Þjóðviljinn - 04.02.1950, Blaðsíða 4
Þ JÓÐ VILJINN
Laugardagur 4. febrúar 1950.
OÐVIlflNN
Útgefandl: Sameiningarflokkur aiþýJSu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guómundsson (áb.)
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ólafsson, Jónas Árnason
Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson
Ritstjórn, afgreiósla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörSu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
ÁskrlftarverC: kr, 12.00 á mán. — LausasöluverS 50 aur. tint.
PrentsmiSja Þjóöviljans h.f.
SÓBÍa21staflokbnrinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár iinur)
t:
Um áramótin síðustu töldu ýmsir ráðamemi heims að
elalraað hefði r.okkuð á •þördum strengjum alþjóðamál-
anna og heimurinu væri friðvænlegri en ári. áður. Mánuði
eíðar, nú í febrúarbyrjun, er óiíkiegt að þær raddir beyrist
víða, jafnvei þótt margt bendi í friðarátt nú engu síður en
um áramótin, gerir eitt stórveidi heims Bandariki Norður-
Ameriku ailt hugsanlegt til þess að æsa upp í mannkyninu
á ný hrollkalda skelfir.gu síriðsóttans, enn á ný er ein-
stefnuáróðurskerfi öflugasta auðvaldsrikis heims innstillt á
etríðsæsingar, magnaðri en fyrr, æðstu menn Bendaríkj-
anna virðast 1 samkeppni urn yfirlýsingar, 'hverja annarri
gífuryrtari, um bau ægivopn sem nú skuii smíðuð, vopn
. eem miðuð eru við tortímingu miiljóna manna, ekki ein-
ungis og ekki aðailega harmanna heldur fyrst cg fremst
tortímingu heimafolks í stríði, kvenna, barna, gamaimenna,
verkamarma.
Fynrskipun Trumans Bandaríkjafcrseta um smíði
. vetnissprengju, og áróðu.rsherferðin í sambandi við þá yf-
irlýsingu, sýnir hve mikla þörf Bandaríkjastjórn telur á
því að fá einhverjar sárabætur í aimenningsáJiti heimsins
. eftir rothöggið á rembingspólitík og mikiJmenskubrjálæði
hinna bandarísku auðburgeisa er lióst var að kjarnorku-
sprengjan væri ekki einkaeign BandaríkjaauðvaJdsins. Nú
skaJ heiihinum talin sú trú að Bandaríkin eignist vetnis-
sprengjuna fyrr en aðrar þjóðir, og skeiði því enn framúr í
vjgbúnaðarkapphlaupinu. Og hermálaráðherra Randaríkj-
anna bætir við, að jafnframt sé undirbúinn sýklahernaður.
Fæstir IsJendingar. munu enn skilja hvað í því orði felst,
enda lægi naest að halda að hin mjðg' dásamaða lýðræðís-
cg frelsisstjóm Bandaríkjanna iéti sér fyrr koma t?3 hugar
að fara í stríð við sýkla en með þá að.vopni. Sú er þó-raun-
in á, bak við þetta orð býr' ein ægilegasta staðreynd hern-
aðarundirbúnings hinnar Jrmik]u vinveittu Iýðræðisþjóðar“
vestan hafs, Rælrtun sjrítía til að nota þá sem vopn í.stríði,
tortíma heilum þjóðum í ægilegum drepsóttum, lama við-
námsþrótt þjóða sem ekki yrðu unnar með neinu öðru
vopni. Yfirlýsing bandaríska hermáJaráðherrans að Banda-
ríkin undirbúi nú sýkJáhernað auk æðislegrar framleiðslu
á úraniumsprengjtun og vetnissprengjum sýnir í svipmjmd
það hyldýpi tortímingarinnar sem hinir bandarísku stjóm-
arherrar þykjast geta búið friðsömum þjóðum. En yfirlýs-
ingar hinna bandarísku ráðamanna sýna fleira. Þær sýna í
leiftri hvert auðvaldsþjóðskipulagið er komið, í öngbveiti
■ andstæðna sinna, andspænis sívaxandi styrk hins sósíalist-
iska heims, á það enga framtíðarvon, aðeins gjallandi ör-
væntingaröskur um heimsstyrjöld, hótun að tortíma mann-
kyninu um leið og það sjálft, auðvaldsskipulagið, ferst. Við
'þessi örvæntingaröfl hrynjandi heimsauðvaids hefur ís-
ílenzka auðvaldið kosið að rígbinda ísJand, vitandi vits um
þá tortímingarhættu sem þjóðinni er með því búin.
