Þjóðviljinn - 05.04.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 05.04.1950, Qupperneq 1
kemur næsí út efíir páska 77. tölublað. Miðvikudagur 5. apríl 1950. Þrjár nýjar urvaisbækur frá Máli og menningu Um þessar mundir eru félagsmenn Máls og menn- ingar að fá í þendur þrjár nýjar bækur frá félaginu, sem allar eru hinar merkilegustu. Þær eru: Síðara bindí Lífsþorsta eftir Irving Stone, III. bindi Endurminninga. Martins Andersens Nexös, og loks Hugsjónir og hindur- vitni eftir Barrows Dunham. Alyktun Práttar á Sigluíirðii + * ákvörðum m framkvæmdum MikiSvægasí fyrlr verkelý^ssaiiiÉHklii níi SiglufirSi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Miðvikudaginn 29. marz hélt verkamannafélagið Þróttur fund og samþykkti að segja upp núgildandi samn- ingum viö atvinnurekendur frá 1. júní. Ennfremur var samþykkt aö segja upp gildandi samningum um kaup og kjör á togurum. Þá samþykkti fundurinn ennfremur eftirfarandi ályktun: „Fundur í verkamamiafélaginu Þrótti, haldínn 29. marz 1950, lýsir sig samþykkan ályktun þeirri er var ein- róma samþykkt á nýafstaðinni verkalýðsráðstefnu í Reykjavík um afstöðu verkalýðssamtakanna til gengis- lækkunariaganna. Siérstaklega telur fundurinn það mik- ilvægt atriði að full eining skyldi nást um samþykkt á- lyktunarinnar. Þá skorar fundurinn á stjórn Alþýðusambands ís- lands og stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja vík að hefja nú þegar undirbúning að sameiginlegri bar- áttu á móti hinum sívaxandi árásum ríkisvaldsins og at- vinmu-ekenda á hagsmuni verkalýðsins, er skýrast hefur komið fram með samþykkt gengislækkunaiiaganna. Að lokum lýsir fundurinn því yfir að hann telur hina mestu nauðsyn á að hin pólitísku samtök alþýðunnar, Alþýðuflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn, veiti verka- lýðssamtökunum allan þann stuðning er þeir geta í þeirri hagsmunabaráttu er framundan er, og skorar á þá að hef ja samvinnu sín á milli á þeim grundvelli.“ Samþykktir fundarins voru gerðar einróma. Tekizt feeíur ú fntua hrygningar- stöðvar íslenzkrar vorgotssðdar Frá Árna Friðrikssyni fiskifræðingi fékk Þjóðviljinn í gær þær upplýsingar að tekizt hafi að finna hrygning- arstöðvar íslenzkrar vorgotssíldar umliverfis Vestmanna- eyjar. Fara upplýsingar hans hér á eftir: Bástaðavegsbúsin feráðlega auglýs! fil umsóknar verðskaldaði að flytjast í stærsta samkomusal Reykjavíkur Það hefur einu sinni áður verið gerð umfangsmikil tilraun Togarasjómaður slasast hættulega Síðastliðiim sunnudag slasað- ist hættulega Viktor Þórffar- son, Skúlagötu 80 hér í Rvík, háseti á togaranum Svalbak frá Akureyri. Verið var að draga vörpuna þegar siysið vildi til. Varð Viktor milli trollhlerans og gálgans. Þegar slysið hafði gerzt var strax haldið til Reykjavikur og komið þangað eftir 5 klst. Vikt or hafði rifbrotnað vinstra megin og höfðu 4 eða 5 rif brotnað og voru meiðslin lífs- hættuleg. Viktor leið eftir at- vikum sæmilega þegar Þjóð- viljinn hafði tal af Landspítalan til þess að finna egg síldarinnar á botninum og komast þannig fyrir um hryggningarstöðvarn- ar. Það var á vertiðinni 1935 og gaf sú tilraun engan árang ur. Á liinn bóginn hafa lirfur síldarinnar hvað eftir annað fundizt í svifinu, í fyrsta skipti vorið 1903. Vorið 1948 var áformað að leita eggjanna á botninum, en sú tilraun fórst fyrir vegna síldarmerkinganna, sem þá hóf ust við Noreg. Undanfarna daga hefur verið aflað margra sýnishorna af sjávarbotni i námunda við Vest mannaeyjar til þess að leita síldareggja, og hefur einnig ver ið lagt kapp á rannsókn á ýsu- mögum, þar sem kunnugt er að ýsan er mjög sólgin í síldar- hrognin. Söfnun sýnishoma er Framhald á 8. síðu Á bæjarráðsí'undi s.l. föstu- dag var borgarstjóra falið að láta gera umsóknareyðublöð og auglýsa eftir umsóknum um í- búðirnar sem bærinn er að Iáta reisa við Bústaðaveg og þar í grennd. Dauðaslys Aðfaranótt s.l. laugardags vildi það slys til á togaranum Akurey aff Þorsteinn Ingvars- son háseti, Öld'ugötu 4 Rvík, slasaðist til bana við vinnu sína á þilfarinu. Verið var að lyfta hlera og