Þjóðviljinn - 22.02.1950, Síða 5

Þjóðviljinn - 22.02.1950, Síða 5
Miðvikudagur 22. febrúar 1950. ÞJÓÐVILJ I,N N 3 STOKKHÖLMSBRÉF UNDRALÆKNARNIR Sikagó-Villi og Vosingfon-Marsjall Kristur er kominn CJvíþjóð er á öðrum endanum ^ um þessar mundir og ekki af ástæðulausu, því að mitt á meðal okkar gengur ljóslifandi maður, sem leikur eins og ekk- ert sé, allar kraftaverkalistir Krists, aðrar en breyta vatni í vín og vekja menn frá dauð- um. From Gods own Country A uðvitað er þessi Nýkristur frá „Gods own Country“ í Ameríku. Hann heitir William Freeman, en gengur meðal van- trúaðra beggja vegna hafsins undir nafninu Síkagó-Villi, því að fram til þessa hefur hann aðallega starfað í Síkagó, eins og margir ágætustu og dáðustu menn Ameríku, svo sem A1 Capone. Sendur frá Guði l/'illi er hingað kominn á veg- ' um Fíladelfíuhreyfingarinn ar til að sýna og sanna villu- ráfandi sauðum, að Guði er ekkert vanmáttugt. Þeir sem hann hefur útvalið, geta enn með krafti frá honum gefið blindum sýn, dumbum heym — tekið þar við sem lækna- vísindin enda. Einn þessara er Síkagó-Villi. „Komið þið syndaselir...‘ '17'illi hefur haldið nokkrar ' samkomur í Gautaborg og á hverju hvöldi síðast liðna viku hér í Stokkhólmi. Trú- bræður hans hafa með hávær- asta auglýsingaskrumi æpt það út um torg og stræti, að á samkomunum gætu sjúkir feng- ið bót meina sinna, ef Villi læsi yfir þeim bæn og legði á þá hendur. Heitið hefur verið á menn að gefa sig Kristi án þess að útskýra nánar, hvað hann ætti að gera við svo mörg hjú, maður dáinn fyrir tvö þúsund árum, hafi hann þá nokkurn tíma fæðzt. Þúsundir manna hafa fyrir forvitnissak- ir hlýtt kallinu, og hundruðum saman hafa menn slegnir blindu, heyrnarleysi og annars konar kránkleik látið ginnast af gasprinu. „.... spllað á gltar....“ Qamkomurnar hefjast með biblíulestri, bænakvaki söng, hljóðfæraslætti og sefjandi prédikun, og stendur þessi inn- gangur að læknisaðgerðunum venjulega l'/á klst. og þar yfir. 1 ræðum sínum leggur Villi á það höfuðáherzlu að gera sjúk- lingunum ljóst (þeim.sem heyrn ina hafa), að til þess að geta gert sér nokkra von um bót, verði þeir að gefa sig Guði og frelsast. Þeir verða ao snúast til þeirrar trúar, sem Fíladelfíu söfnuðurinn boðar, því að ann- að er villutrú, og villutrúarmað ur þarf engrar náðar að vænta frá Guði. „Stofuganguri nn“ hefst f»egar Villi telur sig hafa komið þeim, sem sefjaðir verða, allvel úr jafnvægi, fer hann á „stofugang" meðal hinna sjúku, og stendur sjúkra- vitjunin venjulega um hálftíma eða skemur. Hefjast nú hróp- andi bænir, handa/lagning og ,,jesús-hallelúja“-óp, unz hinir veiklyndustu sleppa sér með öllu, hoppa og kasta sér flöt- um, hljóða, biðja og veina, svo að sjú'krasvæðið minnir á gryf ju þar sem verið er að steikja lifandi dýr. Ðumbir fá heym l|/feðal þess fjölda sjúkra, sem leituðu Villa á fyrstu samkomunni hér í Stokkhólmi, urðu aðeins tíu handaálagning- ar aðnjótandi. Sjö þeirra vitn- uðu daginn eftir í blaði Fíla- delfíumanna — ,,Degi“. Sex þeirra höfðu verið heyrnasljóir á öðru eyra lengri tíma —- flest ir með sprungna hljóðhimnu. Allir töldu sig hafa fengið heyrnina