Þjóðviljinn - 04.02.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. febrúar 1950.
Þ JÓÐ VILJINN
7
Smáauqlýsmgar
Kau|3-5ala
Löguð fínpússning
Send á vinnnustað.
Sími 6909.
...kaffisala
Munið kaffisöluna I
Hafnarstræti 16.
Uliartuskur
Kaupum hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
Ný egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Keypt konSant:
notuð gólfteppi, dreglar,
dívanteppi, veggteppi,
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
Fomverzlunin „Goðaborg"
Freyjugötu 1
Kaupi
lítið slitinn karlmannafatn-
að, gólfteppi og ýmsa selj-
anlega muni. — Fatasalan
Lækjargötu 8 uppi. Gengið
inn frá Skólabrú. Sími 5683
Vöniveltan,
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
Kaupum — seljum allskon-
ar nýlega og gamla eftir-
sótta muni.
Staðgreiðsla — umboðssala.
Karlmannaföi —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
aotuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLXJSKÁLINN
Við guíuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sænguríötum
FiðurhreÍHSBB
o
Hverfiogötu 52
Sími 1727.
Dívanar
allar stærðir fyrirliggjandi.
Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. Sími 81830
Kaupum flöskur,
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
Chemia h.f. — Sími 1977.
„ Minningarspjöld
Krabbameinsfélagsins fást í
Remedíu, Austurstræti 6.
ViTtTia
Nýja sendibílasiöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Laugarneshverfi!
Viðgerðir á allskonar gúmmí-
skófatnaði fljótt og vel af
hendi leystar.
Gúmmískóiðjau Kolbeinn,
Hrísateig 3.
Skrifstofu- og heimii-
isvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Lögfræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Raanar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-:
giltur endurskoðandi. Lög- I
fræðistörf, endurskoðun, j
fasteignasala. — Vonar- j
stræti 12. — Sími 5999. j
Þýðingar
Hjörtur Halldórsson. Enskur ;
dómtúlkur og skjalaþýðari. j
Grettisgötu 46. — Sími 6920. i
Skíðaferðir i Hveradali á laug
ardag kl. 2 og kl. 6. Á sunnu-
dag kl. 9 og kl. 10. Farið frá
Ferðaskrifstofunni, farmiðar
séldir á sama stað.
Skíðadeild K.K.
Svigmót K.R.
Mótið verður haldið n.k.
sunnudag í Hamragili við Kol-
viðarhól. Keppt verður í svigi í
öllum flokkum karla og kvenna
(A, B, C, D-flokkum og drengja
flokki). Mótið hefst kl. 9,30 f.h.
með keppni í C-flokkum karla
og kvenna.
Stjórn Skíðadeildar K.K.
Laugardag ld. 2 og kl. 6.
Sunnudag kl. 9 og kl. 10.
Farið frá Ferðaskrifstofunni og
auk þess frá Litlu bílstöoinni
kl. 9 og kl. 10.
Sldðafélag Keykjavíkur.
Vöruhappdrætti
1
5000 vinningar árlega að verðmæti kr. 1.2
Dregið 6 sinnum á m
¥erð miðans er kr. 10,00, endurnýjuitargjaM kr. !ÖJ03 ássmiSs kr. 60,60
, Þeir sem hafa 'hug á að freista g'æfunnar í happdrættinu og vilja jafaframt
stuðla að vexti Reykjalundar, eru vinsamlega beönir að kaupa eða endurnýja í
dag eða á morgun. Á mánudaginn verður dregið í fyrsta flokki.
Miðar fást á eftirtöldum stöðum, í Rcykjavík og nágrenni:
Austurstræti 9.
Grettisgötu 26.
Mánagötu 3.
Efstasundi 28, Kleppsh.
Bókabúð Laugamess.
Nesveg 51.
Bókabúð Vesturbæjar
Ránarg. 50.
