Þjóðviljinn - 28.12.1949, Side 7
Miðvikudagur 28. des. 1949.
ÞJÓÐVILJINN
7
Smáov&glÝsmgar
Kosta aðeins 60 aura orðið.
Kaup-Sala
Kaupam flöskur
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
Chemia h.f. Sími 1977.
Karlmannaföt — Hásgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— Sendum.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Egg
Daglega ný egg, soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Kaupum
allskonar rafmagnsvörur,
sjónauka, myndavélar, klukk
ur, úr, gólfteppi, skraut-
muni, húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
Kaupi
lítið Blitinn karlmannafatnað
gólfteppi og ýmsa seljan-
lega muni. Fatasaian, Lækj-
argötu 8, uppi. Gengið inn
frá Skólabrú. Simi 5683.
Fasteignasölumiðstöðln
Lækjargötu 10 B, sámi 6530
efta 5592, annast sölu fast
eigna. skipa, bifreiða o.f)
Ennfremur allskonar trygg
ingar í umboði Jóns Finn
bogasonar fyrir Sjóvátrygg-
ingarfélag tslai ds h.f.
Viðtalstími alla virka daga
ki. 10—5. Á öðrum tíma
eftir samkomulagi.
Smurt
brauS og
enlttur
Vel tUbúnlr
heltir og
kaldir réttlr
Karlmannaföt
Greiðum hæsta verð fynr
lítið slitin karlmannaföt,
gólfteppi, sportvörur
grammófónsplötur o. m. f).
VÖRUSALINN,
Skólavörðustíg 4. Sími 686?
— Kaffisald —
Munið SÍJii'fisoiunh 1
Hafnarstræti .
Við burgum
hæsta verð fyrir ny og apt
uð gólfteppi húsgögn, karl-
mannaföt útvarpstæká.
írammófónsplötur og hvors-
krmar gagnlega muni.
Kem afwit — peningarmr
| ít hnrðift
6ö&ab«iri?
Fi-eymgft.tu i - Shni 6882.
Minniuuarspjöld
Krabbameinsfélagsins fást í
Remedíu. Austurstræti 6.
(JlSartuskur
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu S0.
Vlnna
BeyniS höfuSböðin
og klippingaxnar í
Rakarastofimni á
Týsgötu 1,
Raanar Ölafssan,
i hæstaréttarlögmaður og lög-
| giltur endurskoðandi. Lög-
i fræðistörf, endurskoðun,
j'fasteignasala. - Vonarstræti
j 12. - Sími 5999.
Lögfræðisterf
j Áki Jakobsson og Kristján
j Eiríksson, Laugaveg 27,
j 1. hæð. — Sími 1453.
: ...•••••••••........•••••••■..
jSkrifstofu- og heimilis
vélaviðgerðir
Sylgja, Laufásveg 19
Simi 2656.
Þýðingar:
Hjörtnr Halldórsson
Enskur dómtúlkur og
skjalaþýðarl
i Grettisgötu 46 — Simi 6920.
A t h u g i ð
vörumerkið
am leíS og þés kanpiS
Hallar undan fætí
Framhald af 5. síðu
legs lofs, að þegar út í mestu
erfiðleikana var komið, þá
höfðu þeir dugnað og manndóm
í bezta lagi til glímunnar. Þeir
báru gæfu til að leggja út í það
æfintýri sem bjargaði bænum
frá algjöru hruni á kreppuár-
unum og jafnframt auðgaði
hann verulega þegar aftur kom
góðæri. Má nú kalla Hafnar-
fjörð vel stætt bæjarfélag, þótt
litið sé aftur orðið handbært
fé. Það má því segja, að þre-
memiingarnir aki heilum vagni
heim, þegar á allt er litið.
En þeim sem nú er raðað á
Félagslíf
Skíðadeild K. R.
«
Skíðaferð í Hveradali í
kvöld og næstu kvöld kl. 7.
Farseðlar seldir á Ferða-
skrifstofunni. Farið frá sama
stað.
Skíðadeild K. R.
Hafnarbíó:
Fédóra
Þessi ítalska mynd, sem er
af eldri kynslóðinni, sýnir
okkur hina útdauðu rússnesku
afætustétt zartímanna. Hún
minnir mig þess vegna á líkan
af geirfuglinum, sem er á
Náttúrugripasafninu. Vafalaust
hafa geirfuglamir átt sína
harmleiki eins og þetta rúss-
neska ósómafólk, en sá var
munurinn, að þeir lifðu ekki á
öðrum, heldur var lifað á þeim,
kjöti þeirra og eggjum, og
munu þeir þess vegna aldrei
fá samúð hjá kvikmyndakóng-
um auðvaldsríkjanna, harm-
leikir þeirra munu ekki verða
kvikmyndaðir.