aftur á sjúka eyranu, en sumum fannst sem heymin hefði í þess stað „dofnað á hinu eyranu“. Einn sagðist þegar „finna, að sér myndi batna“. Ella heyrir aUt ¥Jrú Ella Orrby sló öll met, a því að hún fékk svo undur- samlega ofurheyrn, að þegar ljósmyndari frá Stokkholms Tidningen brá linsu úr mynda- vélinni sinni á loft í margra metra fjarlægð og spurði frú Ellu, hvort hún heyrði tifið í ,,úrinu“ sínu, ljómaði frúin af gleði og svaraði fagnandi: „Já, víst heyri ég úrið tifa.“ Þegar þess er gætt, að hún hafði haft — að eigin sögn — sprungna hljóðhimnu í 23 ár, má þetta teljast mjög góður árangur. TU hlmnaríkis og heim ¥ öðru tilfelli varð útkoman heldur slakari. Kona nokk- ur, sem verið hafði á samkomu hjá Villa, tók upp mjög undar- lega hætti, þegar heim kom. Hún reif klæði sín, rauk upp á stól og ætlaði að fljúga til himins. En henni sóttist himna- flugið heldur treglega, svo að eftir nokkra stund ,,lenti“ hún aftur á eldhúsgólfinu og gerði þá viðurkenningu, að hún væri „ennþá í helvíti11. Tákn Marsjall- „hjálparinnar" 'lötusláttur af þesesu tagi er svo algengur, að hann væri ekki umtalsverður, ef hann væri ekki talandi tákn um þá „mannúðarstarfsemi“, sem Arae ríka er svo útföl á í seinni tíð, Marsjallhjálpina. Auglýsinga- skrumið og hávaðinn er hinn sami hjá áhangendum Villa og Marsjall og með þeim hætti, sem tíðkast hjá þeim, er rska „big bissness", en er raimveru- legri líknarstarfsemi framandi. Sameiginlegt er báðum, Viiia og Marsjall, að menn verða að vera hinnar einu, sönnu trúar til að verða „hjálparinnar“ að- njótandi. Hina má fjandiim hirða. Báðir nota sefjunarað- ferðina við sjúklingana og með áþekkum árangri. Það er enginn eðlismunur og kannske ekki stigsmunur heldur á framferði hinna sefjuðu, sern hoppa og veina og Varpa sér á magar.n í Fíladelfíukirkjunni hérna. og ritstjóranna við Marsjallblöðin íslenzku, þegar þeir lofsyngja dollaraguðinn í vestri af sefa- sjúkum innileik. Er eklci frú Ella Orrby, sem heyrði linsu úr ljósmyndavél „tifa“ i margra metra fjarlægð, þótt hún hefði haft spnmgna hljóðhimnu í 23 ár, furðulík Ólafi Thors, þegar hami stendur við hljóðnema Ríkisútvarpsins og vitnar frammi fyrir þjóðinni uir hhi þlessunarsamlegu áhrif Marsj- allhjálparinnar á íslenzka auð- valdsþjóðfélagið, er tók sina uppdráttarsýki um svipaC levti og hljóðhimnan í vinstra eyrn frú Ellu Orrby sprakk? Og þó minna Marshalldýrkenuurn’r kannski alira mest á Konuna, sem ætlaði að fljúga til himins, en varð að „lenda“ á eldhús- gólfinu aftur alsnakin. Okkur er ekki úr minni liðin áætlunin mikla, eða óskalistinn, sem Marsjallblöðin birtu á sínum tíma með risafyrirsögnum á forsíðum. Þessi áætlun átti að gera Island að himnaríki á jörðu. Nú eru kempurnar komn ar aftur úr þessu himnaflugi alsnaktar og keppast við að mála með sem svörtustum litum það eymdarástand og öngþveiti, sem ríki í atvinnu- og f járhags málum þjóðarinnar eftir hina fyrstu reynslu af „blessun" Marsjallhjálparinnar. Frú EHa Orrby og undralæknirinn Villi að læknisaðgerð iok- inni. — Væri ekki hægt að fá svona heillamli sönnunarmynd af Ólafi Thors og Marshall? Sömu áhrif ¥|annig eru