Þjóðviljinn - 04.02.1950, Blaðsíða 6
6
ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 4. febrúar 1950.
Framsókii og verzlunarmálin
Framhald af 5. síðu
Til þingflokks Framsóknar-
íiokksins, Reykjavík."
Svar við þessu bréfi barst
ekbert.
Og þegar þingmaður sá er
verið hafði fyrsti fiutnings-
maður málsin7 var inntur eft-
ir því, hvað Framsóknarflokk-
urinn ætlaðist fyrir, hvað hann
ílokkinn mundi flytia nýtt
frumvarp um þessi mál. Frum
varp þetta var að vísu sýnt
þingmönnum úr þingflokki
sósíaiista um leið og það var
lagt fram en engrar samvinnu
leitað um undirbúning þess,
þótt sýnilegt væri að ástæður
gætu breytzt við siika kúvend
ingu Framscknar í málinu,
og með henni var kastað fyrir
borð ölluin þeim miklu fullyrð-
ingum um að FramsóUn vildi
vinna af heilum hug. að heil-
brigðum umbótum á verzlunar
ástandinu í landinu.
Fallið frá tillögunni um
innflutningsleyfi beint
til neytenda
Þegar þessu nýsmiði Fram-
sóknarflokksiiis hinu nýja
frumv. var útbýtt á Alþingi
gafst þingmönnum kostur á að
bera tillögur flokksins nú sam
an við tiílögurnar fyrir einu
ári.
Kom þá í ljós að í veruleg-
um grundvallaratriðum var
það frábrugðið hinu fyrra.
Enn fremur hafði bætzt við
nýr flutningsmaður Eysteinn
Jónss. 1. þingm. S.-Múl. og má
að líkindum telja að nafn hans á
plagginu sé tákn þess að hann
sé nú eftir kosningarnar aftur
að ná tökum innan flokksins,
eem virtuct hafa slaknað í
kosningunum.
En aðalefni þessa frv. sem
frábrugðið er hinu fyrra er
þetta:
frnfiutnings og gjaldeyris-
leyfi skyldu nú veitt eftir ósk-
iim innfiytjenda eftir að þeir
höfðu tryggt sér gjaldeyri tíl
greiðslu á vörunum. Magn
leyfa sé miðað við það að nóg
sé til af þeim á öllum verzlunar
stöðum, nægilegt út á skömmt
unarseðla ef eitthvað er
síkammtað.
Fyrir fatnaði, vefnaðarvöru
og skófatnaði úr öðru efni en
gúmmíi, skuli gefin út sérstök
stofnleyfi til 6 mánaða og skipt
kt þau þannig milli innflytj-
cnda, að Samband ísl. samvinnu
íélaga fái 45% og aðrir inn-
flytjendur 55% af heildarfjár
hæðinni. Sama gildi um stofn-
leyfi til innflutnings á iðnaðar-
vörum til fata og skógerða.
Eftir að gefin hafa verið
út stofnleyfi skulu geínir út
nýir skömmtunarseðlar er að-
elns gildi 70% af heildarupp-
hæð stofnleyfanna.
Þegar þeirra tímabil er lið-
ið og ný stofnleyfi verða gefin
út, skulu þau veitt til innflytj-
enda í hlutfalli við gjaldeyris-
Vcrðmæti skilaðra skömmtunar
seðla hvers innflytjaoda til
Fjárhagsráðs.
Þá skulu og gefin út stofn-
leyfi fyrir smávörum( er telj-
ast með vefnaðarvöruflokkn-
um) gúmmískófatnaði — leir
— gler -— postulínsvörum og
hreinlætisvörum og skiptist
milli innflytjenda í sama hlut-
falli og hin fyrmefndu.
Leyfi fyrir nýjum þnrrkuð-
um og niðursoðnum ávöxtum,
kryddvörum allskonar og ný-
lenduvörum, sem ekki eru áð-
ur taldar sé skipt milli innflytj
enda í hlutfalli við skilaða
skömmtunarseðla árið á und-
an.
Leyfum fyrir varahlutum til
bifreiða og bifreiðagúmmíi sé_
skipt milli kaupstaða og sýslu-
félaga í hlutfalli við tölu
skráðra bifreiða í hverju um-
dæmi.
Nefna mætti ýms önnur
smærri atriði en vegna rúmsins
er því sleppt.
Hver er munurinn á
þessum ákvæðum og
hinum fyrri?
I fyrsta lagi sá, að í stað
þess að veita innflutnings- og
gjaldeyrisleyfin fyrir öllum
helztu nauðsynjavörum beint
til neytendanna, skulu þau nú
eftir þessu síðara veitt til inn-
flytjenda, þegar þeir hafa
tryggt sér gjaldeyri.
I öðru lagi eru ákvæðin um
hin svokölluðu stofnleyíi, sem
eiga að gilda til 6 mánaða í
einu og eiga að vera 30%
hærri en þeir skömmtunarseðl
ar, sem út má gefa á viðkom-
andi tímabili, mun þannig eiga
að skapa vöruforða í landinu.
