Þjóðviljinn - 14.02.1950, Page 4

Þjóðviljinn - 14.02.1950, Page 4
3 Þ JÖB VILJINN Þriðjudagur 14. febrúar 195ÖL tMÓÐVILJINN Útgefandt: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Rltstjórar: Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Bjamason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósialistaflokburinn, Þórsgötu 1 — Síml 7510 (þrjár iínur) „Verðið verður að lækka“ Verðið á íslenzkum útflutningsafurðum verður að lækka, segir Tíminn í prentsvertudálki sínum í fvrradag og flytur þar enn einu sinni þann boöskap, sem íslenzka afturhaldið hefur klifað á undanfarin átta ár, eða alla tið síðan afurða- verðið fór að hækka! Verðið verður að lækka, verðið hlýtur að lækka, hefur á hverju ari verið boðskapur Timamamia og annarra afturhaldssinna — og ár frá ári varð undrun þeirra meiri, þegar verðið lækkaði ekki, heldur hélt áfram að hækka, og undrunin var greinilega blandin harmi yfir þessari geigvænlegu þróun! Um þverbak keyrði þó þegar samningar tókust við Sovétríkin eftir styi'jöldina fyrir atbeina sósíaiista og afurðaverð íslendinga tók stórt stökk upp á við, en íslenzku þjóðinni áskotnuðust tugir og hundr- uð milljóna í erlendum gjaldeyri vegna verðhækkananna. Nú er hrunið alveg að koma, hrópaði Eysteinn Jónsson, og fylgifiskar hans tóku undir hástöfum: vei"ðið verður að lækka! Og svo tóku verðlækkunarpostulamir við stjórnartaum- unmn. Söngur þeirra magnaðist enn og sendiráð viðskipta- þjóða okkar höfðu ærinn starfa við að þýða blaöagreinar ráðherranna um að verðíð á útflutnmgsafurðum íslend- inga væri ósvífið og allt of hátt. Eiau sinni skrifaði Bjarni Benediktsson samfleytt í heila viku greinar þessa efnis í Morgúnblaðið, enda var þá stödd hér hollenzk verslunar- sendinefnd, sem las að sjálfsögðu greinar ráðherrans með fullum skiiningi. Og skrifunum var síðan fylgt eftir í verki. I ársbyrjun 1948 var Ölafur Thors sendur til Ehglands til þess að undirbjóða Norðmenn með lækkuðu verði á sildar- lýsi, eins og Ólafur skýrði frá sjálfur við heimkomuna og alkunnugt er. Árangurinn hefur þegar orðið sá að á sama tíma og Tékkar hafa greitt 130 pund fyrir síldarlýsi hefur það verið selt fyrir 95 pund í Bretlandi, að á sama tíma og Tekkar hafa greitt 46 pund fyrir síldarmjöl hefur það verið selt fyrir 31 pund i Bretlandi, að á sama tíma og Tékkar hafa greitt 12% pence fyrir freðfisk hefur verið iselt fyrir allt niður í 6—7 pence í Bretlandi! Og markaður- inn í Sovétríkjunum, sem var ’hagstæðasti og bezti mai-k- aður eem íslendingar hafa komizt í kynni við, hefur verið eyðilagður með öllu vegna pólitísks ofstækis. En hvað kemur til að unnt reyndist að stórhækka af- urðaverðið með viðskiptum við Sovétríkin og hin nýju lýðræðisríki Austurevrópu? Rússar vilja kaupa ódýrt eins og aðrir, sagði Tíminn í fyrradag. Það er vissulega rétt, en þó ættu íslenzkir samvinnumenn að geta skilið 'það betur en flestir aðrir hvers vegna hægt hefur verið og er að ná hagkvæmari viðskiptum við Austurevrópu þjóðimar en aðr- ar. Sú var að minnsta kosti tíðin að Tíminn taldi það eitt helzta verkefni sitt að sýna fram á skaðsemi milliliða, sem stórlækkuðu verð framleiéenda og okruðu á nejdendum. Öllum öðrum millilioum voldugri og mikilvirkari eru ein- okunarhringir auðvaldsríkjanna sem fleyta rjómann af striti framleiðenda og arðræna neytendur miskunnarlaust. Einn slíkur hringur, Unileverhringurinn, einokar nú að langmestu leyti viðskipti okkar við Bretland og hefur þegar leikið okkur grátt á ný. Þessar „vestrænu lýðræðisstofnan- ir“ hafa verið upprættar í löndum Austurevrópu og því geta viðskipti við þau farið þannig fram að framleiðendur fái 'hærra verð fyrir vörur sínar en neytendur greiði þó lægra: * Þetta ættu Tímamenn að geta skilið, ef vilji væri fyrir Jbeodl. En þvi er auövitað ekki að heiisa. BÆJARPOSTIHINN Um kvikmyndagagnrýnj