Bn gegn öflum eyðingarinnar ris stöðugt máttugri heim-
•ur sósíaJismans, heimur framfara og fríðar. Friðarhreyf-
ingin á stei'k ítök í öllurn löndum, einnig þeim er stríðsæs-
ingamenn hafa á valdi sínu. Einnig íslendingar verða að
leggja fram sinn skerf til þess að friður haldist í heimin-
•um, þurrka út smán Keflavíkursamningsins á næstu árum
og afstýra því að eriendir yfirgangsseggir misnoti ísiand
ítil undirbúnings . þeirri hryllilegu morðöid sem auðvaJd
©andaríkjanna undirbýr. . r (
IBÆJARFOSTIRINN]
wHMSsaiai
Merkilegur maður, séra
Pétur.
Það er merkilegur maður
þessi séra Pétur í Vallanesi,
mér er næst að halda hann
hafi aflað sér einlrverskonar
dularfullra hlunninda hjá öðru-
hvoru ríkinu hinumegin, að
minnsta kosti virðist varla af
þessum heimi öll hin gríðarlega
fimbulorka sem fylgir persónu
mannsins og brýzt með vissu
millibili inná vettvang íslenzkra
frétta einsog náttúruhamfarir
eða nýjar tegundir af kjarn-
orkusprengjum. — Það er ekki
nema tæpt ár síðan Pétur stóð
í fullum messuskrúða agíter-
andi fyrir því á grundvelli
biblíuskýringa að Islendingar
færu í stríð við fjórðapart
mannkynsins, og varð fyrir
bragðið miðpunkturinn í öllum
blaðaskrifum og sajri'ölum
manna á milli hérlendis. Nú hef
ur hann aftur vakið sérstaka
athygli, og ekki minni, enda
þótt tilefnið sé að þessu 'sinni
aðeins meintar gluggagægjur
hjá ungri blómarós í staðinn
fyrir stríð við f jórðapart mann-
kynsins, og klerkurinn ekki
klæddur messuskrúða heldur
náttfötum — án biblíuskýringa.
□
Vonandi verður hann
sýkn saka.
Að svo komnu getum við
naumast myndað okkur neinar
ákveðnar skoðanir um það efni
sem hér um ræðir, heldur verð
um við að bíða þess að rann-
sókn leiði í ljós allar staðreynd
ir varðandi inálavöxtu. — Sjálf
sagt er það sérhvers góðs
manns einlæg ósk að Pétri
takist að hreinsa sig af
þeim sökum sem á hann
eru bornar, enda , myndi
það ekki heppilegt til afspurn-
ar uni mannasiði þessarar þjóð
ar ef einn af virðulegustu kenni
I mönnum hennar yrði uppvís að
j því að hafa kikkað á gluggann
hjá ungum stúlkum, einsog
hann gerði sér vonir úm að
komast þá leiðina inn til þeirra,
eftir miðnætti. Mundu þá ef-
laust margir viljá spyrja, hvort
Casanova væri ekki kominn til
helzti mikilla. áhrifa í siðferðis
málum á Islandi.
□
Framkoman við hinn
handtekna.
