Þjóðviljinn - 26.02.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 26. febrúar 1950. ÞJÓÐVILJINN r. A girðingunni Agnar Þórðarson: Haninn galar tvisvar. Skáldsaga. Helgafcll 1949. I XII. Passíusálmi, Um iSrun Peturs, yrkir séra Hallgrímur um þann „innvortis auman mann“, sem fær sig „frjálsan sízt,/þó finnist hrelldur", heldur snýst eins og fugl í snöru. Um hann gildir sá sannleikur aS Upp þó hér ætli brátt aftur aS standa, fellur hann þegar þrátt í þyngri vanda. • ■ -yisz mí’ Ingjaldur Jónsson í sögu Agn- ars ÞórSarsonar er einn þessara auniu manna. Gagnstætt hinum auma manni sálmsins virSist Ingjaldi, í sögulok, ekki ætlaS aS heyra nokkru sinni þaS „orS Jesú eSIa sætt“, sem helzt fær „liugann kætt“, né neitt hugg- unarorS jafngilt því. Ósigur hans er endanlegur. Pétur ránkaSi viS sér eftir „hanagal annaS“, og gekk úr syndasalnum. — Hvort sem haninn í heiti sögunnar hef- ur þegar galaS tvisvar, eSa mun aSeins gera þaS áSur lýkur, þá mun bróSir Ingjaldur sitja í sín- um fjötrum og ekki losna. Þann dag, sem allir fjötrar verSa brædd ir, mun hann óska þess eins aS sér verSi fórnaS — til sigurs lausn urum sínum og fjendum. ÞaS er sagt, aS franski rithöf- undurinn Flaubert hafi gerzt svo innlífur sögupersónuLn sínum, aS hann hafi, þegar svo bar undir, hlegiS og grátiS meS þeim. Hann á meira aS segja aS hafa kastaS upp meS þeim. ÞaS er gagn aS sögupersónan tekur uppsölu sína ekki alvarlega. Eg ætla ekki aS fara meS neina spádóma um Agn ar ÞórSarson. Þeir Ingjaldur eru væntanlega — og vonandi —- skildir aS skiptum í lok umræddr- ar sögu. F.n allt fram á stSustu blaSsíSu virSast þessir tveir menn hvor öðrum sérlega innlífir á v ynis- an hátt. Þegar Ingjaldur jsr ,,,kommúnisti“ heyrist manni gkki betur en bann tali fyrir munn höfundar síns. Þegar hann fær. viSbjóS á starfinu — bonum hættir mjög tii viSbjóSs — þá er greinilegt aS hann á aS hafa rétt fyr ir sér. Og verSa ekki fleiri ást- fangnir af Kötlu en Ingjaldur einn. Nú skuluLn vér leiSa vitni til styrktar skoSun vorri. Á bls. 157 er Ingjaldur aS hugleiSa Kötlu: „í fyrstu hafSi honum fundizt citthvaS hart og stökkt í fari hennar, næstum eins og postulín, ög honum hafSi fundizt röddin pf skær, jafnvel ekki laus viS tepruskáp. En hann sá fljótlega aS þaS var misskilningur. Vand- fýsnin hafSi sett þennan svip á ihana, vandfýsnin, seLn er einn helzti ávöxtur langrar Lnenningar erfSar.