þið eyðið ekki (væntanlega) Sigurður Blöndal, sem dvelst dýrmætum tíma ykkar í að sjá við nám í Noregi, hefur enn þriðjaflokks myndir og skrifa sent okkur línu. Hann beinir um þær. Eða hvernig liti það orðum sínum til kvikmynda- út, ef Þjóðv. birti umsagnir um gagnrýnenda Þjóðviljans, en bækur Hjartaásútgáfunnar, en auðvitað mega kvikmyndagagn minntist ekki á nýjustu bækur rýnendur annara blaða ekki Halldórs Laxness eða Þórbergs. síður læra af ráðleggingum Þið verðið að velja úr þær hans, og raunar fleiri. Sigurð- myndir á sýningaskránni, sem ur segir: — „Bæjarpóstur. — ástæða er til að ætla fyriríram, Mig langar til að biðja þig fyr- að séu góðar. Þetta hefur í ir nokkur orð til kunningja för með sér, að þið verðið að minna, kvikmyndagagnrýnenda hafa fast samband við bíó- Þjóðviljans. Tilefnið er, að fyrir stjóra bæjarins (og það ætti jólin hjó ég eftir því, að engar ekki að vera svo erfitt) og fá umsagnir birtust í blaðinu um með vissu millibiii upplýsingar tvær úrvalskvikmyndir, sem um, hvaða myndir þeir ætli að sýndar voru kringum mánaða- sstja upp á prógrammið í nán- mótin nóv.—des. Og ef cg hef ustu frámtíð. tekið rétt eftir, var hvorug sýnd nema í tvo daga, a. m. k. voru þær ekki sjáanlegar leng- ur í sýningaaugiýsingum blað- anna. Sú fyrri er dönsk, „Ta hva’ du vil ha“ (ég man því miður ekki hvað hún hét á íslenzku) og sú seinni þýzk, „Die Mörder sint unter uns“. □ Afbragðsgóðar kvikmjmdir. i „Landnemanum“ og sé því ekki ástæðu til að fjölyrða um hana hér. en get aðeins endur- tekið, að hún er mjög góð. □ Vinsamieg tilmæli til gag-nrýnenda. „Eg verð að játa, að mér gramdist mjög, að þessara mynda skyldi hvergi getið í Þjóðviljanum, úr því að blaðið á annað borð heldur úti gagn- rýni, og ég er sannfærður um, að þær hefðu gengið mun leng- ur, ef jákvæð gagnrýni hefði fsfisksalan. birzt um þær. Nu er það alveg 10016 pund_ 13 þ m> . Grimsby. greinilegt, að gagnrýnendur Höfnin. hafa tæplega séð þær, annars Togararnir Marz, Jón forseti, hefðu þeir areiðanlega sknfað Englandi um El helgi og Helga. um þær. En þá er ég kominn að fell var væntanlegt frá Englandi því atriði, sem ég vildi leggja g^rkvöid. áherzlu á — og beina sem vin samlegum tilmælum til kvik- myndagagnrýnenda Þjóðvilj- ans, þeim til athugunar. □ Eiga að fyigjast vei með — „Það lítur út fyrir, að þið Skip&deild S.I.S. Arnarfell fór frá Hamborg á föstudag áleiðis til Húsavíkur. Kvassafell fór sennilega frá Ála- borg í gær áieiðis til Hamborgar. Einarsson og Zoega Foldin kom til Reykjavíkur kl. 1 á laugardag. Lingestroom- er, í Amstedam. Ríkisskip Hekla er í Reykjavik og fer eigið erfitt með að sjá allar þær þaðan annað kvöld vestur um kvikmyndir, sem settar eru upp ^d tn. Aku/eyrar' Esja, er á Akureyri, en fer þaoan austur um í Reykjavík. Við þvl er kannski Iand til Rvikur. Herðubreið fór ekkert hægt að gera eins og frá Reykjavik ki. 24 í gærkvöid Btendur. Meðam SVO er, verður tn . Breiðafjarðar og Vestf.iarða. _ Skjaldbreið er a Hunafloa. Þyrill áð kreíjast þeas af ykkur, aö Bji j Reýkjavik. Eimskipafélag Reykjavílcur Katla fór frá Reykjavík 5. þ. m. áleiðis til Italíu og Grikklands. Eimskip Brúarfoss fór frá Hull 11. þ. m. til Gdynia og Ábo í Finnlandi. Dettfoss fór frá Reykjavík í dag til Vestfjarða. Fjallfoss fór frá Frederikstad 10. þ. m., kom til Menstad i Noregi 11. þ. m. Goða- foss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til New York. Lagarfoss fór frá Reykjavík 11. þ. m. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Selfoss kom til Isafjarðar i gærmorgun. Trölla- foss fer frá Reykjavík í dag til New York. Vatnajökull fór vænt- anlega frá Hamborg í gær til Danzig og Reykjavíkur. Leiðrétting. 1 blaðinu í fyrradag féll niður nafn höfundar að greininni „And- lega frelsið í útvarpinu". Hún var eftir Skúla Guðjónsson. cu/ \ Freyr, 3.