Þjóðviljinn - 22.04.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.04.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. apríl 1950. Þ J Ó Ð VILJIN N Smáauglýsmgar Kaup-Sala Kaiíisala Munið kaffisölun<t I Hafaarstræti 16. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar : dívanteppi, veggteppi | gluggatjöld, karlmanna ! fatnaður og fleira. Sínu 6682. Sótt heim. j Fornverzlnnin „Goðaborg44 j Freyjugötu 1 Kanpnm j húsgögn, heimilisvélar, karl { mannaföt, útvarpstæki, sjón | auka, myndavélar, veiði j.stangir o. m. fl. VÖRCVELTAN, j Bverfisgötu Sð — SJmi 692 Stofnskápar — j.Armstólar — Rúmfataskáp j ar Dívanar —Kommóðu j — Bókaskápar — Borðstofu j stólar — Borð, margskonar Húsgagnaskálinn, | Njálsgötu 112. Sími 81570. j Karlmannaföt — HúsgÖgn í Kaupum og seljum ný og I flotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. . Sækjum — Sendum. SÖLUSKALDíN : Klapparstig 11. — Sími 2926 Nýegg 1 Dagléga ný egg soðin og hrá j Kaffisalan Hafnarstræti 16 : ....................... Ullartnsknr j Kaupum hreinar ullartuskur j Baldursgötu 30. Fasteignasöln- miðstöðin | —Lækjargötu 10*B. — Sími j Í 6530 — annast sölu fast- j j eigna, skipa, bifreiða o.fl. ! | Ennfremur allskonar trygg- j I ingar p.fl. í umboði Jóns! j Pinnbogasonar, fyrir Sjóvá- ! j tryggingarfélag Islands h.f. | 1 Viðtalstími alla virka daga ! j kl. 10—5, á öðrum tímum j j eftir samkomulagi. Dívanar j allar stærðir fyrirliggjandi.! Húsga gnaver ksmið jan j Bergþórugötu 11. Sími 81830 j Vinna Ragnar Ólafsson j hæstaréttariögmaður og lög- j j giltur endurskoðandi. Lög- j j fræðistörf, endurskoðun,! j fasteignasala. — Vonar- j j stræti 12. — Símí 5999 : ....................... j j Saumavélaviðgerðir — j Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgja. , í Laufásvegi 19. — Sími 2656. j .......................... : höfuðböðin j og klippingarnar í Rakarastofnnni á Týsgötu 1. Nýja sendibílastöðin j Aðalstræti 16. — Sími 1395 ! Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, I 1. hæð. — Sími 1453. I Tapaú-FuivÉliö Giftingarhringur I og hálsmen fundið. Vitjist á j j Háteigsveg 30. — Sími 4172. j Skíðaferðir Tilhögun skiðaferða Ferða- skrifstofunnar og skíðafélag- anna, skíðafél. Reykjavíkur og skíðadeildar K.R. verður su sama um þessa helgi og verður hefur að undanförnu. Á laugar dag v^rða • tvær ferðir farnar h. 14.00 bg kl. 18.00. Á sunnu- daginn verða þrjár ferðir farn- ar kl. 9, 10, og 13.30. Nægur snjór er ennþá við skíðaskál- ana, bæði í Hveradölum og við Kolviðarhól. Talsverð snjókoma var þar efra bæði aðfaranótt fimmtudags og föstudags. í Mjótt gullarmband (Keðja) j tapaðist í gær í Austurbæn- j um. Finnandi er vinsamlega j’ beðinn að skila því í lög- ! reglustöðina. Fundarlaun. Álfheiður Kjartansdóttir Blómáfræ Matjnrtafræ Grasfræ Blómaáborður "I Skólavörustíg 12 jj 5; 5 Viðvörun. FÉlagslít Kolviðarhólsmótið heldur áfram í dag kl. 17.00 með keppni í svigi karla C-fl. og drengjaflokki kl. 19.00 svig- keppni kvenna, A.-B,- og C.'