Þjóðviljinn - 26.03.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. marz 1950.
Þ J ÓÐVILJINN
7
Að vera í lífinu sjálfum sér trír
Keypt kontant:
notuð gólfteppi, dreglar,
dívanteppi, veggteppi,
gluggatjöld, karlmanna-
fatnaður og fleira. Sími
6682. Sótt heim.
Fornverzlunin „Goðaborg*
Freyjugötu 1
Ullartnskur
Kaupurn hreinar ullartuakur.
Baldursgötu 30.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannaföt, útvarpstæki, sjón
auka, myndavélar, veiði-
stangir o. m. fl.
VÖRUArELTAN,
Hverfisgötu 59 — Sími 6922
Kaffisala
Munið kaffisöluna I
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar —
Armstólar — Rúmfataskáp
ar — Dívanar — Kommóður
— Bókaskápar — Borðstofu
stólar — Borð, margskonar.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
■ 'ém
..«éh
L á t i ð
okkus vinna
verkið
Fatapressa
Kaupum flöskur.
j flestar tegundir. Sækjum. i
; Móttaka Höfðatúni 10. I
| 'Chemia h.f. — Sími 1977. j
Dívanar
j allar stærðir fyrirliggjandi. I
Húsgagnaverksmiðjan
j Bergþórugötu 11. Sími 81830 j
Karlmannaföt —
Húsgögn
i Kaupum og seljum ný og j
j aotuð húsgögn, karlmanna- j
föt og margt fleira.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKALINN
i Klapparstíg 11. — Sími 2926 j
Fasteignasölu-
miðstöðin
Í —Lækjargötu 10 B. — Sími I
j 6530 — annast sölu fast- i
j eigna, skipa, bifreiða o.fl. j
j Ennfremur allskonar trygg- i
j ingar o.fl. í umboði Jóns j
j Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- i
j tryggingarfélag Islands h.f. j
Í Viðtalstími alla virka daga j
j kl. 10—5, á öðrum tímum j
i eftir samkomulagi.
Vinna
; Bókband
i Upplýsingar í Efstasundi 28 j
Þýðingar
i Hjörtur Halklórsson. Enskur i
j dómtúlkur og skjalaþýðari. j
i Grettisgötu 46. — Sími 6920. j
Bacmar ðlafsson
j íiæstaréttarlögmaður og lög- j
i giltur endurskoðandi. Lög- j
i fræðistörf, endurskoðim, j
j fasteignasala. — Vonar- j
j stræti 12. — Sími 5999. j
Saumavélaviðgerðir — j
Skrifstofuvélaviðgerðir.
Syígja,
j Laufásvegi 19. — Sími 2656. j
| Mýja sendibílastöðin !
j Aðalstræti 16. — Sími 1395. i
Lögíræðisiörf
i Áki Jakobsson og Kristján
j Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
•1 jhæð. — Sími 3453.
Ný egg
j Daglega ný egg soðin og hrá.
i Kaffisalnn Hafnarstræti 16.
Kcnnsla
) Byrjendaskélinn
j Framnesveg 35, getur bætt j
i við nokkrum börnum 5—7 j
i ára. Ölafur J. Ölafsson.
Byrjendaskólinn
j getur lækkað skólagjaldið
j frá eg með 1. apríl n. k.,
; vegna vaxandi nemenda-
fjö.da, í kr. 35.00 á mánuði
Framhald af 5. síðu.
aftur sigað á hana. En hún
stóðst „allar eldraunir". Vinur
hennar þurfti engan fyrirvara
um lífsvon þeirrar hugsjónar
sem hún byggði verk sitt á.
Menntamenn og rithöfund-
ar, af ýmsu þjóðerni, sem stóðu
við allar þekkingardyr aldarinn-
ar opnar, og skildu nazismann
löngu áður en hann vó að Evr-
ópu, hafa síðan hlotið mikið
lof fyrir þá glöggskyggni sína.