Kársnesbraut 12, Kópavogi. Opið til 10 í kvöld og annað kvöld.
til 12 á miðnætti.
— 10 að kvöldi.
— 10 að kvöldi.
— 10 að kvöldi.
— 10 að kvöldi.
— 10 að kvöldi.
— 10 að kvöldi.
[i 7—10 á morgun.
Uppboð
Opinbert uppboð verður
haldið í Lækjarbug við
Blesugróf, miðvikudaginn 8.
þ.m. kl. 11,30 f.h. Seld verð-
ur brún óskila hryssa ca. 4ra
vetra.
ÍGreiðsla fari fram við
hamarshögg.
BORGARFÓGETINN
I REYKJAVÍK.
Sexiugur í dag:
ión Jónsson klæS-
S.s. „A. P. Bemsiorff'1
Næsta ferð frá Kaupmanna-
höfn 10. febrúar Flutningur
óskast tilkynntur skrifstofu
Sameinaða gufuskipafélagsins
í Kaupmannahöfn. —
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN
(Erlendur Pétursson)
Knattspyrnufélagið
Þróttur.
Handholtaæfing í kvöld frá
kl. 6—7 í íþróttahúsi Háskól-
ans.
1 dag á einn af mætustu
mönnum ísafjarðar sextugs
afmæli, en það er Jón Jónsson
klæðskeri,
Jón er fæddur að Höfða í
Dýrafirði. Ólst hann þar upp
hjá foreldrum sínum, Jóni Sig-
urðssyni og Margréti Sighvats-
dóttur Borgfirðings. Sextá^ ára
hóf Jón klæðskeranám hjá Þor-
steini Guðmundssyni klæðskera
mejstara á Isafirði, en að námi
loknu hélt hann til Englands
og dvaldist þar til ársins 1918,
en þá fluttist liann til Isafjarð-
ar og giftist þar Karlinnu Jó-
hannesdóttur, hinni ágætustu
konu. Hafa þau búið síðan ó-
slitið á Isafirði og eignazt
fjögur mannvænleg böirn, sem
nú eru uppkomin.
Jón er meðal hinna geðþekk-
ustu manna, sem ég hef
kynnst, óeigingjarn með af-
brigðum, víðlesinn, léttur í lund
og býr yfir heilsusamlegri
kímnigáfu, sem allir Isfirðingar.
þekkja. Einkennandi fyrir Jón
er áhugi hans á blóma- og trjá-
rækt, en hann stofnaði Blóma-
og trjáræktarfélág ísfirðinga
og hefur alla tíð síðan verið
lífið og sálin í framkvæmdum
þess. Auk iðnar sinnar hefur
Jón lagt gjörfa hönd á margs
konar störf, félagsleg sem Verk
leg og m.a. unnið margvísleg
störf fyrir bæjarféjag Isgfjarð-
ar. • y oc.;. rr
En það sem framar öllu ein-
Jkennir Jón er óslítandi tryggð
Jhans við hugsjónir sósíalism-
jans og baráttuna fyrir fram-
gangi hans. Hversu mikið sem
jblásið hefur á móti himii sósí-
Jalistísku hreyfingu, liversu
'mjög sem fátæktin og and-
streymi baráttunnar hefur knú
ið á dyr heimilis hans, hefur
hann aldrei æðrazt, heldur
stefnt áfram jafnt í blíðu sem
stríðu.
Ég hugsa að bezta afmælis-
gjöf Jóns sé einmitt vitundin
jum hinn sívaxandi styrk sósí-
alismans í heiminum, það að
tugir og hundruð milljónir al-
þýðumanna fylkja sér æ fastar
um það merki, sem hann sjálf-
ur greip sér ungur í hönd.
Og ég held að bezta afmælis-
óskin til hans sé einmitt sú,
að hann megi lifa enn vel og
lengi til þess að sjá. og taka
þátt í þeim sigrum hugsjóna
sinna, sem framtíðin ber í
skauti sér.
EÞ.