-fl. Sunnudag kl. 10; svig karia' B- fl., kl. 13.30 svig karla A.-fl. og kl. 18.00 skíðastökk. Ferðir verða að Kolviðarhóli í dag kl. 2, 5 og 7 og á morgun, sunnu- dag kl. 8, 10 og 1. Farmiðár seldir við bílana hjá Varðarhús inu Stanzað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Ath. keppendum á mótinu verð ur séð fyrir gistingu að Kolvið- arhóli. Framhald af 3. síðu. ar, sem hröklaðist frá völdurn við lítinn orðstír á síðastliðnu hausti. Og var fræg að einu eins og Jón Gerrekr‘"on, en það var að endemum. Og það er þessi ríkisstjórn, sem dyggileg- ast hefur fetað í fótspor þeinvj konungsdindla á liðnum öldum, sem allir sannir íslendingar blygðast sín mest fyrir í sög- unni. Það var þerei ríkisstjórr., sem innlimaði okkur í hernaðar bandalag meðal stórvelda, og það var hún og formenn stuðn ingsflokka hennar, sem stuðl- uðu að atburðunum, sem gerð- ust við Alþingishúsið—80. marz 1949. Eða hver vill færa sönnur á, að leiðin til að komast hjá æsingum sé. að hóa fólki saman í þúsunda tali, og skapa aðein? meí þ.ví skilyrði fyrir ærsla- :fengmi unglinga til að gera Ármenningar " ' Skíðamenn. Skíðaferðir í Jósefsdal verða á laugardag kl. 2 og 7. Á Kol- viðarhólsmótið verða ferðir kl. 2 og 7 á laugardag og kl. 9 á sunnudagsmorgun. Farmiðar í HELLAS — Farið frá Iþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar. 27. Drengjalilaup Ármanns, hefst sunnudaginn 23. april kl. 10 í Vonarstræti. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta kl. 9.30 við Miðbæjarskól ann, Hlaupaleiðin verður gengin fyrir keppendur á laugardaginn kl. 4, frá Iþróttavellinum. Frjálsíþróttadeild Ármanns. Bæjaríiéttir Framhald af 4. síðu. Krindi um hibýiaprýði. Erindi Kristinar Guðmundsdótt- úr híbýláfraBðings, um híbýlaprýði, Sem féll niður s. 1. sunnudag, verður kl. 3 á morgun, sunnud. 23. apríl, í biósal Austurbæjarskóla. Aðaifundur Fasteignaeigendafc- lags Kópavogshrepps verður hald- inn sunnudaginn 23. þ. m. kl. 14.00 í Barnaskóla hreppsins. Búast má við. mikilli fundarsókn og átökum i málefnum félagsins, því rnikið orð- hefur farið af félagsfundum i Kópavogshreppi, nefnd fulltrúaráðs • verkalýðsfélaganna í Rcykjavik heldur fund kl. 2 i dag að. Hverfisgötu 21. ( S FISK8ALAN : 20. þ. m. seldi Surprise 5593 vætt ir fyrir '4697 pund í Fleetwood. 20. þ. m, seldi Maí 2612 vættir í Fleet wood fyrir 477 pund. Kaldbakur seldi 3663 kits fyrir 6802 pund 19. þ. m. i Hull. Ingólfur Arnarson seidi £375 kits fyrir 4865 pund þ. m. í Hull. 20. þ. m. seldi Júlí hinar og aðrar brellur og ekki hafa látið sér slíkt tækifæri úr greiþum ganga og nú var þeim skapað. Og þó þeir herrar, sem að því stóðu að boða sam- aii þúsundir manna, fengju í Iið með sér forustumenn frá Ameríku mundu þeir ekki.sanna það að það sé leiðin til að forðast óeirðir að þrýrta sem mestum mannfjölda saman, og þac þegar um er að ræða hita mál, sem almenningur lætur sig miklu varða á hvern veg ei til lykta leitt. En hitt virð- ist augljóst að það hafi verið vilji þeirra, sem að því stóðu að