Fasistar Mússólínis vildu veita
brúnstökkum Hitlers að morði
Evrópu. Gangan til Róm var
farin haustið 1922. „Fjósakarl-
inn“ í Alberta sá gegnum það
fólk þegar í stað. „Skipulagið
(er) argasta hervald. Almenn
lög og réttur ógild gagnvart
herlögum", segir hann í bréfi
6. des. 1922. Daginn áður þakk-
ar hann öðrum manni „fyrir
blöðin. Þú getur varla trúað,
hvílíkur gluggi út i mann-heim
þau eru mér. .. .“. Stephan G.
gerði ekki víðreist í veröldinni
þegar frá_ er talin þessi eina
ferð á morgni lífsins. Af þess-
um þekkingarlindum drakk
hann. Maðurnn sem bað vini
sína að afsaka skrift sinnar
stirðu ,f jósahandar', einnig hann
leitaði sér skilnings á heimin-
um með djúphugulum lestri
blaða og bóka við lítið ljós í
myrkri næturinnar — meðan
granninn svaf. Á einum stað
— Bæjarpóstur
Framhald af 4. síðu.
frelsið hér, þar sem opinberir
embættismenn og annað það
fólk, sem starfar að málum,
sem varða hag almennings, get-
ur leyft sér að svíkjast um og
brúka pretti eins og það lystir,
án þess nokkuð sé gert til að
láta það sæta ábyrgð!
0, G'
Ferðafélag Templara
Aðalfundur verður haldinn
mánudaginn 27. marz 1950 í
Góðtemplarahúsinu (uppi) kl.
8.30 c. li.
Dagskrá samkvæmt félags-
lögum. Stjórnin.
telur Stephan upp „baklijarla"
sína í lífsbaráttunni, og nefnir
fyrst „dálitla samúð með mál-
efnum mannanna", Það eru
auðug orð að merkingu, því
það að kenna til er „lifsins
kvöð og kjarni“ og upphaf
skáldskapar og vizku. Við get-
um spurt hvers vegna einn sé
gæddur samúð öðrum meiri, en
að frágenginni þeirri spurningu
hefur Stephan G. Stephansson
kannski ekki verið svo dular-
full persóna, þegar öll kurl
koma til grafar.
Stephan er fyrsti höfundur
okkar sem í skáldskap sínum
skiptir sér verulega af heim-
inum. Hann er fyrsti interna-
sjónalisti okkar í skáldahópi. í
framhaldi fyrri spurningar get-
um við nú spurt hvers vegna
hann varð sá sem hann varð,
en ekki annar maður — og
minni. Það gefast fá svör. Eitt
er þó víst: Stefán Guðmunds-
son hefði að sjálfsögðu orðið
skáld í Skagafirði eða Þing-
eyjarþingi. Og það er senni-
legt að á bæ sinn hefði hann
sett „glugga út í mann-heim“.
En það er jafnsennilegt að
sú útsýn hefði orðið honum
þrengri en varð í Ameríku. Hér
voru engir járnbrautakóngar
sem hefðu getað orðið hvöt til
hugleiðingar um auðvaldskerf-
ið í heild. Það væri „fróðlegt
að kanna þau erlend tímarit
sem Stephan nefnir í bréfum
sínum að hann lesi — og læri
af. En hér á landi hefði hann
átt ógreiðan gang að þeim. Á
Islandi hefði hann öðlazt „sam-
úð með málefnum mannanna".
En liann hefði getað brostið
þá þekkingu sem síðan eykur
enn samúðina, og hún síðan
þckkingarviljann og þannig koll
af kolli, og er þá alveg horft
brott frá öðrum mögulegum
aðstæðum hans sjálfs. Um 1910
nefnir Stephan pólitík Guð-
mundar á Sandi „matarfurðu-
pólitík fyrir barnamenn í
bændastétt“. En ef það hefði
nú verið Guðmimdur sem vest-
ur fór? Hvernig hefði getað
farið um ljórann hans Stefáns?