I þriðja lagi er lögákveðin
skipting á milli SlS og annara
nnflytjenda i hlutföllunum 45:
55.
Þannig er hætt við að gefa
neytendum innkaupáhe!mild en
haldið áfram að gefa þeim
ávísun á vöru í staðmn, án
nokkru meiri tryggingar en áð-
ur fyrir því að varan sé til.
Söfnun vöruforða í :andinu
samkvæmt 30% ákvæðinu get-
ur því aðeins orðið að veru-
leika að innflutningurinn sé
þeim mun meiri en nauðsynleg
þörf.
Samband ísl. samvinnufélaga
á að skipta milli kaupfélaganna
því vörumagni sem það fær á
sama hátt og áður.
Þannig er hinu gamla, kvóta
kerfi haldið í grundvallaratrið-
um en aðeins krafist breytts
hlutfalls í milli innflutnings-
fyrirtækja.
Að svo stöddu skal ekki frek
ar rætt um eðlismun þessara
tveggja frumvarpa. En viðvíkj-
andi því atriði að SÍS skuli fá
öll leyfi fyrir kaupfélögin og
meðlimi þeirra skulu birt hér
nokkur ummæli úr ræðu Skúla
Guðmundssonar fyrsta flutn-
ingsmanns beggja frumvarp-
anna, er hann hélt við 2. um-
ræðu málsins í n. d. á síðasta
þingi.
Þingmaður A-Húnv. Jón
Pálmason hafði flutt breyting-
FRAMHALDSSAGA:
vuvwwMrfWvyvn
BRDÐARHRINCDRINN
E F T I R
Mignon G. Eherhart
74. DAGI'R.
■Jvwwwuvfvuw1
þá getur hann ekki skilið við mig. Hvað seg- yfir á austursvalirnar. Ljós var í herbergí
irðu um það, ungfrú Sakleysi? Eg er kona Blanche og sömuleiðis í herbergi Turos, en það
Stuarts. Athugaðu það í næði“ Hún snaraði sér var næst. Herbergi Stuarts var lítið og næst’
að dyrunum og þaut út og skellti hurðinni á Erics herbergi. Þar var myrkur en ljós hjá’
eftir sér, án þess þó að gera mikinn hávaða. Eric. I
Nú tók Róní eftir hávaða og gauragangi bæði Herbergi Eric var með gluggum á móti austrí
innan húss og utan. Trén svignuðu, gluggahler- og suðri. Róní hélt áfram hringinn. Hún gekk
upi var skellt, einhver var að loka svalaglugg- framhjá gluggunum við stigann. Hún fór fram
unum, í flýti og með hávaða. hjá mjóa stiganum við bakdyrnar. Hún. gekk
Talaðu við Eric. Láttu haim hlusta á þig, fram hjá herbergi Catherine. Gluggamir voru
hafði Stuart sagt. Segðu honum allt af létta. lokaðir og dimmt inni, svo kom hún aftur að
Hún varð fyrst að hugsa um það sem Mimi sínu herbergi. Hún hafði engum mætt. Fóta^
hafði sagt. tak hennar heyrðist eliki fyrir veðurhljóðinu.
Hún fór út á svalirnar. Þar var allt autt og Dymar voru enn opnar, vindurinn blés inn;|
yfirgefið eins og þilfar í stormi. Heitur vindur ljósið á borðinu hafði slokknað, svo að dimmt
lék um hana. Það var dimmt en þó sló á und- var inni. Róní hugsaði sem svo að litla svert-
arlegum bjarma. Allstaðar heyrðist veðurhljóð, ingjastúlkan, sem átti að búa um rúmið, hefðí
það glamraði í hlerum, trén stundu. Þegar hún líklega slökkt, en þá hefði hún átt að kveikja!
gekk eftir svölunum þyrlaði vindurinn hári á öðru ljósi. (
hennar, kjóllinn flaksaðist. Allir hlerar voru Róní fálmaði sig áfram að lampanum og|
festir fyrir gluggana, sumstaðar voru rifur sem kveikti. Stormurinn hamaðist. GluggatjöidinJ
ljósrákir sáust í gegnum. Hún gekk framhjá blöktu, sömuleiðis þunna silkiábreiðan á rúm-
herbergi Buffs og herbergi Mimi, fór síðan inu, sem enn hafði ekki verið húið um. Jafnvel
fyrir hornið og gekk með framhliðinni á húsinu.hurðúmar á stóra, gamla fataskápnum hreyfð-
Hún sá móta fyrir eikunum meðfram götunni. ust — það minnti hana á nóttina áður og hin4
Herbergi Blanche var á hominu. Hún beygði óguriega en ótrúlega atburð sem þá hafði gerzt.
artillögu þess efnis að Verzlun
arráð íslands og SlS, skyldu
ákveða skiptinguna á vörum
milli smásöluverzlana. Úm
þessa breytingartill. fórust Sk.
