Þjóðviljinn - 22.04.1950, Page 3

Þjóðviljinn - 22.04.1950, Page 3
3 Laugardagur 22. apríl 1950. ÞJÓÐVILJINN Guðrúii og Hjörtur Glausen sjötug Mig rak í rogastanz núna fyrir nokkrum dögum. Af ein- hverri tilviljun: flæktist það inn í vitund mína að vinur minn Hjörtur Clausen væri nú að ljúka við að fylla sjöunda tug aldúrsára sinna og það yrði 6. apríl. Hvað líkamlegt ástand Hjartar snertir er hann venju- legur maður; líkur mörgum þeim jafnöldrum sínum er vel bera þenna aldur. En þegar at- hugaður er hans andlegi mað- ur kemur allt annað upp á teningnum. Fyrir tæþum 40 árum kynnt- ist ég Hirti Clausen fyrst að nokkru ráði, við dvöldum þa báðir í Saurbænum, sem er vöJtasti hreppur Dalasýslu. Var Hjörtur þar þá barnakenn- ari á vegum sr. Sveins Guð- mundssonár er þar var þá prestur. Þá strax, og ávallt síðan, hef ég verið sannfærður um að það var engin tilviljun eða fálm út í loftið að sr. Sveinn valdi Hjört fyrir kenn- ara handa sínum eigin og annarra börnum. Strax> við fyrstu kynni varð' ég hrif- inn af Hirti Clausen, gáfum hans og glaðlyndi, bjartsýni á lífið hvernig sem allt veltist og bjargfastri trú á sigur alls þess sem gott er og göfugt. Eftir 40 ára baráttu við margskonar andstreymi er Hjörtur óbreyttur; hvorki kjarnorkukjaftæði umliðinna ára né vetnissprengjuvaðall ^ið ustu mánaða hafa fengið þar neinu um þokað og er þetta meira en hægt er að segja um flesta aðra menn er ég þekki og nokkuð hugsa. Fátt væri mér geðfelldara en að lýsa hér uppruna og æviferli Hjartar Clausen, en þó talið sé að tími og rúm sé án takmarkana þá slcortir nú hvorttveggja. Vil þó með fáum orðum stikla i stóru um þetta efni. Strax í byrjun varð ævin- týrablær á lífi Hjartar, hann ferðaðist inn í þennan heim „utanveltu hjónabandsins“, eins eins og ýmsir af okkar fræg- ustu mönnum. Hjörtur fæddist 6. a’príl 1880 á Bíldhóli í Skógarstrandrv- hreppi í Snæfellssýslu. Móðir hans, Ingibjörg Marí"áóttiv. var þá vinnukona þar Tlún var komin af góðri' bíðiofirÖSri bændaætt. Eir.s cg gerist og gengur þegar fea-rni r e-r von hjá ógiftri stúlku, sem ekki er trú- lofuð var vitanlega margrætt um það hver væri faðirinn. Þá var það sem sé ekki komið í móð að stúlka ætti börn á:i aðstoðar karlmanns, þótt nú sá það orðið alsiða og þj7ki fínt. En þegar svo Hjörtur var fæddur og lrafði hlotið skírn kom það upp úr kafinu að faoir hans var Holger Clausen, þá ógiftur, kaupmaður í Stykk- ishólmi. En hann var um langt árabil einn af voldugustu mönn um Breiðafjarðar og um eitt skeið alþingismaður fyrir Snæ- fellsnei'sýslu. Hjörtur er því elztur hinna mörgu sona Clau- sens kaupmanns og líkastur honum um marga hluti, eftir því er greindur og glöggur Breiðfirðingur hefur sagt mér. Til 12 ára aldurs dvaldi Hjörtur á tveimur bæjum í Fellsstrandarhreppi í Dala- sýslu, en þá fluttist hann að Hvammsdal í Saurbæ, en þar bjó þá hinn góði og vel metni maður, Magnús Guðlaugsson hómapati, hjá honum dvaldi Hjörtur fram um t-yítug:aldur og hlaut þar hina ágætustu uppfræðslu undir fermingu og áframhalds-unglingafræðslu eft ir fermingu. Föðurskyldum við Hjört gegndi Clausen lcaupmað ur, að því er meðgjöf snerti fram til fermingaraldurs lengra náði umhyggja kaup- mannsins ekki til handa þess- um syni. ■ Tvítugur að aldri gékk Hjört ur inn í Búnaðarskólann í