Þjóðviljinn - 14.02.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur.
Þriðjudagur 14. febrúar 1950.
37. tölublað.
Æ.F.R.
Félagsfundur n.
k. miðvikudag
kl. 8.30 e.h.
INBflUGA
• o
Dagsbrúnarfundurinn í gærkveldi samþykkti einróma tiilögu trúnaðar-
ráðs um uppsögn samninga ag áskorun til stjérnar Alþýðusambandsins
um að kalla fljétt saman ráðstefnu allra sambandsfélaga
t r VerkamannaféiagSð Dagsbrún hélt fjölmennan
Urar Tramtar-\iuni í Iðnó í gærkveldi og samþykkti fundurinn
ir - ekki
hnignun
Dr. Arna Rides óskar að
setjast að í
Tékkóslóvakíu
Dr. Arna Rides, ensk kona,
sem fyrir nokkrum dögum lét
af starfi hjá British Council í
Tékkóslóvakíu og bað Ieyfis um
landvistarleyfi þar og starf í
þágu tékkneskra stjórnarvalda,
hefur í bréfi til forstjóra Brit-
ish Council í Praha, R. A.
Close, skýrt nánar orsakirnar
að þessari ákvörðun sinni.
Þar segir m. a. að hún hafi
sannfærzt um að British Coun-
cil í Tékkóslóvakíu noti menn-
ingarsambönd til þess að reyna
að gera menntamenn landsins
andvíga stjórnarvöldum lands-
ins.
Dr. Arne Rides segist nýlega
hafa dvalið heima í Englandi
og hafi undrazt mismuninn á
Framhald á 6. síðu.
einróma gerðir og tillögu trúnaðarráðs um að
segja upp samningum við Vinnuveitendasamband
íslands, Beykjavíkurbæ og aðra þá aðila sem fé-
lagið hefur samnínga við og uppsegjanlegir eru
á sama tíma.
Ennfremur samþykkti fundurinn einróma að
skora á stjórn Alþýðusambands Islands að kalla
saman svo fljótt sem verða má ráðstefnu allra
sambandsfélaga til að ræða dýrtíðar- og launa-
málin og fylgjast með gjörðum Alþingis í þeim
efnum.
Varaformaður Dagsbrúnar,1 samninga sína lausa til að
Hannes Stephensen, hafði! geta mætt þeim ráðstöfunum.
framsögu um tillögu trúnaðar-j Það er einnig í samræmi við á-
ráðsins og nauðsyn þess að
hafa samninga félagsins lausa.
Eins og viðhorfið er nú, þeg-
ar atvinnuleysi er meira en
nokkru sinni síðan fyrir stríð
og valdhafarnir eru að undir-
búa ráðstafanir á sömu braut
og áður: þ. e. ráðstafanir til
að skerða kjör og þrengja kosti
verkamanna, er það fyrsta
skylda Dagsbrúnar að hafa
Verkfallsalda
r
1
Um 400.000 kolanájnumenn og 100.000 bílaiðnaðar-
menn voru í verkfalli í Bandaríkjunum í gær. Verkfall
100.000 símamahna hefur verið boðað.
Þrátt fyrir tvo dómsúrskurði,
sem Truman lét kveða upp sam
kvæmt Taft Harttey-þrælalög-
uiium gegn verkalýðssamtökun-
um og fyrirskipun foringja
síns John L. Lewis, neituðu
kolanámumennirnir að hverfa
aftur til vinnu í gær. Búizt er
við að Truman bíði í nokkra
•daga msð að krefjast refisdóms
yfir námumönnum fyrir að
halda áfram verkfalli sínu.
Námaeigendur hafa neitað að
ihefja samninga við Lewis á ný
og skírskota til dómsúrskurð-
aana sem Truman lét kveða
upp.
skorun Alþýðusambandsstjórn-
arinnar um að hafa samning-
ana lausg og taldi varaformað-
ur Dagsbrúnar brýna náuðsyn
þess að kalla saman ráðstefnu
sambandsfélaganna til að sam-
ræma gerðir þeirra.
Einn Dagsbrúnarmanna
beindi því til Sveins Sveinsson-
ar, síðasta formannsefnis I-
haldsins í Dagsbrún, að hann
skýrði fyrir Dagsbrúnarmönn-
um hvar hann stæði í þessu
máli. — Sveinn tók þann kost-
inn að steinþegja.
gert til að bjarga þjóðinni. Og
hver varð svo útkoman? Minnk
andi vinna, minnkandi fram-
farir, verri lífskjör.
Undanfarandi ráðstafanir
liafa verið kallaðar kák. Nú
eigi að gera róttækar ráðstaf-
anir á sömu braut. Af því geta
verkamenn nokkuð ráðið hverju
þeir mega eiga von á af hálfu
valdhafanna.
Þá ræddi hann allýtarlega
gengislækkunarleiðina, fimm til
sexföldun fasteignamats o.
fl. ráðstafanir af slíku tagi,
og það hvernig þær myndu
koma niður á almenningi.
Að lokum var tillaga trúnað-
arráðs borin undir atkvæði og
samþykkt einróma.
