Þjóðviljinn - 12.02.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1950, Blaðsíða 1
'sysyty 6 v t * y'® sj éf § f\ Æ. F. R. l Iðnnemar! Munið leshringin® J I í dag kl. 2 e. h., Þórsgötu 1. 15. árgangur. Sunnudagur 12. febrúar 1950 36. tölublað Trunaðarráð Dagsbrúnar samþykkir að losa samnlnga félagsins og skorar Dagshrúnarfundur verSur anna3 kvöld Á fundi trúnaðarráðs Dagsbrúnar í fyrradag var sam- þykkt eítirfarandi ályktun og verður hún lögð fyrir al- mennan félagsfund sem haldinn verður í Iðnó annað kvöld klukkan 8.30: „Fundur í Trúnaðarráði Verkamannaíélagsins Dagsbrún, haldinn 10. febrúar 1950, samþykkir fyrir sitt leyti, að samningum félagsins við Vinnu- veitendasamband íslands og Reykiavíkurbæ verði sagt upp frá og með 15. marz n. k. Fundurinn telur að nota beri uppsagnarákvæði samninganna nú, til að hafa þá lausa, vegna hinn- ar miklu óvissu, er ríkir í dýrtíðar- og verðlagsmál- um og til þess að fastir samningar Dagsbrúnar standi ekk'i í vegi fyrir sameiginlegum og sam- stilltum ráðstöfunum af hálfu verkalýðssamtakanna á landsmælikvarða gegn þeim árásum, er gera má ráð fyrir að aú séu í vændum af hálíu löggjafar- valdsins. Viðskipto- hömlur vestur veldonna skapa atvinnu leysi Báðherrar úr stjóm Austur Þýzkalands deildi í gser harð- lega á hernámsstjórnir Vestur veldanna er hefðu hindrað að iðnaði Austur-Þýzkalands ber- ist járn og stál frá Ruhr-héruð unum. Tilætlun Vesturveldanna að Iama atvinnulíf Austur- Þýzkaiands takist ekki, því að í dmg kl* 2 í Iðmé Framhaldsaðalfundur Sjómannafélags Reykja vikur verður í dag kl. 2 e. b. í Iðnó. Á þessmn fundi verða teknar fyrir lagabreytingar þær sem starf- andi sjómenn báru fram fyrir aðalfund og tryggja eiga lýðræðislegan rétt þeirra í félaginu. Stjórn Sjómannafélagsins hefur dregið þemnan fund um langan tíma, en þó ekki treyst sér til ann- ars en að halda liaim vegna þess hve þessar tillögur hafa mikinn hljómgrunn meðal •sjómanna. SJÓMENN FJÖLMENNIÐ Á ÞENNAN FUND! Vísindamenn heinsins eiga að mótmæla framleiðslu hryðjuverka- vepna M'ófmælafimdii gegn ákvörðun BandailkjaMama nrn vetnisspzengjufiamleiðslu Víða um lönd hafa mótmælafundir verið haldnir gegu áformum Bandaríkjastjórnar um framleiðslu hins ægilega morðvopns, vetnissprenguimar. ., Á fjölmennum mótmælafundi í Kaúþmannahöfn er Friðarhreyfingin danska boðaði til lét prófessor Stig ' Veibel svo um mælt að þó stjórnmálamenn séu blindir verði vísindamennirnir að hafa vit og sjón fyrir þeim. Geri Um leið og íundurinn samþykkir að losa samn! inga félagsins cg með tilvísun íil þess, að stjórnj Alþýðusambands íslands hefur, með bréfi dags. 14. j desember s. 1., hvatt sambandsfélögin um land alltj til að losa samninga sína, skorar fundurinn ein- dregið.á stjórn Alþýðusambandsins að kalla saman, svo fljótt sem verða má, ráðstefnu allra sambands- félaga til þess að ræða dýrtíðar- og launamálin og fylgjast með gjörðum Alþingis í þeim efnum." auðvelt sé að afla þessara hrá- efna annars staðar, en hins veg ar hljóti þessi ráðstöfun að auka atvinnuleysi í Vestur- Þýzkalandi. Hernámsstjórnar Vesturveld anna í Berlín hafa mótmælt því að stöðvaðir voru 11 vörubílar á leið til Vestur-Þýzkalands með brotajárn. Hafa ensk-þýzk yfirvðlld haldið því fram að brotajárn þetta hafi verið ó- leyfilega flutt frá Austur- Þýzkalandi. stjórnmálamennirnir sig að glæpamönnum megi vísinda- mennirnir ekki verða samsekir. Þeir vísindamenn sem óttast um frelsi vísindanna ef þeir heyra nefnt rannsóknarráð rík- isins, hefðu átt að verða veru lega hræddir þegar Truman gaf fyrirskipun um framleiðslu vetnissprengjunnar og setti hömlur á rannsóknir vísinda- mannanna, sagði prófessor Stig Veibel meðal