Þjóðviljinn - 28.12.1949, Page 4

Þjóðviljinn - 28.12.1949, Page 4
ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 28. de3. 1949.. ÞIÓÐVIUINH Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttastjóri: Jón Bjarnason, Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Arnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn afgrsiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Askriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. SðsiaUstaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Siml 7510 (þrjár línur) s Þau úrslit síðustu kosniuga, að íhaldið væri orðið í verulsgum minnihluta meðal kjóssnda í Rsykjavík, urðu alþýðu manna fagnaðarsfni.. Alltof lengi hefur þröngsýn aft.urhaldsstjórn legið eins og mara á borginni, stjórn sem þurft hefur að neyða tii að ráðast í nauðsynlegustu og sjálfsögðustu framkvæmdir. Þegar íhaldsklíkumar sem hafa sogíð sig fastar á Reykjavík hafa fundið að ekki verður lengur staðið gegn framfaramálum er minnihluti hæjarstjórnar hefur borið fram pg aflað fylgis, er rokið til í bezta falli og það setn gert er er gért of seint og of lítið. Alþýðufólk í Reykjavík hefur dreymt um það ára- tugum saman að martröð klíkustjórnar íhaldsins væri létt af bænum, og hefur unnið markvisst að því að það yrði gert og það fólk sem fagnar því að klíkustjóm íhalds- ins er búin að missa iþrælatak sitt á meirihþita kjósenda, ætlast til þess að sú stjórn fái verðskuldaða hvíld. Samkvæmt úrslitum síðustu kosninga ætti íhaldið að hafa mLsst meirihiuta sinn í bæjarstjórn Reykjavíkur, fá sjö fulltrúa. Aðaiandstöðuflokkurinn Sósíalistaflokkurinn, fimm, Alþýðuflokkurinn tvo og Framsókn einn. En litlu munar á fimmta manni Sósíalistaflokksins og áttunda manni íhaldsinö, en hins vegar vantar mikið á að Alþýðu- flokkiuimi fengi þrjá eða Framsókn tvo. Það er því aug- Ijóst að baráttan í kosniiugunum í janúar, sem er barátt- ’an um a-ð fella íhaláið í Reykjavík, er um það hvort .sósíal- istar fá fimm kosaa eða íhaldið átta. Sósíaiistaflokkurinn hefur boðið Aiþýðuflokknum og Framsókn samfylkingu : þessum kosningum, fiokksstjórn- imar hafa neitað. En viðbrögð fiokksblaðanna sýna eins gloggt og .4 verður kosið að fíokksmenn og fylgendur hafa tekið þessu samfylkingartilboði á annan veg. Blaðsíðu eft- ir blaðsíðu er varið tii þess í Alþýðublaðinu að gera sam- fylkingartilboðið tortryggilegt og Tíminn er að burðast við að rangfæra það. Enda er það ekkert Ieyndarmál í Reykjavik að bæði í Alþýðuflokknum og Framsókn hefur samfylkingartilboðið fengið djúpán hljómgrunn. Allur þorri alþýðufólksins sem þeim flokkum fylgir, vill sam- vinnu við sósíalista gegn íhaldinu í Reykjavík. Reykvískt alþýðufólk sem unnið hefur að því að byggja upp Alþýðu- flokkinn og bsrjast við íhaldið áður fyrr, hefur andstyggð á því hveming aðskotabroddar eins og Ásgeir Ásgeirsson, Stefán Jóh. & Co eru að innlima flokkinn í íhaldið, leggja Alþýðuflokkinn á boro með sér svo þeir geti vaðið í bitl- ingkrásunum og tryggt sér feitustu émhætti Iandsins. Það veit