Þjóðviljinn - 14.02.1950, Blaðsíða 8
ir ser
Sigurjón viðurkennir að ósæmilegt sé að laiiílmeen
atkvæði um hagsmiinamál sjómanna en vill
s^reiði
Íáta þá halda áfrain að kjósa sig í stjórn
Valið í bridse-
Framhaldsaðalfundur Sjómannafélags Beykjavíkur í
fyrraiíag var eins og hinn fyrri óvenjuíega vel sótíur, og
sýndi að sjómenn þeir er i landi voru liöfðu mildnn áhuga
á máh Jíví er þar var til umræðu. Hófst fundurinn á fram- i landsliðið
soguræðum þeirra Karls Sigurðssonar og Einars Guð-
mundssonar nm fyrirliggjandi breytingartillögur á lögum
félagsins, en efni þeirra hefur áður verið rakið hér í
blaðinu.
Að framsögum loknum hóf-
ust umræður, og er skemmst
frá því að segja að gömlu
landherrarnir brugðust ókvæða
við máli sjómanna. Talaði Sigur
jón langt mál,
kvaðst viðurkenna að eltki
sæmdi að landmenn greiddu
atkvæði um kjör sjómanna,
en hins vegar hefði hann
ekkert við iþað að athuga
að landmenn héldu áfram
að kjósa sig og hina gömlu
mosavöxnu félaga sína í
stjórn.
Síðan lagðist hann fast gegn
breytingartillögum sjómanna
og bar fram tillögu þess efnis
að lagabreytingunum yrði vísað
til félagsstjómar. Á þann hátt
vildi hann koma í veg fyrir að
tillögur sjómanna kæmu undir
atkvæði á íundinum.
Sigurjón vildi láta afgreiða
tillögu sína með handaupprétt-
ingaraðferðinni gömlu
atkvæðagreiðsla um tillög-
una skyldi vera leynileg.
Samt tókst stjórninni, með
liðsafla úr landi er neytti þess
að mestur hluti sjómanna var
á sjó, að fá því ráðið að tillaga
Sigurjóns var samþ. með 196
atkvæðum gegn 135 og þar
með hafði klíka þeirra Sigur-
jóns og lcexverksmiðjuforstjór-
ans tryggt sér eins árs gálga-
frest.
íslenzk dagskrá í
ianska átvarpine
Stjórn Bridgesambands Is-
lands hefur valið keppnilið,
sem væntanlega tekur þátt í
Evrópukeppni í bridge, sem
fram fer í Brighton á Englandi
og hefst 4. júní n. k.
í liðinu eru: Einar Þorfinns-
son, Hörður Þórðarson, Krist-
inn Bergþórsson, Lárus Karls-
son, Sigurhjörtur Pétursson og
Örn Guðmundsson. Fyrirliði
liðsins er Hörður Þórðarson.
Ákveðið hefur verið að leyfa
meistararliði að skora á lið
þetta eftir nánari reglum, sem
sambandsstjórnin setur og ef
það lið vinnur þetta lið, mun
sambandsstjórnin taka til at-
hugunar endurskipun liðsins.
Áskorun þessa verður að senda
til stjórnar Bridgesambands ís-
lands fyrir 1. marz n. k.
I Danmörku tíðkast það, að
útvarpið sendir út dagskrár-
liði, sem einkum eru ætlaðir
skólum. Miðvikudaginn 8. marz
n.k. verður undir þessum lið
útvarpað íslenzku efni, sem frú
Inger Larsen, kona danska
en féltk því ekki framgengt, i sendikennarans liér, hefur undir
því fundarmenn samþykktu' búið,
með 147 atkv. gegn 12G að
verðnr
Siórgjöf
Heilsuverndarsjóði Náttúru-
lækningafélagsins hefur borizt
10.000 kr. gjöf frá velunnara,
sem ekki vill láta nafns síns
getið. Sjóðstjómin þakkar
hjartanlega þessa rausnarlegu
gjöf og vonar að fleiri verði
til að styrkja þetta nauðsyn-
lega mál svo að heilsuhæli
Náttúrulækningafélagsins megi
rísa af grunni sem fyrst.
Smitandi sjúkdómur:
Gluggagægir
handsamaður
Aðfaranótt sunnudagsins
varð stúlka nokkur, sem býr
í Hlíðahverfinu, þess vör er hún
var að háíta, að maður kom
á herbergisgluggann og gægð-
ist inn.