“ ÞaS gæti veriS púnktur og greinaskil þar sem er koLnman í síSustu setningunni. Og þar lýk- ur Ingjaldur sinni hugleiSingu. En höfundurinn heldur áfrarn. Svona eru þeir félagar þráfaldlega l verki hvor LneS öSrum. Þetta er hvorki lof né last, enda hef ég ekki hugmynd um, hvort sam- vinna af þessu tagi er kostur eSa galli í skáldskap. Þyrfti líka ýtar- legt mál og skarpar skilgreining- ar, ef í slíkt væri fariS. En inn- lifunarhæfileiki er, út af fyrir sig, góSur hæfileiki. Eg sló varnagla áSan LneS orS- unum „á ýmsan hátt“. Og þeir ofangreindir félagar eru heldur ekki alluf hvors annars málsvar- ar. EiS og Ingjald skilur raunar ekki mikiS á í upphafi. EiSur er lærSari í pólitískum fræSum, reyndari í pólitísku starfi. Hann hefur frumkvæSiS í kynningu þeirra og viSræSu og er ætlaö aS hafa gjörsamlega rétt fyrir sér. SíSar, þegar skerst* í odda meS beirn, stöndum viS aftur meS Ingjaldi — nema þeir, sem vita aS þaS er logiS á EiS. Þar er kom- inn sá kommúnisti, sem viS þekkjum af 2. og 9. síSu Morg- unblaSsins, hjartalaus og tilfinn- ingalaus tnannhundur, hugsun hans ekki mannleg hugsun, held- ur pólitísk reikningslist. Sá ná- ungi á lögheimili hjá borgara- blöSunum öllum, og sýnist ó- þarfi af vandalausum aS taka hann upp á sinn eik. Þetta er lélegasti skáldskapur sögunnar. Sá bezti, langbezti, er bins vegar lýsingin á AuSi, konu EiSs, binni lífsglöSu, frjósamlegu og lausbeizluSu. Þeir þættir bera vitni skapandi skáldgáfu. Höfundur hefur gaman af aS gutla í sálfræSi, og fyrsti kaflinn er ritaÖur mjög eftir sálfræSilegri forskrift, hvaS sem þessi kattar þáttur kemur málinq yiS. Þótt miinningin sæki á Ingjáld, mun hún a. m. k. ekki bjarga honum úr klÓLn kaupmannsfjölskyldunn ar. Sttllinn virSist bera þaS rneS sér, aS höfundur hafi sótt nám- skeiS t erlendum bókmenntum, bæSi þeim allra nýjustu og þeirn sern skrifaSar voru eítir fyrri heitnsstyrjöldina. Sutns staöar tninhir frásögnin tnjög á svoköll- uS nútímamálverk, sem hanga satnan á dúknutn, en ekki inni- haldslegri einingu. En hvaS sem því líSur, þá kann höfundur aS halda á penna, satntölin eru oft eSlileg, bæSi um tnálfar og bygg- ingu. Þar aS auki virSist höfund- ur þekkja sögusviö sitt út í æsar, og er þaS í sjálfu sér ekki þakkar vert. En þaS eru skilorSar lýsing- ar á hinni holu gleSi og geldu nautn borgaralegs glaumlífs, og ætti aS geta vaxiS væn grein af visi þeim. Ingjaldur Jónsson, eins og hann var og varö, heföi aldrei oröiS til nema á upplausnartím- um sem þessutn, þegar þúsundir ungra manna deyja lifandi dauSa, vegna pólitískrar skamni- sýni, fvrir siöferöilegt brekleysi. Hann er ekki hiifrsaSur sem tákn . D ne fulltrúi, en örlog hans eru saga margra. Og grundvöllurinn, sem hann rts af, er vendilega unninn. Þetta er of augljóst til aS þarfnast skýringar. Hinir, setn ekki sjá þaS, munu heldur ekki trúa því. í M. A. sögSum viS utn þann, setn óráSinn var eSa óákveSinn í einhverri grein, aS hann væri á girSingunni. Hann gat hallast á morgun aS cinhverri skoSun, sem hann lét hlutlausa í dag, létt yfir hvorum fætinutn sem verkast vildi. Hver ungur höfundur er óráSin gáta. ÞaS veit enginn hvaö úr honutn verSur. Þeir eru allir á girðingunni, Agnar Þórðarson