innlima Island í hernaðar- bandalag, að sem mestur á- greiningur gæti orðið við af- greiðslu málsins, og skapa þannig kærkomið árárarefni á Sósíalistafl. Eins og kom líka fljótt berlega í ljós þegar utan- ríkisráðherrann okkar var vol- andi að klaga landa sína vestur í Washington fyrir öllum heim- inum. En þar sem þetta Marðar- plan gegn Sósíalistaflokknum mistókst eru dómamir yfir þessuiri 20 mönnum nokkurs- konar sárabætur fyrir von brigðin. Því er meðferðin á Magnúsi Hákonarsyni, honum og öðrum ungum mönnum sú viðvörun að þeir skoði hug sinn allan áður en þeir ganga á mála lijá þeim kapítalistísku klíkuflokk- um, sem það gera að einu af sínu æðstu boðorðum að berja niður með einhverju móti ö'I þau öfl, sem ekki vilja vera þeirra auðsveip handbendi. Og þá auðvitað fyrst og fremst Sósíalistaf!. því hann. er og verður öllu siðrpilltu afturhaldi skæðasti óvinurinn. Þess vegna ungir menn í Skaftafellssýslu og annarsstað- 20. þ. m. í Grimsby. Jón forseti seidi 4635 kits fyrir 8368 pund 19 ar. sem þessar linur kunmð að __ r TT_.11 on __ „„u: U 1 TT — 4-4^ Á „ * Uá lesa. Hættið að styðja þá 3981 kits fynr 5908 pund í Grims- fjokfc^ ssm þá þjóðskipulags- by. hætti dýrka, að ofsóknir, fá- Frá rannsóknarlÖKreglúnni. 1 fyrradag kl. 15.20 varð árekst- ur milli fólksbifreiðar og jeppa á gátnamótum Miklubrautar og Engi ! hlíðar. Valt jeppinn á hliðina. Þeir sem kynnu að hafa orðið sjónar- vottar að þessum atburði eða gætu gefið einhverjar upplýsingar um hann, eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta. L 0e G. T. Baraastúkan Díana m. 54 Fundur á morgun kl. 10.15 f. h. á Fríkirkjuvegi 11. 1. Vígsla nýliða, 2. Sumri fagnað. Börnin mega bjóða for- eldrum sínum með sér á fundinn. Fjöhnennið! Gæzlumenn. tækt, eymd og hrun sé eins eðlilegt og nótt fylgi degi. Látið ekki móðursjúkt og útpískað járntjalds munnæði blekkja ykkur sýn. Þar sem líka ennþá einu sinni blasir við þessi aldakunni ó- vættur auðvaldslanda, að at- Skrifstofa Menningar og minn- vjllnujeySi 0g fátækt sigli hrað ingarsjóðs kvenna er á Skálholts- stíg 7. Opin á fimmtudögum kl. 4—6 slðd. Þar er tekið á móti minn um stendui' opið a.ð bæta við þær minningargjafir, sem þegar hafa verið gefnar um ættingja þeirra eða vini, smærri cða stærri upp- hæðum. Næturakstur í nótt annast Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er i iæknavarð- stofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki, sími 1618. byri inn á heimili alþýðumanna, á sama tíma og framieiðslu- ingargjöfum og öðru þvi fé, er þráun sósiali :tísku landanna e sjóðnum kann að áskotnast. Öll í síauknum og skipulögðum framgangi. Þess vegna ungir menn! sám- einizt um að efla Sósíalista- flokkinn, því að með því einu vinnið þið að ykkar iiagsmun- um ög réttlætisiriálum. Guðm. Jóhaimesson, Vík. liggur leiðin Víkingár! 3. fl., knatt- spyrnuæfing á Grímsstaðaholts- vellinum í dag kl. 5. Fjölmennið! Þjálfarinn. Merkið tryggir gæðin Búdings dai/t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.