Stúlkan tók þessari gestkomu
með hinni mestu rósemi. Brái œtlaður.
hún sér snöggvast að símanum,
hringdi til lögreglunnar og bað
hana að fjarlægja þennan
gluggagægi, en hélt síðan áfram
að afklæðast eins og ekkert
hefði í skorizt. Gluggagægirinn
var líka hinn rólegasti þar til
lögreglan kom á vettiTiag og
tók hann höndum.
Maður þessi reyadist vera
Engilsaxi.
Sama dagskrá
| endurtekin daginn eftir
'Frú Larsen bauð fréttamönn
í. gær að hlusta á útvarpslið
þennan áður en hann verður
sendur utan. Útvarpsliður þessi
er einkum ætlaður börnum 11
til 14 ára. Svo er til ætlazt, að
kennararnir hafi undirbúið
börnin, svo að þau hafi efnis-
ins sem mest not. Útvarp þetta
stendur yfir í 25 mínútur, og
bregður upp svipmyndum úr
sögu íslands og menningu frá
upphafi til þessa dags. Það er
mesta furða, hvað frúnni hefur
tekizt að koma miklu efni fyrir
í ekki lengra máii. Þarna getur
að heyra bæði bundið mál og
óbundið, ennfremur söng.
Að gefn* tilefni er rétt að
taka það fram, að ekkert er í
útvarpi þe3Su, sem ætti að
þurfa að hneyksla íslenzka eða
danska hlustendur, og vafa-
laust hafa dönsku börnin gam-
an og gagn af þætti þessum,
en þeim er hann fyrst og fremst
Verkfallsalda
Framhaid af 1. síðu
febrúar hafi samningar um
kaupkröfur þeirra ekki tekizt
áður. Verkfallið, ef til kemur,
mun að líkindum leiða til að
22.000 aðrir símastarfsmenn
leggi niður vinnu.
ListíræSsla
Handíðaskólans
StxíSsæsingainaz
Framhald af 1. síðu. :
hluta Ameríku, sem uæ'stur er
Sovétrxkjunum. Frostið á; þéss-
um slóðum er nú um 50 stig á
Celcius. Eru þetta .mestu vetr-
aræfingar stm farið -hafa fra*)
í Norður-Ameríku. ‘
frá Bayeux
í næsta erindi sínu um mynd-
list, er Björn Th. Björnsson
listfræðingur flytur í Handíða
skólanum annað kvöld, mun
hann skýra frá klæðinu mikla
frá Bayeux. Myndklæði þetta,
sem er rúml. 70 metra langt, er
eflaust merkasti liannyrða-grip
ur, sem nokkru sinni kefur ver-
ið unninn í Norður-Evrópu.
Klæði þetta mun að líkindum
vera gert í Englandi nál. 1080
og segja myndir þess, sem eru
mjög skemmtilegar, frá orrust-
unni við Hastings árið 1066.
I erindi sinu mun Bj. Th. Bj.
rekja alla myndasögu kiæðis-
ins og sýna samband þess við
norsk og íslenzk klæði.
Bayeux-klæðið er að mörgu
leyti sérstaklega athyglisvert
fyrir okkur, þar eð myndir þess
lýsa mjög vel búnaði, vopnum
og skipum, eins og tíðkast mun
hafa hér á landnámsöld. Aulc
þess hefur klæði þetta þá sér-
stöðu, að vera unnið. með sams.
kpnar saum (keðjusaum og
flátsaum) og íslenzku a’taris-
klæðin gömlu, en annars staðar
þekkist sá saumur aðeins í einu
norsku klæði.
Erindi Bjöms, sem flutt verð
ur ,í teikjnisal HandíðaskiS-laas,
Laugav. 118, hpfst kl. 3,30 S.d.
DlÓÐVILIINM
Sinstein lýsir yfir:
Vetnissprengjan, m Tniman vill
framleiða, opar tilveru
mannkynsms
Réttlæting Randaiíkjastjóinar á vígbúnaðaiæðinu
hættaleg bbkking segir þessi heimsfrægi
vísindamaðar
Nóbelsverðlaunamaðurinn Albert Einstein gerði í
fyrradag í New York grein fyrir skoðunum sínum á kjarn-
orkuniálunum og staðfesti það, sem reyndar var áður vitað,
að þe ;si heimskunni vísindamaður, sem fyrstur setti fram
kennlngar þær, sem kjarr.orkurannsóknir og kjamorku-
vinnski byggjast á, er andvígur stefnu Bandaríkjastjórnar
á kjarnorkusviðinu og telur hana stofna friðinUm og mann-
kyninu í voða.