Itka. Setjum svo, að hann hirði nú um þaS eitt að komast inn á ódáinsakur listarinnar. En einnig hann liggur handan við ákveðna siðferðilega oe pólitíska mcrkjalínu. Ingjaldur Jónsson og kaupmannsfólkiS hans býr öfugu rnegin við þau landamæri. Mér er tjáS aS A. Þ. sé þessi sannleik- ur ljós. Höfundurinn og persóna hans cru skildir að skiptum. B. B. Ryk tímans Sigurjón Jónsson: Silkikjólar og glœsimennska. Skáldsaga. ISunnarútgáfan 1949. LiSin eru milli 25 og 30 ár síSan saga þessi kom fyrst út, þá í tvennu lagi. Nú hefur veriS reynt aS dusta af henni ryk tím- ans. En blöSin eru gulnuS — t þó ckki vonurn meira. Því hann var aldrei mjög vandaður í henni pappírinn. Skal þcss fjrst getið, aS sagan er fremur siihduL'íaus,' 'einkum fyrri hlutinn. ÞaS er afargrannur söguþráður í upphafi, þáttum og „ævintýrum" héðan og handan er slegiS saman, og hlaupið er ur einu í annaS. Þetta er oft iðkað í kvikmyndum, og getur veriS gott, hefur kannske átt aS vera frumleg frásögutækni, en virðist nú bera vitni listrænum van- mætti. Af þcssu leiðiir það, að atburðir eru ekki undirbúnir, at- hafnir fá nær engan aðdraganda. Á bls. 77 koma Hólshjónin til sögunnar, og er í nöp við Eyjólf oddvita á Brekku. Á næstu bls. hefur frúnni dottið t hug að kveikja í hjá oddvita. Tveimur bls. seinna hefur hún fengið stúlkukjána til að framkvæma erkið. Fyrir aulaskap fer íkveikj- an út um þúfur, en söm var gerð frúarinnar — og höfundar. Þetta er að láta vaða á súðum, og skáld-! skapur er það tæpast. Fyrst og síð-^ istræna heildarmótun, hún er flausturs- lega unnin. ° | Aöalpersóna bókar er Jón Egg- ertsson, prestssonur úr sveit, síðar lögfræðingur, þingmaður, ráð- herra og bankastjóri. Leið hans til ,frama“ liggur yfir . kramin hjörtu og glötuð líf, og er í margri grein sterk ádeila fólgin í lýsingu hans. Hins vegar mundum við rækilegri greinar-1 kjósa nokkru gerð fyrir þeim öflum, sem að baki honum stóðu, í raun o<j eru, og veittu Jóni Eggertssyni hjálpræði valdsins. Þeir fljóta ekki á eigin spýtum, þessir kónar. —j Einnig verður honum of auðveld-j ur sigurinn yfir Áskeli, ef maSui'! á að kalla það sigur. Eg sé ekki betur en harmsaga hans sé hrein-1 asti uppspuni. ÞaS skal ekki rengt, sem segir', D D í formála, að saga þessi hafi bæðí vakið athygli og umræður, er hún birtist fyrst. Það hefur verið talsvert nýjabragð af stílnum, hann er fjörugri og sveigjanlegri en þá var títt. Hér eru einnig ástalýsingar af því tagi, sem áður var látið liggja í þagnargildi. Og bera á torgin samúð sína með „jafnaðarstefnu“, bolsévism, það var ekki hægt að þegja yfir slíku, það var bæði þakkað og vítt. En allt þetta hafa margir aðrir unnið miklu betur síðar. Og nú er þessí bók að engu ný. Sjálfur sló Sigur- jón streng sinn til þagnar. Silki- kjólar og glæsimennska hans er í