Ólafsdal og lauk prófi þaðan að tveim árum liðnum. Mér var persónulega kunnugt um það að Hjörtur var einn þeirra nemenda Ólafsdalsrkólans sem Torfi skólastjóri hafði mætur á. Að búnaðarnámi loknu dvaldi Hjörtur á Vesturlandi hátt á þriðja tug ára, lengst í Dala- sýslu, vann þar oft að jarð- yrkju á sumrurri en kenndi á vetrum. Árið 1926 fluttist Hjörtur hingað til Reykjavíkur og hefur sinUt hér ýmsuni störf um, en oftast unnið sem verka - maður. Illa væri saga Hjartar sögð ef ekki væti getið kvonfongs hans. Kona Hjartar er Guðrún Pálmadóttir, fædd að Hrófá í Strandasýslu 26. apríl 1880 og er hún því 20 dögum yngri en bóndi hennar. Faðir Guðrúnar var Pálmi Jónsson, ættaður úr Steingrímsfirði; hann náði ekki háum aldri. Móðir Guðrúnar er enn á lífi, en hún er hin al- kunna breiðfirzka kvenhetja, Guðrún Torfadóttir, sem nú dvelur í Svefneyjum -á Breiða- firði, 98 ára gömul og hefur H1 þessa lesið bækur og skrifað bréfin til dóttur sinnar gler- r.ugnalaus. Guðrún Torfadóttir þótti á yngri árum í betra lagi 'iðtækur háseti, bæði í Odd- bjarnarskeri og Bjarneyjum og dró þá margan þor?kinn og lúðuna úr skauti Ægis. Móðir Guðrúnar Torfadóttur var Guð- rún Einarsdóttir, er á sinni tíð var alkunn dugnaðarkona og sægarpur, réri bæði í Drit- vík undir jökli og víðar. — Ég ':cf aldrei heyrt neinn efast r~i að Hjörtur Clausen sé mað- ur vel giftur, enda væri slíkf óþarft. Barátta Guðrúnar og Iljartar með allþunga áftiegð; á tímabilum við sjúkleika og icngst af fátækt, hefur verið háð af þeirri hetjudáð og sigur- sæld að engu líkist öðru en undurfögru ævintýri. Af börnum eiga þau Guðrún og Hjörtur fjórar dætur á lífi, sem allar eru fyrirmyndar hús- freyjur hér í Reykjavík; giftar prýðilegum myndar- og dugn- aðarmönnum, sem allir hafa aflað sér góðrar menntunar á hinu verklega sviðinu. Nú eru dætrabörnin 15 að tölu; sjálf- sagt von á ríflegri viðbót. Fríð- ur hópur og giftuvænlegur. Síðustu vetur hefur það ver- ið frístundavinna afans að ganga á milli dætrabamanna og kenna þeim. Amman þá oft verið í fylgd með, fundizt hin þurfa að líta eftir einu og öðru. Ég þekki nú engin öldruð hjón er með sæíli gleði megi líta yfir unnið verk en Guðrún og Hjörtur, en þeirra starfs- dagur virðist enn ekki vera að kvöldi kominn þrátt fyrir 70 ára aldur. Það er ósk mín að sá guö er þessi góðu hjón. trúa á cg hingaðtil hefur leitt þau og, bles:að, sleppi aldrei af þeirn hendi sinni. Elías Guðmundsson. Viðvörun til allra unsra manna Fjtív tæpum tveimur árurn. það er snemma siunars 1948 var einn sólríkan siunardag stofnað með glaum og gleði félag ungra Framsóknarmanna í V.-Skaftafellssýslu, að Kirkju bæjarklaustri á Síðu. Var til þessarar samkundu boðað eins og vera bar, meðal annars með því að þar var mættur og flutti ræðu, formaður Fram- sóknarfl. cg fýrrverandi for- sætisráðherra. Og svo auðvitað auk hans lægri spámennirnir, sem að þes:ari félagsstofnui stóðu. Svo um það þarf vart að efast, að þar hafi verið mörg eldheit hvatningarorð sögð til ungmennanna, sem þar voru saman komin. Enda þéira sjálfsagt lofað gulli og grænum skógum í andlegu umhverfi Framsóknar ef þau fylktu sér nú í það félag, sem verið var að stofna, og víst var um það að ótrúlega öiargir bitu á agn- ið, cg einn af þeim var hinn ungi og margumtalaði piltur. í dag eru lifíin 80 ár frá , fæc’nga Leníns, hins mikla leiðtoga rússnesku byltingarinnar og sósíalismans. Har-s verður minnzt um allan heim í dag með þakklæti, virðingu og kærleik, um fram allt í Sovétríkjunum sem Iiann skóp. „Ekki áðeins í lífI sínu, heldur aldrei eins og nú þótt duft hans hafi fyrir laungu verið lagt til hvíidar, heldur hann áfram að verá hinn alstaðar r.