—4. tbl. 1950, er komið út. . I þessu hefti er m. a.: Erlent fólk á //ífrW Islandi, eftir ritstj. □ — kvikmynclaframlcíðsla Iiinna ýmsu landa. „Skilyrði fyrir þyí, að þessi skipan komi að gagni, er vita- skuld, að þið gegnum erlend kvikmyndabíöo og tímarit (og' einnig önnur blöð) fylgizt nokk urn veginn með kvikmynda- framleiðslu hinna ýmsu landa. — Reymdar verður undir öllum kringmnstæður að gera slíka „Sjálfur hef ég séð þær báð- kröfu til ykkar sem gagnrýn- ar og get því af eigm raun gnda. Mætti ég þessum orðum staðfest, að þær eru afbiagðs- juínum til stuðnings benda á góðar, enda hafa þær Iilotið ein þag; sem norsiíj kvikmynda- róma lof gagnrýnenda á Norð- gagnrýnandinn frú Elsa Brita unöndum, og sú þýzka, sem Mareussen segir í bók sinni var framleidd á rússneska her- )>Pá kina j kveid?“: „Það sem námssvæðinu af kvikmyndafé- um þessar mundir gerir kvik- laginu DEFA, var fyrsta þýzka niyndagagnrýnanda hæfan í kvikmyndin eftir stríð og er gtarfi sínu, er, að hann hafi tvímælalaust í röð allrabeztu brennandi áhuga á kvikmynd- mjmda eftirstríðsáranna, og er um> sem sýni sig j þvj, að hann þá ekki lítið sagt. Um dönsku fyigist vel með sýningarskrám myndina „Ta hva’ du vil ha“ bíóanna og lesi allar kvikmynda hefi ég rætt í kvikmyndagrein bókmenntir, sem hann nær í“. □ Hrilir á þeira mikil ábyrgð. „Ef þið tækjuð þessi orð til alvarlegrar eftirbreytni, myndi Framhald á 7. .=ís’»- Freys, Gísla Kristj ánsson; t heimsókn hjá Bögeskov. Broddmjólkin handa ungviðunum; Öryggi landbúnaðarins, eftir Jón H. Þorbergsson; Mikronæringan- efni; Húsmæðraþáttur; Ferja á straumvatni. — Alifuglaræktin. Tímarit Landssambands eggja- framleiðenda, 1. tbl. ’50, er komið út. Efni: Verðlagsgrundvö'ilur eggja; greinargerð um yfirlit yf- ir útgjöld og framleiðslumagn á meðal-hænsnabúi; Raddir lesend- anna o. fl. — Æskan, 1,—-2. tbl. 1950, er komið út. Af efni þess skal nefna: Kveðja til „Æskunn- ar“ fimmtugrar, eftir Richard Beck; barnasögurnar, Skilnaður, Það, sem gefur mönnum lífið, Snæ dalabörnin, Kóngsdæturnar tvær, Bergþursar o. fl. — Prentavínn 7.—s. og 9.—10. tbl. '49—’50 er komið út. Efni: Frá 17. landsþingi danskra prentara; Borið í bæti- fláka, eftir H.H. og Prentlistin og Reykjavik o. m. fl. 1 fyrradag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Skag- an, Sveinborg Svanhvit Giss>- urardóttir frá Seikoti undir Eyja- fjöllum og Ágúst Guðjónsson, múrari frá Vestm.eyjum. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 103. Si. laugardag opin- beruðu trúlofun' sína, ungfrú Dóra Friðleifsd., Lindar- götu 60 og Guðjón Á: Ottósson, raf- - virlci, Skólavörðu- stíg 4. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Jóhanna Þorbjarnardóttir, verzlunarmær og Steindór Siguíðsson, húsgagna- smiður, bæði til heimilis á Akra- nesi. Næturakstur annast Hheyfill. —• Sími 6633. Næturlænir er í læknavarðstof- unni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. (8.00 Framhaldssaga oarnanna: Úr sög- unni um Árna og * Berit eftir Anton Mohr; V. (Stefán Jónsson námsstj.). 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Tónleikar: Kvartett í G-dúr (K387) eftir Mozart (plötur). 20.50 Erindi: Fyrstu botnvörpuveiðar á Islandsmiðum; síðara ei'indi (Árni Friðriksson fiskifræðingur), 21.15 Tónleikar (plötur). 21.25 Málfund- ur í Útvarpssal: Umræður um náttúruvernd. — Fundarstjóri Vil- hjálmur Þ. Gislason. 22.10 Passíu- sálmar. 22.20 Vinsæi lög (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Embættispróf í lögfræði. Þessir menn Iuku embættisprófi í lögfræði i janúar 1950; Ásgeir Pétursson, I. eink. 192 2/3 stig. Hermann Jónsson, I. ein’' 31 stig. .Knútur Hallsson, II. betri, 173 stig. Niels Sigurðsson, I. eink. 197 2/3 stig. Valgarð Briem, I. eink. 2J4 2/3 eög. '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.