Þjóðviljinn - 21.12.1949, Qupperneq 3
Miðnkiídagur. 21. des.. 1949.
ÞJÓÐVIL JINN
Það hefur verið minnzt lítils-
Iiáttar á núgildandi kjarasamn
inga togarasjómanna hér í
Þjóðviljanum síðustu daga, og
iþá einnig bent á ýmsar athafn-
Ir sjómannaféiagsstjórnarinnar
þeim viðvíkjandi. — En þar
sem nokkurs misskilnings virð-
ist gæta af hálfu ýmsra með-
lima stjórnarinnar og þeir
telja það markleysu, sem bent
liefur verið á þá mun ég leitast
við að skýra þetta nokkuð nán-
ar.
Hr. Sæmundur Ólafsson reyn
ir í grein sinhi í Alþýðublaðinu
15. þ. m. að gera „Ver“. að
ósannindamanni og skorar á
hann að sanna það betur á
hvern hátt stjórn S. R. og þá
einkum hann sjálfur, hafi unn-
ið sjómannastéttinni ógagn. —
Jú það ætti að vera hægur
'vandi að sanna slíkt þar sein
mýmörg dæmi eru til þess að
svo hafi verið og býst ég al-
veg við, að „Ver“ muni gera
það á sínum tíma, en hitt er
annað mál hvort Sæmundur
muni sjá það sem svo augljóst
er, því það hefur löngum verið
haft að orðtaki „að það sjái
augun verst, sem að nefinu sé
næst“.
Einu furðuverki sjómannafé-
lagsstjórnarinnar var lýst í
Þjóðviljanum á sunnudaginn
var og er það bara lítilsháttar
sýnishorn af starfsemi stjórn-
arinnar á síðustu tímmn eða
Hagsmunabarátta sjómannastéttar-
innar og stjórn Sjómannafél. Rvíkur
það sem hún leyfir sér aðsem um þveröfugt er að ræða
nefna: „Skýringar á ýmsum á-
kvæðum samnings F. í. B. við
stéttarfélög sjómanna“. Og hún
segir ennfremur: „Á fundi, sem
tökrnn við honum ekki möglun-
arlaust. Það er mjög fróðlegt
að bera saman nokkra liði
þessa leynisamnings og þær
haldinn var 11. júlí 1949, þar greinar núgildandi
sem mættir voru fulltrúar sjó-
manna og útgerðarmanna, varð
samkomuiag um þessar skýr-
ingar.“ — Eg hefði nú haldið
að slíks samkomulags og skýr-
sem vitnað er til og gæti þá
verið að svolítil skíma kæmist
að augum Sigurjóns & Co og
þeim opinberaðist hvað þeir
hafa unnið, en slíkt gæti verið
inga væiú ekki þörf, þar eem jhollt augum þeirra og sam-
samningarnir voru undirskrif- j vizku, því augun hafa verið lok
aðir af sömu aðiliun og þennan | uð fyrir hagsmunum félagsins
leynisamning gerðu og einnig um langan tíma og verknaðinn
hafðir þrír lögfræðingar við
samning. þeirra eða vissu ekki
sömu aðilar hvað þeir voru að
undirskrifa og telja þeir það
ávallt sitt æðsta takmark við
slíkar skýringar að bera hag
útgerðarmanna fyrir brjósti og
einnig vil ég leyfa mér að
benda stjórn S. R. á að hún
hefur farið óþarflega langt út
'fyrir sín takmörk þar sem
hefðu þeir gott af að gera upp
við samvizkuna áður en hin
deyjandi stjórn fellur frá völd
um.
Fyrsti liður þessa samnings
er þannig:
Matsvelmi skal hafa aðstoð
í eidhúsi á sigiingú í 8 stundir
á dag. Mér verður nú á að
spyrja. Hvaðan á hann nú að
fá þá aðstoð, ef ekki eru til
henni hefur ekki verið falið að jstaðar þeir unglingar sem um
®emja sérstaklega við F. í. B. jgetur í 1. gr. sammnganna og
fyrir sjómannastéttarinnar
hönd. — Við sjómenn hefðum
eiga að aðstoða inatsveina í
siglingu, eða á hann að fá að-
vel getað tekið þessmn leýni- j stoð úr landi ? Ef :svo er þá tel
samningi með þökkum, ef hann j ég þessa skýringu jafn óljósa
hefði verið jákvæður en þar j og samningana. Þar sem að-
Jélabækur
1. Rit Guðrúner Lárusdóttur Verð ib. kr.
Fjögur stór bindi, skáldsögur o. fl. 200 — 265
2. Quo vadis?
Skáldsaga eftir H. Sienkiewicz 58 — 75
3. Litli lávarðurinn.
Skáldse.ga eftir F. H. Brunett 38 —
4. Sölvi I.—II.
Skáldsaga eftir Friðrik Friðriksson 110 — 150
5. Kyrtillinn I.—III.
Skáldsaga eftir L. C. Douglas 85 — 90
6. 1 grýtta jörð.
Skáldsaga eftir Bo Giertz 42 — 60
7. Frá Tokyo til Moskvu.
Ferðasögur eftir Ólaf Ólafsson 28 —
8. Passíusálmar 18 — 25
9. Sálmasafii eftir Hallgrím Pétursson 25
góðar jólagjafir
Bókagerðin
Skömmiuaar-
Kjólföt
Smokingföt
Jakkaföt
Karlmannafrakkar
Verzl. NotaS ©§ nýtt
Lækjargötu 6 a.
eins er getið um í 6. gr.: Mat
sveinar, ef tveir eru á skipi,
eiga siglingarleyfi til skiptis.
