Þjóðviljinn - 11.03.1950, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.03.1950, Síða 3
®LÝítt4r..-.v &• 7 -. -•••■- • — -'-t 'i'-,X- »*U ■ •.■•,•••--r-r« ÞJ ÖJVIL ÍI NN. ■c '^itpsP'rwíí ; t“i'; Fyrir'Alþing*4iggyr:nú fRum- varp til laga wn breytíngar á jarðræktarlögunum. Er það komið; gegnum tvær; umræður ■ í Neðri' • deiíd, og má líklegt þykja að það verði gert að lögum án mikilla breytinga frá því sem nú er komið. En í því sambandi er fróðlegt að rifja upp ýms atriði í sam- bandi við þessa löggjöf og á- hrif þau er hún virðist hafa haft á framkvæmdir í þessum efnum. I sinni elztu mynd voru jarð- ræktarlögin samþykkt 1923, og hófust mælingar jarðabóta eftir þeim 1924, en greiðslur styrk- veitinga fyrir unnar jarðabætur árið 1925. Er því liðinn aldarfjórðung- ur á yfirstandaridi ári, síð- an áhrifa þeirra, fór að gæta á framkvæmdir íslenzkra bænda í jarðræktarmálum. Aukin framleiðsla Þessi fyrstu jarðræktarlög voru undirbúin af Búnaðarfé- lagi íslands samkvæmt þings- ályktun þar að lútandi frá þinginu 1922. Á tillögum þess gerði þó Alþingi nokkrar breyt- ingar. Aðalákvæði þessara fyrstu jarðræktarlaga voru tvennskonar. I fyrsta lagi styrkveitingar ákveðinna framkvæmda, og í öðru lagi um stofnun vélasjóðs og vélayrkju. Um það verður ekki deilt, að jarðræktarlögin hafa haft allmikil áhrif á framþróun þessara mála í.landbúnaðinum. Búnaðarskýrslur sýna það greinilega. að á-þessum aldar- fjórðungi hefur framleiðslan vaxið mjög mikið þrátt fyrír það, að fólki því sem vinnur að landbúnaðarframleiðslu hef- ur mjög fækkað. Þó er það vitaniega rangt, sem stundum er haldið fram að allar fram- farir í þeim málum séu jarð- ræktarlögunum að þakka. Vit- anlega hefði mikil breyting orð- ið án þeirra. En þau hafa haft gildi á tvennan hátt. Þau hafa létt fjárhagslega undir með þeim bændnm er þeirra hafa notið og þau hafa örfað mjög fram- kvæmdaáhuga allan. Hins vegar verður því ekki neitað að ýmis vonbrigði hafa átt sér stað bæði í sambandi við framkvæmd þeirra og á- hrif. Síðari brcy'iingar laganna Árið 1936 voru ; lögin tekin til ýtarlegrar endurskoðunar og breytt verulega. Olli sú með- ferð hatrc'mmum deilum milli þeirra stjórnmálaflokka er þá þóttust helzt vera fulltrúar bændastéttarinnar. Verða þær ekki raktar hér. En aðalástæð- ur til þéirra átaka voru tvenns- konar. í fyrsta lagi voru nú tekin ripp ákvæði um tvennskonar hámarksstyrk, bæði heildarhá- fnarksstyrk , að krónritölu ér hvert býli mætti fá, og einnig; hámarksstyrk til jarðræktar á býli árlega . ’ Voru ákvæði þessi þannig, að Ásmundur Sigurðsson: J a r ð r æ áh k t arl ö g i n o g rif þeirra hámarksstyrkur til hvers býl- is mátti nema þessum upphæð- um: Til áburðargeymslna kr. 1500. Til þurrheys- og vot- heyshlaða kr. 850.- Til jarðræktar á ári kr. 600.- Þá var einnig gert ráð fyrir að á ekkert býli mætti greiða hærri styrk en 10 þús. krónur. Hitt ágreiningsefnið var hið svokallaða fylgifjárákvæði 17. gr. laganna þar sem ákveðíð var, að styrknum skyidj haldið sér í jarðamati og héti það fylgifé býlisins, sem ekki mætti selja, þótt jarðirnar skiptu þannig um eigendur, heldur koma ábúanda jarðarinnar til góðs á hverjum tíma sem vaxtalaust framlag ríkisins ti! atvinnurekstrarins. Þetta á- ákvæði var fellt niður fytir nokkrum árum, eftir þrálátar deilur. En hámarksákvæðm virðist meiri hluti þings ætla sér að fella niður núna. Er þetta hvorttveggja athugunar- efni út af fyrir sig, sem minnzt verður á síðar. Nýir möguleikar til stórvirkra afkasta Á sviði framræslunnar tfiSt: 'dR'\ , ‘ '■' V - 1942 voru svo enn gerðar breytirigar á kaflanum um véla- sjóð í samræmi við þá auknu vélatækni, sem þá var að skap- ast. Þar sem nú var farið að flytja inn dýrar og stórvirkar skurðgröfur til framræslumi- ar. Einnig var þá sett inn nýtt ákvæði um að ríkissjóður skyldi leggja fram á fjárlög- um nauðsynlegt fé til þessara kaupa. Samkvæmt því ákvæði hefur ríkið lagt fram tíl skurð- gröfukaupa undanfarin ár sem hér segir: 1946 .......... 