Þjóðviljinn - 19.02.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.02.1950, Blaðsíða 2
3 ÞJÓÐVILJINN Suimudagur 19. febrúar 1950* Tjaraarbíó Sök bítur sekan (Farmed) Afarspennandi ný amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverk: Glenn Ford Janis Carter Barry Sullivan Bönnuð börnum. AUKAMYND: Baráttan gegn berklaveik- inni. Stórmerk fræðslumynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þokkaleg þrenning Hin sprenghlægilega sænska gamanmynd. Sýnd kl. 3. ------Trípólí-bíó---------- Sími 1182. ðður Síberíu (Bapsodie Siberienne) Gullfalleg rússnesk músik- mynd, tekin í sömu litum og ,„Steinblómið“. Myndin ger- ist að mestu leyti í Síberíu. Hlaut 1. verðlaun 1948. Aðalhlutverk: Marina Ladinina Vladimir Drujnikov (lék aðalhl. í ,,Steinblóminu“). Sýnd kl. 7 og 9. Gissur Gullrass (Bringing up Father) Hin bráðskemmtilega ame- ríska gamanmynd, gerð eftir hinum heimsfrægu teikning- um af Gissuri og Rasmínu, sem allir kannast við úr „Vikunni". Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f.h. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í dag kl. 3 og 8: ILÁA KÁPAN í J 50. og 51. sýning. í Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Nýju og gömlu dansaruir í G.T.-liúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 e.h. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit hússms leikur undir stjórn Jan Moravek, ALLTAF EK GITTÓ VINSÆLAST! i i Ingólíscafé ELDRi dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Með liljómsveitinni syngur Kamma Karlsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Sími 2826 Gengið inn frá Hverfisgötu Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Keykjavík. Almennur dansleikur I í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. Nefndin. Gamla Bíó------ -----Nýja Bíó Hættuför sendiboðans (Confidential Agent) Ákaflega spennandi og við burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu hins þekkta rit- höfundar Graham Greene. Charles Boyer, Lauren Bacall, Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. Týndi hermaðurinn (Blockheads) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með hinum vin- sælu grínleikurum GÖG og GOKKE Þetta er ein hlægilegasta Gög og Gokke-mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f.h, Elskhugi prinsessunnar (Saraband for Dead Lovers) Sannsöguleg ensk stórmynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Stewart Granger Joan Greenwood Flora Robson Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Fabiola Söguleg stórmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Wisemans kardínála, um upphaf kristinnar trúar í Rómaborg. Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Henri Vidal, Michel Simon. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Síml 81936 Vigdís og barnsfeður hennar Mjög hugnæm norsk ástar saga, sem vakið hefur mikla athygli. Aðalhlutverk: Eva Sletto Fridtjof Mjöen Henki Kolstad Fréttamyndir (nr. 19) frá Politiken. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. liggur leiðin iwwtruvwvwvuvywwuw SmAGOTU — Eldibrandur — (Incendeary Blonde) Framúrskarandi fjörug amerísk dans-, söngva- og cirkusmynd tekin í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton Arturo De Covdova Barry Fitzgerald # Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fífldjarfur flugmaður (The fighting Pilot) Hin vinsæla og spennandi unglingamynd. Sýnd kl. 3. Í Búding$ duft TJ! jír rf Húsmæðurnar þekkja Tillögð efni tekin í saum. Fljót afgreiðsla. Klæðagerð Austurbæjar. ■Grettisgötu 6. — Sími 6238. !■ «*• • ■««' ^ rrtv.vjv.w.v.wAW^iSv GESTAMÓT Ungmennafélags Reykjavíkur verður í kvöld í Listamannaskálanum kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Samkórinn „Húnar“ syngur. 2. Víkivakasýning, Ungmennafél. Reykjavíkur. 3. Gömlu dansarnir. Aðgöngiuniðar seldir frá kl. 5. Pantaðir aðgöngu- miðar sækist fyrir kl. 8. Stjórn U. M. F. R. -W-W.V.V.Vn..-.V.V-V.VaV----.V,.V.V-V.V«V.VW.V«W.VN. I Dráttarbratií til leigu Hin nýbyggða dráttarbraut Siglufjarðar er til leigu frá 1. maí n.k. Allar upplýsingar um mannvirkið er hægt að fá hjá bæjarstjóranum 1 Siglufirði og skrifstofu vitamálastjóra í Reykjavík. Leigutilboðum sé skilað til þessara aðilja fyrir 1. apríl n.k. Bæjarstjórinn í Siglufirði, 28. jan. 1950. ■ ; • :ðj>iu6;v ' n 1 Jón Kjartansson. . ... ..... ■- ... . . . -1 V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.