um makk Asgeirs Ásgeirssonar og Stefáns Jóhanns við íhaldið nú, um samstjórn á Reykjavík þó íhaidið missi meirihluta í bæjarstjórn. Og íhaldsmenn fara ekki dult atneð það að þeir hafi Aiþýðuflokkinn í vasanum, hvernig sem fari. Alþýða Reykjavíkur- vill að þessar kosningar þýði endalok íhaldsóstjórnarinnar á bænum. Og-hún mun ekki láta þúsundir atkvæöa fara tii ónýtis í þeirri miklu orustu við íhaldið sem framundan er, heldur tryggja Sósíalista- (flokknum fimmta manninn og svipta þar með íhaldið xœirihlutanum. Og hitt munu heiibrigt hugsandi alþýðu- ínenn, hvár í flokki sem þeir standa ætla sér, að þola ebki íhaldsstjóra raeð hjálparkokkum eftir þau naálalok. Allt hátíð hjá injélkinni. „Húsmóðir" skrifar: „Margt er það angur sem dunið hefur yfir okkur síðustu vikurnar: Verðhækkanir og vöruskortur svo mikill að mað- ur varð að vera á sífelldum þeysingi til að fá jafnvel syk- ur, kaffi og smjörlíki. Þó fannst mér þetta allt hátíð hjá þeim ósköpum sem maður lenti í á aðfangadaginn. Þá varð ég að bíða í þrjá tíma til að fá mjólkurdreitil fyrst fyrir hádegi, síðan eftir hádegi. Á rjómann þarf ég ekki að minnast. Það var auglýst að hann væri skammtaður, en skammturinn reyndist talsvsrt rýrari en auglýst hafði verið og sennilega vorum við talsvert fleiri húsmæðumar sem engan rjóma fengu, en hinar. □ Stjórar beðnir um skýringu. En mjólkin átti að vera ó- skömmtuð, það átti að vera nóg af henni. Þó var hún horf in á 11. tímanum í búðinni sem ég skipti við. Síðan vissu stúlk urnar ekkert um hvenær hún kæmi aftur. Eftir mikið þras og upphringingar fékk ég loks að vita að mjólkin myndi koma um tvöleytið. Þá fór ég aftur af stað og stillti mér upp í bið röð. Eftir klukkutíma var ég komin að búðarborðinu — og þá var mjólkin þrotin á ný!! Að ég fékk mjólk stafar af því einu að ég fékk bíleig- anda til að þeysast með mig j millí búða, þar til loks fannst j botnhylur. Þannig pskk fyrir mér og mín saga er ekkert einsdæmi. Mætti ég nú ekki biðja þá háu stjórn sein yfir mjólkina eru settir að gefa skýringu á þess- um jólatrakteringum ? Húsmóðir." □ Vörusvik eða í’vandvirkni? „Nú eru helztu jóladagaxtur liðnir. Flestir reyndu að dubba eitthvað upp á sig og sína; gera sér dagamun í matai'æði og öðru. — Eitt af því sem ég gerði vár að breyta ögn til um iýsingu vistarveranna. Það gerði ég m. a. með því að láta loga á kerturn eins og siður er víða. Það minnir á gamla jóla daga og gleður börnin meira én margt annað. — En þetta tókst verr en- skyldi. Kertia reyndust svo illa gerð, að þau runnu alveg niður á örskammri stund, svo að eftir var aðeins stearinhrúga á stjökum og gólfi. Þetta voru hvít kerti nokkuð stór, en lítil barnakerti, sem á logaði samtímis reynd- ust vel. — Það er ekki í frá-_ sögur færandi, þótt eitt og eitt kerti „renni niður“ sem kallað er, er>. þarna var um að ræða öll kertin án undan- * tekningar úr heilum kerta- pakka. — Þetta er atriði, sem ísteuzkur ipuaður vsrður • að taka til athugunar. Ef ekki er hægt að fá þau hráefni sem þarf til þess að gera vöruna nothæfa á alls ekki að fram- leiða hana, en ef ekki er hrá efnaskorti tiil að dreifa, er hér um svo vítaverðau vöndunar- skort að ræða, að ekki verður við unað. Jólasveinn.