G. þannig orð:
„ . . . Hitt get ég ekki fallizt
á, að það sé eðlilegt fyrirkomu
lag að tvær stofnanir hér á
landi Verzlunarráð Islands og
SlS eigi að ákveða skiptingu á
vörunum á milli smásöluverzl-
ananna. Það tel ég mjög óeðli-
legt, að þessar tvær stofnan-
ir þótt góðar séu eigi að ráðai
því, ef þær koma sér saman
um það, hvernig vörum er
skipt milli hinna einstöku smá
söluverzl. um land allt. Eg tel
það mannréttindamál, að hver
og einn geti ákveðið þetta sjálf
ur eftir því sem hann telur sér
bezt henta. Og það k-ggjum
við til í okkar frumvarpi á
þingskjali 37 að fyrirkomuiagið
verði þannig að hver einstakur
maður fái að ráða því hvar
hann hefur sín aðalviðskipti."
Hvað veldur þesum
umskiptum?
Flestir þeir sem kynnzt hafa
þessari málsmeðferð ailri af
hálfu Framsóknarflokksins
munu spyrja sjáifa sig:
Hvað hefur gerzt á þessu síð-
asta ári sem veldur því að
flokkurinn getur nú ekki leng-
ur haldið fast við sitt fyrra
mál?
Hvað er það sem því veldur
að þæim tillögum, sem allt áróð
ursapparat flokksins hefur út-
máiað og upphrópað að sem
hinn eina sanna „kínalífselexír*
sem lagað gæti verzlunarástand
ið á íslandi ?
Eða hafa einhverja.- innri
breytingar orðið í sálarlífi þess
ara manna, sem hafa veitt
þeim nýja yfirsýn yfir þessi
mál öll ?
Nei, ekkert þvílíkt hefur
skeð.
Það, sem einfaldlega hefur
skeð er það, að Framsóknar-
flokkurinn vann stóran kosn-
ingasigur vegna baráttu sinn-
ar fyrir þessu máli, og öðlaðist
möguleika til að fá það lög-
fest, en það er hlutur. sem
verður að koma í veg fyrir.
Þegar Sósíalistaflokkurinn
býður skriflega fram aðstoð
sína til að koma fram fr.umv.
Frams. frá fyrra þingi, þá er
tilboðinu ekki svarað heldur
lagt fram annað, í stað svars
birtar í Tímanum skætings-
glósur um að kommúnistar geti
sýnt hve mibil alvara þeim sé
um samstarf þegar frumvarp
Framsóknarmanna komi til
meðferðar. Svona vinna ekki
þeir menn, sem af hedindum
| keppa að framgangi mála
sinna. Svona vinna þeir menn
eánir, sem flækt hafa sjálfa
sig I neti blekkinga og yfir-
drepsskapar, og öllum hugs-
anlegum ráðum þurfa að beita
til að fleyta fleyi sínu yfir þá
boða, sem heilbrigð dóuigreind
almennings skapar, ef hún fær
að njóta sín á eðlilegan hátt
og áíykta út frá réttum for-
sendum.
Ætlar Framsókn inn
borð í íhaldsskútuna?
Hér hafa áður verið rakin i
blaðinu tiidrög þess að þjóðin
býr nú við minnihluta stjórn
íhaldsins. Það var sagan af því,
hvernig Framsókn afsalaðí sér
hverju áhrifsvæíiuu af öðru á
vettvangi stjórnmálanna eftir
að þingið kom saman, afsalaði
sér nefndavaldi innan þingsins,
nefndavaldi utan þings og for-
setavaldi þar sem flokkurinn
gat komið því við.
Meðferð þessa verzlunarmáls
er rökrétt framhald hins fyrra,
aðeins einn þáttur í sama sjcn
leik.
Nú stjórnar íhaldið skútunni
eitt. En Framsókn langar um
borð, þótt ekki hafi þótt hyggi
legt að stíga á skipsfjöl meðan
bæjarstjómarkosningar stcðu
fyrir dyrum.
Það er einnig öllum ijóst, að
með því að lögfesta verzlunar-
málatillögur Framsóknar frá
síðasta þingi eru sköpuð varan-
Ieg hörku átök milli Ihaldsins
og Framsóknar og jafnframt
grundvöllur að samstarfi til
vinstri. Sennilega mundi það
þýða að Framsókn bryti að
baki sér allar brýr til sam-
starfs við íhaldið um ófyrirsjá
anlegan tíma.
Það er þetta, sem okki má
koma fyrir. Fyrir möguleikann
á því að ná aftur samstarfi
við Ihaldið hefur Framsókn
fórnað sigrinum sem vannst í
kosningunum í haust. Fyrir
samstarfsmöguieikana við I-
haldið afsaiaði Framsókn sér
verulegum hiuta af áhrifum á
Alþingi. Fyrir áframhaldandi
samstarfsmöguleika við íhald-
ið fórnaði Framsókn úrslita-
valdi í þýðingarmiklum stofn-
unum utan þings.
Nú hefur sú greiðsla verið
lögð iim á þeunan reikning, að
fórna þeim tillögum sem flokk-
ur inn hafði barizt fyrir í hálft
annað ár til umbóta á verzlun-
armálunum i iandinu. En verð-
ur það sííasta greiíslan?