270 þús. kr. 1947 .......... 300 — - 1948 .......... 300 — - 1949 .......... 100 — - Þó allmikið hafi áunnizt i þessu efni eru þó enn þá nokkr- ar sýslur sem enga skurðgröfu hafa fengið. Þessar skurðgröfur eru lang- stórvirkustu tæki, sem enn hafa verið flutt inn til landbúnaðar- ins, enda má segja að með þeim verði tímamót í þeim framkvæmdum, sem erfiðast hefði reynzt að koma í verk, þ. e. framræsla mýrlendisins. En þar sem framræslan má teljast undirstöðuatriði allrar jarðræktar er skiljanlegt, hve nauðsyn henngr er mikil ,í landi sem okkar. Missldp*jirig jarðræktarstyrksins Nefnd sú er í fyrstu undii- bjó hið nýja frumvarp; er nú liggur fyrir Alþingi, rannsak- aði m. a. hvernig fjárframlag ríkisins hefði skipzt á milli hinna einstöku býla. Gefa þær talur ljósa hugmynd um það, hver munur hefur orðið á fram- förum einstakra jarða. Nær at- hugun þessi yfir árin 1925 til ’46 að báðum meðtöldum. Eft- irfarandi skýrsla sýnir niður- stöðu þessara athugana, og jafnframt þá þróun er að hefur stefnt. I grunnstyrk hafa fengið á þessum tíma: ,0— 1000 kr. 3613 jarðir 53,8% 1— 2Ö00 - 1944 — 28,9% 2— 6000 - 1138 6— 7000 - 13 7— 10000 - 12 yf. 10000 - 3 16,9% 0,2% 0,2% Þetta yfirlit sýnir greinilega hve misjafnlega langt er kom- ið umbótaframkvæmdum á hin- um einstöku býlum, þótt þetta hlutfall hafi e. t. v. eitthvað breytzt síðan 1946. En það ár er meira en helmingur allra jarða á landinu með minna en 1000 kr. í grunnstyrk .Að vísu segir þetta ekki fyllilega til um magn framkvæmda, þar sem styrkupphæðin er ekki nema nokkur hluti af kostnað- arverði og mjög misjafnt eft.ir þvi hvaða framkvæmdir um er að ræða. En þar sem í ljós kemur að eftir þessi 22 ár eru rúmur helmingur af öllum býl- um á landinu með innan við 1000 kr. í grunnstyrk, þá er auðséð, hve mikið er þar óunn- ið til þess að rekinn verði þar fullkominn menningarbúskapur. Aftur á móti má fullyrða að þar sem styrkupphæðin nemur 4—5000 kr. á býli sem vera mun á mörgum býlum i þriðja flokki að neðan frá, er svo mikið unnið, að þar má telja búskapinn kominn í allgott horf og sumstaðar ágætt. Fer það eftir staðháttum og að- stöðu, á hinum ýmsu stöðum. Hvað veldur þessum mismun ? Það mun einkum vera tvennt sem veldur þessum mikla mis- mun. 1 fyrsta lagi aðstaða til markaðs innanlands. Skýrslur sýna að í þeim héruðum, sem bezt liggja við innlenda mjólk- urmarkaðinum eru framfarirn- ar mestar. Svo er um Eyja- fjarðarsýslu, Árnessýslu, ,Rang- . árvallasýslu og. Borgarf jarðar— sýslu. ' Annað sem mjilg miklu mun válda um mismun, en ekki sizt þó af skýrslum er það hvort jörðum fylgir ræktanlegt land, sem ekki þarf framræslu. I öllum ræktunarframkvæmdum er framræslan lang dýrasti þátturinn, þáttur sem hlaut að verða fjölmörgum bændum of- viða, meðan ekki var öðrum á- höldum til að dreifa en hand- verkfærum til svo erfiðrar og seinvirkrar vinnu' Þó ekki séu til opinberar skýrslur um þessi atriði get- ur hver glöggur maður sem um landið ferðast, séð þessar staðreyndir. Jarðirnar, sem skortir þurrt og frjótt ræktun- arland hafa orðið út undan af þeim eðlilegu ástæðum að und- irstöðuf ramkvæmdirnar haf a verið of dýrar. Hvort þeim, er stóðu að samþykkt jar.