:En hér verður varla hjá því
komizt að minnast stuttlega á
framkomu þess fullmegtuga lög
regluþjóns sakadómara sem
stóð fyrir hinni frægu handtöku
á séra Pétri í Vallanesi, en eft
ir frásögn hins handtekna virð-
ist sú framkoma hafa verið í
hæsta máta óviðeigandi. Séra
Pétur segir að handtakan hafi
verið framkvæmd klukkan á
slaginu 2 um nótt (Eitthvað
liggur nú á), og síðan: „hrökk
ég upp við högg á dyrnar, og
snarast fimm menn inn í her-
bergið," (Eitthvað gengur nú
á), og enn síðan: „Þá er fyrir-
liðanum þótti ég vera hand-
seinn við að klæðast, óð hann
að mér og sagði, að ef ég hefði
ekki hraðan á, yrði farið með
mig út eins pg ég stæði — en ég
var þá enn á náttfötunum.“.
(Er allt að verða vitlaust, eða
hvað?). ; ; ' - -
„Ber er hver að baki ....“
Seinna segir Pétur frá því
að farið hafi verið með hann
uppí eina af skrifstofum saka-
dómara, og þá fyrst virðist
fyrirliðinn raunverulega kom-
ast í essið sitt: „hófst nú eins-
konar yfirheyrsla, sem minnti
mig óhugnanlega á frásagnir
af yfirheyrslum austan járn-
tjalds, að öðru leyti en því,
að líkamlegum pyntingum var
ekki beitt“. En Pétur gefur jafn
framt.í skyn, að vel hefði sos-
um mátt búast við slíkum pynt
ingum, ef bróðir hans, Páll lög
fræðingur Magnússon, hefði
ekki komið á vettvang eftir
stutta stund.
□
Hverskonar náungar
eru það?
Eftir lestur þessarar lýsing-
ar hlýtur maður í undrun sinni
að spyrja hverskonar eiginlega
náungar séu valdir til að vera
fullmegtugir handtökufremjend
ur sakadómarans í Reykjávík.
Pétur í Vallanesi gerir sér
áreiðanlega ekki háar hugmynd
ir um séntilmennsku þeirra að-
ilja sem standa fyrir yfirheyrsl
um austan járntjalds, og þeg-
ar hann likir reynslu sinni af
margnefndum fulltrúa saka-
dómara við það sem hann
kveðst hafa. lesið af lýs-
ingum þaðan, þá hljóta
aðfarirnar svo sannarlega
að vera orðnar meir en
lítið rosalegar. — Og það er
vissulega ekki ófyrirsynju sem
Hannes á horninu spyr í gær:
„Hvernig hefði farið hefði ver-
ið ráðizt á sjómann, verkamann
eða iðnaðarmann, sem ekki
hefði getað borið jafn vel hönd
fyrir höfuð sér og séra Pétur
með aðstoð lögfræðingsins,
bróður síns?“
Eitt er víst: Fulltrúar saka-
dómara eiga að vera svo and-
lega þroskaðir að þeir missi
ekki stjórn á skapsmunum sín-
um, jafnvel þó þeir þykist þess
fullvissir að virðulegir kenni-
menn hafi í myrkri næturinnar
verið að kikka innum glugga
einhversstaðar þar sem sízt
skyldi og telji réttilega að slíkt
sé í litlu samræmi við etikett-
urnar.
mannahafnar. Hvassafell er í
Álaborg’.
EIMSKXP:
Brúarfoss er í Reykjavík, fer
þaðan 4. 2. til Hull og Ábo í
Finnlandi. Dettifoss kom .til Hull
1. 2. frá Antwerpen. Fjallfoss fór
frá Reykjavík 31. 1. til Leith,
Frederikstad og Menstad í Nor-
egi. Goðafoss fór frá Patreks-
firði í gærmorgun til Vestmanna-
eyja, lestar frosinn fisk. Lagar-
foss fór frá Álaborg á miðnætti
31. 1. til Rvíkur. Tröllafoss var
væntanlegur til Reykjavíkur
snemma í morgun frá. N. Y.
Vatnajökull kom til Hamborgar
19. 1.
Frá rannsóknarlögreglunni.
Um kl. 12 aðfaranótt mánud.
16. jan. sl. sást tii manns á gatna
mótum Bergstaðastrætis og Bjarg
arstígs, er gekk eftir eystri gang
stétt Bergstaðastrætis. Maður
þessi var, tæplega meðalmaður á
hæð í dökkum frakka og með
gráan trefil um hálsinn. Maður
þessi mun hafa verið undir áhrif-
um áfengis og mun hafa sönglað.