álægi andi í stórvirkjum þessarar voldugu úngu þjóðar, sem hann heíur skapac, þessarar þjóðar sem eim myndi búa í myrkrum, grafir. og gleymd í sínum eigin þjáníngum, hefði hann ekki eiskað hana og trúað á liana heitar en nokkur mað- ur fcefur nokkru sinni trúað á guðina; og fórnað henni lífi sínu. Það er ekki að ósynju sem sagt hefur verit að slíkir menn sem Vladimír Iljits Úljanof Lenín fæði.-t ekki oftar en með þúsúnd ára rtiiHibili.‘‘ (Halldór Kiljan Laxness í Gerska æf- intýrinu.) Magriús Hákonarson, sem, er líka einn af þeim, sem blöð og útvarp hafa tilkynnt að væri meðal hinna 20 útvöldu, sera dæmdir eru til lengri . og skemmri tukthúsvistar útaf at- burðunum, sem gerðust í höfuð staðnum hinn merkilega dag Islandssögunnar 30. marz 1949. Eins og allir vita eru þessir 20, sem dóm hlutu alltaf kall- acir einu nafni kommúnistar í málgögnum ^hald'ins. Undirritaður þekkir ekki neinn af þessúm 20 ‘persónulega nema Magnús Hák^parson, en hann er og hefur verið flokks- bundinn Framsóknarmaður frá stofnun þessa áðurnefnda fé- lags í V.-Skaftafellssýslu. Og að hausti þess sama árs og hann innritaðist í sálufélag >Framsóknar hóf hann. Iðnskóla- i nám í Reykjavík og var því | eðlilega einn af þeim, §em með- I tók 30. marz 1949, hið glæsta boðskort undirritað af for- manni þingfl. síns ásamt tveim öðrum þjóðkunnum persónum. Það leikur því tæpast á tveim tungum að eftir að hafa með- tekið áður nefnt virðulegt boðs. kort og brugðizt vel við og mætt á Austurvelli, hafi ungir Framsóknarmenn eins og Magn ús orcið fyrir vonbrigðum með íslenzka gestrisni er þeir mættu kylfubúinni hvítliðasveit úr fiokksherbergi Framsóknar, sömu manntegund og hnupluðu einu sinni vasabók nokkurri sem fyrir löngu frægt er orðið. Ög sízt væri að undra þó Magnús Hákonarcon og hans nánustu færu að efast um hversu holl hún er handleiðsla Framsóknar eftir þau atlot, sem honuni hafa verið auðsýnd. En Magnús er óði kommún- istinn, sem Mogginn sagði með mestum drýgindum frá í fyrra efti* 30. marz, að skotið hefði verið bombu í andlitið á og fómað hefði þá höndum og fallið til jarðar. En eftir þetta fræga skot, sem Mbl. var svo hreykið yfir er hann tekinn af lögreglu og hvítliðum, dátum Framsóknar og varpað í fang- ei'i þannig á sig kominn a5 öll mannúð virðist þó mæla með að farið hefði verið með hann fremur á sjúkrahús eða til læknis. En í svartholinu er hann látinn hýrast í nær viku, svona á meðan hann -er að ’jafna sig eftir líkamlégár meið- ingar eftir lögreglu og dáta íhaldsins og Framsóknar. Og nú, þegar ár er liðið frá þessum atburðum er liann dæmdur í 4 mánaða fangelsi án þess þó að það hafi nokk- urs-taðar sézt hvað honum er gefið að sök. En þessir þungu dómar, sem upp hafa verið kveðnir yfir þessum 20 mönnum, frá at- burðunum 30. marz 1949, era ekki fyrir nein afbrot, heldur eftirhreytur þeirrar ríkisstjórn- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.