— En ef til þess er ætlazt,
s:em búast má við af stjórn S.
R., að hásetar inni þessa aðstoð
af hendi, þá leyfi ég mér sem
meðlimur sjómannafélagsins aö
afþakka þessa skýringu.
2. liður: Leyfi byrjar um
leið og skip ieggur úr höfn á
leið á erleudan markað. Skips-
höfn hafi frítt uppihald og
ferðakostnað til heiinahafnar
en þá byrjar greiðsla fæðispen-
inga, samkvæmt 16. gr.
Þarna mun eiga að stanaa 6.
grein, því þetta er alveg sam-
hljóða henni, þar sem hún fja.ll
ar um þetta mál og tel ég það
óþarfa fyrirhöfn hjá stjórn S.
R. að hafa skýringuna orðrétta
eftir fyrirmyndinni.
3. liður: Hásefar og mat-
sveinar eiga að skila 8 stunda
vinnu á sóiarhring fyrstu tvo
sólarhringana í erlendri höfn,
miðað við timann, sem
skipið kemur í höfn, enda sé þá
sjóvökum slitið. Sú regla hef-
ur skapazt, að háseti sem kynd
ir kolatogara í söiuferð, fær
Stofnskápar
Bókaskápar í horn o.fl. teg.
Borð, margar teg.
Eúmfataskápar
Kommóður
Bortstofustólar, ljóst ,b:rki
Eldhúsborð
Kollar, o. m. fl.
Verzl. G. Sigurðsson & Co.
Grettisgötu 54
Skólavörðustíg 28.
Skeraratunar-
miðaiaust
3-nýjar (model) kápur með
persianskinni.
Verzl. MotaS og jaýtt
Lækjargötu 6 a.
Taflborð
Innlagt taflborð tit. sölu
í Almennu húsgagnavinnu-
stofunni
Vatnsstíg 3 B, sími 3711.
aukagreiðsla fyrir kyndlnguna
samkvæmt 7. grein.
Takið eftir, þarna stendur!
SÚ REGLA HEFUR SKAP-
AZT; þurfa nokkrar reglur að
skapast um ákvæði sem skýrt
eru fram tekin í 7. grein samn-
inganna? Eða þannig orðuð:
Starfi skipsverjar þeir er á
iþiifari vinna, að flutnlngi kola
júr fiskirúmi í kolabox eða
kyndistöð, eða flutningi kola
milli fiskirúma á fiskveiðuin og
niillilandaferSum, ber þeim fyr
ir það 12 kr. — tólf krónur —•
iá vöku, auk dýrtíðaruppbótar.
jSama þóknun greiðist kyndur-
jum fyrir fiuting koia úr fiski-
rúmi í kolabox eða kyndistöð,
eða milli fiskirúma í miUilanda
ferðum. Engum einstökum
l manni er þó skylt að vinna
jað kolaflutningi leugur en 12
tíma á sólarhring. Sama
greiðsla ber hásetum, er kynda
kolaskip á ferðum milli landa
og á fiskiveicúm.
Einnig er mér kunnugt um
það, að hásetar hafa fengið
sólarhrings hafnarfrí í erlendri
höfn, hvort sem skipshafnir
hafa náð þeim fríðindum sér-
staklega eða ;téttarsamtökin í
heild. Hvað eiga þeir líka að
gera um borð í togurunum, þar
sem tekið er fram í 7. grein
samningsins, að þeir elgi ekki
að vinna að löndun fisks í er-
lendri höfn og ekki annast upp
stUIingu lestar þar eða þvoít
lestarborða, nema brýna nauð-
syn beri til endurþvottar borða,
er siglt er með alla skipshöfn
ina, og greiðist sú vinna
sukalega með kr, 5 á klst. auk
verðlagsuppbótar. ■ V ^
Og ennfremur segir í sömu
grein: I erlendri höfn skuiu
skipverjar eigi vinna að mót-
töku varnings um borð eða los-
un flutnings úr skipi, Þó skal
skipverji, ef hann hefur varð-
gæzlu á hendi aðstoða verka-
menn við að koma skipsnauff-
synjun fyrir í skipum í erlendrá
höfn. f erlendri höfn sé varð-
maður úr landi í skipinu fyrsta
sólarhringinn, sem skipið ligg-
ur þar.
Sem sagt, stjórn S. R. er
þarna að eyðieggja þau fríðindi
fyrir sjómönnum sem þeir hafa
náð á undanförnum árum. —
Nei, svona vinnubrögð afþöGck-
uin við sjómenn.
•Framhald á 8. síðu.
mtunar-
iiiaia
Allskonar fatnaður á börii
ag fullorðna.
Verzl. Noiað cg nýtt
Lsekjargötu 6 a.
0
Matvæla- og landbúnaðarstofnun sameinuðu
þjóðanna (FAO) hefur til athugunar að ráða í
þjónustu sína sérfræðing, er hefði sem víðtækasta
þekkingu á veiðarfærum og notkun. þeirra svo og
á fiskiskipum. Háskólamenntun eða hliðstæð menmt-
un er talin æskileg.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
vorri.
Fiskilélag ísknds.
yyyv\r,rjf .
ö •
epr uærar gieoja gooa ¥i
Glæslegt éi-val hjá Braga Brynjolfssyni