Vitað er um að einn maður gekk
eftir vestri gangstétt götunnar er
veitti manni þessum athygli. Mað
ur þessi er vinsamlegast beðinni
að hafa tal af rannsóknarlöga
reglunni hið fyrsta.
XJngbarnavernd Liknar, Templ-
arasundi 3 ,er opín þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15
—4 síðdegis.
Næturakstur í
Hreyfill, sími 6633.
nótt annasð
Næturvörður er S Reykjavíkur-
apóteki. — Sími 1760.
Næturlæknlr er í læknavarð-
stofunni. — Sími 5030.
Nýlega opinberuðu
ti-úiofun sína ung
frú Elísabet Kose-
in frá Liibeck, til
heimilis að Fossá
í Kjós og Haf-
steinn L. Lúters-
son, Ingunnarstöðum i Brynjudal:
— Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ragnheiður Hall-
grímsdóttir frá Grafarnesi, Grund
arfirði og Guðmundur Rósinkars-
son, véistjóri á varðskipínu Óðni,
bæði til heimilis í Miðtúni 30,
Reykjavík.
Nýlega voru
gefin saman í
hjónaband af
sér Takob Jóns
syni, ungfrú
Qnnur Krist-
jánsdóttir, Mýrargötu 7 og Thom-
as Thomsen, flugvélavirki frá
Prestwick, Skotlandi.
H Ö F N I N :
• Fylkir kom af veiðum í gær og
fór áleiðis’til Engiands.
RIKISSKIP:
Hekla fór frá Reyksavik i gær-
kveidi austur land tii Siglufjarðar.
Esja var á Akureyri í gær. Skjald
breið er á Breiðafirði á suðurleið.
Herðybreið var væntanleg til
Rvíkur í morgun. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík siðdegis í dag.
EINARSSON & ZOÉGA H.F.
Foldin fór frá Ymoldon í gær,
til Hull, fermir þar á mánudag.
Lingestroom er í Amsterdam.
Eimskipafélag Reykjavfkur h.f.
Katla var á Isafirði ’ í gær.
SKIPADEILD S.Í.S.:
Arnai'fel) fór ffá A-bo í- FiftBr
landi- 2. - febr.; éleiði stil Kaup-
I . Hjónunum Karó-
\' ,/ / Jínu Þórarinsdótb-
í . X ~ ur og Júlíusi Júlí-
I Æn ^ ussyni, Fossvogs-
*• bletti 22, fæddist
18 marka sonurl2.
janúar s.l. — Hjónunum Helgu
Kristjánsdóttur og Bjarna Júiíus-
syni, Fossvogsbletti 22, fæddist 12
marka dóttir, þann 22. janúar.
Nýja byggingin í Reykjalundi
verður opin, almenningi til sýnis
á sunnudaginh n. k. kl. 2—5 e. h.
Barnaverndarfélag Reykjavíkur
heldur kynningar- og útbreiðslu
fund í Breiðfirðingabúð, miðviku
daginn 8. febrúar kl. 8,30 e.h. Á
fundinum-verða flutt ávarp, erindi
og lesið upp, en síðan verða
frjálsar umræður. — Allir sem
áhuga hafa á málurn barna eru
vellcomnir á fundinn.
18.30 Dönsku-
kennsla; II. fl. —
19.00 Ensku-
kennslá; I. fl. 19.25
Tónleikar: Sam-
söngur (plötur).
20.30 Útvarpstríóið: Tríó nr. 4 í
C-dúr eftir Mozart. 20.45 LeikriC:
„Ljósaskipti" eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur (Leikstjóri: Þor-
steinn Ö. Stephensen). 21.30 Tón-
leikar (plötur). 21.40 Uþplestur:
Smásaga (Karl Isfeld . ritstjóri).
22.05 Danslög' tplötur).
úr. "V---. ■ ■■ f