Þjóðviljinn - 26.02.1950, Blaðsíða 7
<
Sunnudagur 26. febrúar 1950.
Í»J ÓÐ VILJINN
Kaup-Sala
Kaupum — Seljum:
Húsgögn, barnavagna, út-
varpstæki, reykborð o. fl.
Fornsalan
Frakkastíg 7. — Sími 5691.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæki, sjón
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fi.
VÖRUVELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922
Kaffisala
Munið kaffisöluna í
Hafnarstræti 16.
Ný egg
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
‘Jar
Keypt konfant:
notuð gólfteppi, dreglar,
dívanteppi, veggteppi,
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
Fornverzlunin „Goðaborg"
Freyjugötu 1
Karlmannaföt —
fiúsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
UHarfuskur
Kaupum hreinar ullartuskur,
Baldursgötu 30.
Eíiéings
dujt
þekkja
gæðin
Æ- F. H.
Dívanar j
allar stærðir fyrirliggjandi. j
Húsgagnaverksmiðjan I
Bergþórugötu 11. Sími 81830 !
Ungir sósíalistar Hafnar-
firði. Fundur annað kvöld
kl. 8,30 á Strandgötu 41.
Mjög áríðandi að allir mæti.
STJÓRNIN.
Kaupum flöskur,
flestar tegundir. Sækjum. I
Móttaka Höfðatúni 10. [
Chemia h.f. — Sími 1977. '
Bæjarfréttir
Tek að mér
að semja sendibrcf, ritgerðir
og ýmis önnur ritstörf — á
íslenzku. Þóknun eftir sam-
komulagi. Til viðtals kl. 1—
4 e. h., hverbergi no. 15,
Kirkjotræti 2. Fyrirspurnum
ekki svarað í síma.
DAGUR AUSTAN.
■i"
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
ÞýÖingar
Hjörtur Iíalldórsson. Enskur
dómtúlkur og skjalaþýðari
Grettisgötu 46. — Sími 6920.
Hýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395
Lögfræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1
hæð. — Sími 1453.
Bacmar ðlafsson
hæstaréttarlögmaður og lög
giltur endurskoðandi. Lög
fræðistörf, endurskoðun
fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. — Sími 5999.
Framh. af 4. síðu.
götu 46. I gær voru gefin saman
í hjónaband af sr. Eiriki Brynjólfs
syni í Útskálum, ungfrú Dagmar
G. Sigurðardóttir frá Sólvöllum í
Sandgerði, og Friðjón Þorleifsson,
verkamaður frá Norðfirði. Heimili
þeirra verður að Vatnsnesveg 22,
Keflavík. — 1 gær voru gefin sam
an í hjónaband í Húsavík, ungfrú
Hólmfríður Valdimarsdóttir, Húsa
vík og Due Björnsson starfsmaður
hjá rafveitu Akureyrar.
TILKY
Verzlun vor á Laugaveg 2 verður lok-
uð næstu daga vegna breytinga.
I ‘14 J.HISI
Bysjendaskóiinn
Framnesveg 35, getur bætt
við nokkrum börnum 5—7
ára. Ólafur J. Ólafsson.
G1 e y m d u
e k k i
arðmiðunum
þegar þú
sendist í
Q
Bókbindarafélag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn annað kvöld
• (mánudagskvöld) kl. 8.30 í Iðnó
uppi (Gengið inn frá Vonarstr.).
Viðskiptavinir eru vinsamlega bcðnir
að snúa sér í útibú vor, að Laugavegi 32 eða
Bræðraborgarstíg 16. Símar 2112 og 2125.
MATVORUVERZLUN
TÓMASAR JÓNSSONAR
MESSUB 1 DAG:
Dómkirkjan.
Prestvígsla kl.
10.30 f. h. Emil
Björnsson vígður
til nýja fríkirkju-
safnaðarins. Bisk-
up íslands, hr. Sigurgeir Sigurðs-
son, vígir. — Laugarneskirkja.
Messað kl. 2 e. h. — Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta.
kl. 10 f. h. — Sóra Garðar Svavar
son. — Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.
h. — Séra Þorsteinn Björnsson. —
Hallgrímskirkja. Messað kl. 11 f.
h. — Séra Sigurjón Árnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra
Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.
h. Séra Jakob Jónsson. Nespresta-
kall. Messað í kapellu Háskólans
kl. 2 e. h. — Séra Magnús Már
Lárusson prédikar.