Hræringar s
undirdjúpunum
Miklar hræringar eru nú
í undirdjúpum stjórnmál-
anna og biflar íhaldið ákaft
til Framsóknar og Alþýðu-
flokksins. Er bæði beðið um
fylgi við „pennastrikið“ svo
nefnda og jafnframt eru
boðin sæti í ráðherrastólun-
um. Samhlioa þessu stendur
yfir ákaft bónorð Framsókn-
ar til Alþýðuflokksins með
tilboðum um langa og ást-
ríka sambúð. Ekki er enn
vitað hvernig þessn ástafari
lýkur öllu saman — en
heyrzt hefur að Framsókn
geri það að skilyrði fyrir
nánari samvinnu við Ihaldið
að núverandi stjórn segi af
sér tafarlaust.
Lúðvík Jésepsson
tekur sæti á þingi
Lúðvík Jósepsaon er kominn
tii bæjarins og tók í gær sæti
á þingi á ný, en Magnús
Kjartansson befur gegnt. þing-
störfum fyiir haun. frá ára-
mótum. ■: . ■
Sigurður Guðnasonn form.
Dagsbrúnar, kvaðst því miður
ekki geta orðið við óskum fé-
lagsmanna um að segja þeim
fréttir frá Alþingi um hvers-
Verkfall 100.000 verkamanna' konar ráðstafanir valdhafarnir
í bílasmiðjum Chrysler hefurj væru með í undirbúningi, því
nú staðið i hálfan mánuð og með þær væri svo laumulega
samkomulagsumleitanir hafa farið. Það liggur í loftinu þar,
Kveður 16 000 manna loítárasavörð til starfa i
Oxegon og Washington — Truman afhent skýrsla
um hernaðarstöðuna í Austur- Asíu
Ríkisstjórar tveggja norðvesturríkja Bandaríkjanna,
Washington og Oregon, tilkynntu í gær að 16.000 manna
liði hefði verið boðið út til að manna aðvaranastöðvag
gegn ’oftárásum.
engan árangur borið. Vegna
verkfallsins hefur 55.000 verka
mönnum hjá fyrirtækjum, sem
unnu fyrir Chrysler, verið sagt
upp.
Símamenn á langiínustöfiv-
um hafa boðað verkfall 24.
Framhald á 8. síðu
sagði hann, að verið er að undir
búa ný ,bjargráð‘ á sömu braut
og þau hafa verið undanfarin
ár. Hver hafa „bjargráðin ver-
ið undanfarin ár ? Það hafa ver-
ið hækkaðir tollar, kaupgjalds-
vísitalan lögbundin o. s. frv.
Þetta var allt sagt gert til þess
að verkamönnum liði vel, allt
2. erindi Einars Olgeirssonar
verður í kvöld kl. 8.30 á Þórsgötu 1
Einar Olgeirsson alþni. flytur 2. erindi
sitt í crindaflokkuum Þróun íslenzks
þjóðfélags og markmið Sósíalistaflokks-
ins, í kvöld kl. 8,30 á Þórsgötu 1.
Erindið fjallar um viðnámstímablUð
frá 1264—1558.
Ölluni sósíalisíum heimil þátttaka.
I Washington eiga 10.000
sjálfboðaliðar úr ríkisvarðlið-
inu að manna aðvaranastöðv-
arnar en 6000 í Oregon.
Eftir skipun Johnson
landvarnarráðherra
Ríkisstjórnin í Washington
sagoi, að þessi ráðstöfun væri
gerð að áeggjan Johnson land-
varnarráðherra í stjóm Trum-
ans, sem hefði talið hana nauð-
synlega „með tilliti til hugsan-
legra átaka“. Sjálfur sagði rik-
isstjórinn, að gott væri að vera
við öllu búinn.
Geta ekki um annað
talað en stríð
I gær afhenti Bradley her-
ráðsforseti Truman forseta
skýrslu æðsta herráðs Banda-
ríkjanna um „hernaðárlegar af-
leiðingar útþenslu kommúnism-
ans í Austur-Asíu“. Skýrslan
er árangur tíu daga eftirlits-
ferðar- herráðsins um herstöðv-
t ar Bandarikjanna A Kyrrahafi)
og í Austur-Asíu. Komu þeir*
við á Hawaii, Guam, Japan,
Okinawa og Filippseyjum.
Bradley sagði blaðamönnum,
að nú kæmi til kasta utanríkis-
ráðuneytisins að ákveða stefnu
Bandaríkjanna í Austur-Asíu
með tilliti til hinnar leynilegu
hernaðaráætlunar. Herráðsmeð-
limunum varð tíðrætt við blaða
mennina um stríð. Shermau
aðmíráll sagði að ef til stríðs
kæmi hefði verið ákveðið að
MacArthur hernámsstjóri í
Japan skyldi fá yfirstjórn
Bandarikjaflota við Austur-As-
íu. Sherman sagði einnig Banda
ríkjaflota hafa gert áætlanir
um aðgerðir gegn kafbátum
Sovétríkjanna á Kyrrahafi, ef
til stríðs kæmi.
Heræfingar í Alaska
I gær hóf 5000 manna 1x5
Bandaríkjamanna o.g í- - ada-
manna hálfs mánaðar æfingai*
í Yukon héraði í Alaska, þeiia.
Framhald « 8. síða j