Þjóðviljinn - 26.03.1950, Side 6
A u g 1 ý s i n g
hs! námsstyrki vegna gengisfeieyiingarLRnar
Vegna lækkunar á gengi krónunnar og þar af
leiöandi hækkunar á námskostnaö'i erlendis í
krónutali. hefur ríkisstjórnin ákveðiö aö hækka
styrki til þeirra sem njöta styrks fcá menntamála
ráði. Auk ]>ess heíur veriö ákveöiö aö veita nokk-
urn styrk öörum námsmönnum, sem illa eru
staddir fjárhagslega, til þess aö þeir geti stundaö
' nám út þetta skólaár. Sá styrkur veröur einungis
veittur þeim, er aö'dómi menntamálaráös stunda
náuðsynlegt nám erlendis. Styrkveiting kemur að-
eins til greiria til þeirra, er viö þröngan fjárhag
búá, og nær aöeins til næstu þriggja mánaöa.
Umsóknir sendist rnenntamálaráöi fyrir 5.
apríl n. k. meö nákvæmum upplýsingum um fjár-
liag námsrnanna eöa vandamanna þeirra enn-
frernur um námsgreinar, námstíma og núverandi
dvalarstáö. Sérstök eyöublöð undir umsóknirnar
fást í skrix'stofu menntmálaráös. Þeir, sem sótt
hafa um menntamálaráösstyrk, þurfa ekki aö
s:nda nýjar umsóknir.
Menntamálaráðuneytið, 25. marz 1950.
atwiiiMpemyndara
í; er í Listamannaskálanum. J
Opin daglega frá klukkan 10 f.h. til klukkan 23 I;
veröur haldinn í Tjarnarcafé annaö kvöld kl. 9.
DAGSKRÁ:
Áhrif gengislækkunarinnar á verzlun og
viðskipti, og kjör verzluna’ °ó!ks. Frum-
mælandi: Próf. Ólafur Ejl'rr. son.
! atsérnm.
<2
B
/tCflL m
mmm
veröur háö í íþróttahúsinu viö Hálogaiand í dag
kl. 4 síödegis.
Keppt er í 8 þyngdarflokkum. Keppendur
eru 19.
Aögöngumiöar seldir við innganginn frá kl. 3.
Feröir frá Feröaskrifstofu ríkis’ns frá kl. 3.
Þ J ÓÐV.I L J ;n n
Sunnudagur 26. marz 1950.
'ri
J o h n
Stephen
Og ástir Strange
24. DAGUR. ___________________________
háskóla. Hann og Barney höföu verið beztu
vinir í þrjú ár, eða síðan Barney átti viðtal
við hann fyrir sunnudagsblaðið Globe.
Um sama leyti kom hin margumtalað'a bók
hans út um olíumálin: hann hafði næstum misst
stöðuna hennar vegna og liafði orðið fyrir alls
konar árásum; og hann hefði misst stöðuna
ef bókin hefði ekki verið svo snjöll sem
hún var, byggð á svo öruggum heimildum
og svo nærri sannleikanum, að þau hin sömu
öfl, sem börðust gegn honum, voru hrædd við
að láta málið ganga of langt, af ótta við að
það snerist í liöndum þeirra og yrði að vopni,
sem beindist gegn þeim. Ef til vill átti grein
Barneys einhvern þátt í gangi málanna, því
að honum var jafnlétt um að skrifa og taka
myndir. Að minnsta kosti leit Mike svo á og var
mjög þakklátur. Barney hafði strax geðjast
vel að þessum hávaxna, álúta, athugula manni
með sterklegu kjálkana, sem hló svo ótfúlega
hátt. Hann var vanur að heimsækja hann á
ýmsum tímum sólarhrings í íbúð hans við Riv-
erside Drive. Earlys hjónin voru mestu nætur-
hrafnar. .Frú Early var fríð, viðkunnanleg kona,
laus við alla smámunasemi og bjó til góðan
mat, og marga vetrarnóttina höfðu þau setið
og rabbað saman yfir bjór og brauði í hlýlegu
borðstofunni hennar.
Þegar Barney hafði hringt til þeirra kvöldið
áður, var honum heilsað með dynjandi hlátri
húsbóndans og háværum samræðum við hinn
enda þráðarins.
„Hvað gongur á?“ sagði Barney og brosti.
„Einn í einu, ef þið viljið gera svo vel.“
„Ég var að enda við að segja henni — “
byrjaði Early.
Og síðan sagði Susan Early:
„Nei, má ég, Mike.“ Og svo^sagði hún með
afsökunarhreim í röddinni. „Barney, hvernig
gaztu fengið þetta af þér? Þú hefur kostað mig
fimm dollara."
Og síðan sagði Early aftur:
„Ég var að enda við að veðja við hana
um að þú værir að hringja. Við hlustuðum á
útvarpsþátt Carsons. Ég veðjaði við liana um
að þú mundir hringja áður en klukkutimi væri
liðinn."
„Segðu henni, að ég sé alveg undrandi yfir
því að hún skyldi taka veðmálinu."