dag fyrst og fremst bókmennta- sögulegt plagg. Djúpt í henni kennir þo enn lífsvarma, í ádeil- unni á pólitískt siSIeysi og valda- græðgi. Þó hafa orðið litlar um- ræður um hana í haust og vetur, Svona erfitt er að blása ryki tím- ans af þeim hlutum, sem það I annað borð hrín á. Það fellur sv®. jafnt og þétt. B. B. ] I dag verður tefld 8. um- ferðin í skákþingi Reykjavíkur j og er það sú næstsíðasta í j fyrri hluta mótsins. Eftir 7 fyrstu umferðirnar er staðan þessi: 1. Guðjón M. .Sigurðsson 5% vinning; 2.—4. Árni Snæv- arr, Eggert Gilfer og Sveinn Kristinsson 5 hver; 5.—7. Benóný, Lárus og Guðmundur S. Guðmundsson; 8.—11. Árni Stefánsson, Baldur, Friðrik og Guðmundur Ágústsson. Sennilega verða þeir 6, sem í úrslitin komast, úr þessum , hóp, en erfitt er að segja enn- þá, hverjir það verða. 1 dag tefla þessir saman með- al annarra: Guðjón og Sveinn, Benóný og Snævarr, Guðm. S. og Gilfer, Baldur og Árni Stefánsson, Guðm. Ágústsson og Lárus. Mótið fer vel fram og er vel sótt af áhorfendum. Hafa margar fjörugar og skemmtilegar skákir verið tefldar þar. Bjarni Magnússon, Lárus Johnsen. 1. c2—c4 Rg8—f6 2. Rbl—c3 g7—g6 3. e2—el d~—d6 4. Rgl—f3 Rb8—(17 5. h2—li3 Bf8—g7 6. Bfl—e2 0—0 7. 0—0 e7—e5 8. d2—d3 Rd7—c5 9. b2—b4 Rc5—e6 10. Bcl—e3 Rf6—h5 Svartur á þægileg sóknar- færi á kóngsvæng í Rhf4 og f7—f5. Á móti þessu er ekki sjáanlegt að hvítlir hafi neinu fram að tefla, því að sóknar- færi hans á drottningararmi eru óljós og verða að engu í næstu leikjum. Hvítur hefur því ekki haldið eins vel og skyldi á spilum sínum í því sem af er skákarinnar. Væri bezt að viðurkenna þetta strax og leika’ d3—d4. Á þann veg væri freki ast unnt að jafna skákina. 11. Hal—cl a7—a5S 12. b4—b5 í Ögn betra væri líklega aS halda spennunni áfram með a2—a3, þótt svartur kunni þá að fá not af opinni a-línunni síðarmeir. 12. ---- Rh5—f4 13. Rc3—d5 b7—b6 14. Ddl—d2 g6—g5! 15. Be3xf4? En þetta er að undirrita sinn eigin dauðadóm. Svartur fær opna g-línu og frjálsar hendur á kóngsvæng, en peðin á mið- borði og drottningararmi negld föst, svo að hvítur verður bund inn við vömina án nokkurra færa til gagnsóknar. Slíkt end- ar tæpast nema á einn veg„ Betra var enn Hfdl og d3—dé' (d4 strax kostar peð). 15. — — g5xf4 16. Kgl—h2 f7—f5 17. Rd5—c.3 Bc8—d7 18. Dd2—dl Kg8—h» 19. Rf3—el f5xe4t 20. d3xe4 Bg7—h6 21. Be2—f3 Hf8—g8 22. Hcl—bl Re6—d4 23. Rc3—e2 Rd4xf3t 24. RelxfS D(18—fö 25. Ddl—d5 Df6—gd 26. Hfl—gl Dg'6—li5 Kvörnin malar hægt en ör- ugglega, svartur hótar núl Bxh3 í sambandi við Dxf3. I 27. Dd5—d3 Hg8—g7 28. Rf3—el Ha8—gS 29. f2—f3 | Svartur hótaði f4—f3! (Dxf3f Bg4 og vinnur mann. Rxf3, Hxg2! og mátar). 29. Hb2 dugar heldur ekkií 29. — — Dh4 30. Rc3 Hg3! 31. fxg3 Hxg3 32. Dxg3 (anu- Framhald á 7. síðu. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.