. Þessir þingmenn samþykktu tillöguna: Áki Jakobsson, Ás- mundur Sigurðsson, Brynjólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson, Finnbogi R. Valdimarsson, Gísli Jónsson, Helgi Jónasson, Jón Sigurðsson, Jónas Árnason, Lúð vík Jósefsson, Páll Zóphónías- son, Pétur Ottesen, Sigurður Guðnason, Skúli Guðmundsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Þessir þingmenn voru á móti tillögunni: Ásgeir Ásgeirsson, Framhald á 8. síðu. I Frakklandi í Fjárveitinganefnd franskai þingsins hafnaði í gær mála-1 miðlunartilllögu ríkisstjórnar-< innar um nýjar skattaálögur„ þar sem gengið var hálfa leið! á móts við lækkunartillöguff fjárveitinganefndarinnar. Búizti er við, að stjórnin leggi nú sín-1 ar upphaflegu tillögur fyrip þingið og taki það sem vani traust verði þær felldar. Kuominfangher fflýr til Indo-Kína Franska nýlendustjórnin- í Indó-Kína tilkynnir að reglu- legar hersveitir úr kínverskal alþýðuhernum hafi nú tekið sén stöðu á 120 km. kafla við landa' mæri Kína og Indó-Kína frá1 hafnarborginni Mon Kei inní Kvangsifylki. Yfir 10.000Í kuomintanghermenn hafa farið yfir landamærin og segist ný-1 lendustjórnin hafa Iátið af-< Við fyrstu umræðu uiMI fjárlagafrumvarpið á Alþingi í gær flutti Steingrímur Að" alsteinsson mjög glögga og athyglisverða ræðu, sem öll alþýða þarf að liynna sér« Verður hún birt hér í blað* inu á morgun Valdaklikur msóknarflok imoKKsms og cingu gep ihaiciiny í að bera tilboB sósialista und- ír dóm óbreyttra flokksmanna Stefcm Jóh. Ecempr upp um leynlsaniii- Reykiavíkur Sósíalistafélagi Keykjavík- ur barst í~gær skriflegt svar frá fulltrúaráði Framsókn- arfélaganná í Reykjavík við samfylkingartilboði Sósíal- istafélagsins og eru valda- aienii Framsóknarflokksins hvorki til viðtais um sam- fylkingu gegn íhaklinu í kosníngunum né um niálefna samning um stjórn bæjarins eftir kosníngar. Er neitun- ín ekki rökstudd einu orði. Frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur hefur ekkert fcrmlegt svar borizt, en hinsvegar hringdi formaður Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur, Arngrímur Kristjáns- son, fyrir skömmu til f'or- manns Sósíalistaíélagsins, Guðmundar Hjartarsonar, og tilkynnti honum að tílboðinu yrði ekki svarað!! Það hefði ekki fundið neinn hjlómgrunn meSal fylgjenda Alþýðu- ílokksins! Er sú afstaða samþykkt af stjórn Alþýðu- flokksfélagsins og stjórn fulltrúaráðsins. Það er þannig fámenn klika í báðum f lokkunum sem tekur sér vald til að ha.fna þeirri samfylkingu sem hefði tryggt alþýðustjóm í Reykja vík, en óbreyttir flokksmenn hafa ekki fengíð tækifæri til að ræða málið og taka af- stöðu til þess. Á almennum fundi sem Alþýðuflokksfélag Reykjavík ur hélt fyrra mánudag hélt Stefán Jóhann Stefánsson ræðu og Iýsti m. a. yfir því að Alþýðuflokkurinn myndi ekkert samstarf hafa við „kommúnista" hvorkí í kosn ingunum né um stjórn bæj- arins eftir kosningar. Greip þá einn fundarmanna fram í og spurði hvort þetta bæri svo að skilja að Alþýðuflokk urimt myndí stjórna bænum með íhaldinu þegar það væri biiið að missa meirihluta sinn. Þeirri spurningu svar- aði Stefán Jóhann engu. Þögn Stefáns Jóhanns er þó nægilega skýr. Flokks- broddarnir sem hafa verið dindlar íhaklsins í landsmál- unum unclani'arin ár ætla nú að aðstoða það á sama liátt við stjórn bæjarins, þegar íhaldsmeirihlutinn er farinn veg allrar veraldar. Sú stað- reynd mun varpa einkenni- legu Ijósi á lýðskrum það sem án efa á eftir að fylla síður Alþýðublaðsins allan janúarmánuð. Valdaklikur Alþýðuflokks- ins og Framsóknarflokksins hafa svarað samfylkingartil- boði Sósíalistaflokksins. En alþýða Reykjavíkur á eftír að svara. Afstaða hennar mun koma í ljós 29. janúar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.