„Hún sagði að þú værir farinn að leita að
líkinu.“
„Segðu henni að lögreglan sé að því. Og
auk þess nota ég aldrei fæturna þegar ég hef
kost á að liggja á bakinu og hugsa. Að ég
nú ekki tali um, þegar ég get' fengið einhvern
annan til að hugsa fyrir mig. Má ég líta inn
til ykkar?“
„Bjórinn er í ísskápnum," sagði Early og
lagði tólið á.
Þegar hann skildi við þau var komið undir
morgun og höfuð haris og minnisbók voru út-
tx-oðin af allskonar fróðleik og uþplýsingum
og magi hans var þægilega 1 ullur af bjór og
osti. Hann gekk yfir strætið inn á hliðargötu,
sem lá meðfram skemmtigarðinum og gekk um
v
stund reykjandi og hugsandi.
Stjörnurnar tindruðu á heiðum liimninum.
Loftið har hreint og tært og árilmurinn barst
að vitum hans. Þetta var kyrlátasti tími stór-
borgai’næturinnar, þegar kvöldið er liðið og
morguninn aðeins ókominn. Hávaðinn frá um-
fei'ðinni, sem aldrei gat dáið út, var orðinn
að láværu hvísli, stöku sinnum heyrðist lágt
fótatak. Þetta var bezti tími sólarhringsins fyrir
Barney.
„Mér finnst,“ hugsaði hann, „eins og ég hefði
tekið próf í alþjóðamálum.'1
Staðreyndir veltust um ómeltar í höfði hans,
hugsanir um ófyriileitna, siðspillta og blóð-
þyi’sta menn, sem jöfnuðust fyllilega á við
verstu stigamenn, sem sögur fara af.
„Ég má ekki fá þetta á heilann,“ hugsaði
hann. „Allir eru þeir harðir í horn að taka,
livort það eru heldur fjármálamenn eða ræn-
ingjar. Þeir höfðu meiri áliuga á tölum og
reikningum en frægð og fráma.“
En hann sá alls staðar frægð og völd, jafn-
vel í tölum og útreikningum.
Til dæmis þessi Meierling, sem svo mikið
liafði verið skrifað um en menn vissu þó til-
tölulega lítið um. Hann hafði verið kallaður
„voldugasti maður heims,“ Hann hafði getað
rnyndað stjórnir og hrakið þær frá völdum, kom-
ið af stað styrjöldum og byltingum, svo að
hið fljótandi svarta gull streymdi upp úr iðrum
jarðar í vasa hans. Hann hafði verið starfsmaður
í banka í Amsterdam, bláfátækur piltur, sem var
sendur til Súmatra, vegna þess að hann var
ungur og samvizkusamur, — en þar var allt
þrungið olíuþef og fyrir eyrum hans hljómaði
sífellt tal um olíu, og hinn óbeizlaði máttur
olíunnar fékk ósigrandi vald á honum.
Þetta var á blómatíma Standard Oil, löngu
áður en bók Idu Tarbell og herferð Teddy
Roosevelts höfðu klofið þetta stórveldi í smærri
og auðsveipari deildir. í þá daga sendi Rocke-
feller lampa til Kína, og dökkur olíustraumur-
inn var að breiðast um yfirborð jarðar, án
þess að mönnum væri máttur hennar ljós.
Barney studdi olnbogunum á steinvegginn
kringum skemmtigarðinn og starði niður í ána,
sem rann .langt fyrir neðan hann, og hann hugs-
aði uiri Méierling: sennile’ga hinn voldugasta,
að minnsta kosti hinn víðkunnasta fjármála-
Italska stjórnin skaut á
skyndifundi í gærmorgun, og
að honum loknum var tilkynnt,
að öll fundahöld í Foggia-hér-
aði væru bönnuð, — en í borg-
irini San Severo verður samskon
ár bann í gildi 2 mánuði. —-
Tilkynnt hefur verið, að næst-
komandi fimmtudag muni leið-
togar ítalskra kommúnista og,
vinstri sósíaldemókrata, og for.
ingjar verkalýðshreyfingarinn-
ar, halda með sér fund til að
xáðgast um það, hvei’nig bezt
verði hagað baráttu ítalskrar
alþýðu gegn hinum fasistísku
ofbeldisaðgerðum stjórnarinnar.
— Útvarpið i Praha skýrði frá
því í gærkvöld, að fjöldi verka
lýðssamtaka í Tékkóslóvakíu
hefði sent ítölskum verkalýð
orðsendingar þar sem lýst er
aðdáun á vaxandi einingu hans
og harðnandi viðnámi gegn
kúgun hinnar brezk-bandarísku
leppstjórnar.
25 þás. hafa sáð
„Siasia feæinn í
dainunt"
í dag er siðasta tækifærið til
að sjá kvikmynd Óskars Gísla-
sonar „Síðasti bærinn í dalnum“
Aðsókn að myndinni hefur ver-
ið góð og hafa a. m. k. 25 þús.
manns þegar séð myndlna.
Myndin verðtir næst sýnd í
Hafnarfirði, en þvínæst úti á
landi.