Kvöldbænir í Hallgrímskirkju
kl. 8 á hvorju kvöldi nema sunnu-
daga og miðvikudaga. Sungið úr
Passiusálmunum.
a 111 o a 113 y g 11
Þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 19—20,15, var ekið
aftan á litla fólksbifreið, R-4359, sem stóð á Hafnar-
f jarðarveginum, rétt fyrir austan Sléttubraut í Foss-
vogi, með þeim afleiðingum að bifreiðin skemmdist
mikið að aftan.
Tryggingarfélag þeirrar biireiðar, er tjóninu
olli er skylt að greiða bætur fyrir tjónið á R-4359.
Þess vegna bið ég viðkomandi bifreiðarstjóra
og aðra, sem gætu gefið upplýsingar, að hafa
samband við mig undirritaðan eða rannsóknar-
lögregluna í Reykjavík.
Guðni Þórðarson, Leifsgötu 32. Sími 7046.
5
AÐALFUNDUR
Barnaverndarfélags Reykfavíkur
I
verður haldinn þriðjudaginn 28. febr. í Iðnó og
hefst kl. 8 e.h. með venjulegum aðalfundarstörfum.
Kl. 8,45 hefjast framhaldsumræður um upp-
eldismál, sem öllum er heimill aðgangur að.
5
13.15 Erindi: Kost-
ir og gallar lestr-
araðferða; fyrri hl.
(Isak Jónss. skóla-
stjóri). 15.15 Út-
varp til íslendinga
erlendis: Fróttir. — Erindi (Helgi
Hjörvar). 15.45 Miðdegistónleikar.
20.20 Einleikur á píanó (Arthur
Schnabel). 20.35 Erindi: Skilnings
tré góðs og ills; síðari hluti( Sím-
on Jóh. Ágústsson próf.). 21.05
Útvarpskórinn syngur. Stjórnandi:
Róbert Abraham (ný söngskrá).
21.25 Upplestur: „Rauðu skórnir,“
ævintýri eftir H. C. Andersen.
(Edda Kvaran leikkona). 21.45
Tónleikar: Symfónisk tilbrigði eft
ir César Franck. 22.05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
20.20 Útvarpshljómsveírin (Þór-
arinn Guðmundss. stjórnar). 20.45
Um daginn og veginn (Árni G.
Eylands stjórnarráðsfulltrúi). 21.05
Einsöngur: Oscar Natzke syngur
(plötur). 21.20 Erindi: Norski yfir-
læknirinn Johan Scharffenberg
áttatíu ára (Pétur Sigurðsson er-
indreki). 21.45 Tónleikar (plötur).
21.50 Sjórinn og sjávarlífið (Ást-
valdur Eydal licensiat). 22.10
Passíusálmar. 22.20 Létt lög (plöt
ur). 22.45 Dagskrárlok.
1. Símon Jóh. Ágústsson: Stutt ávarp.'
2. Magnús Sigurðsson: Verklegt nám barna.
Framsöguerindi.
3. Frjálsar umræður.
Stfðinin.
Skákin
HHRVAtRiagn m 01
verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstud. 3. marz
n. k. og hefst með borðhaldi kl. 7 s.d.
DAGSKRÁ:
1. Mótið sett: Hannes Jónsson fyrv. Alþingism.
2. Minni Húnaváfcnssýslu: Hannes Þársteinsson frá
Eyjólfsstöðum.
3. Kórsöngur: Húnar.
4. Bláa stjarnan: (Ýms atriði).
5. Ðans.
Sala aðgöngumiða fer fram í anddyri hússins
á miðvikud. og fimmtud. milli kl. 6—7 s.d.
F.h. Húnvetningafélagsins.
Skemmtinefndin.
Skinnasýnin
Vcr-
Framh. af 3. síðu.
ars mát) fxg3f 33. Khl Bxh334
Rf3 Dh5 35. Hel Bg4fc 36. Kgl
Bxf3 37. gxf3 Dxf3 og svartur
vinnur.
29. — — BliG—g5
.Hg3 er enn fljótvirkara. .
30. DdS—d2 Bg5—h4
31. Rel—d3 Bh4—g3t
32. Re2xg3 :f4xgSý
33. Kh2—lil r.JCxIi3
og hvitur gafst upp.
Skinnaverksmiðjunnar Iðunnar verður op-
in í dag frá kl. 10 til 22, í Kirkjustræti 8
Síðasti dagur. Aðgangur ókeypis.
Notið þetta ágæta tækifæri til að sjá og
kynnast íslenzkri skinnaframleiðslu.
Samband ísl. samvinnufélaga.
” rrrmmmmmmmn
Jí