Þetta c.ru kannski fánýtar
bollaleggingar, en svo kann
að virðast sem þær hörmungar
íslands sem hröktu fjölda
þegna þess um meginhaf, til
annarrar álfu, hafi að nokkru
hætzt því af tröllauknum lífs-
GRETT2SGÖTU 3.
Auglýsið
Þær vandláfu
velja það
l)ezta
_Jr..
W(/m*
sigrum sumra þessara „flótta-
manna". Draumurinn um ís-
land varð síðar snar þáttur í
skáldikap Stcphans, og með
skáld!egum rétti, a. m. k., má
segja að hann hafi jafnan haft
Is r.nd og þess fólk hak við
cyrað í kvæoum sínum um
stríð þjóða og landa, hver sem
nöfuin voru. Internasjónalism-
inn er þjóðlegur.
Það mun vera Sigurður Nor-
dal scm eitt sinn fór í bréf
Stephans G. til að leita bresta
í fari bréfritara. Hann kveðst
ekki hafa riðið feitum hesti
úr þeim göngum. Undirritaður
’nefur verið í samskonar leit
um s!:eið — og kemur gang-
andi til baka. Stephan G. er
vammlaus halur og vítalaus,
svik verða ekki fundin í hans
mumii, hann rógber ekki, hann
sækist ekki eftir vegtyllum né
frama, hann spyr ekki um laun,
hann hreykir sér ekki; hann
ber í bætifláka fyrir alla —
nema sjálfan sig, hann er auð-
mjúkur fyrir kvæði sín...... ég
veit, að allt, sem cg reyndi
að gera, ber hálfverks-mörkin
á sér....“, segir hann á ein-
um stað. Bréf sín skrifar hann
í kapphiaupi við stolna frístund,
eins og hann yrkir ljóð sín
um nætur. „Fyrirgefðu, hve
seint ég svara. Eg var kúgað-
ur af annríki". Or öðru bréfi:
„Nú ertu búinn að fá svo orð
í eyra, að ég ætla að sleppa
þér, Jón minn, þó maklcgur
værir þú fyrir meira, en cg
þarf út á akur, til að koma
á upprisu hjá föllnum korn-
bindum, því nú er morgunrcg 1-
ið að taka af“. Það var
einmitt þessi maður sem eitt
sinn lýsti aðstöðu sinp.i til
skáldskapar og annarra hugð-
arefna sinna mcð þessum orð-
um „... ,ég hefi ævinlcga ....
þurft á því að halda au láta
Íífsbjörg sitja fyrir leik“. —■
Stephan G. Stephansscn var
góður bóndi. Nær sjötngur
hirðir hann um 30 gripi í fjósi.
En það er nú samt fyrir „Icik-
inn“ hans: ljóðin hans og skrif-
in, anda þeirra og reisn, sem
hann lifir látinn. Það var að
einum slíkum leik, sem hann,
óviljandi, brá upp þeirri mynd
af sjálfum cér sem skírskotað
er til í fyrirsögn þessa grein-
arkorns. Eins og Ilergilscyjar-
bóndinn bjó liann i iandi sem
dekraði við fátt, fóstraði við
hættur. Eins og Ingjaldur í
Hergilsey var Stephan í Mark-
erville sjálfum sér trúr í líf-
inu, sem cr hið sama og leggja
einlæga og ævinlega rækt við
allt liið bezta i fari sínu, hugs-
un sinrii og geði. Sú trúmennska.
setur xnark sitt á allt verk
hans: leikinn og lífsbjargar-
starfið, Fyrir þennan trúnað,
og allt scm honum var tengt,
lifir hann eilífara lífi en flestir
landar hans, í vitund, minning
og sögu þjóðarinnar. Hann var
svo trúr lífinu að dauöinn
cneyðir um ajdur hjá garði
hans. Andvöku hans yfir ís-
lenzkri þjóð lýkur aldrei. Hann.
héldur áfram að vakn medan
aðrir'sofa.
____ ,, .•< . .. B. B. ■