Þjóðviljinn - 14.02.1950, Side 5
PriSjudagur 14. febrúar 1950.
ÞJÖÐVItJINN
Steindór Árnason:
Osvífin árás á sjomannastéttina
„Ingólfur Jónsson (2. fyrir-
spyrjandi) kom að því, að hag-
skýrslur sýndu meiri bílainn-
flutning en fram kæmi í svari
fjármálaráðherra. Annars
minntist hann á gjaldeynsmál-
in almennt og kvað sjómenn
mundu fá á ári um 15 millj.
kr. í erl. gjaldeyri til eigin-
nota. Væri spurning, hvort
þjóðin hefði efni á því, þegar
gjaldeyristekjijr hennar ganga
saman, að láta sjómenn fá svo
mikinn gjaldeyri, þótt þeir
væru alls góðs maklegir, þvi að
þetta væri m. a. undirrót svarta
markaðsins hér á landi.“
(Vísir, fimmtudaginn 2. 2.
1950.)
Svo mörg eru þau orð. Það
var nú aldrei við góðu að bú-
ast úr. því sauðahúsi, en þetta
órökstudda þvaður Ingólfs
Jónssonar, um að samnings-
bundnar gjaldeyrisgreiðslur
upp í vinnulaun sjómanna í er-
lendum höfnum væri undirrót
svartamarkaðsins í landinu,
yfirdrífur flest það, sem öf-
undarmenn sjómanna liafa núið
þeim um nasir og er þó mikið
sagt. Eg mun aðallega ræða
þessar ósvífnu dylgjur I J. að
því leyti, sem þeim er ætlað að
löðrunga sjómennina á fiski-
skipunum, vegna þess að ég er
þeim málum kunnugri, en býst
við að þeir sem hafa siglt á
kaupskipunum hafi svipaða
sögu að segja. Eg þekki ekki
einn einasta sjómann, sem á-
stundað hefur þá iðju að selja
á svörtiun markaði, en hundr-
uð, sem hafa notað pundin sín
eða mörkin, til þess að kaupa
fyrir þarflega hluti handa
heimilinu, hluti sem oftlega
hafa ekki verið fáanlegir hér
heima, nema eftir krókaleið-
um „bisnessmannanna", en þær
götur eru ekki almenningi fljót-
farnar eða svo hefur mér
reynst.
Eg þekki líka f jölds sjómanna,
sem keypt hafa mjög svo þarf-
lega hluti fyrir kunningjana,
þegar þeir hafa verið í vand-
ræðum, og oftast notað til þess
sín eigin pund, en aldrei hef ég
heyrt þess getið að sjómaður
hafi reiknað pundið á öðru
gengi, en hinu svokallaða rétta
■gengi (nú 26,09) og meira að
segja ekki heldur eftir að
stjórnin fór að selja þau á kr.
47.00 I. J. segir að sjómönnum
séu greiddar um 15 milljónir
árlega í erlendum gjaldeyri til
eigin nota. Þessar tölur eru
orðum auknar, um meir en
þriðjung, líklega gert með það
fyrir augum að fá með því á-
tyllu til þess að lækka hinar
samningsbundnu greiðslur við
fyrgta tækifæri. Og þama
eygði kaupfélagsstjórinn svo-
litla smugu, örlitla glætu í
gjaldeyrishallæri því, sem hann
og hans „kollegar" hafa leitt
yfir þjóðina með skefjalausri
heimtufrekju um innflutning
óþarfavarnings.
En um jþeanaa gjaWeyri er
það að segja að ég treysti sjó-
mönnunum alveg eins vel til
þess að verja honum réttilega
eins og þótt Ingólfur hefði hann
til umráða og ætti að gera inn-
kaupin.
Að ég fer með rétt mál geta
tollverðir borið vitni, skjóti efa
semdum upp í kolli Ingólfs. Það
hlýtur að vera óhugnanlegt á-
stand, sem er forleikur þess-
ara tillagna. Þegar allt er upp
urið, sem tönn á festir, þá á að
byrja sparnaðinn með því að
láta sjómennina vera skít-
blánka í erlendum höfnum.
Þeir eru heldur lítils metnir,
nema þá helzt í ræðum sjó-
mannadagsins. Eitt dæmi næg-
ir. Þegar sjómaðurinn er virt-
ur á 40 þúsund við sín störf
að veiða þorsk og flytja hann
á sölustað, þá eru þeir sem
ferðuðust brynvarðir til þess
að gera verzlunarsamninga virt
ir á 120 þúsund eða meir.
Þá er það svarti markaður-
inn. Sjómannagjaldeyririnn er
ekki undirrót svarta markaðs-
ins og hefur ekki verið. Hann
byrjaði með komu hersins og
hefur síðan dafnað og verið
iðkaður í stórum stíl — af öðr-
um en sjómönnum. Það hefur
ekki verið tekið fyrir kverkar
hans ennþá, vegna þess að of
margir hafa hagnazt á því að
hann blómgaðist. Þetta hlýtur
alþingismanninum að vera full-
kunnugt, þótt hann vilji nú
skella skuldinni á sjómennina.