slóst hann í Þor- stein. Fyrirlestur Sveins Kjarva! Sveinn Kjarval húsgagnaarki tekt flutti s.1. sunnudag fyrir- lestur í kvikmyndasal Austur- bæjarskólans og fjallaði fyrir lest'urinn um húsbúnað. Fyrirlestur þessi var fluttur á vegum Mæðrafélagsins og er þetta. þriðji fyrirlesturinn á veg um þess. Fyrsta fyrirlesturinn flutti Sigvaldi Thordarson arki tekt um fyrirkomulag íbúða, annao G'unnlaugur Pálsson arkitekt um keðjuhús. Sveinn Kjarval rakti í erindi sínn þróun húsgagnagerðarlist ar allt frá því 2500 árum fyrir Krist að sögur fara af húsbún- aði í Egyptalandi. Sýndi Kjarv al þróunina með skuggamynd- um. Síðari liluti erindis hans var um húsgagnagerð hér heima á síourtu árum, er hann taldi mjög ábótavant og ekki miðaða við notagildi fyrst og fremst. Eltki var fullskipaður kvik- myndasalur skóians, en erindi Sveins Kjarvals verðskuldaði að vera flutt í stærsta samkomusal Reykjavíkur og væri æskilegt að Mæðraíélagið sæi sér fært að fá það endurtekið áður langt líður, — Þjóðviljinn mun skýra nánar frá erindinu síðar. Lífsþorsti er ævisaga hol- lenzka málarans Vincents Van Goghs, færð í skáldsöguform, en meginheimild höfundar er bréf Vincents til Theos bróður hans. Útgáfu þessa verks, í ís lenzkri þýðingu Sigurðar Gríms sonar, er nú lokið, og er síðara bindið stærra hinu fyrra eða 340 bls. Bókin tilheyrir útgáfu fyrra árs, en útkoma hennar dróst úr hömlu vegna pappírs- skorts. Endurminningar Nexös: Á hrakningi, í þýðingu Björns Franzsonar, er 3. bindi þessa verks, sem talið er eitt af önd- vegisritum hins aldna skáldjöf- urs. Alls verða bindin fjögur. Þetta er fyrrta félagsbók MM á þessu ári. Bókin Hugsjónir og hindur- vitni eftir Barrows Dunhan, kennara í heimspeki við Temple University, kom út í Banda- ríkjunum árið 1948, og hefur þegar verið þýdd á ailmörg tuugumál. Hafa frægir vísinda- menn, s.s. Albert Einstein og enski heimspekiprófessorinn J. D. Bernal, borið lof á hana. í formálsorðum þýðanda, Bjarna Einarssonar cand mag., segir i:.vo m. a.: „Rit þetta er verk 15 ára íslendingur á alþjóðaskákmóti Friðrik Ólafsson, hinn kunni skákmaður, er nýlega farinn utan í boði brezka skákssam- bandsins til að keppa á alþjóða skákmóti unglinga, er átti að hefjast í Birmingham hinn 3. þ. m. 1 boðsbréfinu er gert ráð fyr- ir, að 14 unglingar innan tví- tugsaldurs keppi á þcssu móti. Munu sex þeirra verðá frá Bret landi, en 8 frá öðrum löndum. Friðrik Ólafsson er 15 ára að aldri. Hann er án efa efnileg- asti unglingurinn, sem hér hef- ur komio fram á skáksviðinu. heimspekings, sem hefur tek- izt á hendur að ráða niffurlög- um nokkurra hindurvitna cg hleypidóma, sem eiga mikil í- tök í heimsskoðun nútíma- manna, ;— Hér er um að ræffa. jafnalgengar staðhæfingar cg þær, að ekki sé hægt að breyta. mannlegu eðli, — að til séu æðii og lægri kynþættir, — að hvei' sé sjálfum sér næstur, — og sú nýtízkukenning, að frelsi og ör- yggi geti ekki átt samleið í þjcð félagi“. • Stórfelld verð- hækkun í Noregi Verðlag á fjölda neyzluvaia. stórhækkar í Noregi við það aff ríkisstjórn sósíaldemókrata heí ur ákveðið að draga úr niðui- greiðslum á vöruverði úr ríkis- sjóði. Verð hækkar um allt aff! helming á kornvöru, fe'émeti, vefnaðarvöru, skófatnaði, veiff- arfærum og áburði. Adenauer ásakar V estnrveldin Adenauer, forsætisráðherra, Vestur-Þýzkalands, sagði í Mun chen í fyrradag, að Vesturveld in vildu setja Vestur-Þýzka- land skör lægra í Evrópuráðinu en önnur ríki. Hann sagði eirm- ig, að milljóna atvinnuleysið í Vestur-Þýzkalandi stafaði af ákvæðum í hernámslögunum, sem Vesturveldin hafa sett. FERÐIR VERÐA verða frá Ferðaskrifstofu rík- isins í dag og næstu daga alla Ieið vestur til Kinnastaða, norff- ur til Akureyrar og austur um sveitir, allt til Víkur í Mýrdal. — Leitið upplýsinga hjá Ferffa skrifstofunni sem fyrst, sími hennar er 1540. Æ. F. I.- Páskaferðin Lagt veröur af staö í Skálann klukkan 8.30 í kvöld, frá Þórsgötu 1. Munið aö hafa með ykkur: matarílát, svefn- poka og inniskó. Mætiö stundvíslega kl. 8.30 Skálastjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.