Bandaríkjastjórn hefur svo
sem alkunnugt er, reynt að
afsaka þá ákvörðun, að fyrir-
skipa vinnu að smíði vetnis-
sprengju, sem ætlunin er að
gera margfalt öflugri en þær
sprengjur, sem hingað til hafa
verið smíðaðar, með því að hún
ætti ekki annars úrkostar til
að tryggja öryggi Bandaríkj-
anna en að láta smíða stöðugt
stórvirkari og ægilegri vopn.
Geislaverkun einnar
sprengju er nóg til að
myrða allt mannkynið
Einstein, sem lýsti skoðun
um sínum á kjamorkumálunum
í sjónvarpsdagskrá, sagði, að
sú stefna, að ætla að afla sér
öryggis með kjarnorkuvígbún-
aði, væri hættuleg blekking,
sem aðeins gæti leitt trl ófam-
aðar. Kjamorkukapphlaup milli
ríkja um sífellt stórvirkari
kjamorkuvopn væri vísasti
vegurinn til styrjaldar. Ein-
Guðjón M. Sigurðsson
sfstur með 3 ¥2 vinning.
f. umferð
Skákjjingsins
var tefld í fymadag. Þar fóru
leikar svo, að Guðjón M. Sig-
urðsson vann Benóný Benedikts
son, Þórir Ólafsson vann Bjarna
Magnússon, Baldur Möller vann
Hauk Sveinsson, Friðrik Ólafs-
son vann Jón Ágústsson, Stein-
grímur Guðmundsson vann
Pétur Guðmundsson, Árai Stef-
ánsson vann Óla Valdimarsson,
Ingvar Ásmundsson vann Þórð
Jörundsson, Hjálmar Theódórs-
son vann Gunnar Ólafsson,
Guðmundur S. Guðmundsson
vann Kára Sólmundarson. Jafn-
tefli gerðu Eggert Gilfer og
Lárus Johnsen. Biðslcákir urðu
hjá Árna Snævarr og Sveini
KrístinssjTii, Birni Jóhannes-
syai og Guðmundi Ágústssyni.
Fimmta umferð skákþihgsins
verður tefld. í kvöld, og hefst
kl. 8 að Þórskaffi.
stein kvaðst álíta, að ef í fram-
kvæmd tækist að gera eins
öfluga vetnissprengju og út-
reikningar sýna að möguleg sé,
yrði geislaverkunin, er hún
springi, svo óhemju mikil, að
nægja myndi til að gera útaf
við allt mannkynið.
Einstein hélt á ný fram
þeirri skoðun, að stofnun al-
heimsríkis væri eina fullnægj-
andi lausnin á kjamorkumálun-
um.
(1 nóvemberhefti tímaritsins
„Atlantic Monthly" 1947 skrif-
aði Einstein grein um kjam-
orkutillðgur Bandaríkjastjórn-
ar, sem kenndar hafa verið við
Baruch, og Bandaríkjastjórn
heldur enn fast við sem eina
umræðugrundvöll um alþjóð-
legt kjarnorkueftiriit. Einstein
kvað þessar tillögur sama og
engar og gagnrýndi Bandaríkja
stjóm harðlega fyrir að neita
að lofa að nota ekki kjamorku-
vopn að fyrra bragði. og reyna
með því að nota aðstöðu sína
til að ógna öðrum ríkjum).
Leyndin kemur Banda
ríkjamönnum sjálfum I koll
I sömu sjónvarpsdagskrá og
Einstein tóku einnig til máls
frú Elenanor Roosevelt, Opp-
enheimer, æðsti vísindaráðu-
nautur kjarnorkunefndar
Bandaríkjastjórnar og Lilient-
hal formaður kjarnorkunefnd-
arinnar. Oppenheimer fordæmdi
þá leynd, sem að fyrirskipan
Bandaríkjastjómar hvílir yfir
öllum kjarnorkurannsóknum og
sagði hana þegar hafa orðið til
tjóns fyrir bandariskar kjarn-
orkurannsóknir. Lilienthal
sýndi sjónvarpsáhorfendum
tveggja punda uraníummola og
sagði, að á því stigi sem kjarn-
orkuvinnslan stæði nú gæti
hann gefið af sér jafn mikla
orku og 1000 tonn af kolum.
foisetinn kominn heim
Forseti íslands er kominn
heim aftur að lokinni rannsókn
í sjúkrahúsi, en verður. enn
um sinn að halda kyrru fyrir
að heimili sínu.
(Frá forsetaritapa.)]