áhrifin af læknis- aðgerðum beggja þessara töfralækna hin sömu. Sjúkling- arnir, sem ginnast létu af skruminu, vakna vonsviknir til veruleikans eftir skamma stund jafn illa haldnir og áður eða verr. Hinir ólæknandi sleppa með vonbrigðin. En þeir, sem áttu von um bata, ef réttra lækna hefði verið vitjað, eiga á hættu að koma of seint vegna dráttarins í biðsal skottu læknisins. Það ættu heiðarlegir Alþýðuflokk t- og Framsóknar- menn að athuga. Aðeins eitt vekur undrun ís- lendings i sambandi við heimsókn Síkagó-Villa: Blöðin og jafnvel útvarpið hafa hent að honum góðlátlegt gaman. Manni finnst, að samkvæmt íslenzkum fyrirmyndum hefði æðsti maður kirkjunnar átt að leiða hann í útvarpsral og kynna hann þjóðinni sem dýr- ling. Stokkhólmi 5. - 2. 1950. E—bs. Vöruflufningar nsð ffugvéhmi Flug- félagsins tvöföSduðiist á sJ. ári Á s.l. ári fluttu flugvélar • Flugfélags Islands samtals 32.039 farþega, þar af 27.016 í innanlandsflugi og 5.023 á milli landa. Hafa farþegaflutn- ingar félagsins aukizt um 20% á árinu miðað við árið áður og vöruflutningar um nálægt 100%. í innanlandsflugi voru flest ir farþegar fluttir á eftirtöld um flugleiðum: Reykjavík- Akureyri-Reykjavík 9078, 291 dag innanlandsflugi, eða sem svarar 4 daga af hverj- um fimm. Má það teljast gott, einkum þegar tekið er tillit til þess, að flugveður var mjög slæmt tvo fyrstu mánuði ársins. í janúar voru flugdagar t. d. ekki nema 7 og aðeins 5 í febrúar. Hins- vegar fvar Jdiugveður hag- stætt frá júníbyrjun til októ- berloka, og féllu aðeins 5 dagar úr á því tímabili. Flugvélar félagsins lentu Reykjavík- Vestmannaeyjar- á samtals 47 stöðum víðs- Reykjavík 6035, Reykjavík- vegar um land á árinu, og Keflavík-Reykjavík 2248, hefur aldrei áður verið lent á svo mörgum stöðum. Flugfélag íslands á nú 9 flugvélar, sem geta flutt alls 165 farþega. Ein flugvél bættist í hópinn á árinu, og var það Douglas Dakota vél, Ekkert slys kom fyrir far- þega eða flugvélar félagsins á árinu. Akureyri- Siglufjörður- Ak- ureyri 2101, Reykjavík-Aust- firðir-Reykjavík 1462 og Reykjavík- ísafjörður- Rvík 1254. Vöruflutningar með flug- vélum félagsins hafa tvöfald azt á s. 1. ári, þegar miðað er við árið 1948. Námu þeir samtals 230 þús. kg. Þá voru flutt 94 þús. kg. af pósti á árinu, og er það um 2 smá- lestum meira magn en í fyrra. Óvenju margir farþegar ferðuðust á milli landa árið 1949. Gullfaxi flutti alls 5.023 farþega á árinu, og er það um 80% fleiri farþegar en ferðuðust með félaginu tilj Lög um heimild fyrir ríkis- og frá útlöndum árið áður. stjómina að ábyrgjast allt að Flestir farþeganna fluguj 2 250 000 króna lán til útgerð. G1 f T5 C‘>i ^aV| " aUP" armanna, sem stunduðu síldveið mannahofn-Reykjavik, eða, „ ... 2193. Þá fóru 1228 til London ar sumanð 1949’ °' fL Log um og 734 ferðuðust á millií breyting a lögum nr. 19 22. Reykjavikur- Prestvík- Rvík-, marz um búfjárrækt. Lög ur . um samliomudag reglulegs Al- r I þingis 1950. Á arinu 1949 flugu flugvél, ar Flugflélags Xfelands allsl (Frá ríkisráðsritara.). Þann 14. þ. m. staðfesti for- seti íslands eftirtalin lög:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.