annars. ráðgerir að nota hryðjuverks og árásartæki eins og vetnis- sprengju, er útrýmt gæti íbú- um milljónaborgar með enini sprengingu. Vér heitum á dönsku þjóð- ina að skipuleggja andstöðu gegn stríðsöflunum með því að fylkja sér um Friðarhreyfing- una og styrkja friðarstarf henn Prófesscr Einstein, Thomas Mann, Alleyne biskup, prófessor Emerson og margir aðrir frægir borgarar Bandaríkjanna hafa risið gegn ofsóknum bandarískra dómstóla gegn lögfræðingum sem taka að sér lögfræðiíega vörn verkamannasamtaka, manna sem þekktir eru að róttækni í stjórnmála- skoðunum eða íilheyra kynþáttaminnihlutumj 1 mótmælaskjali eru nefud allmtJrg dæmi um ofsóknir bandarískra dómstóla gegn verjendum, sem sakaðir eru um að hafa ,,sýnt dómstólunum ó- virðingu," en hafa raunar ekki unnið sér annað „til saka“ en að voga sér að verja menn, sem ákærðir eru vegna stjórnmála starfsemi eða einungis vegna þess að litarháttur þeirra er ekki hvítur. Meðal annarra eru þar tilnefndir málfærslumenn- irnir fimm sem hlutu. fangelsis dó.ma fyrir lögfræðilega vörn hinna ellefu leiðtoga Kommún istaflokks Bandaríkjanna við réttarhöldin í New York nú fyr ir skeminstu. - ............. ■■> --■■] „Dsemi þessi virðast liðir í póiitiskri kúgun á iandsmæli- kvarða, er leitt gætu til afnáms hiiis hefðbundna frelsis lögfræð inga að verja sakborning og einnig Ml þess að varnað verðí máls milljónum manna, sem þarfnast lögfræðings til að flytja mál sitt,“ segir í mót- mælaskjalinu meðal annars. á Á Siglufirði hefur geisað afö taka hríðarveður frá því s. 1. þriðjudag og þangað til í gær. Veðrið he fur valdið margvís- legu tjóni, m. a. brotnuðu raf leiðslustaúrar á milli Brúna- staða og Hrauna í Fljótúm. Raf magnslaust var því á Sigíufirði í fyrradag. Þá hafa og teppzt mjólkurfiutningar til Siglufjarð ar í veðraham þessum. í gær var komið sæmilegt veður á Siglufirði, en enn hélzt sama hríðarveðrið til hafsins. Viðar á landinu hafa fjall- vegir, sem færir hafa verið fram að þessu, oroið ófærir und anfarna daga, t. d. Öxnadals- heiði. Hellisheiði verður rudd eftir helgina. I „Það er mitt álit, að allir’ ar‘ Ver skorum a Þj°ðina að vísindamenn ættu að mótmæla.“| koma því tH leiðar að danska Prófessor Brandt Rehberg seg-! stjornÍn leggi lið innan samein irí Politiken: „Herra trúr I uðu þjóðanna almennri afvopn bandarísku vísindamennirnir' un’ banni á kJarnorku- og vetn eru einungis ættjarðarvinir og |ssPrenSJura og eftirlit me föðurland þeirra er í hættu.! kjarnorkunni a þann hatt, er tvT • ' • j a i. 11- ekki hindrar þroun hennar tu Nei, visindamaour getur ekki c ^ ___ r lagt fram vísindi sín til hryðju verka.“ Vísindamennirnir mega ekJd'‘úr~~ Aúanzhafs verða samsekir sagði prófessor bandalaginu, er bindur land Stig Veibel. Það verðum vér að yort yið stórveldi> hverra lei5 hropa^til visindamanna allra togar hafa yfirlýst að gripið landa. En visindamennimir, yerði , yissu tilfe]li til vetnis. mega ekki vera einir úm hróp- sprengjunnar sem árásarVopns, in. Ef allir unnendur friðarinsi Qg getur með þyí land vort j þá taka undir þau hróp mun þaðj hættu að yerða vígvöllur £ heyrast ekki einungis hérna; fremstu víglínu.<- megin Atlanzhafsins heldurj __________________________________ friðsamlegra nota. I Vér heitum á þjóð vora að koma því til leiðar að Dan- einnig hinu megin. Fundurinn samþykkti svo- hljóðandi ályktun: „Kaupmannahafnarbúar sam an komnir vegna tiikynningar- innar um að Bandaríkin hafi byrjað framleiðslu vetnig; sprengna, lýsa eindreginni fordæiningu á stjórnarstefnu er Félag zé&tækxa stúdenta heldur aðalfuntd í annarri kennslustofu háskólans ann- að kvöld kl. 8.30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.