Efni myndarinnar er þetta í
stuttu máli. Rússneskur prins
er ótrúr heitmey sinni, lendir
í einvígi út af annaiTi konu og
féllur. Heitmærin veit ekki um
orsök vígsins og hyggur á
hefndir,. en þá vill svo illa til
að hún fellir ástarhug til bana-
manns prinsins. Þar á ofan
verður hún óafvitandi völd að
dauða móður og bróður þessa
nýja elskhuga síns, og skilur
þá hver maður, hvers vegna
hún sálgar sér á eitri.
Heitmærin Fedóra er vel leik
in af Luisu Feridu, og myndin
getur komið manni í smávegis
geðshræringu, ef maður leggur
sig fram.
Einkunn 7. P. B.
Framhald af 4. síðu.
fólk 650, Þ.J. 50, Samband ísl.
útvegsmanna .starfsfólk 75, Foss-
berg 500, Hallur Hallsson 200,
Hulda Hallsdóttir 20, Kona 30,
Herbert 50, Ónefnd 50, H. Ólafsson
& Bernhöft 200, Ónefnd 50, Áheit
50, Símon Símonarson 50, S. 50,
María 45, Þ. S. 40, S.J. 50 H.K. 100,
N.N. 130, Frá Ingu 100, A.H. 100,
4 systkini 40, P. E. 50, Þorbjörg
Sigurðardóttir 15, Aðalheiður 10,
Sjómaður 20, Frá 777 200, Ingi-
björg og Eiður 125, Gubbi 500,
Þ. M. J. 12, S.S. 100, Þorgeir 50,
Helga Smári 100, Inga Þ. 30, M.M.
100, Elías Halldórsson 200, B.J.
100, Sella 100, Árni Jónsson heild-
verzlun 500, Ásgeir Þorsteinsson
300, Litir og Lökk 215, Vega 40,
G. Erlings 30, Gömul kona 20,
Elding Trading Co. 200, Málar-
inn 100, Chemia 100, N.N. .200 S.H.
200, Jón 50, Guðrún 100, K.G.S.
50, Áheit frá G. O. 500.
Kserar þakkir. Nefndin.
Tapazt
hefur grár Parkerpenni,
merktur „Eiður Bergmann.“
Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila honum á af-
greiðslu Þjóðviljans gegn
fundarlaunum.
lista Alþýðuflokksins verður
ekki á sama hátt og þremenn-
ingunum trúað til manndómsí
og dugnaðar. Emil Jónsson er
að því kunnastur og ekki sízt
í ráðherradómi, að hörfa ætíð
undan erfiðleikunum í eymd og
úrræðaleysi. Og ekki er því að
heilsa, að þeir sem nú verða
með honum séu til þess líklegir
að bæta hann upp í þessu eða
öðru. En engum dettur nú í hug'
að Alþýðuflokkurinn i Hafnar-
firði haldi velli við þessar kösn-
ingar. Það var þegar ljóst við
úrslit Alþingiskosninganna að
óvænlega horfði með að halda
meirihlutanum. Skal þó ekkert
um það fullyrt hversu farið
hefði ef þremenningarnir hefðu
enn verið í kjöri, því fylgi
þeirra og dugnaður í barátt-
unni fór stundum er mest lá
við langt fram úr líkum. En við
þessi róttæku mannaskipti þarf
ekki að efast um að Alþýðu—
flokkurinn tapar miklu. Úr-
kynjun hans og þar af leiðandi
umkomuleysi hefur að undan-
fömu farið vaxandi ár frá ári,
ekki síður í Hafnarfirði en.
annarsstaðar. Og raimar er
munurinn hvað mestur í Hafn-
arfirði, því þar var jafnan
bjartast yfir áður fyrr. Nú þyk
ir mörgum kunnugum trúlegast
að flokkurinn tapi tveimur full-
trúum og fulltrúatala flokkanna.
næsta kjörtímabil verði þessi:
Alþýðuflokkur 3 fulltrúar,
Sjálfstæðisflokkur 4 fulltrúar
og Sósíalistaflokkur 2 fulltrú-
ar. En úr þessari tölu getur
fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki
vaxið þar í bæ. Sá flokkur næn
aldrei meirihluta þar heldur,
liggur nú fljótlega fyrir honum
að fara að tapa aftur. Og Al-
þýðuflokkurinn mun halda á-
fram að tapa. Eins og í Reykja’
vík mun hann á næstu árum
tapa obbanum af fylgi sínu til
Sósíalistaflokksins, sem nú er
orðinn eini verkalýðsflokkurinn.
hér á landi. Hans er framtíðin.
Þö.
Listsýning
Sýning á erlendum málverkum í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindargötu, (bak við Þjóðleik-
húsið).
Þessi einstæða sýning veitir yður tækifæri til
að kynnast vinnubrögðum og verkum sumra helztu
málara í Evrópu um f jögra alda skeið.
Lesið sýningarskrána um leið og þér skoðið
sýninguna, það borgar sig áreiðanlega. Og gefið
yður tíma til að tef ja, því að baki hverrar myndar1
leynist merkileg saga.
Opið 2—10
Opið 2—10
Ungling vantar
til að bera Þjóðviljann til kaupenda í
Skjélunum
ÞjéSviljinn,
Skélavöiðustíg 19. sími 7500.