Þjóðviljinn - 04.02.1950, Blaðsíða 2
2
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 4. febrúar 1950.
Tjarnarbíó
í gegnum brim og boða
- saga Courtneysættarinnar:
Hrífandi fögur ensk mynd
er fjallar um baráttu, sigra
og ósigra þriggja kynslóða.
1 aðalhlutverkum:
Anna Neagle og Michael
Wilding, og fengu þau ný-
lega fyrstu og önnur verð-
laun fýrir samleik sinn m.a.
í þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞOKKALEG ÞRENMNG
Ógleymanleg gamanmynd
með Nils Poppe gamanléikar
anum heimsfræga í aðalhlut-
vérkinu.
Sýnd kl. 3.
------Trípólí-bíó ---------
Græna lyífan
(Mustergatte)
Hin óviðjafnanlega og
bráðskemmtilega þýzka gam
anmynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti, sem leikið
hefur verð hér um allt land.
Aðalhlutverk leikur snjall-
asti gamanleikari þjóðverja
Heinz Ruhmann.
Aðalhlutverk:
Heinz Riihmann
Hel Finkenzeller
Leni Barenbach.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
Sala hefst kl. 11.
sr
i/wwvuvr.
LelMékg Beykjavíkuz
sýnir á morgun, Sunnudag, kl. 3 og kl. 8:
Siáa kápan
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2—6 og á morgun
eftir kl. 1. — Sími 3191.
S. K, 1.
Dansf eikur
í Iðnó í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 3191.
Með hljómsveitinni svngur Kamma Karlsson.
r. i. a.
r. i. A.
NiiEJKÍlS
í samkomusalnum á Laugaveg 162,
í kvöld kl. 9 síðd.
Sextett Steinþórs Steingrímssonar
leikur.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6
og við innganginn. — Sími 5911.
eiuopnis eisfsei^oi óejoj
Dansleikur
í Flugvallarhótelinu í kvöid
kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í Gamla
Garði og á Þórggötu 1 kl. 5—7.
Bílar frá Ferðaskrifstofunni
frá kl. 9. • , ......
S.F.Æ.
Gö mlu d a.n sarnir
í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 á morgnn. I
ÍWWAWWWMWWWIMM
I
Ólgublóð
(Uroligt blod)
Áhrifamikil sænsk-finnsk
kvikmynd, sem lýsir ástar-
lífinu á mjög djarfan hátt.
— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Regina Linnanheimo, J
Hans Straat >' ■
Bönnuð innan 16 ára.< ;
Sýnd kl. 7 og 9. -
---------------------------I
Veiðiþjéfamh
Mjög spennandi og skemmti
leg, ný, amerísk kúrekamynd
í fallegum litum.
Aðalhlutverk:
Roy Kogers og Trigger,
Jane Frazee og grínleikar-
inn vinsæli Andy Ðevine.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
------Gamla Bíó-----------
Katrín kemst á þing
(The Farmer’s Ðaughter)
Bráðskemmtileg og óvenju-
leg amerísk kvikmynd gerð
eftir leikriti.
Aðalhlutverk:
Loretta Young
Joseph Cotten
Ethel Barrymore
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
!
. . j » iiq. i ii i i .' li '""I-'
'n'ii"
Húsmæðurnar
þekkja
SKTlk
Frönsk stórmynd gerð eftir
skáldsögu Jean Vigaud’s
„La Maison du Maltais“.
Aðalhlutverk leikur , ’iin
fagra franska leikkona
Vívían Romance.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Flugheijumaz
Hin bráðskemmtilega ame-
ríska gamanmynd með
Spencer Tracy.
Sýnd kl. 5
Tvær saman!
SKÓLAFÓLK
Skemmtileg og falleg ame-
rísk litmynd, og '
GÖG OG GOKKE í GIFT-
INGARHUGLEEÐINGUM
Sprenghlægileg skopmynd.
Sýndar kl. 3.
Nýja Bíó
Kjartan Ó. Bjarnason sýnir:
VESTMANNAEYJAR,
fjölbreytt fuglalíf, eggja-
taka, bjargsig o. fl.
VESTFIRÐIR,
m.a. fráfærur í Önundarfirði
og æðarvarp í Æðey.
„BLESSUÐ SÉRTU
SVEITIN MlN“,
skemmtilegar minningar úr
íslenzku sveitalífi.
BLÓMMÓÐIR BEZTA,
myndir af íslenzkum blómum
víðsvegar af landinu.
Allar mynairnar eru í eðli
legum litum, og með ís-
lenzkum skýringum og hljóm
list. Sýndar kl. 5, 7 og 9.
Barnasýniiig kl. 3.
Niðursett verð.
Sími 81936
„Morð í sjálfsvörn"
Spennandi frönsk mynd um
snjalla leynilögreglu og konu
sem langaði til að verða
leikkona. Myndin er leikin
af frægustu leikurum Frakka
og hefur hlotið alþjóðaverð-
laun. Myndin var sýnd í
marga mánuði í Paris.
Louis Jouvet
Snsy Delair
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
( „UNGAR STÉLKUR
í ÆVINTÝRALEIT“
Sýnd kl. 3.
Eldri dansarnir í G.T.-hús-
inu í kvöld kl. 9. — Að-
göngumiðar seldir frá kl.
4—6. Sími 3355. *
Við þiirfom ekki
að aeglýsa
Sendlbíiastöðin h.f.
Ingólfsstræíi 11. Sími 5113.
Höfum fyrirliggjaudi
hinn Ijúffenga íslenzka
tómaísafa
Hzaðfryst hvítkáL blémkál og gúrkar.
SÖLUFÉLIG GMÐYBKIUMMNA
Sími 5836
óskast til kaups.
V
ÞJÖÐVILJINN
Sími 7500.
unglinga til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöld-
um hverfum:
Skjólin,
Vogana,
. . ÞJ ÖÐ V.I.L J.IN N ........ !j
Skólavörustíg 19, sími 7500 I;
■ i-AVAVAV/aV/d".VJ-AV.V.VaV^aVflVBV»W«V.VAWJV