Einn þingm. upplýsti, að
á Hreyfli væru um eitthundrað
bílar, sem keyptir hefðu verið
á svörtum markaði og átján á
Bifreiðastöð Oddeyrar. Þetta
er varla of í lagt, og margir
hljóta þeir að vera á öllu land-
inu. Hvað marga. af þessum
eitt hundrað og átján bílum
hafa sjómenn flutt inn Ingólf-
ur? Það mætti segja mér að
að þér yrði svarafátt. Ekki af
því að þú létir standa á svari,
hefðu sjómenn gert það, og selt
þá á þeim svarta, heldur vegna
þess að þeir hafa ekki gert þao.
Nei, þar hafa aðrir að verki
verið, nákomnari ráðunum. Allt
væri hægt að fá upplýst um
þessi mál, væri vilji fyrr hendi.
Hvað hver einstakur hefði
fengið marga bila og hvað hann
hefði við þá gert. Það er víst
enginn hörgull á lögfróðum
mönnum, sem væru fáanlegir til
þess að rannsaka niður í kjöl-
inn þetta merkilega mál. Þá
þyrftu engar getsakir, þegar
staðreyndirnar fengju að sjá
dagsljósið.
En vegna þess, að sú hugsun
hefur skotið upp kollinum, að
þjóðin hafi ekki efni á þvi að
greiða sjómönnum umsaminn
gjaldeyri, og afgangsgjaldeyrir
útgerðarmanna hefur verið not-
aður með litilli varúð undanfar-
in ár, þá er ekki úr vegi að
ræða þessi mál örlítið nánar.
Bankarnir hafa greitt útgerð-
armönnum kr. 26.09 fyrir'
pundið próvisioö, ea eelt
nokkuð af þeim aftur á kr.
47.00. Mismuninn hirðir víst
ríkissjóður, til þess að verð-
bæta sjávarufurðir. Útflutnings
skýrslur árið sem leið sýna, að
98,35é af útflutningsverðmæt-
inu fékkst fyrir hinn svipula
sjávarafla. Þessu líkt hefur það
verið undanfarin ár. Hvernig
er hægt að búast við að hægt
Framhald á 7. síðu.
Kjartan Þorgilsson:
TVENNIR TIMAR I GRINDAVIK
Grindavík er lítið en vaxardi legiS til öflunar brýnustu nauð-
þorp. Allt til síðustu ára hefur
fátækt og þrotlaust strit manna
við erfiðar aðstæður hamlað mjög
vexti o
studdir
ingar háð sína ströngu lífsbar-
áttu við grimmúðugar öldur og
brimótta strönd úthafsins. í gegn
um brim og boða hefur leið þeirra
; viðgangi staðarins. Ö-
og einir hafa Grindvík-
Ullarþvottavélin. Við hana vinna þrir menn, en afköstin eru
1000 kg af fullþveginni ull á dag, miðað við 8 stunda vinnudag
UltarþvottastöS S.I.S. fekin
starfa
Cetar þvegið aííe uílðrframleiðslu iandsmaana
Hin nýja tillarþvoítasttíð Sambands ísL Samvinnufc-
laga á AkurejTÍ tók til starfa í vetur. Eru afköst stöðvar-
iíuiar œiðuð við, að þar sé hægt að þvo alla ullarfram-
Ieiðslu landsmanjaa, ca 500—600 tonn af óþvegmni ulí, og
þótt metri yrði.
ullarþvottastöðvar-
hafin i september
hún byggð í sam-
ullarverksmiðjuna
að
Bygging
innar var
1947. Var
bandi við
Gefjuni, sem nú er verið
endurbyggja og stækka.
Hús þvottastöðvarinnar er
tvær hæðir, byggt úr járn-
bentri steinsteypu, 70 m. laugt
og 14 m. breitt, alls um S600
rúmmetrar. Gólfflötur er 980
fermetrar. Á efri hæð hússins
eru geymslur fyrir óþvegna
ull og fer þar einnig fram ull-
armatið. Ullin fer síðan í rennu
niður á neðri hæð hússins og í
þvottavélina. Fyrst fer ullin
oration, Granitville, Mase, í
Bandaríkjunum.
synia — því að sjórinn hefur
vcrið þcirra starfssvið, og á engu
öðru cn sjónum mun öll þeirra
framtíð byggjast.
Baráttan við hafið hefur oft
verið Grindvíkingum hörð os
miskunnarlaus, enda. stælt þor
þeirra og vilja til vaxandi átaka
og gert þeim fært að sigrast á
vmsum erfiðleikum. Margt bend
ir líka til hcss, að Grindvíkingum
sé nær skapi, að líta svo á, að til
þess séu erfiðleikarnir að sigrasc
á þeim, en ekki flýja. Að öðrum
kosti væru þeir löngu flúnir til
blómlegri byggðarlaga sem meirt
rækt hefur verið lögð við í at-
vinnu- og menningarlegu tilliti.