ðræktarlaganna, hefur sézt yfir það í byrjun, að þessi útkoma yrði veruleiki .eftir tvo áratugi skal ekki rætt, en hitt er víst, að hún. hefur orðið vonbrigði fyrir þá alla, sem væntu þess, að þau mundu valda alhliða þróun i framkvæmdamálum íslenzks landbúnaðar. Um framtíðarhorfur í þessu efni og það hve miklar líkur eru til að þær breytingar, sem Alþingi fjallar nú um muni valda straumhvörfum í þessu efni skal rætt í næstu grein. ’r) AÐ SOPA EÐA EKKI Að sópa eða ekki, það er spurningin Eg er einn þeirra hamingju- sömu sem fyrir náð hins banda- ríska heimveldis og þeirra vel- gerðarmanna sem við fáfróðir og vesælir verkamenn eigum, þar sem þeir Bjarni Benedikts- son, Stefán Jóhann Stefánsson og aðrir, hverja guð blessi og gleðji um aldir alda, er þess aðnjótandi að fá að sópa og hreinsa flugvélar er lenda á hinum stórfræga Keflavíkur- flugvelli. Fyrir nokkru reis deila milli íslenzkra manna í þessari starfsgrein annarsvegar og bandarískra atvinnurekenda hinsvegar, vegna þess að við neituðum að taka að okkur hreinsun á ca. einum þriðja hluta af hinu mikia og marg- umtalaða hóteli, sem bandarísk góðgerðastofnun hefur látið reisa til að prýða hina ömurlegu grjóturð suðurnesjanna, gleðja þá innfæddu og skýla allra þjóða ferðalöngum sem hér ltoma, en stendur þó oftast tómt. Hér mun nú reynt að bregða Ijósi yfir raunveruleika þessa máls. Ekki jaín vanir að skiíða Fyrir nokkrum mánuðum fengum við vélritaða tilkynn-,’ ingu, undirritaða af Mr. Gribb- on flugvallarstjóra, þess efnis að frá og með þeim degi skyldi það teljast innan okkar verka- hrings að sjá um hreinsun á umræddum hluta hótelsins og auk þess gegna venjulegum störfum okkar, þ.e. að sjá um hleðslu farangurs og hverskon- ar flutnings o. s. frv. o. s. frv. Auk þess höfum við tvo bíla og eina forklyftu að sjá um og einnig sex flugvélastiga sem við eigum að sjá um að séu í góðu standi og nýmálaðir. Þá er vörugeymsla sem við eigum að halda hreinni og dálítið her- bergi þar sem við getum fengið okkur sæti og þegar bezt lætur jafnvel kaffibolla þegar livíld er, því að vinnan er unnin í skorpum, eins og gefur að skilja þegar allt miðast við að hafa dvalartíma flugvélanna sem minnstan og er vinnan erfið og þvargsöm. Má geta þess að að- eins þar sem aðstaðan er bezt í lestum vélanna er hægt að skríðá á fjórum fótum. íslendingum þeim sem að Keflavíkursamningnum stóðu mun að vísu ekki vaxa það í augum að skriða og Íéggjast hiður, en þeir verða að Virða okkur það til vorkunnar að -við iiöfum ekki eins víðtæka reynslu og þeir á því sviði. Rændir kaupi Er við snérum okkur til Mr„ Gribbon og spurðum hvað þetta ætti að þýða, svaraði hann á þá leið að ef við vildum ekki taka þetta að okkur yrði hann bara að fá aðra menn og neit- aði hann að ræða nokkuð meira um það mál. Að því loknu sner- um við okkur til Alþýðusam- bandsins og kom þá til vallar- ina Helgi Hannesson forseti sambandsins og Jón Sigurðsson. framkvæmdastjóri þess. Ekki var hér aðeins um þetta mál að ræða, heldur einnig hið al- kunna hnevksli, að þegar kaup verkamanna í Reykjavík hækk- aði 20. júní í fyrra hélzt kaup hér óbreytt. Loks fyrsta sept- ember fórum við að fá kaup okkar greitt réttilega, en erum hinsvegar ekki ennþá farnir að sjá mismuninn á því kaupi sem við fengum og því sem við átt- um að fá á tímanum frá 20. júní til 1. teptember. Þegar Agnai Kofoed- Hansen þvoöi gólf Niðurstaðan af þessum fund- um var sú að niður féllu kröf- urnar uíri þáu störf sem átti áð 'íeggja á okkur og við teljum okkur: ekki færa um að leysa af hendi ef við eigum einnig Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.