“ ★ HÖFNIN: Helgafell kom a£ veiðum í gær. 1 fyrradag fóru flutningaskipin Merkúr og Cleveland héðan til hafna úti á landi, lesta þar fisk. Oddur og Vatnajökull fóru einnig í strandferð í fyrradag. RlKISSKIP : Esja fór frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Hekla fer frá Reykjavík- á morgun aust ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag til Snæféllsness- og Breiðafjarðar- hafna. Skjaldbreið fer frá Reykja vik á föstudáginn 30. desember til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. EINARSSON&ZOfiGA: Foldin fór frá Reykjavík í fyrra kvöld vestur og norður, lestar frosinn fisk. Lingestroom er í Amsterdam. SKIP S.I.S. Arnarfell er í Gdynia. Fer það- an væntanlega í dag áleiðis til Akureyrar. Hvassafeil er í Aal- borg. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 21.12. frá Hull. Dettifoss er í Hull. Fjailfoss kom til Reykjavíkur 21. 12. frá Gautaborg. Goðafoss kom tii Reykjavikur 24.12. frá N. Y. Lagarföss fór frá Hamborg 26.12. til Gdynia og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Leith 25.12. til R- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 25.12. vestur og norður og til N. Y. Vatnajökull kom til Reykja víkur 23.12. frá Hamborg. Katla kom til N. Y. 22.12. frá Reykja- vík. 19.25 Tónleikar: Lög úr óperum. 20.30 Kvöldvaka: Úr verkum ungra skálda og rithöf- unda: Agnars Þórð arssonar, Gunnars Dal, Jóns Björnssonar, Ólafs Jóh. Sigurðs- sonar, Sigurðar Róbertssonar. Enn fremur tónleikar. 22.10 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ( A a.ðfanga- dag voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurbirni Ein- arssyni, Laufey Bjarnadóttir, Klapparstíg 27 • og Jóhann Sigurðsson, sama stað. — Heimili þeirra verður á Klappar- .stíg 27. — Þann 20. des. voru gefin saman í hjónáband, Ástrún Jónasdóttir og Þórhallur Gísiason, skipstjóri, Sandgerði. — Á Þor- láksmessu voru gefin saman í hjónaband, Fanney Björnsdóttir og Valdimar Valdimarsson, sjó- maður, „ Sandgerði. — Ennf remur Aðalheiður Björnsdóttir og Gunn- ar Valdimarsson, sjómaður, Sand gerði. Brúðirnar eru systur og brúðgumarnir bræður. — Annan jöladag voru gefin saman í hjóna band, Margrét Siguryeig Sigurðar dóttir og Sigurður Þórðarson, sjó- maður, Sandgerði. 1 fyrradag, 26. des. opinberuðu trúlof- un sína, Sigurveig Magnúsd., Hafnar götu 43, Keflavík og Hilmar Þór Björnsson, sjómaður, Suðurgötu 52, Hafnarfirði. — Á aðfangadags kvöld opinberuðu trúlofun sína, Vilborg Torfadóttir, prentsmiðju- mær, Njálsgötu 20 og Pétur P. Jónsson nemandi í farmannadeild Stýrimannaskólans, Sundlaugaveg 12. —■ Á aðfangadagskvöld opin- beruðu þau trúlofun sína, ungfrú Hulda Ingvarsdóttir, Borgarnesi og Arnór Þorkellsson, frá Arnórs- stöðum á Jökuldal. — Á aðfanga dag jóla opinberuðu trúlofun sína, Erla Ólafsdóttir, Leifsgötu 26 og Gunnar Sigurðsson, bifreiðastjóri, Litlabæ Grímsstaðaholti. — Á að- fangadag opinberuðu trúlofun sína, .Erla Sigurðardóttir, Klapp- arstíg 27 og Magnús Þórðarson, Bergþórugötu 16. — Á aðfanga- dagskvöld opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Ingibjörg ■ Margeirs- dóttir og Sveinn Pálsson, skip- stjóri í Sandgerði. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. —- Simi 1330. Næturakstur í nótt annast Hreyfili. — Simi 6633. Gjafir Jtii B.Æ.R. 3. bekkur B. í Kvénnaskólanum gaf 300 kr. Hrefna Árnadóttir gaf 15 kr. Kr. 10 gáfu: Pálina Júlíus- dóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Ás- dís Alexandersdóttir, Gerður Kol- beinsdóttir, Laufey Torfadóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Ágústa Ólafsdóttir, Inga Jóna Ólafsdóttir, Nanna Gunnarsdóttir, Gyða Gunn arsdóttir, Elín Ölafsdóttir. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Helga kr. 20, Alliance 500, Brynjólfur 100, Charlotta 249, Elsa 30, Hrafn 200, Ó. og B. 100 Loftur Bjarnason 30, Áheit frá Óskari 1000 G. Á. 100, Lyfjabúðin Iðunn, starfsfólk 360, Þ. 40, K. B. 25, Sig- urður Guðnasón 50, N.N. 520, M.G. 50, S.A. 50, S.N.L. '25, I.S. Á.J. 50, Edda heildverzlun h.f. 200, Pál! Sigurðsson 100, J.Þ. 50, Nærfata- gerðin Lilla 160, Guðni Ólafs 50, Guðrún Stefánsd. 50, Sigurður Kristinss. 100, Ónefnd 50, J.M.50, Sveinn Ásgeirsson & Björnsson 100, N. N. 50, H. S. 50, H. ,S. 25, Ónefnd 25, Börn Þóru Magnúsd. 510, Þuríður 50, Jórunn 100, Maður og kona 50, Guðjón 50, Ónefnd 100, Hamar h.f. 1000, Frigg, sápugerð, starfsfólk 225, Verksmiðjan Merk- úr 440, Friðrik Magnússon & Co, 100, Tvíburar 50, Kona 100, Ólöf .200, Ingibj. Þórðard. 50, G.S.100„Sig rún 30, Jóna 50,Ásgr. 25, N.N. 50, Helga, Lilja og Mummi 30, Þ.J.S. 100 Kristín Ólafsdóttir 100, Haraid arbúð starfsfólk 495, S. 50, Guðm. 50, Setta og Jón 25, S.S. 30 Nói h.f. 200, Sverrir Bernhöft & Co. og starísfólk 330, G.G. 50, N.N. 30, Lára Jóhannesd. 25, Þrjár litlar systur 30, Eggert Kristjánsson & co. 500, Starfsfólk 60, Hildur 50, Ó. 'V. 30, S. S. 30, Áfengisverzlun ríkisins 1000, Þ. J. 100, Páll Frið- riks 200, Þ.H. 100, Vélsmiðjan Héð- inn h.f. 500, Sigríður og Herbert 50, Bilasmiðjan 905, Þvottamiðstöð- in 200, Starfsfólk 200, Landssmiðj- an starfsfólk 30, Sláturfél. Suður- lands 300, D. G. 50, Kjöt & Fiskur starfsfólk 125, Harðfisksalan 100, Hannes Elíasson 50, Guörún 25, Hampiðjan 200, Klein h.f. 200, S.R.100, Ólafur Kristján 100, Starfsfólk Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson 430, V.S. 50, Jóia- gjöf Laufeyjar 100, Sigurlína Daðadóttir 50, Rafveita Reykjavík ur, starfsfólk 1210, M.J. 50, N.N. 50, Ester og Steingrímur 100, 100, G.D. 25, Sigurður Bjarklind 50, L.F. 100, N.N. 100, Pipuverk- smiðjan, starfsfólk 110, Árni Sig- urðsson 25, Ólafur Ásgeirsson 40, Svava Björnsd. 50, Systkini 25, Sighv. Einarsson & Cp.. 500, A.A. Sjóklæðagerðin starfsfólk, 275, Sigga Magga og Matti 5Ö0, E. J. 15, H.H, 25, Fr. BertelflO og starfs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.