Nú eru þeir líka fyrst að vinna
sína fyrstu sigra í baráttunni fyr-
ir framgangi ýmissa framfara-
nrála þorpsins.
Eftir velgengni setuliðsáranna
höfðu menn hér yfirleitt góð fjár-
ráð og jók það áræði þeirra og
viija til að hefjast handa á ýms-
um almennum framkvæmdum
þorpsins. Viðhorf og þróun þjóð-
málanna var líka á þessum tím-
um í vil sem og öðrum lands-
mönnum, því að nú gætti mjög
áhrifa og framkvæmdarsemi ný-
sköpunarinnar. Menn hrifust af
hinni nýju stefnu og stórhugur
og glæsiieiki hennar orkaði mjög
til stórra átaka hér eins og ann-
ars staðar á landinu.
A þessu glæsilega tímabili ný-
skopunarstjórnarinnar liófst hér
í Grindavík alda mikilla fram-
kvæmda löngu þráðra vcrkefna.
Þá fengu Grindvíkingar rafmagn
ið, leitt um langan veg, sem telja
má risavaxið fyrirtæki fyrir jafn
fámennt byggðarlag. Þeir lögðu
þá í að byggja stóran og mynd-
arlegan barnaskóla, sem er glæsi-
lesur minnisvarði hinnar andlegu
Jónas Þór, framkvæmdastjóri
Gefjimar, og Helgi Bergs, verk-
fræðingur, hafa haft yfirum
sjón með byggingu þvottastöðv
arinnar. Byggingameistari var
Friðjón S. Axfjörð. Rafiagnir! Heiðríkju í lífi þorpsbúa á þess-
um tíma. Og loks hófust þeir
annaðist Indriði Helgason, raf-
virkjameistari. Teikninga.r allar
hafa verið geroar á teiknistofu
S.Í.S. undir stjórn Sigvalda
Thordarsonar, arkitekts.
Samband íslenzkra samvinnu
félaga hefur allt frá 1930 starf
rækt ullarverksmiðjtma Gefj-
"reiðir ■unl- Nú er verið að endttr-
byggja alla verksmiðjuna, og á
hún að því búnu að geta unnið
um tvö hundruð þúsuiid metra
af alls konar dukum í kven- og
karlmannafatnað úr íslenzku
ullinni, og auk þess mikið
einu kerinu í annað. Milli ker- lliao-- a- garni og lopa til heim-
gegnum tætara, sem
sundur þófna ull og flóka, því
næst gegnum 4 stór þvottaker,
sem í er mismunandi sterkur
þvottalögur. Gafflar ýta ull-
inni til í þvcttakerunum og sið-
an fer hún á færiböndum úr j
anna eru gúmmívalsar, sem
pressa allt vatn úr ullinni áður
en hún kemur í næsta ker. Úr
fjórða kerinu fer ullin enn
milli valsa áður en hún fer í
þurrkarann, sem sikilar henni
fullþurri. Þurrkarinn er hitaður
upp með gufu. Ullarþvottavélin,
sem er rafknúin, er 56 m. löng
og talin ein fullkomnasta sinn-
ar tegundar. Hún er smiðuð
ilisiðnaðar. Sambandið starf-
ræklr einnig fataverksmiðjuna
Hek’m á Akureyri. Getur verk-
smiðjan framleitt tugi þúsunda
af hverskonar prjónapeysum
og liundruð þúsunda para af
sokkum árlega. Ennfremm’
framleiðir „Hekla" mikið af
kvenundirfötum.
Forstöðumaður Iðnaáardeild-
ai’ S'.f.S. er Harrv Frederik
hjá C. G. Sargent’s Soos’Corp-y aéa.
handa með byggingu fullkom-
innar bátahafnar. Er hún nú kom
in nokkuð álciðis og veitir flotan-
um nokkurt öryggi sem slík. En
mitt í þessu mikla átaki Grind-
víkinga cil eflingar og öryggis
útgerðinni á staðnum, dró skyndi
lega upp dökka bliku á himni
þjóðmálanna. 1 stað þess að áður
ríkti bjartsýni og stórbugur og,
almenn ánægja í sameinuðum á-
tökum við framkvæmd varan-
iegra verkefna, hófst nú þrísöng-
urinn mikli um gjaldeyrisskorc
og hrun, forspilið að liinni ægi-
legustu kreppu, sem sögur fara
af og íslenzkt afturhah^ hefur
ákveðið ac leiða yfir þjóðina.
Síðan nýsköpunarstjórnin fór
frá og við tók hrunstjórn hins
sameinaða afturhalds, heftir hér
allt stöðvast og ekkert verið að-
hafzt í almennum framfaramál-
um þorpsins, enda allt athafna-
Framhald á 7. sfóu.